Morgunblaðið - 02.06.1971, Page 11

Morgunblaðið - 02.06.1971, Page 11
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971 11 3 FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík héldu sl. föstudag fund með hverfasam- tökunum í Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfum. Frummælendur voru: Jóhann Hafstein, forsætisráðhcrra; Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og Auður Auðuns, dómsmálaráð- herra. Fundarstjóri var Páll Gíslason, Iæknir, Að framsögu- ræðum loknum syöruðu fram- bjóðendur fyrirspumum fundar- manna. Sigurmundur Björnsson innti eftir vegaframikvæmdum frá Breiðholti til Hafnairfjarðar. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, svaraði fyrirspurnimni og taldi að nokkur bið yrði á þess- ari framkvæmd; húm hefði ekki verið sett í vegaáætlun emm sem Frá fundi frammbjóðenda sl, föstudag Á kjördag hefur kjós- andinn valdið Frá hverfafundi frambjóðenda S j álf stæðisf lokksins komið væri. Sigurmumdur spurði borgarstjóra eninfremur að þvi, hvort ekki væri unnt að gera útskot á biðstöðvum strætis- vagmanma. Geir Hallgrímisison sagði, að að þessu verkefni yrði unmið smátt og smátt eftir þvi, sem fjárhagsástæður og stað- hættir leyfðu. Auður Auðuns svaraði fyrir- spunn Sigurmundar Bjönmssomar um umfeðarfræðslu í sjónvarpi. Dómsmálaráðlherra sagði, að það væri hlutverk umferðarmálaráðs að hagnýta fjölmiðla til um- ferðarfræðslu. Þegar frumvarpið til útvarpslaga hefði verið til meðferðar á Alþingi hefði breyt- iaigartillögu, er miðaði í þessa átt, verið komið imn í frumvarp- ið. Dómmáiaráðherra sagði emn- fremur að koma þyrfti á al- memnri umferðaifræðslu í skól- umum. Það hefði fengið nei- bjóðanda til Alþingis að vinina Sjálfstæðisflo'kknum sem mest fylgi. Páll Gíslason imnti forsætia- kvæðar undirtektir, en að því ráðherra eftir því, hvers vegna viðfangsefni yirði áfram uninið. Sjónvarpið yrði hiins vegar einnig að mota til umferðar- stjórmaramdstæðingar ræddu ekfci um hættuma af erlendum áhrif- um vegma stóriðjuframkvæmd- r fræðslu og að því væri mú stefmt. araraa eims og beir hefðu þó gert Björg Stefánsdóttir spurði borgarstjóra, hvort hamn væri entn sömu skoðunar og í fyrra, að borgarstjórastarfið væri jafn veigamikið og ráðnerraembætti, og hvort hann hefði í hyggju að gegma borgarstjóraembættiinu áfram eftir kosningar. Geir Hall- grímsson sagði að skoðun sín væri óbreytt. Hann teldi borgar- stjórastarfið ekki síður mikii- vægt en ráðherraembætti. Hvað yrði um ráðherraembætti, færi eftir aðstæðum eftir kosniingar og ákvörðun þimgflokks þá. Að svo stöddu leiddi hamn ekki hugaran að öðru en gegna borganstjóra- starfinu sem bezt og gera það sem í hans valdi stæði sem fram- í sdðustu kosningum. Jóhann Hafstein sagði, að það væri ætl- uniin að halda áfram á þeirri braut er lögð hefði verið með stórvirkjunum fallvatna. En til þesis þyrfti að semja við stóra kaupendur raforku. Enn hafa aðeirns 5 til 6% af fallvötnunum verið viirkjuð. Það væri rétt, að andstæðingarnir töluðu lítið um þetta mú. Það kynmi að vera af þeirri ástæðu, að þeir sæju mú, að þeir hefðu haft rangt fyrir sér fyrir sáðustu kosnámgar. Valur Lárusson ininti dóms- málaráðherra eftir því, hvort ástæða væri mú til endunskoð- umar á ákvæðum um framlboð og fcjörgengi. Auður Auðuns sagði, að varlega yrði að fara í sakirnar við slífea endurskoðun. Það mætti ef til vill