Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 6
MORGTJNKCAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JULl 1971 BÍLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.190,00 kr. TÍÐNI HF. Ein- holti 2, sími 23220. TIL SÖLU ER 7 tonna dekkbátur i góðu standi. Uppl. í síma 95-4636 frá kl. 12—13 og 19—20. TÚNÞÖKUR t»l sölu. Upplýsingar I síma 22554. 14 FETA HRAÐBATUR til sölu. T»l sýnis við sjávar— ströndina að Faxaskjóli 20, í dag og á morgun. VANUR 16 ára strákur óskar eftir mánaðarvininu í sveit. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 34132. ÓSKA EFTIR að taka á leigu litla íbúð. Upplýsingar í síma 35845. SUMARBÚSTAÐUR Til sölu sumarbústaður ná- lægt Árbæjarhverfi. Bústað- urinn e-r í góðu standi — fagurt útsýni. Upplýsingar í síma 41664. TIL LEIGU raðhúsið Skeiðairvog 61 nú þegar. Upplýsingar í síma 83915. KENNARI óska-r að taka á leigu 2,ja— 4ra herb. íbúð, helzt á svæði frá Rauðarárstíg að Nesvegi. Fyrirframgre iðsl a kemur til greina. Uppl. í síma 20338. FALCON 1968 eða Rambler American '68 óskast til kaups. Aðeins vel með farinn einkabíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 52141 miilli kl. 5 og 7. VOLKSWAGEN árgerð 1961 til sölu. TH sýnis að Hraunbæ 26 eftir hádegi. S'tmi 84269. TVEGGJA HERBERGJA iBÚÐ í Suðvesturbænum t»l leigu frá 1. sept. til 1. júní nk. — með eða án húsgagna. Tilb. með uppl. sendrst Mbl. merkt „íbúð — 7874". ÍSINN FYRIR FJÖLSKYLDUNA Rjómaís, emm ess ís, frost- pinnar. Opið 07.30—23.30, surtnudag 09.30—23.30. Bæjarnesti við Miklubraut. SUMARBÚSTAÐUR óskast tif leigu um háflfs- mánaðartlma. Góðri um- gengni lofað. Uppl. í s'tma 52574. VIL TAKA tveggja til þriggja he,rbergja íbúð á leigu, helzt í Kópa- vogi. Upplýsingar í síma 42440. __________:___________________ Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Öskar J. Þorláksson, Grensásprestakall Guðsþjónusta i safnaðarhe m ilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jón- as Gíslason. Dómkirkja Krists komins;s í Landakoti Lágmessa kl, 8.30 árdegis, hámessa kl. 10,30 árdegis, lág messa kl. 2 siðdegiis. Elliheimilið Gmnd Messa kl. 10, altarisganga. Séra Lárus HalLdórsson. Fríkirkjan, Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkia Guðsþjónusta kl 11. Ræðu- efni: Hvers vegna siðferði? Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10 árdeg's. Dag- legar kvö’.dbæn r eru i k'rkj unni kl. 6.30 síðdeg's. — Séra Arngrítnur Jónsson. Filadelfía Almenn guðsþj'ónusta kil. 8 siðdegis. — E nar Gíslason. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Mosfellskirkja Barnamessa kl. 11. Séra Bjarni Sigurðsson. Lágafellskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarn: Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Skálholtskirkja Messa kl. 5. Séra Guðmundur Óli Ólafsson. ÁRNAD iIi:iLLA 1 dag verða gefin saman í h.fónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung frú Ásdis Kristinsdóttir Hr;n,g- braut 52 og Magnús Kjeerne- sted stýrimaður Hraunteiig 30. í dag verða gefin saman í hjónaband af bæjarfó.getanum i Hafnarfirði Gerður Helgadóttir nemi og Jóhannes S. Kjárval, stud. arch. Heimili þeirra verður í Edinborg. Þau verða í dag stödd að Skaftahiíð 22 Reykja- vík. Blöð og tímarit Tímaritið Heilsuvemd 3. hefti 1971 er nýkomið út. Af efni riits- iins miá nefna: Áttu auknar sam- gönigu-r sök á útbreiðslu berkla- veiki, Jónas Kristjáníssan. Skæð asta drápstækið. Gigtlæknirtga- hælið Skogli, Björn L. Jónsson, Um Huig-lækningar. Er geisiuin matvæla varhuigaverð? ELzti maður í heimi. Kransæðasitifla í svinum. Nunnur verða lajtglif ar. Spuirnimgar og svör. Á víð og dreif. Margar myndár prýða ritið. Ritstjóri er Bjöm L. Jóns. SOJl, Spakmæli dagsins — Vér leitumst jafnan við að láta málverkið njóta sem beztr- ar birtu, að hengja það eða stilla því upp í sem mestu ljósi. En vér ættum að iáta sjáifa mál- arana og allar aðrar manneskj- ur njóta þess sama. Unna þeim eins góðrar birtu og unnt er. Láta þær njóta sín sem allra bezt. Það er merki sannrar menningar og góðvilja að hafa bæð vit og vilja til að kalla það bezta fram í fari nágranna o-g samferðamanna. . . Oss finnst sem vér höfum uppfyllt allar skyldur gestrisninnar við vin vom, höfum vér búið honum ríkulegt vistaborð. En þaS er það minnsta, sem vér getum gert honum gott. Oss ber líka að bera honum andlegar krásir, þ.e. bjóða honum það bezta er vér eigum af umræðuefnum, og blanda við hann geði. En slíkt er ekki nægilegt. Vér verðum einnig að gæta þess, að honum gefist kostur á að miðla af því, sem hann á bezt. Vér verðum að haga viðræðum vorum á þann veg, að hann fái notið sín eins og framast má verða. Emerson. Stórhættulegt að lifa! 21. pomikitur. Það hefur gerzt að í svefnglasinu hefur kvikn- að mitt i skurðaðgerð, og afleið- ingin orðið alvarleg slys. — Lakartidningen, 1966. 