Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚLl 1971 Samskipti Kín- verjaogBanda ríkjamanna VEGNA heimboðs Nixons, Bandaríkjaforseta til Kina rifja menn nú upp sögu sam skipta þessara ríkja, sem rekja má allt til ársins 1784, þegar fyrsta ameriska kaup- farið sigldi inn á höfnina í Kanton. Síðustu brezku her- mennirnir höfðu farið frá New York árið áður og hinar nýfrjálsu nýlendur voru nú lauslega tengdar samkvæmt sambandsríkjasáttmálanum. Enn voru fimm ár i sam- þykkt stjórnarskrár og kosn ingu fyrsta bandaríska for- setans. En Ameríkanar höfðu á- huga á þvi að færa sér þeg- ar í nyt fengið verzlunar- frelsi, sem hafði skipt svo miklu í baráttunni fyrir sjálf stæði. Og í þá daga var bezt að eiga viðskipti við Kin- verja. Ameríakir sjómenn urðu brátt algeng sjón á götunum í Kanton. Þessi viðskipti höfðu mikil áhrif á uppbygg ingu þjóðlífa Bandaríkjanna á þessum tíma. Kínverskur vamingur var viða til skrauts á amerlskum heimilum og húsgagnaiðnaðurinn heima fyrir varð fyrir sterkum aust urlenzkum áhrifum. Þegar aðrar þjóðir fóru smám saman að neyða Kín- verja til æ meiri tilslakana í viðskiptum voru bandarísk ir aðilar heldur hógværari í kröfum sínum, þótt þeir gættu þess alltaf að fá sína sneið af kökunmi. í ópium- styrjöldinni 1839—42 urðu Kínverjar fyrir margs konar auðmýkingu af hálfu Breta, sem neyddu þá til að veita sér ýmiss konar tiislakanir. Það notfærðu Bandaríkja- ménn sér og sendu Caleb Cushing sem sérstakan um- boðsmann sinn til þess að gera samkomulag um sams konar réttindi Bandaríkja- mönnum til handa og Bretar höfðu fengið. í Taiping-uppreisninni um miðja 19. öld studdu Vest- urveldin ríkjandi stjórn Maeu-ættarinnar, þar sem hún studdi viðskiptahags- muni þeirra. Laut herinnsem bældi uppreisnina niður, um hríð forystu Bandaríkja- manns, Fredericka Towns- ends, og siðar Englendings, Charles Gordons. Eftir því, sem lemgra leið á öldina, skertu Vesturveld in sjálfstæði Kínverja meira og meira til að vemda og efla sína eigin hagsmuni. Og þegar Boxarauppreianin brauzt út um aldamótin sendu Bandaríkjamenn herlið til Kina til að bæla hana nið ur. Kínverjar voru neyddir til að greiða erlendu rikjun um skaðabætur en nokkur þeirra, þar á meðaf Banda- rikin, endurgreiddu hluta þeirra aftur með því að taka kínverska stúdenta tii fram haldsmenntunar. Það var ekki fyrr en árið 1943, í heimsstyrjöldinni síð ari, að Bandaríkj amenn og Bretar afsöluðu sér réttind- um sínum í Kina og viður- kenndu ríkið sem jafningja. Daginn eftir árás Japana á Pearl Harbour lýsti Kína stríði á hendur Japönum og Grundvöllurinn að bættum samskiptum Bandaríkjamanna og Kínverja hefur verlð lagð- ur á fundum þeirra í Varsjá en þar hafa þeir ræðzt við öðru hverju á undanfömum árum. bandaríski hershöfðiniginn Joseph Stilwell var sendur frá Washington til að taka stöðu herráðsf oringj a hjá Chiang Kai Chek hershöfð- ingja, leiðtoga kánversku stjómarinnar. Það sem eftir var stríðsins sáu Bandaríkja menin Kínverjum fyrir her- gögnum. Á Kairo-ráðstefnunni árið 1943 varð það að samkomu lagi þeirra Chiang Kai-Cheks, Franklins D. Roosvelts, þáver andi Bandaríkjaforseta og Winstons Churchills, þáver- andi forsætisráðherra Bret- lands, að neyða Japani til að skila öllum kínverskum land svæðum, þar á meðal For- mósu. En þegar stríðinu við Japani var lokið, komist borgarastyrjöldin milli stjóm ar Chiangs og kinvenskra kommúnista í algleyming. — Bandariski herBhöfðinginn, George Marshall var sendur þangað sérstakflega til að reyna að binda enda á bar- dagana, en árangursiaust. — Bandaríkjastjóm hélit þó áfram að styðja Chiamig Kai- Chek og sendi honum vopn og vistir fyrir um tvo millj- arða dollara á fjórum árum. Allt kom þó fyrir ekki og árið 1949 urðu srtuðningsmenn Chiang Kai-Sheks að hörfa til Formósu og þar með var bundinn endi á samband Bandaríkjanna við kínverska meginiandið. Hið nýja kommúnistaríki Mao Tze-tungs hafði náið samband við Rússa á árum kalda striðsins og það hefur aldrei fengið viðurkenningu Bandaríkjaistjómar. Hún hef ur litið á stjóm Chianga, sem löglega stjóm Kína. Næstu skipti Bandaríkjamainna og Kina vom í