Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAEMÐ FÖSTUDAGUR 28. MAt 1971 25 - MAO FVamhald af bb. 17. orðið að gjalda fyrir með höfði Sin-u. Mao samsinntí þvS að xnargir hofðu verið gerðir höfðinu styttri fyrir að segja mikílu minna en þetta_“ „Okkur hefur farið fram síð- an,“ sagði Snow þá. „Og mönn- unurn hefur tekizt að breyta skoðun Guðs á f jölmörgum atrið um. Eitt af því er takmörkun bameigna. t þessu hafa einnig orðið umsíkipti í KJína, borið sam an við það sem var fyrir fimm eða tíu árum, að mati Snows. „Nei", sagði Mao, „hann (Snow) hefði látið blekkjast! Úti á landlsbyggðinni vildu kon- umar enn ala syni. Ef fyrstu tvö börn voru telpur, gerðu þaer aðra tilraun og síðan fleiri. Áður en varði voru komnar níu dætur eða svo, móðirin orðin 45 ára og hún tæki nú að lokum þá ákvörðun að láta þetta gott heita. Þessari afstöðu yrði að breyta en það tæki sinn tíma. Karanski væri það sama uppi á tenigingnum í Bandarikjunum? Snow kveðst hafa sagt honum, að Kína hefði forystuna á þessu sviði. Þó væri barátta kvenna fyrir jafnrétti farin að bera nokkurn árangur. Bandarískar konur hefðu verið fyrstar til að fá kosniingarétt og þær væru nú ioksins að komast á snoðir um hvernig ætti að neyta þess rétt- ar. Þegar hér er komið sögu í samtalinu er fonmanninum og Snow borin hressing og Mao veitir því eftirtekt, að Snow Tætur hjá líða að Skála við kon- ur þær, sem viðstaddar eru. Hvers vegna? Líitur Snow þá ekki á konur sem jafningja sína, spyr Mao og heldur þvi næst fram að ógerlegt sé fullkomið jafnræði með kynjunum. En milli Kínverja og Bandarikja- manna eiga ekki að ríkja fordómar, segir hann. Hann læt- ur í Ijós þá skoðun að hann bindi glæstar vonir við þjóðir þessara tveggja landa. Með þeim ætti að vera alls ráðandi tgagnkvæm virðing og jafnræði. Mao bendir þvií næst á hversu mikil stórþjóð Bandaríkin séu, þar búi yfir 200 milljónir manna, iðnvæðing sé meiri en i nokkru landi og séð um mennt- un handa öllum. Hann kveðst mundu gleðjast ef hann sæi byflt ingarflokk þróast þar en hann væntir ekki að það gerist í ná- inni framtíð. En þangað til, sagði hann, væri utanrílkisráðuneytið að bræða með sér að leyfa Banda- ríkjamönnum, hvort sem þeir væru vinstri eða hægri sinitnar og ailt þar á miMi að heimsækja Kína. Yrði hægri sinna á borð við Nixon, sem væri fulltrúi kapitalismans leyft að koma? Honum yrði fagnað, sagði Mao, vegna þess að sem stendur væri ekki hægt að leysa vandamál rt'kjanna nema með milligöngu Nixons. Mao myndi taka því fegins hugar að ræða við hann, hvort heldur hann kæmi sem ferðamaður eða sem Bandaríkja- forseti. Hann sagði að þvú miður gæti Snow ekki verið fuMtrúi Banda- rikjanna í Kína, þar sem hann væri ekki heimsvaldasinni. Gæti Snow leyst Pormósuvandamál ið? Hvers vegna að halda þess- ari þráskák tii streitu? Chiang- Kai-She& væri ékki dauður enn. En hvað kom Nixon mál- efni Formósu við? f>að vanda- mál hefðu þeir búið til Truman og Acheson. 