Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚLl 1971 3 Steinasafn Jónasar Hallgríms sonar dregið fram í dagsljósið JÓNAS Hallgnmsson skáW ®g náttúrtifræðingur áttt sér þaim draum að koina upp stetaasafmi í Reykjavík. Skömmu fyrir miðja síðustu ÖW hafði hann komið upp dá- litlum vísi að slíku safni og í ritum .lónasar kemur fram að hann kom safni þessu til geymslu í Menntaskólanum í Reykjavík. Nokkru síðar veiktist skáldið og hvori sem þar var af þeirri ástæðu eða einhverri amnarri þá lauk hann aldrei ætlumarverki stau og vísirinn að steinasafn- inu gleymdist uppi á lofti í skólanum innan um aragrúa annarra hhita. — Nú hefur steinasafn þetta aftur komið fram í dagsljósið er þrír ungir menntaskólakennarar ákváðu að grynnka svolítið á þeim hrúgum sem safnazt höfðu saman í einu af súðarher- bergjunum á þriðju hæð gamla skólans. í gær hafði steinunum ver- ið koimið fyrir í Náttúrufræði- stofmm íslands, þar sem þeir verð'a varðveittir og í viðtali við Sveiin Jakobsison hjá Nátt- úrufræðistofnuniinnd kom fraim að þarna er um 16 steima að ræða. Tíu þeirtra eru örugg- iega teknir og merktir af Jón- asi, því hanm hefur sett nafndð sitt undicr, J. Hallgr. Vafi leikur á um hiraa 6 steinana, þar sem merkimiðar þeirra ecru ritaðir með aninarri rit- hendi em Jónasar, en hinis veig- ar eru þeir í sömiu númeraröð og írteinarnir 10 og undir lýs- ingu á fundarstað og fundar- tíma eru stafirnir J- H. Taldi Sveinn efeki ósenmilegt að að hinir upprunalegu merki- miðar hefðu týnzt og þessir verið útbúnix síðar, og stein- airnir telknir af Jónasi. Steinarnir sem Jónas Hallgrímsson fann og merkti. Íj4ít?L^ m » ‘ ís Steinamir eru flestir, eða * allh nema tveir — teknir á , Vesturlandi og eru af algeng- - um bergtegundum. — Stein- * - arnir eru í sjálfu sér ekki merkilegir, sagði Sveinn, en S ’isá hiras vegar hefur þessi fundur , giidi fjrir þá sem vilja rann- , ÍL saikia feril Jónasar sem nátt- BBrfeJnf^ i úrufræðings og auk þess hef- / > ur íundur þessi núkið sýn- t/ inigargildi. Síðan bætti Sveinn Öp- A m við að þessir steinar væru M Framh. á bls. 21 -'N * : Einni af merkimiðunum, sem eru með steinasafni Jónasar HaJHgrímssonar; þar er skýrt frái fundarstað, bergtegund og f undartínia. Á miðanum stend- ur: Holtavörðuheiði. Leðju- liraun (Gröðlava) grágrjót hið nýrra,. Eolerit eller Over- surtarbr. formationen yngere klöftlava. 23/7 41 2—i, J. Hallgr. PHILIPS ÚTVARPSTÆKI verða am alla ævi við allpa hæfi veljið ár 20 gepðaiK á iwismuRaRði vepðam HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTR/ETI 3 - SÍMI 20455 STAKSTEINAR Mismunandi túlkun Það íiefur vakið nokkra at- hygli, að nýju ráðlierrarnir vtrðast ekki vera á etau máli iim túlkun á stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar. Hannibal Valdi- marsson, félagsmálaráðherra, hefur sagt í viðtali við Arbeider bladet í Osló, að varnarsamn- ingnum við Bandarikin verði ekld sagt upp. Arbeiderbladet segir svo frá samtali við Hannibal: „Valdimarsson vísar á bug, sem hreinum hugleiðtagum orðrómi um, að hin nýja ríkis- stjóm nitmi segja upp varnar- samningnum við Bandarikin og krefjast þess, að bandarísku hermennirnii verði fluttir frá flugstöðinni i Keflavik þegar i stað.“ Gagnstæð yfirlýsing kemur frá Einari Ágústssyni, utanrik- isráðlierra i viðtali við dag- blaðið Vísi s.l. fimmtudag; þar segir: „„Það er yfirlýst stefna ríkisstjórnartanar, að vamar- liðssamningurinn skuli tekinn til endurskoðunar og uppsagnar og brottflutningi hersins verði lokið á fjórum áruni. „Þetta sagði Etaar Ágústsson utanrík- isráðherra f viðtali við Vísl f morgun. „Ég skil ekki, iivernig menn geta túlkað þetta á ann- an veg en herinn verði látinn fara.““ Það er rétt, að málefnasamn- ingurinn er allur mjög kynleg- ur og stefnan augljóslega vfða opin í báða enda. J>að vekur þó nokkra furðu, að ráðherrar rik- isstjórnarfnnar skuii leggja svo gjörsamlega mismunandi skiln- ing í orðalag samningsins eins og fram kemur í hinum tilvitn- uðu ummælum. I viðtali við Morgunblaðið í gær segir Ólafur Jóhannesson, forsætisráðiierra, að unnið verði að þvi, að varnarliðið hverfi á brott, en vitanlega verði byrj- að á því, að ræða þessi mál við rétta aðila. Forsætisráðherrann segir ennfremur: „En ekkeri af þessu geríst í skyndingu og enn fremur má búast við þvi, að það þurfi að hafa vörzlu við þessi mamtvirki áfram.“ Þarna er komin þriðja túlkunin, sem virð ist fara mitt á miili yfirlýsinga utanrikisráðherrans og félags- málaráðherrans. Þjóðin mtin efiaust gera þá kröfu, að rikisstjórnin greini skilmerkilega frá stefnu sinni í þessu máli og upplýsi það, ef ágreiningur er innan stjórnar- innar um þetta atriði og fram- kvæmdamáta þess. Viðbrögð erlendis Afstaða ríkisstjórnarinnar hefur vakið nokkra athygli er- lendis. I Moskvu hefur Pravda sérstaklega lýst fögnuði sínum yfir nýju stjórninni og afstöðu hennar gagnvari varnarliðinu og þeirri viðurkenningu á al- þýðulýðveldunum Kina og Austur-Þýzkalandi, sem fólgin er í stefnuyfirlýsingunni. Bandarískir embættismenn hafa bent á, að svo geti farið, að íslenzka rikisstjórnin verði dulin vitneskju um leyniskjöl Atlantshafsbandalagsins vegna aðiidar kommúnista að rílds- stjóminni. Ýmis blöð á Norður- löndunum hafa iiarmað af- stöðu ríkisstjórnarinnar gagn vart varnarliðinu og telja, að hún geti veikt öryggi Norður- landa. Enn er ekld fullljóst, hvort rikisstjórnin metur meir þan sjónarmið, sem koma fram i blaðinu i Moskvu eða hin, sem túlkuð eru i blöðum vestrænna lýðræðisþjóða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.