Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAl 1971 Helga Jónsdóttir Minning Fædd 26. júní 1915. Dáin 19. mai 1971. Dyg5ug manns kona, er sú ein, eign sem af flestu ber. Bliðlynd, þolinmóð, hjartahrein, hússins sönn prýði er. Hvort getur hér nokkurt meira mein, en missa hana úr faðmi sér? H.J. Þessi sönnu, saknaðarfullu kveðjuorð Hjálmars í Bólu, eft- ir konu sina látna, koma nú upp I huga minn, er ég með sár- Móðir mín, tengdamóðir og amma, Þórhildur Sigurðardóttir, Skeiðarvogi 67, lézt í Landspítalanum 26. þ. m. Sigurbjört Gústafsdóttir, Emil Guðmundsson, Kjartan Þór Emilsson, Ragnar Emilsson. t Maðurinn minn, Þorsteinn Gíslason, skipstjóri, Skólavegi 29, Vestm.eyjum, andaðist í Landspítalanum þriðjudaginn 25. þ. m. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda, Lilja Öiafsdóttir. t Maðurinn minn, Sigurður Bachmann Jónsson, andaðist á Sjúkrahúsi Pat- reksfjarðar 25. maí. Kristin Þorgrímsdóttir. t Eirikur Sverrir Jóhannsson, Ásabraut 11, Keflavík, sem andaðist 20. þ.m. verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 29. maí kl. 13,30. Gunnar Jóhannsson, Ingunn Ósk Eiríksdóttir, Ingunn Runólfsdóttir, Kristján Oddsson, Lovísa Guðmundsdóttir, Reynir Öiafsson. um trega sakna vinar i stað, og samhryggist Karli Sæmunds syni vini mínum, börnum hans, ættingjum og vinum öllum, er við sorgbitin stöndúm við dán- arbeð konu hans Helgu Jónsdótt ur, sem við öll söknum einlæg- lega og minnumst með klökkum huga, þvi hér stendur hjör til hjarta. Helga var fædd hér i Reykja- vik 26. júní 1915, dóttir hjón- anna Marínar Gisladótitur og Jóns Benediktssonar, hún gift- ist Karli Sæmundssyni kennara 1938, og eignuðust þau tvö mannvænleg börn, Jón kennara og Eddu skrifstof ustúlku hjá Flugfélagi Islands. Heimili þeirra að Reynimel 22 hér í bæ er yndislegt og frið- sælt, og hef ég hotið þar með þeim og vinum þeirra margra ánægjustunda, sannrar glað værðar, einiægrar alúðar og hlýju, er þar var veitt af gnægta brunni hins góða hjarta og gleði er að minnast. Helga var trúuð kona, og bar lotningu fyrir lifinu, hún elsk- aði af trúnaðartrausti hugsjón hins hreina iifemis og hugar- hófs. Hennar Hfslist var .í þvi fólgin, að rækja hið góða, fagra og fullkamna og vaxa í samúð, vernda góðvilja og fegurð sins andlega lífs í daglegum verk- um sinum, siðum og framgöngu. Þessir eiginleikar hinnar sönmu manneskju eru leyndar- dómur þeirrar gáfu, að lifa lífi sínu sér og öðrum til gagns, blessunar og huggöfgunar. Hún var mikil starfs- og atorku- t Maðurinn minn, Eyþór Þorgrímsson, Skarphéðinsgötu 16, lézt á Elliheimilinu Grund þ. 25. maí. Fyrir hönd dætra minna, Anna Jónsdóttir. t Jarðarför móður okkar, Margrétar Grímsdóttur, frá Ketilsstöðum, fer fram frá Skeiðflatarkirkju laugardaginn 29. þ.m. kl. 2 eftir hádegi. Börnin. t Jarðarför eiginmanns míns og föðúr okkar, Jóhanns Þorlákssonar, véismiðs, Framnesvegi 52, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. maí kl. 13,30. Kristin Elíasdóttir, Trausti Jóhannsson, Þorlákiu- Jóhannsson. t Sonur