1 þessu sambandi bendir Snow á það að erlendum diplómötum í Péking var kunnugt um það í fyrra, að skilaboðum var komið áleiðis frá Washington til toín- versku stjómarinnar eftir sér- stölkum leiðum. Tilgangurinn með þessu var að sannfæra kín- verska ráðamenn um hina nýju stefnu Nixons gagnvart Asíu. Að sögn var Nixon staðráðinn í að Bandaríkjamenn hyrfu frá Vletnam eins fljótt og mögulegt væri að tooma því í kring, og staðráðinn í að Xá alþjóðlega tryggintgu fyrir því að Suður Vlíetrwm fengi að hálda sjálf- stæði siínu. Snow rifjar upp að tveir þékktir fransikir stjómmála menn komu til Kína árið 1970. Annar var André Bettencourt, áætlunarmálaráðherra og hinn var Couve de Murville, sem fór þangað til að undirbúa ferð de Gaulle til Kína. Fyrir ihlutan æðri máttarvalda var sú ferð aldrei farin. Snow er trúað fyrir því í Kína að það hafi verið de Gaulle, sem fyrstur fékk að vita um áhuga Nixons á þvi að gera einhverjar raunhæfar ráðstafan ir til þess að auka tengslin við Kína. Sumir höfðu og gert sér háar hugmyndir um, hversu miklu hershöfðinginn gæti feng ið áorkað í Kínaheimsókn sinni, í þá átt að bæta samSkipti Kína og Bandaríkjamanna. Kveðja Mao formanns til ekkju de Gaulle er eina slika kveðjan, sem vitað er til að hann haifi sent vegna andláts stjórnmála- manns, sem ekki var kommún- isti, síðan Roosevelt lézt. Síðan segir: „Ég vék að því sem Sihanouk prins hafði sagt váð miig fáein- um dögum áður, að Nixon væri bezti agent Maos; því meiri árásir sem hann léti gera á Kam bodiu því fleiri kommúnistar yrðu þar til. Jú, samsinnti Mao. Slíka hjálp kunni hann mætavel að meta. Talið barst að menningarbylt- ingunni og Mao sagði að það hefði verið tvennt, sem hann var sérstaklega mótfallin. Annað var lygahurðurinn sem blómstr- aði og annað það að hún kom af stað innbyrðis átökum, sem tók alllangan tíma að uppræta. Þeg- ar útlendingar sögðu að í Kína væri allt á ringulreið var það sannleikanum samkvæmt. Auk þess lét Mao í ljós mikla gremju vegna meðferðar á mönnum, sem teknir voru til fanga. En einna mest hafði honum gramizt ósann sögli í hvaða mynd sem var. Ef maður segir ekki satt, ályíktaði Mao, hvernig gat sá hinn sami öðlazt traust aninarra? Hver vildi treysta slikum manni.“ „Eru Rússar hræddir við Kín verja?" spurði Snow formann- inn. „Sumir segja svo, svaraði hann, en hvers vegna skyldu þeir vera það. Atómsprengja Kínverja var aðeins svona stór (Mao rétti upp litlafingur) en sprengjur Rússa eru svona stórar (hann réttir upp þumal- fiingur). Samanlagt eru sprengj- ur Rússa og Bandaríkjamanna svona stórar (hann rétti upp tvo þumalfingur) og hvers væri litli fingur megnugur á móti þeim?“ „En sé horft lengra inn I framtíðina. Eru Rússar hræddir við Kínverja." „Hann sagði það vera haft fyr ir satt, að þeir væru ofurlítið smeykir. Sumir yrðu hræddir við litlar mýs i herberginu sinu og óttuðust að litlu mýsnar borð uðu alilt góðgætið þeirra. Til dæmis komust Rússar i uppnám, vegna þess að Kínverjar voru að byggja loftvarnabyrgi. En ef allir Kínverjar færu nú inn í loftvarinabyrgin, hvermig væri þá hægt að hugsa sér þá ráðast á aðra? Og hvað h u gmyndafræðina snerti? Hver hafði hleypt af fyrsta stootinu? Rússar höföu kallað Kinverja kreddusinna og Kínverjar höfðu kallað þá end urskoðunarsinna. Kína hafði birt gagnrýni Rússa, en Rússar höfðu ekki þorað að birta gagn- rýni Kírrverja. Seinna höfðu þeir sent Kúbumenn og enn seinna Rúmena