Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAl 1971 Skrifstofustúlka Lítil opinber stofnun óskar eftir stúiku í nokkra mánuði til vélritunar og annarar skrifstofuvinnu strax, Vinnutími getur verið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 1-85-30 í dag. Benz 17 manna '66 í mjög góðu lagi, nýskoðaður '71 til sýnis og sölu. SVEINN EGILSSON H.F., Skeifunni 17. Húseignin Klappnistígur 30 og Klnppnrstígur 31 ásamt tilheyrandi eignarlóðum eru til sölu, ef viðunandi tilboð fást. Tilboð sendist Agnari Gústafssyni hrl, Austurstræti 14 og Björgvin P. Jónssyni kaupmanni í verzl. Grund Klapparstíg 31. Sömu aðilar veita nánari upplýsingar. f ÚTBOЮ Tilboð óskast í að undirbúa undir malbikun hluta af Elliðavogi og Reykjanesbraut hér í borg. Otboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. júní n.k. kl. 14.00.. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hitaveita — start Hitaveita Seltjarnarneshrepps óskar eftir að ráða vélstjóra með rafmagnsdeildarprófi. I starfið verður ráðið frá 1. júlí n.k. Starfið er m.a. fólgið í eftirliti með dælurn, lögnum og hús- kerfum. Umsóknir um starfið ásamt kaupkröfu, upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist sveitarstjóra Seltjarnarnes- hrepps fyrir 15. júní n.k. Sveitarstjóri Seltjamameshrepps. Bílasalan Hleramtorgi Sími 25450 Mercury Cougar '69, sem nýr Opel Commodore '70, sjáWsk. Citroen '65, station Land-Rover '62, bensinhreyfiH Dodge Coronet 440 Cortina '66—'68, '70 Lincoln Cortinental, fæst fyrir skuldabréf Skoda 1000 MS '66, '67, '68, '70 Fiat 125 Special '71 Chevrolet Chevelle '68 Vofkswagen '60, '61, '62, '63, '64, '65, '67, 69 Volkswagen Fastback 66 Moskvitch '66 Opel Station '68, 4 dyra. Bífl í sérflokki, Bílar fyrir skuldabréf. Höfum kaupendur að flestum gerðum nýlegra bíla. Látið skrá bilana i dag. Bilasalan Hlemmtorgi Sími 25450 2K0VER HJÓLHÝSI (TRALER) til sölu sem nýtt SPRIDE MUSKEETER hjólhýsi með svefnplássi fyrir 6 manns, eldunaraðstöðu og salemi.; Tíl greina kemur að selja húsið að hálfu á móti góðum meði eiganda, — Upplýsingar í síma 37449, FORD Til sölu er sjálfskiptur FORD ZEPHYR árg. 1967 eínkabíll, Ekinn 62 þús. km. Verð 195 þús. kr. Falfegur vel með farinn bíll. Til sýnis og sölu að Háaleitisbraut 111. Sími 37449, Fyrirtæki - stofaianir Ung stúlka óskar eftir einkaritarastarfi. Hefur Verzlunarskóla- próf, próf frá einkaritaraskóla í Bandaríkjunum og 6 ára starfsreynslu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Einkaritari — 7572'% Til leigu í miðbænum björt og þægflega innréttuð hæð ca. 150 ferm, Skipting möguleg. Hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur, léttan iðnað og fleira. Auk þess rúmgott ris. Lyfta. Lysthafendur leggi inn nafn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Miðbær — 7573", DUGLEGUR OG REGLUSAMUR afgreiðslnmaður óskast í kjötverzlun í Keflavík. Góð laun í boði. Möguleiki á húsnæði fyrir mann utan af landi. Tilboð merkt: „Reglusamur — 7124" sendist afgr. Morgunbl Til sölu 2 stálfiskiskip 370 lesta og 200 lesta. FASTEIGNASALAN Skólavöðrustig 30, sími 19377 og 32842. Hóoleitis-, Smdíbúða-, Bústaða og Fossvogshverfi DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS: FÖSTUDAC 28. MAI KL. 20,30 RÆÐUMENN: JÓHANN HAFSTEIN, GEIR HALLGRlMSSON, AUÐUR AUÐUNS, flytja stutt ávörp og svara fyrirspumum. Fundarstjóri: Páll Gíslason, læknir. REYKVÍKINGAR GERUM SIGUR DUSTANS SEM GLÆSILEGASTAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.