Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 27. MAl 1971 15 Til sölu 2 bílur G-136 Dodge Coronet 1966, s>ákfsk., power stýri, power bremsur, splittað driif. Ford Custom 1967, sjálfskiptur, 8 strokka, power stýri, power bremsur. Til sýnis í dag frá kl. 4—7 á bálaplaninu við Grjótagötu 12. Höfum opnað markað með ódýra strigaskó Verð 153 kr. - 207 kr. — Allar stœrðir SKÓBSJÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 103 (við Hlemmtorg). Volkswagen 1971 Sitroen 1968 BMW 1967 Sunbe&m Alpina 1970 Cortina 1970 cg '71 Saab '66—'68 Opel Rekord '68 tand-Rover, drsittireyfitl, '62, '66, '67 og '68. Bílar fyrir skuldabréf. Bílnhúsið Sigtúni 3. Símar 85840 - 86841. Skriistofustúlko óskust tíl skrifstofu- og vélritunarstarfa á skrifstofu í Hafnarfirði. Umsóknir með helztu upplýsingum óskast sendar afgr. Mbl. merktar: ,,7638” fyrir 3. júní nk. Sumarvinna Aðstoðarmaður við náttúrufræðirannsóknir Jörð til sölu Jörðin Brautarland í V.-Hún er til sölu frá næstu fardögum, ef viðunandi tilboð fæst. Veiðiréttur í Víðidalsá. Einnig kæmi til greina að leigja jörðina. Upplýsingar veita Benedikt Steindórsson í síma 33123 og Ingólfur Steindórsson i sima 93-2202. íbúð óskast Ung ensk barnlaus hjón í góðri stöðu óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Miðbænum. Vinsamlegast hringið í síma 35453 milli kl. 1 og 6. FÆST UM LAND ALLT ,M1SS L-ENThER|C * Snyrti- ^ vörur fyrir ungu stúlkurnai pUORNY 'u^eautu^alh |* ióolketicn Snyrtivörusamstæða; vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um ‘fjpsRT baðsnyrtivörur. Sápa, baðolía, lotionT-^ deodorant og eau de cologne. Vandfega valið af Morny til að verndá húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON & KAABER lí óskast, helzt stúdent úr náttúrufræðideild H. í. Starfstími maí—september 1971. Umsókn óskast send Mbl. fyrir laugardag n.k., merkt: „Sumarvinna ’71 — 7569“. Landspróf miðskóla vorið 1971 Sjúkrapróf Próftími: Prófgrein: Miðvikudaginn 2. júní kl. 9—11,30 Náttúrufræði Fimmtudaginn 3. 9—11,30 íslenzka Föstudaginn 4. 9—11,30 Eðlisfræði Laugardaginn 5. 9—11,30 Saga Mánudaginn 7. 9—13.00 1*1., stafsetn. og ritg. briðjudaginn 8. 9—12.00 Enska Miðvikudaginn 9. 9—11,30 Landafræði Fimmtudaginn 10. 9—12.00 Stærðfræði Föstudaginn 11. 9—12.00 Danska Prófin fara fram i Gagnfræðaskóla Austurbaejar í Reykjavik, Gagnfræðaskólanum á Akureyri og nokkrum öðrum skólum. Reykjavík 25. maí 1971 LANDSPRÓFSNEFND. Sannleikurinn mun gera yður irjálsa 7he "Lney" TelcpUs** Í91 Ljósmynd Dr. T. Glen Hamiltons af líkamningi (Materialisation). Útfrymi (Ektoplasma) líkamn- ingamiðils gerði þessari fram- liðnu stúlku kleift að birtast á miðilsfundi stutta stund. Vitið þér að framlífið er vísindalega sönnuð stað- reynd? Margir frægir vís- indamenn og sálkönnuðir efast ekki lengur um að sálin er ódauðleg. Tímarit Sálarrannsóknarfélags Is- lands, MORGUNN hefur í meir en hálfa öld frætt þjóðina um þennan merki- lega sannleika. Hefur nokkur efni á að vera fá- fróður um þessi mál? Gerist áskrifandi að MORGNI og gangið í Sál- arrannsóknafélag Tslauds með því að senda nafn yðar og heimilisfang í póst hólf 433. Ritstjóri tíma- ritsins MORGUNN er Ævar R. Kvaran. Tímaritið kemur út tvisvar á ári og kostar aðeins kr. 200.— í áskrift, sem greiðist eftir á. Ljóma smjörlíki íallan baksturl LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI SDsmjörlíki hf. LJÓMA VÍTAMÍN SMLJÖRLÍKl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.