Morgunblaðið - 29.07.1971, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.07.1971, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚLf 1971 Margir vilja dveljast á sveitaheimilum EINS og komið hefur fram í fréttum, hafa allmargir útlendir ferðamerm dvalizt á íalenzkum sveitaheimilum í sumarleyfum sínum að undanfömu. Undan- teflnningarlaust hafa þeir vesrið ánægðir með dvölina og aðbúnað <r allan og hafa fleiri erlendir ferða menin dvalizt á íslenzkum sveita- heiimilum nú en í fyrrasumar, en þá hófst þessi starfsemi. Að undanfömu hafa Flugféalgi Islamds borizt allmargar fyrir- spumir frá íslenzkum aðilum um dvöl á sveitaheimiilum og enin- fremur um leigu á sumarbústöð- um, en síðastliðið vor hóf Flug- félagið milligöngu um leigu á þeim til útlendra ferðamanna. 1 fréttatilkynnmgu frá Flugfélagi íslands segir að þeir sem áhuga kynnu að hafa á þeissum málum, geti snúið sér til ferðaskrifstofa eða til söluskrifstofu Flugfélags íslamds í Lækjargötu 2, sem veit- ir allar nánari upplýsingar. Stuðla að rannsóknum á heiðni íslendinga Félagsstofnun um rannsóknir á heiðni og fornum menningarháttum FÉLAG til styrktar á fommenn- ingu Islendinga verður stofnað í dag klulkkam 5.15 í Norræna hús- iniu og mun félagið heita Edda. Átta menn undirrita fundar- boð um þessa félagsstofnun og hafði Morgunblaðið samband við eimn þeirra, Önund Áageirsson, kjgfræðing. Hamm sagði að að- dragandinn að þessari íélags- stofnun væri sá að margir menm álitu að allt of lítil rækt væri lögð við að kynma íslenzkar fom bókmenntir og menmingarhætti. Nefndi hann sérstaklega heiðni Islendimga til forma og menmimg- arhætti á því tímabili og sagði hann að tilgamgur Eddu yrði að stuðla að því að hafizt verði hamda osm ítarliegiair rammsókmiir á heiðnum trúarbrögðum íslend- iinga og memninganháttum. í»eir sem undirrita fundarboð- ið bjóða öllum til fundarins, sem styðja vilja fjölbreyttari ranm- sóknir á fomum menningararfi íslendinga. Þeir sem umdirrituðu fundarboðið voru auk önumdar: Björn Þorsteinisson, dr. phil., sagnfræðingur; Gunnar Gunn- arsson, rithöfundur; Jón A Stef- ánisson, tæknikennari; Karl Guð- mumdssom, oand. f>olyt., verk- fræðingur; Kristjám frá Djúpa- læk, skáld; Lárus H. Blöndal, miag. art., fyrrverandi borgar- skjalavörður, og Páll ísólfsson, dr. phil., tónskáld. Siglufjöröur: Tryggja lóð undir fiskiðjuver EINS og sagt hefur verið frá 1 í fréttum keyptu Sildarverk- smiðja ríkisins og Siglufjarðar- kaupstaður söltunarstöð Kaup- félags Siglfirðinga á þrotabús- uppboði fasteigna KFS. Með því að kaupa þessa lóð á 1,3 millj. kr. voru fyrrgreindir aðilar að tryggja sér lóð undir væntan- lega byggingu fiskiðjuvers, en frysti'húsið og helztu útgerðar- aðilar á staðnum hafa í hyggju að standa að byggingu fiskiðju- versins. Ekkert er þó enn af- ráðið i þessu efni, en málið er í athugun. Lagnlng hltaveitustokks undir nýju Reykjanesbrauttna við Elliðaár. — Hitaveita Ný verzlun í Eyjum LAUGARDAGINN 24. júlí var opnuð ný verzlun í Vestmanna- eyjum. Heiti verzlunarinnar er Eyjafoto og er hún í rúmgóðum húsakynnum að Njarðarsfíg 1. Eigandi verzlunarinnar er Heið- ar Marteinsson, kvikmyndatöku-. maður Sjónvarpsims í Vest- mannaeyjum. I Eyjafoto fást Ijósmyndavélar af ýmsum gerð- um, dýrum