Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JULl 1971 Komið með ljósmetið í Geirfuglasker — Farið með ... Framh. af bls. 13 húðun. — í vitanum eru 12 gashylki og í þeám er ljósmeti fyrir árið. Það gekk fljótt og vel að skipta um hylkin, því Björn Jónsson þyrluflugmaður var hinn snarasti að flytja á milli. Þegar hann kom með hylki hélt hann þyrlunni kyrri rétt fyrir ofan bjargbrúnina og iagði hyikið, sem hékk í króki, rólega niður og þegar hann tók hylki stóð einn skipverja af Ægi undir þyrlunni og krækti í krók þyrlunnar. í>að má ekki miklu muna þegar unn ið er á þennan hátt, en flugmað urinn stjórnaði þyrlunni eins og huga sínum. Siðasta hyikið var tengt og þá var að stilla vitaijösið fyrir árið til öryggis fyrir þá fjöl- mörgu sjófarendur, sem fara þarna hjá. Áður en við fórum málaði Óli Granz með gulri málningu á bjargið þar sem hylkin voru látin niður, því þannig er auðveldara fyrir þyrluflugmanninn að láta hylk in á öruggan stað. Það var fljót farið niður bjargvegginn, því keðjurnar eru góðar, en þeir sem fyrstir klifu dranginn hafa ugglaust átt i nokkrum erfið- leikum því bratt þverhnípi er seinifarið ef engri festu er bú- ið að koma fyrir, en því var ekki til að dreiía þegar þeir Svavar hedtinn Þórarinsson frá Suðurgarði og Þorsteinn Jóns- son frá Melstað klifu þar fyrst ir manna upp. Á ieiðdnni að Ægi renndum við að einum Þrídrangnum, sem á stríðsárunum hafði verið not aður sem skotmark fyrir her- skip. Mörg skotsár í móberg- ið hafa síðan veðrazt og nú búa i þeim fýlar og bera sig vel. Á einum stað er kúla enn- þé i bjarginu. Þegar Gráni kom að Ægi var búið að festa þyrl- una og innan stundar var Gráni kominn á sínn stað á þil íarinu. Guðmundur Kjærnested skip herra á Ægi tók stefnuna að Heimaey, þvi nú skyldii Eyja- mönnuim skilað í land. 1 Geir- fuglaskeri gat þyrlan flutt menn á miili skips og eyju og því þurfti enga bjargmenn méð. Að vísu kom til tals að skreppa með í Geirfuglasker, en það réð að á Heimaey áttu Eyjamenn að leika við Keflvík inga í knattspymu og það er mikill knattspyrnuáhugi i Eyj um eins og viðar. Undirritaður ætlaði með öðr um heimamönnum á land eftir Þridrangaförina, en það eru svo falleg svartfugiabæli í Geirfuglaskeri og sú freisting réð. Eftir að heimamönnum hafði verið skilað á land á Eið inu í þyrXunni, var strikið tek- ið vestur með Heimaey, fram hjá Smáeyjum yfir Bræðra breka og beint að Geirfugla- skeri. Það getok snarlega að ferja á milli, ten,gja nýju hylk in og gera vitann kláran fyrir næsta ár. Þetta var eitthvað annað en basliið þegar aUf þurfti að hífa upp með hand- afii við erfiðar aðstæður. Á svartfuglabælunum hneigði svartfugiinn sig, úaði og arraði eins og þessum glæsi iega fugii sæmir. Skömmu seinna svifum við eins og bjarg fuglar við bjargið, en engir voru vængirnir, því þyrluappa ratið flutti okkur örugglega. Síðan var stefnan tekin á Heimaey, því næst var að flytja ljósmeti í Faxasker og síðan í hvern vitann af öðrum aiit í kringum landið eftir því hvernig ferðir féllu til hjá Landheigisgæzlunni. — Störfin eru ærin og það kemur sér vel að þau vinnast fljótt og vel, því það er feikna öruggur og dugmikili manns'kapur um borð í varðskipunum, hver maður veit sína skyldu og stjórnin er ákveðin. — á^j. Það var logn og steikjanði hiti uppi á Klofdrangi, enda