hugleiða, hvort rétt væri að gera kröfur um aukna tölu meðmælemda. Ekkert hefði þó komið fram, er gæfi sérstaka ástæðu til slikrar endurskoðumar. Bjami Helgason spurðist fyrir um það vegma skrifa um Raren- sóknaráð ríkisins, hvort það væri algengt, að forstiórar ríkis- stofnana ákvörðuðu sjálfir um laun sín og hvort það væri venja ráðuneytainna að samþykkja slíkar heimildir eftir á. Jóliann Hafstein svaraði því til varðandi fyrra atriðið, að það væri auðvitað ekki venja, það væri alls ekki heimilt. Varðandi seimma atriðið sagði Jóhann, að það væri heldur ekfei venja að samþykkja slíkt eftir á, en það yrði að metast hverju sinná eftir aðstæðum. Sigurður Ágúst Jensson imnti eftir því, hvort ríkisstjómim miyndi taka af skarið varðandi afmotagjöld af útvörpum í bif- reiðum. Jóhann Hafstein sagði, að þess væri að vænta. Hins vegar þyrfti að sjá ríkiisútvarpinu fyrir auknum tekjum með einihverju öðru móti. Það gæti tæpast dregizt lengur en til haustsins, að mál þetta fengi endanlega afgreiðslu. Jóhanin Hafstein flutti nokkur hvatmingarorð í lok fundarins og miinimti á, að á kjördag hefði kjósandimn valdið. Vormót á Snæfellsnesi ánægjuleg og vel sótt Stykkishókni, 26. mm. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Snæ íellsnesi hafa undanfarið gengizt fyrir þremur vormótum. Var hið fyrsta í Grundarfirði og stýrði því formaður Sjálfstæðisfólags- ins þar, Ragnar Guðjónsson. — Ræður fluttu Jón Ámason og Friðjón Þórðarson alþingismenn og Ellert Schram lögfræðingur. Skemimtiatriði voru þau að Njáll Þorgeirsson og Bj ami Láremsínus son sungu tvísöng við undirleik sr. Hjalta Guðmundssonar; Árai Helgasom flutti gamanvísur og leilkflokkur frá ólafsvík, þau Hrefma Bjarnadóttir, ólafur Kristjánsson og Himrik Konráðs- son fluttu frumsamiran leikþátt. Þá var bingó. Um 70 mararas sóttu þentraan fagmað, sem tókst að öllu leyti með ágætum. í Stykkishólmd voru ræðu- memn, alþingismantnirarir Friðjón ÞórðarBon, Jón Ámason og Birg- ir Kjaram og Ásgeir Pétursson sýslumaður. Sömu skemtiatriði voru og í Grundarfirði, en á eftir var damsleikur. Um 100 majnms sóttu þemnan fagmað. Jón Magn- ússon sýslufulltrúi stjómaði mót inu. Þórsmenn léku fyrir danisi. í Röst á Hellissandi var sein- asta vormótið. Þar voru ræðu- menin Jón Ámasan, Friðjón Þórð arson og Pétur Sigurðsson, al- þiingismenin en skemmtiatriði þau sömu og á hinum mótunum. Kristinm Kristjámsson sveitar- stjóri stjómaði mótinu. Á eftir var damsað. Hljómsveitin Ævin- týri lék fyrir danisinum. Á dag- skránni voru rúml. 100 manns en fjölmemni svo á damsleilknum. — Fréttaritari. Sjjj Bi ;'fl í i li Snyrti- vörur í sérflokki TRYGGIÐ TRILLUNA Aukin smábátaútgerð hér á landi hefur staðfest nauðsyn þess, að trillubátaeigendur gætu tryggt báta sína. Samvinnutryggingar hófu þessa tegund trygginga fyrir nokkrum árum og var fyrsta tryggingafélagið, sem veitti þessa þjón- ustu. Með trillu bátatryggingunum hafa skapazt möguleikar á, að lánastofnanir gætu lánað fé út á bátana og þannig hafa fleiri getað hafið þessa útgerð. Margir bátar hafa gjöreyðilagzt undanfarin ár og hafa Samvinnutryggingar með þessu forðað mörgum frá því að missa atvinnutæki sitt óbætt. Við viljum því hvetja alla trillubátaeigendur til að tryggja báta sína nú þegar SAJVIVIIXINUTRVGGIIVGAR ARMÚLA 3, SlMI 38500 • UMBOÐ UM ALLT LAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.