22. punktur. Martröð getur or sakað miklia heilaverki, hj‘á fólki, sem þjáist af „angina pect oris“, þegar það vaknar. — Science, 1966. 23. punktur. I Japan deyja fieiri úr hjartasjúkdómum að meðaltall af þeim, sem nota vat-n úr ám með sulfiatriku vatni, en hinum. — Tilkynning frá Folksams forskringsnámnd 1964. 24. punktur. Skortur á fosfór í fæðunni er hugsanlegt u-pphaf, „mudtipei skleros", — MS-veikánn ar. — Lákar tii dni ngen, 1964. 25. pun'ktur. Miðnætti er hættulegur tímii fyrir eldri pers ónur, m-eð æðakölkunarbreyt- ingar í heil-a. Þá feilur blóð- þrýstingurinn, og það getur orð ið upphaf slags. — Tilkynning frá Skandia koncernen, 1966. VÍSUK0RN Uppgjöf Min er ævú brigðult bil, bundið skammri vö-ku. Á ei lengiur orku til: yrkja góða stö-ku. St. D. Esjan Margan yndismorgnn man ég er guiliiu svana- hljóð, og sól í helði hló í gömiiu Mó'um. Þó um kvölid o.g fculida Kjaiar- hærra talar, næðing hels ag nau-ðir, nesið við hana Esju. Matt. Joch. 1896. Andstæður AUiur hliátur eykur þrótt alveg mátulega. Ólu,nd, fát ag ötfund fl'jótt örva grát og treiga. 11.10. 1970 S.Þ. Válynd veður. Stundum korna váilynd vor, vetrar eftir blíðu. Fellur gróður, firra þor, ferst í veðri stríðu. St. D. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU Þsíkkið Drottni, því að hann er góður, því að miskium hans varir að eilífu. Sálm 106.1. í dag er laugardagur 17. júlí og er það 198. dagur ársins 1971. Eftir lifa 167 dagar. Árdegisháflæði kl. 2.31. (Úr Islandsalmanak- inu). Na'turla'knir í Keflavík 16., 17. og 18.7 Arnbjörn Ólafss. 19.7. Guðjón Klemenzson. Orð Iífsins svara í siina 10000. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrírnssafn, Bergstaðastra»ti 74, er opið ai'.a daga, nema laugar- daga, frá ki. 1.30—4. Aðgangur ókieypis.. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. N áttúrugripa»af nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafcu-þjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimdl. Sýning Handritastofnunar ís- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskráJ ókeypis. Fagnaðarsamkoma á Akureyri Kristniboðimum Skúla Svavarssyni og fjölskyldu hans og kristni- boðshjúkrunarkonunni Símonettu Bruvik verður fagnað á san. komu í kristniboðshúsinu Zion á Akureyri, sunnudaginn 18. júlí. — Skúli, sem er Akureyringur, hefur veriö stöðvarstjóri kristni- boðsstöðvarinnar í Gidóle í Eþíópíu. Á samkomunni mun hann segja frá starfinu þar og framgangi kristniboðsins. — Allir eru velkomnir á samkomuna, sem hefst kl. 8,30 e.h. Skúli, Kjelirún, Inga Margrét, Kristín og Arnar. Hreint land b Skerum upp herör gegn rusli. Plastpokinn er öfiluigt vopn, ef hann er notaður á réttan hátt. Það má vinna mikið land af skæð um óvini, ef allir snúast til varn ar gegn ruslinu. Hugsum um það, áður en við hendum, að að eins hreint land er fagurt land. GAMALT OG GOTT Magnús Sálarháski Eftir Bjarna Jóhannssyni, sonarsyni séra Bjarna á Mæli- felil Magnús sálarhásiki var eitt ár hjá séra Bjarna á Mælifelli. Átti hann að reka kýrnar, en brúk- aði þá eina kúna fyrir reið- skjóta. Lét prestur hann þá sitja yfir fé, en Magnús hélt augun- um á hundinum svo lengi í sól inni, að hann varð blindur. Fékk hann þá tíu högga heimu,- lega refsingu, og kvað prestur um það vísu þessa: Fátit er nú um fréttaval í ferðaveðri óhlýju háski sálar hafa skal högg á skrakkinn tiu. Var Magnús svo rekinn 1 burtu. Magnús sálarháski var grann leitur og toginleitur, hræddur við aiit og fékk af því nafn si-tt. ( Th. Hólm.) S t j ór nar skipti Fagnandi Ólafur fflytur i stóMnn, sem fors-ætismðiherra stjórnina i fná dauðum llágsetum, burstar hann kjólinn, og dregur ei af sér í starfinu þvi. Magnús og Hannitoal faiiast í faðma, framtið glæsileg brosir þeim við. Þeir takast í hendur með tárvota hvarma, trúlega Ólafi veita þeir Mð. Lúðvik og Einar svo laibba í salinn, léttir i skapi og fagna ytfir þvl, að HaUdór með Tortfa við hlið þeirra er valinn, og hreinskikiin rilkár samstaríinu í. Gunnlaugur Gunnlaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.