Morgunblaðið - 27.05.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 27.05.1971, Síða 1
32 SlÐUR Hraun úr Etnu i útjaðri þorps Fornazzo, Sikiley, 26. maí. AP-NTB. HRAUNSTRAUMURINN úr Etnu var í dag í aðeins 200 metra fjarlægð frá þorpinu Forn azzo og í 100 metra fjarlægð frá brú í norðurútjaðri þorpsins, en virtist ætla að sveigja fram hjá þorpinu. Fjölmennt lögreglu- lið er til taks skammt frá þorp- inu til þess að flytja íbúana á brott ef með þarf, en nú standa vonir til að jafnvel hús í út- jaðri þorpsins verði ekki fyrir hraunrennslinu. Hraunrennslið er hægara en í gærkvöldi, eða um 30 metrar á klukkustund. Það fer eftir skorn ingum, sem gætu beint því fram hjá þorpsjaðrinum niður í stór- an dal, Fontanello. Gífurlegt hraunmagn þarf til þess að fylla dalinn og ef hann fyllist alveg mundi hraunstraumurinn flæða yfir gamalt hraun i litlum dal og þaðan niður að fónahafi. Hættan á því að hraunstraum- urinn flæði yfir norðurjaðar Fornazzo, sem er byggt 400 íbú- um, er hins vegar enn fyrir hendi. í hæðunum fyrir ofan Framhald á bls. 2. Argentína: Bréf frá ræðis- manninum Rosario, Argentínu, 26. maí. — AP-NTB EIGINKONA brezka ræðis- mannsins Stanleys Sylvester, sem rænt var fyrir þremur dög- um, fékk í dag bréf frá manni Sylvesters. Leitin beinist aðal- lega að borginni sjálfri og næsta nágrenni, en einnig er leitað víð- ar um landið. Vinstri-sinnuð samtök, er nefn- ast „Byltingarher alþýðunnar", hafa lýst því yfir, að þau hafi staðið að mannráninu og segja, að Sylvester verði dreginn fyrir „alþýðurétt". Ekki hafa samtök- in gert neinar kröfur um lausn- argjald svo vitað sé. Sylvester hefur verið kjörræð- ismaður Bretlands i Rosario und- anfarin tíu ár, og er hann einnig Framhald á bls. 2. Þessi mynd var tekin að næturlagi af hraunstraumnum úr Etnu, sem nú ógnar þorpum við fjalls- ræturnar. Stanley Sylvester. sínum, þar sem hann segist vera við góða heilsu og hvetur hana til að vera hugrakka og vongóða um farsæl málalok. Fjölmennt lið lögreglu og ör- yggissveita hersins leitar nú Flokksþingiö í Prag: Brezhnev hyllir Husak Telur góða möguleika á sam- starfi austurs og vesturs Prag, 26. maí. NTB.-AP. Leonid Brezhnev, aðalritari sov- ézka kommúnistaflokksins, lauk miklu lofsorði á Gustav Husak flokksleiðtoga og Ludvik Svob- oda forseta á þingi tékkóslóvak- Berlínarmálið væri rætt jafn- hliða öðrum vandamáilum Mið- Evrópu ag það væri þeissi krafa sem jafngilti tilraun til að spilla iska kommúnistaflokksins í dag fyriæ þeirri vidleitni að tryggja og sagði að þeir hefðu sýnt við ' „erfiðar og flóknar" aðstæður 1968 að þeir væru „sannir föður- Risarottur skelfa Svía RISASTÓRAR og glorsoltnar rottur, í stórum hópum og á stærð við ketti, hafa vakið ógn og skelfingu íbúa í þorp- inu Lillán norður af Örebro í Svíþjóð á undanförnum vik- um, og skyttur þorpsins skjóta rottur allar nætur, þeg ar þær æða um göturnar i leit að æti. Rottuskytturnar segjast hafa skotið 400—500 rottur og hafa auk þess komið fyrir 300 kilóum af rottueitri til þess að stöðva rottuinnrásina í þorp- ið. Rottufaraldurinn byrjaði fyrir rúmum þremur vikum, þegar