Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAl 1971 13 Kynning- arrit Coldwater COLDWATER Seafood Oorpora- tion, dótturfyrirtæki Sölumið- stöðvar hraðtfrystihúsanna, gef- ur út skemmtilegt kynninigarrit um fiskafurðir sinar og er ritið itm leið upplýsandi um land og þjóð og þær tegundir af fiski, sem veiðast hér við land. Ritið er 24 síður að stærð, myndskreytt í litum og prentað á þykkan gianspappir. Ritið er sent fiskkaupendum um öil Bandaríkin og hefur vak ið mikia eftirtekt þar. Er þetta nefnt leiðbeininigabók kaupenda. Ekið á kyrr- stæðan bíl EKIÐ var á kymstæðan bil á stseði veistan við Hafnai-hvoi, Tryggvaigötumegiin hinn 25. maí é tímabilmu frá ld. 07.50 til 09.00 og hann sikemmdur tölliu- vert. Um er að ræða guiibronz- llita Cortinu af árgerð '70, R-14770. Lólkur benda til þesis að vöru- biíredð hafi VEiíldið tjóninu og hatfi henni verið bakkað, þannig að vélarlokið hafi farið undir pailinn. Biti undir paflinum hef- ur farið í hægra frambretti og dæidað það. Tjónvaldur, svo og sjónairvoitjtar eru beðnir að hafa saxnbamd við rannsöknariögregl- una. ASBEST PERMA-DXI Sjá mebtylgjandi yfirlýsingu: UTANHÚSSMÁLNING PERMA-DRI hentar mjög vel bœði á ný og gömul hús, svo og á hverskonar þök ( ekki flöt steinþök ) Ken-Dri (silicon) ætti að nota utan á öll steinhús. Notið Kenitex-kítti og Ken-Dri í lekar sprungur. Sandsparsl er ódýrt og heppilegt að nota á þau hús, sem ekki á að múrhúða. NÚ HEFUR PERMA-DRI, VERID Á TUGUM HÚSA MJÖG VÍÐA Á LANDINU I 4 ÁR, ÁN ÞESS AD FLAGNA AF NÉ SPRINGA, SVO VITÁD SÉ Walið er því auðvelf GERIÐ PANTANIR YÐAR STRAX! HRINGIÐ, KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ. Umboðsmaður á Akureyri er Smári hf. GREIÐSLUSKILMÁLAR HEILDSALA SIGURÐAR PÁLSSONAR, byggingam., Kambsvegi 32, símar 34472 & 38414. Fyrir fjórum áruni, mál- aði ég htis mitt með einni umferð af KEN-DRI, og tveimur umferðum af PERMA-DRI. Málningin hefur hvergi flagnað af, sprungið eða upplitazt. Jón A. Stefánsson, Hrauntungu 115, Kópav. Samveldis- ráðstefna Loradon, 26. maí, AP. BREZKA stjómin tilkynnti í dag að hún mundi efna tjl ráð- herrafundar með fulltrúum 13 sykiirframleiðslulanda samveldis- ins 2. júní og verður þar fjallað um bráðabirgðasamkomtilag það, sem hefur verið gert við Efna- hagsbandalagið um framtiðartil- högun sykiirinnflutnings. Ráðstefnan er kölluð saiman vegna þess uggs, sem sykurfram- leiðslulönd saanveldisiins hafa lát- ið í ljós vegna hagsmuna sinna. Rílki þau, sem boðið er að senida fulltrúa, eru Barbados, Fi.ji, Guy- ana, Indiand, Jamaica, Kenýa, Máritius, Swaziland, Tamzanía, Trinidad & Tobago, Uganda, St. Kitts & Antigua og Brezka Hondúras. Fró Skólogörðum Reykjuvikur Innritun í skóiagarðana fer fram sem hér segir: t Laogardalsgarða miðvikudaginn 2. júní kl. 1—3 fyrir börn búsett austan Kringlumýrarbrautar og norðan Miklu- brautar. I aldantótagarða við Laufásveg fimmtudaginn 3. júní kl. 1—3 fyrir börn búsett vestan Kringlumýrarbrautar. I Asendagarða föstudaginn 4. jún! kl. 1—3 fyrir börn búsett sunnan Mikiubrautar og austan Kringlubýrarbrautar, ásamt Breiðholtshverfi og Blesugróf. I Arbæjargarða föstudaginn 4 júní kl. 10—12 fyrir börn úr Árbæjarsókn. Innrituð verða börn fædd 1959 til 1962 að báðum árum með- töldum. Þátttökugjald kr. 450 greiðist við innritun. SKÓLAGARÐAR REYKJAViKUR. Skrifstofufólk Opinber stofnun óskar að ráða á næstunni eftirtalið starfs- fólk: 1. Fulitrúa i bókhaldsdeild. 2. Fulltrúa i endurskoðunardeild. 3. Stúlku til starfa við vélabókhald o. fl. Æskilegt er, að umsækjendur hafi verzlunarskólamenntun og nokkra starfsreynslu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „7560" fyrir 3. júní n.k. Nýjasta nýtt fyrir sumarið Hot Pants stígvél LITIR BRUNT RUSSKINN. HVITT SKINN. POSTSENDUM. Skóskemman BANKASTRÆTI — Sími 22135. Barnabílsæti með örvggisólum. — Verð frá 895.— LEIKFANGAVER Klapparstíg 40 — Sími 12631, HVERFITONAR VORÚTSALA Á HLJÓMPLÖTUM. Classic — pop milli músik. — MIKILL AFSLÁTTUR. HVERFITÓNAR, HVERFISGÖTU 50 OPIÐ FRÁ KL. 9,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.