Morgunblaðið - 02.06.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.06.1971, Qupperneq 5
MORGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971 .) TVEIR aldnir hestamenn og fyrr verandi formenn Fáks, þeir Þor- lákur Ottesen og Bogi Eggerts- Bon riðu fyrstir nýja skeiðvöll- Inn á Víðivölluni við vígslu hans á hvitasunnukappreiðum Fáks. A eftir þeiin komu svo þrír knap ar og eigendur keppnishesta i 30—40 ár, þeir Ólafur Þórarins- son, Sigurður Ólafsson og Þor- geir Jónsson í Gufunesi, se»n nú har sigur úr býtum á Óðni sín- um á skeiðsprettinum og gaf Fáki verðlaunin t.il áframhald- aðist upphieðin, sem veðjað var, vellinum. Kappreiðarnar á annan hvíta- sunnudag fóru mjög vel fram í ‘ ága'tu veðri. Á fjórða þúsund áhorfi'iidur voru á kappreiðun- nm og voru veðmál mun meiri en imdanfarin ár. Mest tólffaJd- aðist upphæðin, sem veðjað var, þegar Drífa sigraði óvænt í ein- um milliriðlinum á 350 m stökki. 800 m spretturinn var ákaflega spennandi og kom Blakkur í mark hestlengd á undan Þyt. Eins munaði litlu á skeiðsprett- hnirn, en Óðinn Þorgeirs kom í mark fyrstur og rétt við hliðina á homun Glæsir Höskuldar Þrá- Inssonar. Vígslukappreiðar á velli Fáks Alhliða góðhestar talið frá hægri. Nr. 1 Núpur Sigurfinns Þorstelnssónar, nr. 2 Raiiður Halldórs Eiríkssonar og nr. 3 Fálki Hjalta Fálssonar. Þorgeir í Gufimesi sigrar skeiðsprettiiin á Óðni síiiiim, «n rétt á hæla honum kemur Glæs- ir. Þorgeir er húinn að keppa á hvítasunnukappreiðum Fáks í yfir 40 ár og oft sigrað. með 1200 m langri hringbraut. Þar hefur verið alveg skipt um jarðveg og gengið frá með hrauni undir og sandi, svo að hægt verði að nota hann aWan ársins hring. Þá riðu þeir fram völlinn Þor- iákur Ottesen og Bogi Eggerts- son og síðan Ólafur, Þorgeir og Sigurður. En á eftir þeim var ek- ið sex keppniskerrum og fóru þær aftur einn hraðhring. Óó þeim ungt fóík og þótti skemmti leg þessi nýja íþrótt. Þá hófust kappreiðarnar. Þótti meira spennandi að geta séð hlaupin á hringvelli, þar sem hestarnir sjást frá þvi þeir leggja af stað og síðan hvernig fram- vinda verður þar til komið er i mark. Gengu kappreiðarnar mjög vel og hratt og voru bún- ar kl. röskiega sex. Úrslit voru sem hér segir: Á 250 m skeiðspretti sigraði Óð- inn Þorgeirs Jónssonar í Gufu- Klárhestar með tölti, talið frá hægri: nr. 1 Garpur Iiirii I.övdal, nr. 2 Blesi Svanlaiugar Þor- steinsdótf ur (knapi Sigurbjiirg Stofánsdóttir), nr. 3 Kilinskær Árna l’álnuisonar og nr 4 Neisti Gimnars Roynarssonar. Kappreiðarnar hófust á mínút- unni kl. 2 með þvi að formaður Fáks, Sveinbjörn Dagfinnsson, ílutti stutta ræðu og klippti á biáan viðhafnarborða. Gat hann þess að skeiðvöllurinn gamli við BMiðaárnar hefði frá upphafi ver ið til bráðabirgða, en þó verið not aður i 49 ár. Draumur Fáks- manna hefði verið að eiga hring völl, sem gæfi meiri möguleika fyrir fleiri keppnisgreinar, og nú væri kominn þessi góði völlur Blakkur sigraði á 800 m sprettinum — VeOmál gáfu upp í tólffalt HlaupaKariiaruir Blakkur og Þytur i spennandi endaspretti í 800 metra hlaupinu, sem lauk með sigri Blakks. nesi á 24,7 sek. Næstur var Glæs ir Höskuldar Þráinssonar á 24,8 sek og þriðji var Fengur Hjör- Ieifs Pálssonar á 26,5 sek. í folahlaupi, 250 m spretti, var fyrstur Kári Hreins Árnasonar á 19,1 sek, annar var Þjálfi Sveins K. Sveinssonar á 19,5 sek og þriðja var Nýja Gletta Páls B. Valgeirssonar á 20.02 sek. Á 350 m stökkspretti var fyrst ur Hrímnir Matthilidar Harðar- dóttur á 26,5 sek, annar Jarpur Guðmundar Egilssonar og þriðji Blóð Guðbjargar Sigurðardóttur á 27,5 sek. Þá kom lengsta hlaupið, 8Ó) m stökksprettur og var mjög spenn andi. Fyrstur varð Blakkur Hólm steins Arasonar á 66,1 sek, ann- ar Þytur Sveins K. Sveinssonar á 66,3 sek og þriðji Reykur Jó- hönnu Kristjónsdóttur á 69,6 sek. Loks var 1500 m brokk og sigr aði þar Móri Skúla Kristjónsson ar á 3 mín 43,5 sek og annar var Grani Einars Ásmundssonar á 3 min 47,6 sek. Góðhestakeppnin hafði farið fram á laugardag en á 2. hvíta- Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.