Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAl 1971 >s BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki i allar tegundir bila, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TlÐNI HF., Ein- holti 2, sími 23220. SLÖKKVITÆKI Höfum ávatlt fyrirliggjandi ailar stærðir KIDDE slökkvi- tækja. Eftiriits- og hleðslu- þjónusta. 1. Pálmason hf, Vesturgötu 3, sími 22235. NOTAÐ AEG ELDAVÉLASETT til söki, Einnig Bosch is- skápur, 9 kúb.fet. Uppl. í síma 6061. KEFLAVlK — NJARÐVlK Einhteypum eidri skrifstofu- manni vantar 1—2 heróergi og eldunarpláss. Uppl. í síma 2393 eftir kl. 17. HEFI FLUTT SKÓVINNUSTOFU mína úr Hlíðargerði 21 að Laugavegi 51. Áherzia lögð á fljóta og góða afgreiðslu. Virðingarfyttst — Jón Sveios- son. FALLEGUR SAAB árgerð '67, tH sölu. Vélin og gírkassinn nýuppgerð. Til sýnis í BHavali Laugavegi 90—92. ÖSKA EFTIR BÁTAVÉL nýuppgerðri 25—30 hestafla dísilgerð. Upplýsingar í síma . 51716. KJÖTBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU sem fyrst. Tiiboð sendist Morgunbl,, merkt „7574." 2JA—3JA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast á leigu, helzt í Vestur- borginni. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 17857. MÁLARAR ÓSKAST Málarar óskast nú þegar. UppL miJfi kl. 8 og 10 f&stu- dagskvöld og laugardag frá Id. 1—3. Uppl. í síma 99-1252 Selfossi. 14 ÁRA STÚLKA sem getur talað dönsku óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. 'Jpplýsingar í síma 42732. BÆNDUR — SVEIT Vill einhver bóndi vera svo góður að lofa mér að vera í sumar fyrir 4 þ. kr. á mán- uði. Drengur á eliefta ári. Uppl. í síma (91)52566. HÚSMÆÐUR Stórkostteg teekkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúte 12, slmi 31460. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf„ sími 81260. HÚSEIGENDUR Þéttum ehirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. En Guð vanarinnair fylli yður öllum fögnuði og friði i trúnni, svo að þér séuð auðugri að voninni í krafti Heilags Aiula. (Róm. 15.13). í dag er föstudagur 28. maí og er það 118. dagnr ársins 1971. Eftir lifia 217 dagar. Árdoglsliáfla'ði kl. 8.57. (Cr Islands alm- anakinu). Næturlæknir í Keflavík 27.5. Jón K. Jóhannsson. 28., 29. og 30.5. Kjartan Ólafss. 31.5. Arnbjörn Ólafsson. 1.6. Guðjón Klemenzson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu •ic frá kl. 6— 7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning íyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavikur á mánudög- um frá kl. 5—8. (Inngangur frá Sarónsstíg yfir brúna). Káðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 siðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjimnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. ki. 13.30—16.00. Orð lifsins svara i síma 10000. Á hvítasunnu verða margir við gróðursetningu Hitabylgja í Iðnó Hitabylgja 50 sýningar Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í haust leikritíð Hitabylgju. — Höfundurinn, sem er ungur maður var lítið þekktur hér á landi og leikrit hans einnig. Sýningin hefur fengið mjög mikið lof þeirra, sem séð hafa, enda má segja að hún gangi á eigin verðleikum. Fer þar saman bæði góð leikstjórn og leikur. Hita- bylgja nálgast nú sýningarfjölda nokkurra eftirminnilegustu sýn- inga Leikfélagsins, eins og Allir synir mínir, Kviksandur og To- bacco Road. Leikstjóri Hitabylgju var Steindór Hjörleifsson, en á meðfylgiandi mynd eru bau hjónin Jacko og Neil Palmer, leikin af Jóni Sigurbjörnssyni og Sigríði Hagalín. Norðfjarðargustur í Zorba I Á fyrstu sýningunum á ZORBA var það Grikkinn Dimitri Ykon omo, sem lék á bazúrkuna i Þjóð leikhúsinu, en nú er hann far- inn af landi burt. í hans stað leikur Haraldur Guðmundsson hljóðfæraleikari á þetta merki- BALLETTKENNSLA Stútka óskast til baitett- kermskj. Þarf að hafa miðpróf (irrtermediate), helzt hærra próf (advaoced). T'rtb. með uppl. wn aldur og baltett- meontwi óskast sent Mbi. f. föstudagskv. 