minn, bróðir og mágur EINAR ÓLAFSSON Ljósheimum 6, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 29. maí kl. 10,30. Sigríður Einarsdóttir, Agústa Ölafsdóttir, Garðar Ólafsson, Ingigerður Eggertsdóttir, Jón Ólafsson. manneskja, ákveðin, traust, fylg in sér en fáguð, féll aldrei verk úr hendi og ku.nni ekki að hlífa sjálfri sér, og hafði oft mikið umhendis. Hún rak barnafataverzlunina Bangisa um mörg ár, sinnti söng- þrá sinni, enda hafði hún fagra söngrödd, og tók þátt í sönglífi kirkju sinnar og borgar af mikl um áhuga, jafnframt móðurlegri ástsemd og umhyggju fyrir börn um sínum og gestrisnu myndar heimili. Fyrir nokkrum mánuðum kenndi hún þeirra veikinda er urðu henni að aldurtila. 1 þeim erfiðleikum sínum sýndi hún bezt, að hún bar hinn ljósrika gimstein trúarinnar í brjósti sínu, „vonaríka bjartsýni", sem styrkir og huggar í raunum Hfs- ins, og lét aldrei hugfaHast, en leið sínar þjáningar með þolin- mæði og háttvisum h-uga, þar til yfir lauk. Mikili harmur er kveð inn að ástvinum hennar og vin- um, því hún er öillum harmdauði, er henni kynntust. Votta ég þeim öHum mina einlægustu sam úð og hluttekningu í sorg þeirra. Þegar við hlustum á hjarta- slög mannlífsins, gleðina, sorg- ina og aðrar andstæður tilver- unnar, i Hfinu og dauðanum, þá kynnumst við hverfuMeikanum, umskiptunum og breytingunum; þannig er lífið, ai'lt rennur hjá í örfleygu andartaki augnabHks ins. Við sjáum svo stutt, að sam- hengi hlutanna nær ekki tengsl- um í huga vorum, kannski er þar ekki um andstæður sama hugtaks að ræða, og skil engin til, en aillt eitt, og af hinnd sömu alveru, sem snýr aðeins mismun andi við hinni leitandi manns sál, í hverfuUeik örlagahjólsins. Við felum Drottins föður hönd, harma vora og hjartasorg- ir, vini vora lífs og liðna, og trú um þvl, að Hfið sé sífelld fram- þróun, þnoski, verðandi, í gegn um hinn eilífa tima og tilgang. Kveðjuorð min og hjart ans þakklæti til þessarar mann- kosta konu, vildi ég enda á því, að senda þau fögru bænarorð inn í óendanleikann. t Otför móður minnar, Dýrunnar Jónsdóttur, frá Ögmundarstöðiun, verður gerð frá Dómkirkj- unni föstudaginn 28. maí kl. 10,30. Þeim, sem vildu minn- ast hennar er bent á líknar- stofnanir. Óskar Þórðarson. t Helgi Eyjólfsson, frá Austvaðsholti, sem andaðist 22. maí, verður jarðsettur frá Skarði á Landi miðvikudaginn 2. júní kl. 2 e. h. Vandamenn. „Drottinn gefðu dánum ró, hinum Hkn er Hía.“ Björn Ólafsson. 1 dag verður til moldar bor- in frú Helga Jónsdóttir, Reyni- mel 22 hér í borg. Hún andað- ist 19. þ.m. á Landatootsspítala eftir þunga sjúkdómslegu. Eng- an grunaði, þegar hún, fyrir tæp um fjórum mánuðum, var fiutt á Landakotsspitalann, að hún ætti ekki afturkvæmt til fjöl- skyldu sinnar. Heiga Jónsdóttir hafði töfr- andi persónuleika. Hún var sí- giöð, Hsthneigð og söngelsk. Minnast margir Reykvíkingar hennar, þegar hún, ung stúlka, lék Ástu í ,jSkuggasveini“. Hún giftist árið 1938 eftiríif- andi manni sínum, KarH Sæmundssyni, byggingameist ara, nú kennara við