Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAl 1971 NORÐURLAND VESTRA Sauðárkrókur Almennur kjósendafundur verður haldinn í Bifröst fösiudaginn 28. maí n.k. Fundurinn hefst kl. 20,30. Frummælendur verða: GUNNAR THORODDSEN, prófessor og ELLERT B. SCHRAM, formaður SUS. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu munu mæta á fundinum og svara fyrirspurnum. Sjálfstæðisfélögin á SauöárkróKi. SUÐURLAND Vorhátíð Eyverja F.U.S. í Vestmannaeyjum verður að venju haldin um Hvítasunnu- helgina. Hátíðin hefst kl. 8,30 e.h. á hvítasunnudag með skemmtun í samkomuhúsinu. I. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur. II. Ávarp Jóhann Hafstein, forsætis- ráðherra. III. Guðrún Á. Simonar óperusöngkona syngur einsöng með undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. IV. STUÐLATRIÓIÐ. V. Karl Einarsson gamanleikari flytur gamanþætti. VI. B. J. kvinettinn og Mjöll Hólm skemmta. Dansað verður í Samkomuhúsinu og Alþýðuhúsinu frá mið- nætti tíl kl. 4. BARNASKEMMTUN verður á hvítasunnudag frá kl. 3—5 'í samkomuhúsinu. Eyverjar F.U.S. Sumarfagnaður Kjördæmisráð Sjálfstæðisfélaganna í Suðurlandskjördæmi heldur sumarfagnað að Hvoli, laugardaginn 5. júni kl. 21:00. Avarp: Ingólfur Jónsson, ráðherra. Skemmtiatriði: Karl Einarsson, gamanþáttur. Guðrún A. Simonar, einsöngur. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi til kl. 02:00. Miðapantanir: Hveragerði: Eyrarbakki: Stokkseyri: Þorlakshöfn: Vík: Hella: Selfoss: Ingólfur Pálsson, sími 4239. Óskar Magnússon, sími 3117. Steingrímur Jónsson, simi 3242. Jón Guðmundsson, simi 3634. Guðný Guðnadóttir, simi 7111. Sigurður Jónsson, simi 5153. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins, Austurvegi 1, simi 1698. ÉG VIL, ÉG VIL Ég er 18 ára menntskælingur, hef mikinn áhuga á verzl- unarstörfum, og útstillingum, og ég óska eftir atvinnu. Hringið i sima 42835. Útboð Tilboð éskast í byggingu verksmiðjuhúss að Draghálsi 1, Reykjavik. uppsteypt með frágengnu þaki. Útboðsgagna skal vitjað hjá Almennu verkfræðistofunni h.f., Suðurlandsbraut 32 gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudagínn 15. júni kL 14 á sama stað. KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ÚTI Á LANDI AKRANES: Kosningaskrifstofa Sj á I f stæðisflo k k si n s, við Heiðarbraut sfmi: (93)2245. Forstöðu m aður: Jón Ben. Ásmundsson, kennari. PATREK SFJORDUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Skjaldborg sími: (94)1189 Forstöðumenn: Trausti Árnason, kenn ari, sími: (94)1139 og Óíafur Guð- bjartsson, húsgagnasmiður (94)1129. ÍSAFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu, sími (94)3232 Forstöðumaður: Högni Toríascn. fulltrúi sauðArkrókvr: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Aðalgötu 8, sími: (95)5470. Forstöðuimaður: Þorbjörn Arnason, stud. jur. SIGLUFJ ÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Grundargötu 10, simi: (96)71154. Forstöðumaður: Sigmundur Stefáns- son stud. jur. AKUREYRI: Kosn i n g ask ri f stof a Sjálfstæðisflokksins REYKJAVÍK SKRIFSTOFA STUÐNINGS- KVENNA SJÁLFSTÆÐISFL. Dansskóá Hermanns Ragnars símar: 85910 og 85911. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFST ÆÐISFLOKKSINS UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA Kosníngaskrífstofa Sjálfstæðisflokksins, utankjörstaðaskrif- stofa, hefur verið opnuð i Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 og 13—22. Simar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11009. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband víð skrifstofuna sem fyrst og veita upplýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands sem utan. — Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í sima 11006. Kosning fer fram í Vonarstræti 1 kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Á heigidögum kl. 2—6. ATH. LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER D-LISTINN. Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisíélaganna og hverfasamtaka Sjálfstæðismanna i Reykjavík eftir- taldar skrifstofur: Eru skrifstofurnar opnar frá kkikkan 4 og fram á kvöld. Langholts-, Voga- og Heimahverfi Goðheimum 17, sími 30458. Háaleitishverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, sími 85141. Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, sími 85960. Breiðholtshverfi Víkurbakka 18, sími 84069. Nes- og Melahverfi Reynimel 22 (bilskúr), sími 26686. Vestur- og Miðbæjarhverfi Vesturgötu 17, bfkhús, sími 11019. Austur- og Norður- mýrarhverfi Bergstaðastræti 48, sími 11623. Hlíða- og Holtahverti Stigahlið 43—45, sími 84123. Laugarneshverfi Sundlaugarvegur 12, Arbæjarhverfi sími 34981. Bilasmiðjan, sími 85143. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gangi geta komið í kosningunum. svo sem upplýsingar um fólk sem er og verður fjarverandi á kjördag o. s. frv. FRAMBJÓÐENDUR FLOKKSINS VERÐA TIL VIÐTALS Á SKRIFSTOFUNUM FRÁ KL. 17,30 DAGLEGA, NEMA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA. Málfundafélagið Óðinn heldur almennan félagsfund í Valhöll við Suðurgötu n.k. miðvikudag 2. júní kl. 20,30. Frummælendur Pétur Sigurðson, atþm. og Guðmundur H. Garðars- son. form. V.R. A eftir verða frjálsar umræður. Félagar fjölmennið ©g lakið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Kaupvangsstræti 4, RÍmar: (96)21501-2-3. Fcrstöðumenn: Lárus Jónsson, fram kvæmdastjóri, simi (96)21504 og Ottó Pálsson, kaupmaður, slmi (96)21877. NESKAUPSTAÐUR: Xosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Egiísbraut 11, sími: 380 Forstöðumaður: Jón Guðmundsson, stud. jur. SELFOSS: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Forstöðumaður: Vigfús Einarsson, fulltrúi. VESTMANNAEYJAR: Kcsningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Vestmannabraut 25, sími: (98)1344, Forstöðumaður: Bragi Ólafsson, yfirfiskmatsmaður, sími: (98)2009. HAFNARFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu sími: 50228. F orstöðumaður: Jón Kr Jóhannesson, trésmíðam. KÓPAVOGUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu, sfmi: 40708. F orstöðumaður: Guðmundur Gfslason, bókbindari. KEFLAVÍK: Kosn i ngask r ifstof a Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu, sími (92)2021 Forstöðumaður: Albert K. Sanders og Gunnar Alexandersson. NJARÐVÍK: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Reykjanesvegi 14, sfmi: (92)2500. Forstöðumaður: Albert K Sanders og Gunnar Alexandersson. GARDA- OG BESSASTAÐA- HREPPUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Stórási 4, sími: 51915. Forstöðumenn: Frú Erla Jónsdóttir, sfmi 42647 cg frú Ingibjörg Eyjólfsdóttir, sími: 42730. MOSFELLSSVEIT: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Starfsmannahúsi Beltasmiðjunnar, símar: 66370 og -71. Sæberg Þórðarson, sölustjóri. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingótfsstrætl 6. Pantið tíma f sfma 14772. Plöntusala mikið úrval Garðrósir, rósarunn- ar, trjáplöntur, stjúpur, 20 teg. af fjölæru, morgunfrúr, Ijósmunn ur, og margt fleira. Garðáburður, blómamold, blómaáburður, potta blóm, afskorin blóm, allt í Blóma skálanum við Kársnesbraut. Bílar til sölu Dpel Commodore '69 Jpel Caravan '68 Skoda 100 S '70 , Volkswagen, fi. árgerðir Cortina, flestar árgerðir Taunus st. 17 M, nýinnfl. selst ódýrt 3eoguet 504 '70 Ford station '66 B.M .W 2000 '68 Saab '66, '67 Renault 10 '66 Renault 10 '68. 1 Bílar fyrir skuldabréf. i Vantar nýlega bila á skrá. BILASALA MATTHÍASAR HÖFDATÚNI 2 ^2* 24540-1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.