dorm aði fýllinn á eggjum sínum með lafandi haus. Óli Gránz kvartaði líka fljótt um hita og það var ekki skrýtið, því þeg ar hann létti klæðum kom föðurlandið í ljós frá toppi til táar Gótin í bjarginu eru eftir fall byssur stríðsáranna. Nú búa þar fýlar í friði og spekt. Á einum stað í bjarginu er stór byssukúla föst ennþá Blóðþrýstingur Larsens of hár Nýtur nú læknismeðferðar — Fimmta einvígisskákin væntan- lega tefld á sunnudag Dehver, Colörado, 16. júlí — AP VONAZT er til, að danski skák- meistarinn Bént Larsen, sem veiktist eftir f jórðu einvígisskák- ina við Bobby Fischer nieð þeim afleiðingum að fresta varð fimmtu skák þeirra, verði orðinn nógu frískur á snnntidag t-il þess að þá megi halda einvíginu áfram. Það var Larsen, sem bað um, að fimmtu skákinni yrði frestað, eftir að læknir hafði rannsakað hann og mælt með því, að hann tæki sér nokkurra daga hvíld og nyti læknismeð- ferðar. Ekki var skýrt frá því, hvað að Larsen væri, nema tekið var fram, að bióðþrýstingur hans væri hár. Fram hefur komið, að Larsen hafi virzt afar þreyttur eftir fjórðu skákina á þriðjudag, sem hann gaf eftir 33 ieiki. Er talið, að Larsen kunni að hafa orðið fyrir áhrifum af þunnu andrúms- lofti Denvers, sem er í 1600 metra hæð, en það hefur stund- um valdið þvi, að menn, sem þangað koma, fyllast oíþreytu. Samkvæmt einvígisreglunum hefur hvor keppandinn leyfi til að fresta skák tvisvar og það er hugsaniegt, að næsta skák verði ekki tefld fyrr en á þriðjudag . Fischer þarf aðeins 1% vinn- ing til viðbótar til þess að vinna einvígið, þar sem hann hefur þegar unnið allar fyrtstu fjórar skákir einvígisins. — Ræða Jóhanns Framhald af bls. 32. hefði það koomið í ljös, að Ólafuir Jóhannesson og Eysteinn Jóns- son, sem mjög hefði ýtt á um stjórnarmyndun, hefðu ekki vilj að láta neiin málefni standa í vegi, og hefðu þeir látið undan krötfum komimúnista um stefnu stjórnarinnar og fengið þeim í hendur hin mikilvægustu málefni á athaínasviðinu, svo til öll at- vinnumálin og yfirstjórn banka og fjárfestingarsjóða þjóðarinn- ar. Svo rammt hefði kveðið að undanlátssemi Ólafb Jóhannesson ar við kommúnista, að þeir hefðu sjálfir orðið undrandi á þvi hve gírugur hann væri í að koma stjórniihni saman. Athyglisvert væri, hve málefnasamningur rí'k- isstjórnarinnar væri keimilíikuir stefnuskrá Alþýðuibandalagsins fyrir kosningar og leyni sér ekki, að höfundarnir að báðum þessum plöggum séu hinir sörnu. Jóhann Hafstein benti þvi næst á, að bæði fyrir og eftir kosn- ingarnar hefðu vinstri flokkarn- ir þrástagazt á þv5, að viðreisnar stjórnin s'kdldi eftir óskaplegt þrotabú, sem þeir nefndu hroll- vekju. Hefði því verið talið eðli- legt að gera „úttekt á þjóðarbú- inu“ og þá hefði komið i Ijós, að staða þjöðarinnar er nú betri en oftast áður. Þjóðarframleiðsla og þjöðartekjur hefðu aukizt á 7. áratugnum alveg sambærilega við það, sem bezt gerist hjá öðr um iðmþróuðum þjóðum, iðnaðar framleiðsla hefði stóraukizt og þrátt fyrir verðbólgu hefði kaup máttur launa vaxið og vaxandi velmegun þjóðarbúsins jafnan gengið til almennings. „Það er rétt,“ sagði ræðumað- ur, „að mikill gjaideyrir hiefur verið notaður á uindanförnum mánuðum, en miikils gjaldeyris hefur líika verið aflað. Gjaldeyr- isstaðan hefur frá áramótum batnað um 800 mii'lljónir, og er gj aldeyri.seiign