sorphaugar þorpsins voru lokaðir eftir skipun heil- brigðisyfirvalda. Rotturnar neyddust til að leita að æti annars staðar. Enginn þropsbúi hefur orð- ið fyrir rottubiti, en svo óðar eru rotturnar að þær hika ekki við að stökkva á fætur fólks. Rottuskyttur eru því allar i þykkum stígvélum við veiðarnar. Mæðrum hefur ver ið ráðlagt að halda börnum sínum innandyra, einkum eft- ir að dimma tekur. Scháfferhundur hefur verið bitinn í nefið, en hann er sá eini sem hefur særzt í bardag- anum við rotturnar. Allir kett ir þorpsins eru hins vegar horfnir. Þorpsbúar velta því fyrir sér, hvort rottuskarinn hafi flæmt þá burt eða étið þá. landsvinir og sannfærðir alþjóða hyggjumenn". Brezhnev sagði i ræðu sinni að reynt væri að mynda þá skoð un að viðleitnin til að leysa vandamál Evrópu hefði arðið fyrir áfalli og kwað þetta gert til að torvelda staöfestingu aaimminga þeinra sem Veistur Þjóðverjar haifa gert við Savét- rikin og Póilland, til að seinka þvi að haldin verði ráðsteifna allra Evrópuríkja ag til að hindra lausn annairra mikil- vægra vandamiála. Hanin kvað það kröifu Vestu rveldan n a að Evrópu öryggi. Brezhnev hvaitti forystumenn Evrópu til að nota „haigistæða möguleika, sem nú væru fyrir hendi“ tii þess að stuðla að írið- samlegu aamstarfi í állfuirmi. — Hann útskýrði þetita ekki nánar ag endurtók ektki tiilögur í 14 liðum, sem hann heifiur gert um gagnkvæma fækikun í herliðum í Mið-Bvrópu. Ræða Brezhnevs var sögð æs- ingalaus ag hann taiaði aðeins í þrjá stundartfjórðuniga, etn eíkki tvær stundir eins ag búizt hatfði verið við. Hann virtist mjög al- vörugefinm í sjónvarpsútsend- inigum frá ílakksþingimiu. Moshe Dayan: Engin vissa um aðstoð frá Bandaríkjunum MOSHE Dayan, varnarmálaráð- herra Israels sagði á ftmdi með þingflokki Verkamannaflokksins í fsrael, að Israelar gætu ekki lengnr verið öruggir um að fá stórfellda hernaðaraðstoð frá Bandaríkjiinum. Dayan sagði einnig, að hami tryði ekki á Engin sprengja 44 milljón króna gabb Met'bourne, 26. maí AP. FORRÁÐAMENN ástralska 1 flugfélagsins Quantas greiddu bráðabirgðafrið í löndumim fyr- ir botni Miðjarðarhafs. Á sama fundi sagði Pinhas Sapic, fjár- málaráðherra ísraels, að fsrael- ar myndu fretmur afsala sér efnahagsaðstoð Bandarikjanna en að gera friðarsamning við Framhald á bls. 2. óþekktum mannl hálfa millj ón dollara í gær, tU þess að fá hann til að skýra frá hvar sprengja væri falin um borð í einni af farþegaþotum þess, sem var á flugi yfir Sydney, en maðurinn hafði hringt og sagt að sprengja væri um borð í þotunni. Maðurinn tók við peningunum og ók í burtu í hendingskastl, en hringdi skömmu síðar og sagði að það hefði aldrei verið sprengja um borð í þotunni. Lögreglan i Sydney, sem nú ieitar mannsins, saigði að hann hefði að ölflium Mkimdum femgið hugimyndiina að þessu uppátæki frá sjónvarpsþætti, sem sýndur var i ástralska sjónvarpinu í vikunni og fjaM- aði um svipað aitvik. Þotan lenti í Sydney eftir langt og ertfitt ta'Ugastmíð fflug mannanna og nákvæm leit leiddi í ljós að engin spremgja var um borð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.