Morgunblaðið - 02.06.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 02.06.1971, Síða 1
32 SIÐUR Forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, við minnisvarðann á Fingvöllum. Hér er friðarreitur vígður stórri minningu sagði herra Sigurbjörn Einarsson, biskup, við minnisvarðann á Þingvöllum SÍÐASTLIÐINN laugardag fór fram virðuleg og látlaus athöfn á Þingvöllum, þar sem áður stóð ráðherrabú- staðurinn og nú hefur verið reistur minnisvarði um Bjarna Benediktsson, forsæt- isráðherra, Sigríði Björns- dóttur, konu hans, og Bene- dikt Vilmundarson, dóttur- Vildu Svíar stríð? Stokkhólimi, 1. j'úní NTB. MAÐUR að nafni Leif Björkman hefur skrifað doktorsritgerð um atburði vorsins og sumarsins 1941 í Sviþjóð og heldur því þar fram, að þáverandi landvarnar- ráðherra Svíþjóðar, Olof Thor- neM, hafi hvatt til þess, að Svíar tækju höndum saman við nazista í Þýzkalandi í styrjöld þeirra við Sovétríkin. son þeirra. Þar hefur verið gerður fallegur, grasi gróinn, reitur og settur steinn úr Þingvallahrauni en í hann verið greypt plata með svo- felldri áletrun: „Hér stóð ráðherrabústaðurinn, sem brann 10. júlí 1970. Þar létust Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra Sigríður Björnsdóttir, kona hans Benedikt Vilmundarson, dóttur- sonur þeirra. Islenzka þjóðin reisti þeim þennan varða.“ Viðstaddir athöfnina á laugar- daginn voru forseti Islands og forsetafrúin, ríkisstjórn Islands, Þingvallanefnd og nánir ættingj- ar og ástvinir hinna látnu. Jó- hann Hafstein, forsætisráðherra, setti athöfnina með nokkrum orðum og sagði m.a.: „1 sam- ráði við Þingvallanefnd hefur ríkisstjórn fslands látið reisa þennan varða, sem er bjarg úr barmi Þingvalla. Ég bið yður að drúpa höfði til minningar um Mannræningjarnir í Istanbul handteknir Annar beið bana af völdum skotsára — Stúlkan ómeidd, sem þeir notuðu sem gísl Istanbul, 1. júní — NTB-AP TVRKNESKUM hermöunum og lögreglumönnum tókst í dag að frelsa 14 ára gamla stúlku, sem í tvo daga hafði verið gísl tveggja hermdarverkamanna í Istanbul. Tilheyrðu þeir báðir svonefndri frelsishreyfingu tyrkn esku þjóðarinar, sein er maó- ísk og beggja var þeirra leitað fyrir mannránið og morðið á fsraelska aðalræðismanninum Ep hraim Elrom í síðustu viku. — Kom til mikillar skothríðar milli lögreglu og hermdarverkamann- anna, sem lauk með því, að þeir særðust báðir og lézt annar þeirra á leiðinni í sjúkrahús. Tveir lögreglumenn særðust í skothríðinni. Á meðan skothríðin stóð yfir, skreið einn lögreglumannanna inn í gegnum glugga á húsinu, Framh. á bls. 3 þau látnu." Forsætisráðherra bað síðan biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, að helga staðinn og fórust biskupi svo orð: „Bláskógar hafa laufgazt um vor og fölnað á haustum, meðan Öxará féll fram af hamrinum í Ceausescu fagnað geysi lega 1 Kína Rúmenum hrósað fyrir þjóðlegt sjálfstæði Peking, 1. júní — NTB-AP NICOLAE Ceausescu, leið- toga komniúnistaflokks Rúm- eníu og föruneyti hans var fagn- að geysilega við komu þeirra til Peking í dag. Chou En-lai for- sætisráðherra og ýmsir aðrir úr hópi helztu valdamanna Kína töku á móti þeim á flugvellin- um og á leiðinni inn í borgina stóðu hundruð þúsunda borgar- búa og fögnuðu rúmensku gest- unum. ★ Ceausescu er fyrsti komm- únistaleiðtoginn