in nú um 4000 milljónir, en sá gjaldeyrir, sem notaður hefur verið, hefur ekiki verið eyðslueyrir nema að nokkru leyti. Eftir eru í landinu mikil verðmæti, sem keypt hafa verið fyrir það mikla fé, sem varið hefur verið frá áramótum. Fjármál rikisins eru í mjög góðu horfi, og hafa þau verið tekin flöstum tökum á s.l. áratug. Vera má, að hin góða staða þjóðarbús ins hafi orkað á það, að sam- vinna tökst milM vinstri flokk- anna, sem sáu fram á, að ekiki þurfti að gera neinar óvinsæliar ráðstafanir til þess að stjórna eins og nú er háttað." Þessu næst vék Jóhann Haí- stein nokkuð að máleínasamn- ingi vinstri stjörnarinnar og kvaðst vilja drepa þar á önfá meginatriði. Ekki væri þakikar- vert, þótt stjörnin lýsti því yfir, að hún ætflaði ekki að beita geng islækkun, þegar allir atvinnuveg- ir væru í blóma, verðlag hækk- andi, gjaldeyrissjóðurinn ykist og engin alvarieg efnahagsvanda mál væri við að glíma. Athygl- isvert væri, að hrollvekjan svo- nefnda væri nú gleymd. Bkkert orð væri um það í málefnasamn- imgfi rifcisstjórnarinnar að gera þyrfti ráðstafanir vegna erfiðs ástands i efnahags- oig atvinnu- máium. Naumast gæti það held- ur talizt merkileg ráðstöfun að flýta vísitölugreiðslum frá 1. september til 1. ágúst. Og vissu- lega væri það góður dómur um störf viðreisnarstjórnarinnar, að nú væri talið unnt að bæta kjör- in, sem svaraði 8—10% og síð- an að veita á næstu tveim árum kjarabætur, sem svöruðu til 20%. Af þessu væri ljöst, að vinstri stjórnin teldi sig vera að setjast í blómlegt bú. Jóhann Hafstein vakti athygli á því, að litil stjórnvizka væri í því fólgin að ætla sér hvort tveiggja í senn, að færa landhelig ina út og refca varnarliðið úr landi. Bkki færi vel saman að berjast fyrir þessu hvoru tveggja í samræðum við erlendar þjóð- ir, en auðvitað snertii dvöd varn- arliðsins hér öll NATO-ríkin og raunar allan hinn frjálsa heim. Vin'stri stjórnin hefði ekkert gert til þess að kynna sér, hvort réttlœtanlegt væri af öryggis- ástæðum að láta herdnn hverfa úr landi. Enda væri það naumast rétti timinn til að gera landið varnarlaust, þegar Rússar hefðu flutt franwarðarstöðvar flota síns upp undir íslenzka land- steina. Jðhann Hafstein vék slðan að þvi, að Sjálfstæðisfilokkurinn yrði nú i stjórnarandstöðu, og ætlun hans væri sú, að vera jafnábyrg- uir í stjómarandstöðu, eins oig þegar flokkurinn væri við stjöm. Sjálif.s'tæðisfiokkurinn mundi beita áhrifum sínum til þess að leitast við að bægja þeim voða frá, sem nú væri fyrdr dyrum í utanríkismálunum. Ekfci væri enn sýnt, hve rhikil áhrif flokk- uirinn gæti haft, en hann mundi gera það, sem í hans valdi stæði. yfiirlýsinig sú, sem Einar Ágústs son, utanrikisráðherra, hefði gef- ið í Vísi um brottrekstur varnar- liðsins væri þetss eðlis, að ekki yrði hjá því komizt að benda honum á, að varlegra væri að kynna sér innviði slíkra máfla, áð ur en hann tæki af skarið næst á opinberum vettvangL Þessu næst vék ræðiumaður að landlhelgismáilunum og benti á, að við værum betur undir það búnir eftir undirbúningsráðstefn umar, sem nú eru haldnar, að gera upp huig okkar en við vor- um í vor. „Við munum kappkosta í land- heligismiáliinu að gœta þjóðarhag og hafa samstarf við ríkisstjóri ina, eins og frekast er unnt. V munum leitast við að hafa Þ® áhrif, að landlhelgismálinu