Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 23
--------------------------------------------------------------------------3, MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1971 * 23 Siml 50I 49 HNEFAFYLLI AF DOLLURUM („Fistful of Dollars") Hin óvenju spennandi litmynd með ístenzkum texta. (Fyrsta dollaramyndin). Clint Eastwood, Marianne Koch. Sýnd kl. 9. FJaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og ffeiri varahlutir i margar gerðír bifreiða ESavörubúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Kr.: 2.I85,oo KARLMANNA- og UNGLINGA FRAKKAR Útsölustaðir: Andrés, Ármúla 5 og Aðalstræti 16. Fatamiðstöðin, Bankastr. 9. VEITINGAHÚSIÐ ÓDAL Annað heimili þeirra. sem telja góða þjónustu og bragðgóðan mat á þægilegum veitingastað vera ómissandi. Ljúffengir réttir og þrúgumjöður. Framreitt frá kl. 11.30—15.00 og kl. 18—23.30. Borðpantanir hjá yfirfram reiðslumanni Sími 11322 ÖDALÉ VID AUSTURVÖLL MADIGAN NÝ MYND Óvenju raunsæ og spennandi mynd úr lífi og starfi lögreglu- manna stórborgarinnar. Myndin er með íslenzkum texta, í litum og cinemascope. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kópavogsbíó Kápumarkaður Kápumarkaður í Laufinu mjög hagstætt verð. LAUFIÐ, Laugavegi 65. Kjörgarði. AÐALFUNDUR Húsmœðrafélags Reykjavíkur verður á Hallveigarstöðum miðvikudaginn 26. maí kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Fiskiskip fil sölu Til sölu eru 6, 7, 11, 22, 30 og 100 tonna tréskip. Hef kaupanda af 200 tonna stálskipi. Vantar fiskiskip af flestum stærðum til sölumeðferðar. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Austurstræti 14, Sími 21920. ORDSENDING til Reykvíkinga írá Fegrunarnefnd Reykjavíkur Fegrunarnefndin beinir þeim eindregnu til- mælum til borgarbúa að gera nú þegar átak til hreinsunar og fegrunar á lóðum sínum og húseignum, því nú er útrunninn sá frestur, sem borgaryfirvöld hafa gefið til lóðahreins- unar. Lagfærið og málið girðingar, glugga og þök húsa. Borgarbúar, tökum höndum saman um að gera Reykjavík að hreinni og fegurri borg með hverju ári sem líður. Fulltrúi Fegrunarnefndar er til viðtals í síma 18000 kl. 13.00 til 14.00 virka daga. Reykjavík, 17. maí 1971. Fegrunarnefnd Reykjavíkur. ÞðRSCJUt OPIcí I KVÖLD hssiupí ROÐULL HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAB Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm, Jón Ólafsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11,30. — Sími 15327. Félagsvist í kvöld UNDARBÆR FÉLAG mim HLJÍLISRRMAIA útvegar yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Vinsamlegast hringið I 2Ö2SS milli Ll. 14-17 Burroughs L3000 Er það mini tölva? Er það electronisk bókhaldsvél? Er það fjarskiftatæki við stærri tölvu? Já. Eftir þörfum hvers og eins getur hún vehð eitt af þessu, eða allt í einu. Sem sjálfstæð vél getur L 3000 annast hverskonar reikn- ingsútskriftir, launaútreikninga, almennt bókhald og birgða- bókhald. jafnhliða þessu svarar L 3000 spumingunni um arðsemi þess fjár sem fyrirtækið notar. Möguleikar á tengingu við stærri tölvu tryggja notagildi véiarinnar við breyttar aðstæður komandi ára. ; Burroughs Q H. BENEDIKTSSON HF., Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.