Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1971 Harðskeyttur prédikari GLENN FORD BARBARA JOHN ANDERSON MGM Sýnd kl. 5 og 9. JT _______ dwayneHICKMAN susanHART Hin fræga skopstæling á Bond 007 — sprenghlægileg frá upp- hafi til enda, — i litum og Pana- vision. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Plöntusala mikið úrval Garðrósir, rósarunn- ar, trjáplöntur, stjúpur, 20 teg. af fjölæru, morgunfrúr, Ijósmunn ur, og margt fleira. Garðáburður, blómamold, blómaáburður, potta blóm, afskorin blóm, allt í Blóma skáianum við Kársnesbraut. TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur (The good, the bad and the ugly) Viðfræg og óvenju spennandi ný ítölsk-amerísk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin sem er áframhald af myndunum „Hnefa fylli af dolhirum" og „Hefnd fyr ir dollara", hefur slegið öll met i aðsókn um víða veröld. Clint Eastwood - Lee van Cleef E!i Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BARBRA STREISAND OMAR TECHNfCOLOR' Z' J PANAVISION* WILLIAM WÝLER-RAY STARK ISLENZKUR TEXTI Nú er siðasta tækifærið að sjá þessa heimsfrægu verðlaunakvik mynd. Sýnd kl. 9. Rœningjarnir í Arizona Hörkuspennandi amerisk kvik- mynd í technicolour. Audie Murphy, Míchael Adante. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. ÓSKUM AÐ RÁÐA TRESMIDI BREIÐHOLT H/F., Lágmúla 9 — Sími 81550. Cóð og ábyggileg afgreiðslustúlka ekki yngri en 20 ára óskast í sérverzlun % eða allan daginn frá 15. júní. Stafsreynsla æskileg. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 5. júni merkt: „Atvinna — 7121". Cóð staða óskast Ungur maður óskar eftir góðri stöðu í Reykjavik eða nágrenni. Verzlunarskólamenntun og starfsreynsla i almennum skrif- stofustörfum og skrifstofustjórn, ásamt góðum meðmælum fyrir hendi. Tilboð með starfslýsingu og öðrum nauðsynlegum upplýsing- um sendist Morgunbalðinu fyrir 1. júni n.k. merkt: „7637". Makalaus sambiíð (The odd couDle) PARAMOUNT PfCTMS pieíftó . Jack l^and Dftlter Matthan are The JWd Couple rnMnm-uamonar í PARAMÐUKT PICIUBÍ Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerð eftir samnefndu leikriti, sem sýnt hefur verið við met- aðsókn um víða veröld, m. a. í Þjóðleikhúsinu. Technicolor- Panavision. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Walter Matthau Leikstjóri: Gene Saks. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ili ÞJODLEIKHUSIÐ SÓLNESS byggingameistari sýning Akranesi i kvöld kl. 20. SVARTFUCL sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. ZORBA sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. ^LEÍKFÉLAG^ gfREYKIAVÍKPIVjP Sýningum lýkur 20. júnl. KRISTNIHALD miðvikudag kl. 20.30. KRISTNIHALD fimmtudag, 90. sýning. Fáar sýningar eftir. HITABYLGJA föstud., 50. sýn- ing. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Ifnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 ISLENZKUR TEXTI jerr Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný amerísk kvikmynd í lit- Aðalhlutverkið leikur hinn vin- sæli ALH DELON ásamt Mirielle Darc. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HILMAR FOSS Lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 - sími 14824. Sírni 11544. Árás gegn ofbeldismönnunum (Brigade Anti Gangs) Frönsk Cinema-scope litmynd er sýnir harðvítuga viðureign hinnar þrautþjálfuðu Parisarlög- reglu gegn illræmdum bófaflokk- um. Danskir textar. Robert Hossein Raymond Pellegrin Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Simar 32075, 38150. Yvette Þýzkur gleðileikur, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Guy de Maupassant. Myndin er í Eit- um og með íslenzkum texta. Edwige Fenech, Ruth Maria Kubitschek og Fred Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LOKAFUNDUR HÁDEGISVERÐARFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 25 maí kl. 12 í Þjóðleikhúskjallaranum Ræðumaður verður hr. borgarstjóri Geir Hallgrímsson. Ræðuefni: Viðskiptafrelsi og félags- samhjálp. Verðlaunaafhending: J.C.R. Félagi ársins. JUNIOR CHAMBER I REYKJAVfK VANDERVELL Vélalegur Bedford 4-b cyl. disil 57, 64. Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, b syl. Dodge Dan '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina ‘63—'68. Ford D-80C '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69 Hilman Imp. '64—-408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover, benzín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65 WvMv', '46—'68. I>. Jónsson & Ctt. Skeifan 17. Sími 84515 og 84516. Ný sending enskor og hollenzkor sumor- kdpur, terylenekópur og sluttbuxur (Hot pants). Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46. Sumarbústaðalönd Til sölu eru blettir fyrir sumarbústaði, eða stærri partur úr jörð, staðsett við eitt bezta veiðivatn landsins, (silungur). Nánar tiltekið í Grímsnesi, Árnessýslu. Falleg fjallasýn, góð til ræktunar. Nýr vegur alla leið að vatninu. Vegalengd frá Rvík 90—95 km. Einnig tilvalið fyrir félagssamtök eða barna- heimili. Áhugafólk sendi nöfn og heimilisfang til afgr. Morgunbl. sem fyrst merkt: „Rólegur staður — 7906". Að forfallalausu verður maður á staðnum n.k. sunnudag og mánud. (Hvítas.) til frekari skýringar þeim sem sent hafa nafn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.