og ódýrum. Þar eru einnig fáanlegar filmur frá Agfa og Ilford. Ennfremur fást málverkaeftir- prentanir Helgafells í veralun- inni og er hægt að fá þær inn- ramimaðar á staðnum. Síðast en ekki sizt hefur eigandi veralun- arinnar sett á stofn verkstæði til framiköllumar og koperingar á filmum og eru það sjálfvinkar válar af fullikomnustu tegund sem það verk vinna. Fram'kalla vélarnar hvaða íifmutegund sem er, að undamskildum litfilmum, en veralunin sér um afgreiðslu á sllikum myndium, sé þess óskað. Iceland Review kynn- ir landhelgismálið SNEMMA í vor fóru fram við- ræður milli ritstjóra Ioeland Review og utanrikisráðuneytis- ins um kynningu á málstað Is- lands í landhelgismálinu. Er þetta einn þáttur af mörgum 1 — Glerhýsi Framhaid af bls. 32. miðuðu að því að i glerhýsinu yrði komið upp þjónustumiðstöð, sem væri góð kynning fyrir strætiavagnana, hita-, raf- magns- og vatnsveitu og kynnti einnig álvinnslu og blómarækt i landinu. — Margvíslega aðstöðu og •Btarfsemi mætti hafa á þessum stað, sagði Eiríkur. — Fyrst ber að nefna biðskýlisaðstöðuna vegna farþega strætisvagnanna, en fyrir þá þyrftu að vera marg- ir bekkir, bæði innan húss og ut- an. Vagnstjórar og eftirlitsmenn strætisvagnanna myndu fá nauð- synlega aðstöðu þama, aðstöðu til snyrtingar yrði komið upp í kjallara hússins, svo og almenn- Ingssalemum. Almenningssimar og muna varzla þyrfti einnig að vera til staðar. Gagnlegt væri að hafa þarna stórt kort af borgimmi, upplýsiinigajþióniustu fyr ir innlenda og erlenda aðila og baimagæzliu fýriir komiur í imm- kaiupuim. Þá væri og hægt að dáhafá þarma listsýmimigar um helg eur, barmatómJieika á summiudögum ag trúarsöfmiuðir seoi hialda sam kxwniur símiar umdir beru lofti ættu að geta femigið aðstöðu þairna á helgiidaigsmogumiuim. Allit er þetta þjómiusta ám leigmitekma, en á srtað mieð jafin miilkiMii uimr fiarð og hér er um að ræða er möguleigt að leigja eimmig út að- sfiððu til f jöliþæfitmar srtarfsemi. Það helzta, sem borið hefiur á góma er blómiabúð, sem mumdli setja míiteimm svip á sfiaðimin, Mynd af líkani sem sýnir hvar gterhúsið kemur til með að rísa, milli Laugavegs og Hverf isgötu. biaðasala, tóbates- og sællgætis- siala, veirtinigiasala, gjaifia- og iruiinija gripaverzlium og þá hetíur teomið til tais að tevöld- og mætjurþjón- uisrta lyfsala femgi þama. aðseitur. Síðan hélt Eiríkur áfram og sagði að þegar væri komiim í ljós mikill áhugi hjá eimstökum aðilum í borginmi að fá aðlstöðu í glerhýsimu og mætti því vel hugsa sér að hafa kjallara undir öllu húsinu, eða jafnvel eirus stóran og þakið til þess að geta veitt fleiiri aðilum aðstöðu þama. — Mæfifii vel hugsa sér að stofn að yrði hlutaféiag um þá að- stöðu, sem myndaSist í kjall- aranum, sagði Eiríkur, og kanrn- að verður á næsfiummi hvort áhugi er hjá emsrtaklingum fyr- ir að ganga í það hlufiafélag. Að lokum sagði forstjóri SVR að hann teldi að glerhýsið á Hlemmi gæti orðáð arðbær fjár festimg, veitt tugþúsundum marnna þjónusrtu og síðast em ekki sízt verið skemmtileg nýj- ung og auglýsing á alþjóðamæli- kvarða fyrir Reykjavík og stofn ' anir henmar. kynningrti landhelgismálsins fyr- ir íslendinga. Morgumblaðið hafði í gær samtoamd við Harald Hamar og innti fiéfita af framgangi