Iðnskólann. Eignuðust þau tvö börn, son, Jón Ævar, kennara, sem er kvænt ur, og dóttur, Auði Eddu, en hún er ógift í heimahúsum. Heimili sitt hélt Helga með glsesibrag, enda var hún mikU húsmóðdr. Um margra ára skeið rak hún barnafataverzlun að Reynimel 22. Systrum sínum var hún sam- rýnd og lét sér mjög annt um böm þeirra. Með óeigingirni og kærleika vildi hún öHum og aHs staðar gott gera. Fyrir það munu nú margir kveðja hana með virðingu og þakklæti. Þung bær veikindi sín bar Helga með mdklu þreki og óbiiandi trúar- trausti, enda i samræmi við lifs- skoðun hennar og trú. Kæra mágkona, nú ertu horf- in. Flyt ég þér hjartans þakkir frá fjölskyldu minni. Systur þin ar og ástvinir sakna þín sárt. Þungur er söknuður eigin- manns og bama. Megi Guð styrkja þau. Öil vonuðum við, að þú fengir heilsuna aftur og að þér yrði lengra Hfs auðdð, þvl margt var enn ógert. Miklir mannkostir megna ekki að lengja líf manna. Þekking okk- ar mannanna á lögmálum lífs og dauða nær harla skammt Um leið og maðurinn verður til, er hann dæmdur tdl að deyja. Líf- inu verður hann að skila aftur. Slíkt verður ekki umflúið. Enda ég svo þessi kveðjuorð með tilivísun i eftirfarandi ljóð- linur úr ljóði Páls frá Tarsus, sem skráð er í fyrra bréfi hans tH Korintumanna: „Því að þekking vor er i mol- um og spádómur vor er í molum; en þegar hið fuHkomna kemur, þá Hður það undir lok, sem er í molum.“ „Því að nú sjáum vér svo sem í skuggsjá í óljósri mynd, en þá augliti til auglitis." Geir G. Jónsson. Fegursti timi ársins stend- ur yfir. Beykiskógurinn skart- ar sínum létta, ljósgræna lit. Loftið er þrungið blómaang- an, því að hér við Vejlefjörð- inn eru viðáttumiklar ávaxta- ekrur, og á þessum tima standa tré þeirra þakin ilmandi blóm- um. Skógi vaxin hæðadrög spegla sig í lygnum fleti fjarð- arins. FuglaMiðfur ómar manni i eyrum. Smáfuglar eiga hreiður sin í næsta nágrenni við bústaði okkar. Svo er að sjá sem þeir horfi á okkur vonaraugum og ýlsi yfir trausti sinu á það, að hvorki við né nokkuð annað ras'ki ró þeirra. Inn í þennan algleyming vors og lifs berst okkur skyndilega sú harmfregn, að einn af okkar góðu vinum heima, frú Helga Jónsdóttir, Reynimel 22, Reykja vik sé látin. Við höfðum haft fregnir af sjúkdómi hennar, en einhvern veginn treystum við þvi, að hún yrði heiibrigð á ný. Nú er sú von brostin. Kynni min af Helgu Jónsdótt- ur stóðu öll í sambandi við Að- ventkirkjuna í Reykjavík, en hún var kirkja okkar beggja. Foreldrar Helgu, þau Marín Gisladóttir og Jón Benedikts- son voru meðal forvigismanna þeirrar kirkju, og þar hafa niðj ar þeirra ávallt átt sitt andlega heimili. Þeir, sem mynduðu þenn Ein söfnuð á fyrstu tugum þess- arar addar, gerðu það ekki fyr- ir siðasakir. Djúp og einlæg trú- arsannfæring, sem mótaði aUt lífsviðhorfið, lá þar að bakl Hún var svo sterk, að hún náði til bama og barnabarna. Helga Jónsdóttir var glæsileg kona, Ustræn og smekkvis svo að af bar. Þau hjónin Karl Sæmundsson og Helga áttu glæsilegt heimili, sem bar vott um smekkvisi og myndarskap. Helga