Morgunblaðið - 17.06.1971, Side 18

Morgunblaðið - 17.06.1971, Side 18
M©RGUNBLAÐIB, FIMMTTJDAGUR 17. JÚNÍ 1971 Samvinnufélög og LÝÐRÆÐI I d»g eru samvmnufélögin mesta félagsmálashreyfing á ísdandi og máttug stoð lýðræðislegs sjálfstæðis. Félagshyggja, jafnrétti, lýðræði eru leiðarljós samvinnumanna í viðskipt- um og þjóðfélagslegum efnum. I einkafyrirtæki er eigandinn ein- ráður um stjóm, rekstur og meðferð arðs, í hlutafélagi hafa menn atkvæði og áhrif eftir efnum, hinn ríkasti er valdamestur. Samvinnufélögin standa öllum opin ti'l inngöngu án tiliits til efnahags, lífsviðhorfa eða pólitískra skoðana. í samvinnufélagi hafa allir jafnan atkvæðisrétt og allir sömu skilyrði til áhrifa. Fundir félaganna eru opnir öllum félagsmönnum, tiilöguréttur og gagnrýni frjáls. Maðurinn ræður, en ekki peningarnir. Islenzkir neytendur til sjávar og sveita. Sjáið viðskiptalegan og félags- legan hag yðar í því að vera í sam- vinnufélagi. Njótið arðsins af eigin viðskiptum. Eigið verzlunarfyrirtæki yðar sjálfir. Færið yður í nyt lýð- ræðisréttindi samvinnufélaganna. Eflið íslenzkt þjóðfélag með þátttöku yðar í samtökum samvinnumanna. g Kaupféfagsstjóri AÐALFUNDUR KAUPFELAGS iiiiiiiiiiMiii iiiiiiiiiii kaupfélagsdbld SKIPULAG KAUPFÉLAGS mrn D £7 □□ 1 Samband íslenzkra samvinnufélaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.