ver elkki stefnt i voða. Ef víð náum þvi ínam, sem nauðsynl®? er, verður að mæta þeim vand og við munu-m leggja áherzlu það. að út í frá stahdi þjóðin sain an í þessum málum. Og nú vel ir sannarlega ekki af þvL * þannig sé haldið á, að öðru® þjóðum finnist ekki, að við séu® haldnir þeim hroka, að við ' um okkur ekki þurfa að rffié" við einn eða neinn." y » Ptæðumaður vék að verðjób\ unarsjóði sjávarútvegsiins,, ®n' málefnasamning'i ríkisstjóru^ innar er gert ráð fyrir Þv' , eyða honum nú til þes® ; hækka fistoverð. Benti hann. .g að lögin um verðjöfnunarsN” væri einhver merkasta löggi", og stuðlaði að jafnvægi, — . forða frá skaðlegum áhrifunt sveiflum i verðlagi og aflabroS" um, og tryggði þanniig, að unn væri að mæta erfiðleifcumn. þei-r steðjuðu að, en nú'um nseS ^ áramót mætti gera ráð fýrir, í sjóðnum yrðu 1000 miHi011, króna. Það er glæfraspil 8 spilla þessari löggjiöf. . , í málefnasamningniurn. boðað að sett yrði á stofn n°“*ú urs toonar nýtt fjárhagsráð, ^ undir það ætti m,a. að fai'8 , vinnujöfnuinarsjóður, en aö tekjur hans væru eíns og '<ur,_.j ugt er frá álverinu. Það a.m.k. gott að stjórnin ky71 _ að meta það mikla fé, sem Pa an kæmi. Ræðumaður ræddi ítarlega 11 . ot° ár- þá öru þróun iðnaðarins, sem ið hefur á undan.gengnu-m ‘ uim, en ijóst væri að hin stjórn hygðist breyta Þar stefnu. Stjórnin boðaði nú, að hygðist láta smdða 15-—20 s nýía uá1 hún kut- sá, togara. Sarinleikurinn vsen að þegar væru 17 skuttogar^ ýmist í smíðum, smíði þeirra u> irbúin, eða þeir komni-r tid 1^° • ins. Stjómin ætlaði þannig s>y lega ekki að lof-a meira en P_ sem þegar væri búið að ^ og væri það skiljanlegt, Þv'1 j Lúðvík Jósepsson hefði við rny un síðustu vinstri stjórnar ‘r að 15 stórum togurum, en e inn þeiirra hefði komið tii 'a'n ins. Jóhann Hafstein benti orð málefnasamningsins ekki meginmáii, h-eidur f-ramkvæmdin fiyrir öliu. varlegust væri afstaðan í rLkismálum, enda væri nú is farið að tala um ísland se rauðu eyju-na. Það væri hlutv® ^ sjálifstæðismanna að flietta °ra af kommúnistum, sem tol®6 hefðu í sauðargæru. 1 Aiþý ^ bandalaginu væru auðvi-tað e allir kommúnistar, em það V^L. þó þeir, sem réðu ferði-nni. r n j ið hefði kosið þennan þeirri trú, að hann væri isfiokkur, en nú þyrfti að hið sann-a eðl-i kommúnis*11^ enda væru ráða-menn i ÞesS eJ1 filokki meiri kommúnistar _ nokkurn hér inmi grunaði- , hefðu ra-tað til sinna sendiráðum og austan jároUa^a og nú mundu húsbændur Þ61 rata tii þeirra i ráðuneytin- ^ Jóhann Hafstein lauk 1 sinni á þessa leið: fUr „Sjálfstæðisflo-kkuririn áður verið í stjórna-rands' ^ Hann hefur eflzt í þeii'1’1 ^ stöðu, og svo mun enn ve aj Flok'kurinn mun leitast vl. oar gefa fólkinu réttar uppl>'slI1erli uim störf stjómarinnar. miklir alvö-rutim-ar vegna^ n. ^ mitolu áhrifa, sem kommúnl n ha-fa á stjórn landsins. 'IvKS og þingflokkur Sjálfstæðisf ^ ins hafa rætt þessi mái 1 og flokksráð verður kva-tt ^ an í þingbyrjun. Málefnane munu starfa og allt fiokhs uf. verða aukið. Sjáiif-stæðisfi'0 ,g, inn þarf að eflast á öHluri um og tiryggja hag og het arinnar. Mesta örygg1' Lslenzka þjóðin á, er s 5 SjáLfistæðisflokksins. Hann ^ að efiast með sama hraða °o ^s. traustið vex á núverano1 stjóm." á, að skiPtu vserl En al' uían; erlen"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.