til að reyna að draga úr ritdeilum. í>að tjóir ekki, sagði Mao. Ritdeilum verð- ur haldið áfram í 10 þús. ár, ef þörf kreíur. Síðan hafði Kosyg- in komið. Eftir viðræður þeirra hafði Mao sagt honum, að hann skyldi beygja sig, ritdeilurnar skyldu aðeins standa í 1000 ár, en hann myndi ekki gera frek- ari tilslakanir. Rússarnir litu niður á kín- versku þjóðina á sama hátt og þeir litu niður á fjölmargar þjóð ir. Þeir héldu að þeir þyrftu að- eins að segja eitt orð og allar þjóðir myindu hlusta og hlýða. Þeir skildu ekki, að til var fólk, sem streittist gegn slíku. Mao vék talinu enn á ný að Bandaríkjunum og sagði að Kín verjar ættu að draga lærdóm af því hvernig Bandarikin hefðu þróazt, með dreifiingu valdsins og með því að dreifa ábyrgð og veimegun vitt um 50 ríki. Rikis stjórn gæti ekki gert allt. Kina yrði Mka að treysta á héraðs- stjörnir á hverjum 3tað. Það dygði ekki (hann fórnaði hönd um) að varpa ótlu yfir á hann. „Sem hann fylgdi miér kurteis- iega til dyra, sagðist hann ekki vera margbrotin sál, heldur þvert á móti maður mjög blátt áfram. Hanin væri, sagði haruiv aðeinis eiomana munlkur á reilki um heiminn með götótta regn- hlíf.“ SSIÍFJÍ Br'W5«#borgarstígur 34 Um hvitasunnuna verða eftír- Æk taldar samkomur: JglfSL Hvítasunnudag Sunnudagaskóli kl. 11. Farfuglar — ferðamenn Samkoma kl. 8.30. Ræðumað- Hvstasunnan: ur er Saemundur G. Jóhannes- 1. Ferð í Þórsmörk. son frá Akureyri. Ræðuefni: Er ekki heilagur andi persóna? 2. Ferð á Kötlu. Annan í hvítasunnu Skrifstofan opin á miðvikudag Samkoma kl. 8.30. Ræðumað- og föstudagskvöldum frá kl. ur er Sæmundur G. Jóhannes- 20:30—22. — Farfuglar. son frá Akureyri. Ræðuefni: Nokkrar gjafir guðs. Aðalfundur Altir hjartanlega velkomnir. knattspyrnufélagsios Þróttar Námsmeyjar verður haldinn fimmtudag 3. Húsmæðraskóla Reykjavíkur júní kl 20, að Freyjugötu 27. veturinn 1965—'66. Mætið í i Dagskrá: Hóte! Esju, föstudaginn 28. 5. venjuleg aðatfundarstörf. kl. 8.30 eða hringið í Sotki, Stjórnin. sími 82200. hótel borg í kvöld b.ióftum vér gestum vorum að taka þátt í gieosi og gríni, söng og dansi og njóta 'kvökkjleíti fyrir alla « ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND ? Auðvitað muna allir eftir hin- unu þekkta skemmtikrafti Jör-| undi, sem hvarvetna vekur at- hygli með gamanþáttum sín- urn, eftirhermum og alls konar glensi. Krístín Ólafsdóttir og Helgi Einarsson HLJOMSVEIT OLAFS CAUKS OC SVANHILDUR Dansað ti| kl. 1 e. m. Borðpantanir í síma 11440. Munið hinn glæsilega niatseðil. ATHUGIÐ AD PANTA BOKÐ í TÍMA. Kristín og Helgi syngja sainan hið fjölhreyttasta lagaval, sem allir hafa yndi á að hlýða. hótel borg HjETTA Á NÆSTA I.EITI • ettir John Saunders osr Alden McWilliams ■ an^- Einn af strákunum hefur lánað okkur sumarbústaðinn sinn í viku, Dan, viltu fá heimilisfangið? Nei, takk Perry. þið Wendy eigið það inni að fá að vera í friði. (2. mynd). Ég verð hér með Lee Roy, kannski get ég vanið hann við að liafa annan mann í húsinu. (3. niynd) Ég var að taka upp póstinn og bramlarinn er á þinn kostnað stóri bróðir. f þesaii bréfi segir að Lee Roy verði ekki lengur í þessu húsi, ég flyt á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.