Kóreustriðinu, þegar Kínverjar sendu menn til aðstoðar Norður-Kóreu. Þegar því var lokið færðust átökin yfir á Formósusund. Kommúnistar gerðu öðru hverju árásir yfir sundið á Formósu og árið 1958 lýsti stjórn Maos því yfir, að hún hefði fært út landheílgi stna svo, að innan hennar lentu meðal annarra eyjamar For mósa, Quemoy og Matsu. Þá sendi Eisenhower, þáverandi forseti Bandartkjanna, her- skip inn á Formósusund til þess að koma í veg fyrir inn rás. Forsetamir Kennedy og Johnson reyndu báðir með ýmsum ráðum að bæta sam- skiptin við Kínverja, en sú viðleitni virtist ekki falla í frjóan jarðveg hjá Mao for- manni. í kosningabaráttu sinni lýsti Nixon því yfir að hann mundi leitast við að bæta samskiptin við Kínverja og þeir stigu fyrsta skrefið tiil móts við hann, þegar þeir buðu borðtennisliðinu banda riska til Kína. Nokkru síðar leyfðu þeir nokkrum blaða- mönnum að koma austur þangað og síðar nokkrum öðrum gestum, nú siðaat Kiss inger, ráðgjafa Nixons í ör- yggismálum. (AP — Don McLeod). 77% VILJA HÆTTA En hvemig eiga menn að fara að þvi að hæífca að reyfkja ? Hversu árangursrtk- ar hafa þær reynzt hiniar ýmsu aðferðdr, sem menn hafa neytnt S því skyni? Brezíkir læknar segja að 77% reyk- ingamanna í Bretlandi vilji igjarna hætta eða hafi reynit það en aðeins etouim aif hverj um f jórum takist það tiS fram búðar. Eru menn á einu máii um, að það sé medri hætta á þvú að reykingar verði að ávana heldur en áfengi eða eiburtyf. Víðast hvar eru heiilbrigðis yfirvöld á þvi máli, að nauð- synSegt sé að skipuieggja bar ábtu gegn reykingum, en af fyrngreindri ástæðu er áhugi þeirra á sililkrt skipu.liagn,. ingu mjög svo takmarkaður. Því verða emstaklingarnr sjálfir að heyja þessa bar- áfcbu — og það sem til þarf er fyrst og fremst viljastyrk- ur. Ef ilöragun miannis til að heefcta að reykja er sterkari en löngun hans í tóbak, hik- ar hann ekki við að leggja á sig ölfl þau óþægindi, sem þvi fylgir að leggja niður þennan ávana, -— en þau eru venjulega mest fyrstu tíu dagiana. Reykmgamenn verða að hafa gilda ásitæðu tid þess að hætta. Og athygiiisvert er að fleiri hætta af fjárhagsástæð um en vegna þess að þeir viti að heiiisiu þeinra er hætiba bú- in. 1 hvent sinn sem verð ð tóbaki hækkar talka svo og Framh. á bls. 21 Hvermg á Ibúarnir i Salers, litlu þorpi skamnit frá Clermont Ferrand í Frakklandi, höfðu nóg um að tala eftir að þeir höfðu séð sjónvarpskvik- myndina um stúlkuna, sem varð að gangast undir upp- skurð vegna lungnakrabba. Myndin hafði mikil áhrif á flesta — og svo mikil á um það bil fimmtung íbúanna, 80 af rúmlega 400 fullorðniim í þorpinu, að þeir ákváðu að hætta að reykja. Þeir koinu saman til ftindar og skifuðu nöfn sín á spjöld, þar sem á stóð: „Ég hef ákveðið að hætta að reyk.ja, hvað sem það kostar.“ Þeir bundust sanitökum við félag baráttu- manna gegn reykingum sem siðan skrifaði Pompidou, for- seta Frakklands bréf, þar sem þess var farið á leit, að hann setti þjóð sinni fordæmi og hætti að reykja — eða hætti a.m.k. að koma fram í sjónvarpi með vindla eða síg arettur í höndnm. En eins og oft vifll verða, þegar reykingar ediga í Mut, varð minna en til stóð úr þessuim ágæta og fyrirferðair- mikfla ásetningi ibúanna í Sal ers. Nokkirum vilkum seinna höfðu fimmtíu manns gefizt upp á bindindinu. Flestar þjóðir heims eru ofursefldar þessum ávana. Reykirtgar eru eins og happ- drætti, sem alflár taika þátt í — en vinningarnir ganga all- ir til ríkisins. Tolltekjumar af tóbakssöiiu eru víðast svo mikillvæg tekjulind ríkisköss- unum, að opinberir aðilar að- hafast yffirteitbt Mtið tifl þess að stemrna stigu við reyking- ■um. En sá fjöldi mannslífa, sem brennur upp með siigar- ettureykn um í heiminum er svo gífurlegur, að helzt mætti líkja við fjöldafórnir. Tölur frá Bretilandi sýna, að haldi svo fram sem nú horfir í reykiinigum þar miunii 50.000 manns deyja áriega úr lungna ■krabba á næstunni. Ef menn ekki reytotu, er gert ráð fyrir að sú tala mundi Isetoka i 5000. Sömúleiðis mætti þá bú- ast við að tilfeMum hjanta- áfaílla mundi fækka um fjórð ■ung.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.