var mikU móðir og frá- bær húsmóðir. Yfirleitt var hún búin mörgum fágætum eðiiskost um. En trúarsannfæring hennar og hoiHusta við það, sem hún vissi sannast og réttast, var sterkasti þáttur lifs hennar og mótaði afstöðu hennar til alira mála. AWrei heyrði ég Helgu hallmæla neinum, en þráfaldlega dró hún fram betri hliðar þeirra, sem haHmæU hlutu og var óbrigðuH málsvari þeirra, er minni hlut báru. Helga var óvenjulega trygg kirkju sinni, ávailt boðin og búin til þess að rétta hjálparhönd hvar sem hún gat því við komið. AUt, sem hún gerði, var gert af frábærri smekkvisi og hjartalhlýju. Ég minnist Htils atviks þessu til skýringar. Útlendur yf- irlæknir var eitt sinn meðal kirkjugesta í AðventkirkjunnL Eftir guðsþjónustuna hafði hann orð á því við mig, að þótt hann skiidi ekki það, sem saigt var, hefði hann séð atvilk i kirkj- unni, sem hafði sterk áhrif á hann. Bam kom inn eitt síns liðs og virtist engan eiga að. Það gekk langt inn i kirkjuna og vissi ekki hvar það átti að setjast. Ung kona, er sat nálægt dyrunum, stóð upp, gekk rak- leitt til bamsins og leiddl það með sér í deild barnanna eða til félaga þess. Þetta litla atvik var framkvæmt af svo miklum hlý- leik og sHkri nærgætni, að það hafði sterk áhrif á gestinn. Þetta finnst mér gefa góða lýs ingu á þætti Helgu í kirkjulífi okkar, og það gefur skýringu á þvi, að okkur, sem dveljum í fjarlægð og hugsum heim, þyk- ir sem bjart og fagurt ljós hafi slokknað við fráfaU hennar. En svo minnumst við þess, að við erum öll útlagar og eigum hér engan samastað — við emm ferðamenn á heimleið. 1 kirkju okkar og trúarlífi sjáum við bjarma þeirrar eilífðar, sem við tilheyrum og stefnum að. Sum- um tekst betur en öðrum að höndla ljósið að ofan og end urvarpa því. Sl-ikar persón- ur eru velgjörðamenn okkar aHra. Eiginmanni Helgu, börnum hennar og öðrum ástvin- um sendi ég einlægar samúðar- kveðjur mínar og fjölskyldu minnar. Ég veit, að söknuður ykkar er sár. En við skulum samt gera okkur grein fyrir því, að þótt við verðum að sjá af ást- vinum okkar, höfum við í raun réttri ekki misst þá. Það, sem þeir voru okkur og gáfu okk- ur, getur enginn frá okkur tek- ið. Gildi þess og verðmæti verð- ur okkur skiljanlegra og dýr- mætara eftir að þeir eru horfn- ir. Látum fyrirheit Guðs um endurfundi og eilíft lif sefa sorg ina og minnumst þess að sér- hver góð gjöf kemur að ofan frá föður Ijósanna. Látum þessi Ijósbrot himinsins — minning- arnar, þakklætið og eilifðárvon ina — verma hugann og greiða veg okkar fram til eilifðarlands ins. Þar rikja voröflin ein. Þar verður unaður Hfsins aldrei rof inn, hvorki af sjúkdómá né dauða. Július Guðniundsaon. 1 dag er hún lögð til hlnztu hvíldar og er útför hennar gjörð frá Aðventkirkjunni í Reykja- vik. Helga var dóttir hjónanna Marinar Gísladóttur og Jóns Benediktssonar, hér í borginni, sem voru af mörgum að góðu kunn. Hún var yngsta barn þeirra, en alls voru þau systk- inin 8. Helga var fríð sýnum, glað-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.