frá Austur- Evrópu, sem kemur f opinbera heimsókn tU Kina, frá því að deilur Kínverja og Rússa ágerð- ust fyrir alvöru á síðasta ára- tug. Ceauescu, sem einnig er for- forseti lands síns, hyggst líka heimsækja Mongólíu, Norður- Víetnam og Norður-Kóreu á ferðalagi sínu nú. 1 föruneyti hans eru m.a. auk konu hans, þeir Maurer forsætisráðherra og Manescu, einn af helztir efna- hagsmálasérfræðingum Rúm- eniu. Blöð í Peking birtu í morgun myndir af Causescu og í leiður- um margra þeirra var skýrt frá þeim framförum, sem hafi átt sér stað í Rúmeníu. Dag- Framh. á bls. 17 blað alþýðunnar, sem er mál- gagn stjórnarvaldanna segir þannig, að þjóðir þessara tveggja landa hafi alltaf stutt hvor aðra í baráttunni gegn heimsvaldastefnu. Þá eru Rúm- eníu einnig færðar þakkir fyrir Framh. á bls. 3 Rússar mótmæla út- færslu landhelgi Gabon úr 12 í 25 mílur Segja 12 mílur vera hámark að alþjóðalögum RÍKISSTJÓRN Sovétríkj- anna hefur mótmælt því við stjórn Afríkuríkisins Gabon, að hún hefur fært einhliða út landhelgi sína úr 12 sjómílum í 25 sjómílur. Segir í frétt, sem Mbl. hefur borizt um þetta frá New York, að Sovét stjórnin álíti þessa ákvörðun ósamrýmanlega almennt við-' urkenndum meginreglum al- þjóðalaga, svo sem viður- kennt hafi verið, m.a. með Genfarsamningnum um út- hafið frá 1958. Það var 20. ágúst sl. sem fastanefnd Gabon hjá Samein- uðu þjóðunum tilkynnti þá ákvörðun stjórnar sinnar að færa út landhelgi ríkisins úr 12 mílum í 25 mílur og óskaði þá eftir að öðrum aðildarríkjum samtakanna yrði skýrt frá þeirri ákvörðun. f tilkynningu nefndar- innar sagði svo: „Samkvæmt fyrirskipan rikis- stjórnar vorrar höfum vér þann heiður að tilkynna yður að landhelgismörk lýðveldisins Gabons, sem voru upphaflega miðuð við 12 sjómílur samkv. lögum nr. 10 frá 12. janúar 1963, hafa verið færð út í 25 sjómílur (40.225) km), sam- kvæmt tilskipun þjóðhöfðingja vors. Lýðveldið Gabon áskilur sér öll réttindi á landgrunns- svæðinu utan landhelgismark- anna. Oss væri kært, að vakin væri athygli hinna ýmsu fastanefnda Sameinuðu þjóðanna á þessum upplýsingum. . . .“ Tilkynning þessi var undirrit- uð af Mamdou N ’Diate og stíl- uð til U Thants, framkvæmda- stjóra S. Þ. Hinn 19. maí sl. barst sendi- nefnd Gabons hjá Sameinuðu þjóðunum svo eftirfarandi orð- sending frá sendinefnd Sovét- rikjanna: „Sendinefnd Sovétríkjanna vottar sendinefnd Lýðveldisins Gabon virðingu sína og leyfir sér með vísan til móttöku orðsend- ingar, sem send er með bréfi aðalritara Sameinuðu þjóðanna (E. E. 113 (3—3) Gabon) að taka fram eftirfarandi: Að lokinni athugun tilkynn- Framh. á bls. 3 Fiskimálastefna EBE verði endurskoðuð Bretar keppa að undanþágum BRUSSEL 1. júmí — NTB. Bretland hyggst fara fram á, að samkomulagi um stefnu Efna- hagsbandalagsins í fiskveiðimál- um verði náð þegar nú í júní. Hefnr stefna bandalagsins í fisk- veiðimálum, sem kom til fram- kviæmda í febrúar sl., sætt mik- illi gagnrýni af hálfu Bretlands, írlands og Noregs, sem telja hana óviðunandi fyrir útvíkkað Efnahagsbandalag, er nái til margra af helztu fiskveiðiþjóð- um heims, Danmörk hefur aftnr á móti fallizt á núverandi stefnu bandalagsins í þessum málum með þvi skilyrði þó, að undan- Framh. á bls, 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.