Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐEÐ. ÞRÖOJUDAGUR 25. MAl 1971 25 Priðjudagur 25. maí 7.09 Morgunútvarp Veðurfregnir kl 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,30. 9.00 og 10 00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8 45: Þorlákur Jónsson les þýðingu sína á sögunni „Fjalla-Petru“ eftir Bar- böru Ring (4). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðannna kl. 9.(fö. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 14.25 Sígild tón- list: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Eldfuglinn“. svítu eftir Stravinský; Leopoíd Stokowský stj / Grete og Josef Dichler leika Sónötu fyrir tvö píanó eftir sama höfund (11.00 Fréttir) Alexander Brailowský og Sinfóníuhljómsveit- in í Boston leika Pianókonsert nr. 2 í f-moll eftir Chopin; Charles Munch stj. / Vinsælir hljómsveit- arþættir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (20). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Leonid Kogan og Elisabeth Gilels leika á fiðlur Sónötu nr. 1 1 C-dúr eftir Ysaýe Cyril Smith og hljómsveitin Phil- harmonia leika Tilbrigði um barna- lag op. 25 eftir Dohnányi; Sir Mal- colm Sargent stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Gott er í Glaðheim- ura“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (10). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Þórðarson Magnús Sigurðsson og Elías Jóns- son. 20 15 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21,05 iþróttallf örn Eiðsson segir frá. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les sögulok (20). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: í bændaför til Noregs og Danmerkur Ferðasaga í léttum dúr eftir Bald- ur Guðmundsson á Bergi í Aðaldal Hjörtur Pálsson flytur (5). Fréttir kl. 11,00. Síðan Hljómplötu safnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregntc Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: —- „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (21). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. Lög eftir Pál ísólfsson, Jón Nor dal, Karl O Runólfsson og Þórar- in Guðmundsson. Guðrún Tómasdóttir syngur. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á píanó. b Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika. c. Lög eftir Sigfús Einarsson og Sveinbjörn Sveinbjönisson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephenser. leika. e. Lög eftir Gylfa Þ. Gíslason við ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Erlingur Vigfússon, Kristinn Halls- son og Eygló Viktorsdóttir syngja ásamt karlakórnum Fóstbræðrum; Jón Þórarinsson stjórnar Carl Bil] ich leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Einn dagur í Ncw York Séra Árelíus Nielsson flytur erindi." 16,40 Lög leikin á fiðlu 17,00 Fréttir. Létt lög 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskirá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Landnámsmaður á 20. öid Jökull Jakobsson talar við Sören Bögeskov. 19.50 Mozart-tónleikar útvarpsins Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnús- son leika saman á fiðlu og píanc Sónötu í B-dúr (K378). 20,15 Maðurinn sem cfnaverksmiðja Erindi eftir Niels A. Thorn. Hjörtur Halldórsson fiytur þriðja og síðasta hluta þýðingar sinnar. 20,50 LandsleilcuT í knattspyrnu mllli Norðmanna og íslendinga Útvarp frá Brann-leikvanginum I Björgvin Jón Áageirsson lýsir siðari hálfleik 21,45 Kórsöngur: Danski útvarpskór- inn syngur lög frá ýmsum löndum; Svend Saaby stjómar. 22,90 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: í bændaför tál Noregs og Danmerkur. Ferðasaga í léttum dúr eftir Bald ur Guðmundsson á Bergi í Aðal- dal. Hjörtur Pálsson flytur (6). 22,35 Á elleftu stund: Leifur Þórarinsson úr ýmsum áttum. kynnir tónlist 23,10 Að tafli: Ingvar Ásmundssoti sér ucn þáttinn 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. maí 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Flokkakynning Fyrri hluti Fulltrúar þriggja stjórnmálaflokka kynna stefnu þeirra og sjónarmið. Hver flokkur hefur 20 minútur til umráða, en dregið verður um röð þeirra, þegar að útsendingu kem- ur. 21.30 Kildare læknir Með báli og brandi Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.20 Zubin Mehta í mynd þessari er lýst lífi og störf- um hins kunna hljómsveitarstjóra. sem kallaður hefur verið annar Toscanini. Þulur Ásgeir Ingólfsson. 23.00 Dagskrárlok. 22.35 Harmonikulög Carl og Eberhard Jularbo leika vin sæl lög. 22.50 A hljóðberg! „Dárinn og Dauðinn** (Der Tor und der Tod) eftir Hugo von Hoffmannsthal Leikendur: Walter Reyer og Albin Skoda. Leikstjóri: Friedrich Langer. 23.35 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. Miðvikudagur í kjörbúðinm hjá Velti fœst allt mögulegt í Volvoinn 2«. maí 7,90 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl 8,46: — Þorlákur Jónsson les söguna „Fjalla-Petru“ eftir Barböru Ring (5). Útdráttur úr forustuigreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða en kl. 10,26. Kirkjutónlist: Dr. Páll ísólfsson leik ur Prelúdíu og fúgu í G-dúr eftir Bach. Ljóðakórinn syngur íslenzka sálma. Einsöngvarar og kór Heiðveigar- kirkjunnar í Berlín og Sinfóníu- hljómsveit Berlínar flytja „Missa brevis" í C-dúr (K220) eftir Moz- •rt; Karl Foster stjómar. Nú er rétti tíminn til að huga að endurnýjun smáhlutanna, sem ekki vannst tími til að skipta um í vetur. Afgreiðslukerfi Volvobúðarinnar sparar yður tíma og umstang. Það er komið í tízku að fá mikið fyrir peningana! Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Vjlver • Simi 35200 REX SKIPAMÁLNING GEGN VINDI G E G N VATNI GE GN VEDRI Á SKIPIN Á PÖKIN KORATRON Koratron kom í staðinn. Koratron-föt hafa aidrei þarfnazt straujárns. Þau svara kröfum tæknialdarinnar, þægileg, vel sniðin og vönduð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.