Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 13
MOR-GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚLl 1971 13 ' "1 ^ Myndin er tekin frá Þrídröngum í átt til Eyja. Ægir liggur skammt frá dröngunum og þyrlan er að flytja gashylki á milli skips og eyju. Guðmundur Kjærnested skipherra PARIÐ MEÐ Ljósmeti í VITANA... •áála? eni I>r’drangar í fyrra háfLi’' sagði Jón I. Sigurðsson s«nir<>ír'l,"aður * símann, „Ægir 9 j 'r bát í land að Eiðinu kl. kð v yrranilllið og við verðum ,aa klárir þar.“ ju*>verju ári er endurnýjað í 200 vituni, eða þar ltrjn sem eru viðs vegar í 6j^'"n ísland. Vitar eru í «j,j "r af eyjum Vestmanna- °ST. ein af þeim er Klof- «UUll*,'t 1 Þridrangaþyrping- hverju ári fara sömu WoðaÍrnir 1 Þrídranga og að- Sltijj, Varðskipsmenn við að a "*n gasliylki í vitanum. s t*°rkelsson frá Sand einn reyndasti bjarg- , Eyjum og um árabil farið árlega í Þrí- r5*nga með Ijósmeti. íyrir öli ” *'*• tveimur árum jj^öafij Sas-hvl'ki hifð upp af * Eyjamar og var |,%L, en nn hefur þyrla e/;sSæzlunnar tekið við o 'ltiji j*1* hún flýgur með hh SieÞp'151 uiíi frá varðskipinu Sík1"11 o(!rJ>eim eins nálægt vit vjrt ^®St er. Á Geirfugla- v° Eyjar « . Pyrlan *<5 og á Faxaskeri lent með menn, J hr ^e"öa ' "ng,ua;n er ekki hægt in hpp g^*2 þar er nokkurt klif krt ' ^yia ari)rattan hamravegg- ^Ouveg þó að land Vgi óiíku 4^i>' visn"Peyj'ar kalla þann veg helj r búskapnum !-hlað við Eyjar g siétt Utíl tima, hafiið var °8 það var ekkert Farið upp bjargið, „Bcljuveginn“. Ljósmynd Mbl. á.j. Klofdrangur frá austri. Eyjan er um 70 m há. að vanbúnaði. Einn af Gránum varðskipanna, uppblásnu hrað bátunum, þeysti upp í fjöruna ög við fórum allir 6 um borð. Innan stundar vorum við um borð í Ægi og stefnan var te(k- in á Þridrsnga. Þetta var einn af þessurn dög um þegar manni dettur í hug að sjórinn sé búðinigshlaup í sunnudagseftirrétt, svo sléttur var hann. Þrídrangar heita frá suðri, Klofdrangur, Setdrang- ur og Þúfudrangur. Það var lá daútt við Steðjann og auðséð á öllu að uppganga í Klofdrang af sjónum var hæg. Yfirleitt er farið í drangana í einsýnu veðri, en veður eru lika oft fljót að skipast í iofti og alltaf eru menn því viðbúnir að blotna þegar hlaupið er í bjarg ið. Með í förinni voru Húnbogi Þorkelsson í Sandprýði og Þor- kell sonur hans, bræðurnir Guðjón og Ragnar Jónssynir á Látrum, Óli Gránz, Guðmund ur kafari og tveir skipverjar á Ægi. Einn. af Gránum Ægis renndi sér léttilega að Steðjan um og Húnbogi stökk uipp fláha með kaðal i hendinni, brá endanum á boltann í bjarg inu og siðan stökk hver af öðr um í land. Bjargið var snar- lega kidfið og þegar upp var komið var gengið til verks. Þyrlan En var að setjast á Ægi, en hún haíði komið frá íteykjavik og átti að taka gas- hylkin um borð í Ægi o.g fliytja þau fyrst upp í Drangana, síð- an slurk í Geirfuglasker og sið ast í Faxasker við Heimaklett. Við gerðum klárt til þess að taka á- móti hyikjunum, settum hvítan klút á bjargið þar sem þyrlan átti að sleppa hylkjun- um, en Klofdrangur er aðeins 3—4 metra breiður þar sem möguleiki er að sleppa hylkj- unum og á þessu svæði er fjarri því að vera slétt. Bergiið uppi er ekkert nema holur og skor ur og áður en allt var klárt þurftum við að flytja til um stundarsakir nokkur fýlsegg, sem voru á óöruggum s-tað. Venjulega eru um 30 í Dröng- unum, en nú voru þar 40 egg og er það óvenju margt. Vitabyggingin í Þrídröngum er mjög skemmtileg útáits, virðulegur turn með kvarz- Framh. á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.