4. júní, merkt „BaHettkennsla 7571 GALLABUXUR 13. oz nr. 4—6, 220,00 kr. nr. 8—10, 230,00 kr. nr. 12—14, 240,00 kr. Fullorðmsstærðir 350,00 kr. Lilti skógui Snorrabraut 22, sími 25644. KEFLAVlK Til sölu 3ja herb. íbúð við Kirkjuveg. Útb 200 þús. kr. Laus strax. Fasteignasala ViRijálms og Guðfinns Vatns- nesvegi 20. Sími 1263 og 2376 heima. lega hljóðfæri. Baztirkan er mjög leiðandi hljóðfæri í tónlist arflutningnum í Zorba, t.d. í dönsunum hjá Róbert Arnfinns- syni og eins í atriðum maga- dansaripina og í fleiri atriðum. — Haraldur Guðmimdsson er gamalreyndur hljómiistarmað- ur. Hann stjómaði á sínum tíma Mandólin-hljómsveit Reykjavík- ur og Lúðrasveit verkalýðsins. f s.I. fimmtán ár hefur hazin ver ið skólastjóri Tónlistarskólans í Neskaupstað og hefur jafn lengi stjómað lúðrasveit þar á staðn- um. Haraldur stnndaði tónlistar nám í Reykjavík og lék hér í mörg ár með ýmsum hljómsveit- um. Haraldur mim vera eini Is- lendingurinn, sem vitað er um, er getur leildð á bazúrku. VISUKORN Listasafn Einars Jónssonar Hér sit ég i fegurð og samrsami þyrst, hinn sáíræni gleymdur er vandi. Mér birtist hin íslenzka lifandi list og ljóssaakinn háfleygur andi. Lilja Björnsdóttir. f minningu Drífu Viðar Þú ljúfa listakona, ég Mtið kynntist þér. Samt er það nú svona, ég sorg i huga ber. Liija Bjömsdóttir. Þótt úti sé kalt um þeasar mundir, skín sólin þó oftast á diaginn, og þá er nú notandi að fara út og gróðursetja. Stúikan á mynd- inni er að bera plöntur út úr kæli, þar sem vinnufúsar hendur taka við þeim, og koma þeim í jörðina. Myndina tók Sv. Þorm. suður í Skógræktarstöðinni í Fossvogi á dögunum, en þar fer fram aðalsala á trjáplöntum, bæði í skóglendi og garða. Plönt- urnar eru af öllum tegimdum og stærðum. Og ég enda líkt og Cató gamli sagði um Karthagó forðum, en í öfugri merkiingii: ,,Og auk þess legg ég til, að hvítasunnan verði notuð tíl gróður- setningar." — Fr. S. rVlst en.. ... að fá einhvern annan til ]þess að kenna henni á bíl. Copyright 1971 IOS ANCILES 1IMES SA NÆST BEZTI Séra Páll Pálsson var að kenna mannkynssöigu í Menntaskóí- anum í Reykjavik, og var upphaif mannkynsins tekið til umræðu. Páll tók upp einn ágætan nemanda og spurði: „Hvað segið þér um upphaf mannkynsins?" Nemandirm þagði! Sr. PáU: „Þetta er alveg rétt svar, upphaf mannkynsins er sveipað mikilli þögn"! Gangið úti í góða veðrinu FRETTIR Bókasafn Norræna hússins Bækur, tiimarit, plötur, Lesstofa og útlánsdeiid, opnar ailla daga ki. 14—19. Norræn dagblöð á kaffistofunni. Kvenfélag Breiðholts Ferðalagið verður 5. júni. Brott för kl. 8.30 áröegis frá barna- skóilanum. Skoðað verður Heilsuhælið i Hveragerði og Húsmæðraskólinn á Laugar- vatni. Matur á Selfossi. Þær, sem ekki hafa tilkynnt þátt- töku hringi sem fyrst í Kristirui, s. 36690 eða Birnu s. 38309. Kvennaskólinn í Reykjavik Stúlkur, sem sóitt hafa um skóla vist næsta vetur, eru beðnar að mæta í skólanum miðvikudagmn 2. Júní kl. 8 síðdegis og hafa með sér prófskirteini. Framtaikssamir kmkkar Nýlega tóku nokkrir krakk ar í Kópavogi sig saman og héldu hlutaveltu. Högnu&ust bömin um kr. 3.000 sem þau færðu siðan Styrktarfélagi varu gefinna að gjöf. Ánægj-ulegt er að börnin skuli vilja leggja góðu málefni lið og þetta framtak þeiría sýnir að þau viita að hinir heiJbrigðiu verða að hjálpa þeim, sem minna mega sin. Börnin, sem öll eiga heiima við Hliðarveg og Reynihvamm í Kópavogi heita: Katrín Inga- dóttir, Fjóla Rut Rúnarsdóttir, Dóra Vilhelmsdóttir, Kristján Björnsson, Daníel Þ. Magnús- son, Gunnar Már Óskarsson og Ingólfur Vilihelmsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.