máls- ins, en Iceland Review er dreift víða um heim og margir kunnir og miteilsmetnir stjórnmáiamenn fá blaðið. Haraldur sagði að kynning á þessu móli yrði i mörgum næstu blöðum. Byrjað verður í ágúst- seprteimber heftinu með því að gera greim fyrir ályktun alþingis frá þvi í vor um málið og skýra meðfylgjandi gmeínargerð. Þá verðiur haldið áfram í næstu hefbumn að taka hina ýmsu þætti málsins fyrir og kynna það með rökum, sem sityðja málsrtað Is- lamds. I öllum þe.ssum greinum verða myndir sem falla að <»fn- iiuu og einnig verða skrifaðar greinar um fiskiranmsóknir við Islamd, ágang erlendra skipa, mikilvægi sjávarútvegs fyrir lamdsmenn og lífsmauðsyn á verndun fiskimiðanna. Framhald af bls. 32. þetta að nægja Reykjaviik og nágrenni, þar með töldum Kópa- vogi, Garðahreppi og Hafnar- firði, fram undir 1980. Hitaveifiu- stjóri sagði að með tilliti til þessa aukna vatnsmagns væri nú unnið að endumýjun á lögn og safnæðum frá borholunum að dælustöðinni að Reykjum og ætlunim væri að byrja á nýrri leiðslu til Reykjaviikur á næsta árL Verður hún 70 sm víð og á að geta ílutt þrisvar til fjórum siniwm meira vatnsmagn en leiðslumar tvær sem fyrir eru, en þær eru 35 sm viðar hvor. Þrátt fyrir þetta a'ukma vafins- magn þarf ekki að byggja nýja vatnsgeyma aiveg á næstunmi, þófit að því komi síðar. Á Nesjavöll'um verður boruð eim hola i sumar, en vegma hins aukna vatnsmagns á Reykjum er ekki útlit fyrir að nýta þurfi það vatn fyrir höfuðtoorgarsvæð- ið fyrr en eftir 1980. ,,Það gefur okteur meiri og betri tíma til að undirbúa virkjun Nesjavalla- svæðisins, en hefði vatnsauten- irugin á Reykjum eteki komið til nú hefðum við orðið að stefna að þvi að byrja að nýta Nesja- vallavatnið ekki miklu seinma en 1974,“ sagði hitaveitustjóri að lokum. Karl prins í fallhlíf London, 28. júlí. AP. KARL Bretaprins stökk í fall- hlíf í Ermarsund í dag, fyrstur allra meðlima brezku konungs- ættarinnar, og lauk þar með fimm mánaSa þjálfun hans sem orrustuflugmanns í brezka flug hernum. Stökkið gekk að ósk- um og var prinsinum bjargað úr sjónum skammt frá Sout- hampton. Embætti og sýslanir HINN 25. júni 1971 akipaði for- seti Islamds Gylfa Þórðarson, fulltrúa í sjávarútvegsráðuneyt- iniu, deildarstjóra frá og með 1. júlí 1971. Frá saima tíma var Þórður Ásgeirssom deildarstjóri skipaður skrifstofustjóri ráðu- neytisins. Hion 7. júlí 1971 skipaði dóms- og kirkjumálaráðhemra prófasta í eftirtöldum prófastsdæmum frá 1. júlí 1971 að telja: Sr. Valgeir Helgason, Ásum í Skaftafellsprófastsdæmi. Sr. Einar Guðnason, Reykholti í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Sr. Þorgrím Sigurðsson, Staða- stað í SmœfellsnesB- og Dala- prófastsdæmi. Sr. Sigurð Kristjánason, ísa- firði í ísafj arðarprófastsda Sa-. Pétur Þ. Ingjaldason, Skaga strönd í Húnavatnoprófastadæmi. Sr. Sigurð Guðmundsson, Grenjaðarstað í Þingeyj arpró- fastsdæani. Hinm 7. júlí gaf dórna- og kirlkjumálaráðumeytið út veit- irugarbréf handa séra Jóni Kr. Is- feld til að vera sókruarprestur £ Hj arðarholtsprestakalli í Snæ- fellsness- og Dalaprófastsdæmi frá 1. júlí að telja. Hinn 8. júlí 1971 var Kristján Elíasson skipaður fulltrúi í dóms- og kirkj UTnálaráðumeytinu. Hinn 8. júlí 1971 skipaði for- seti íslands Björgvin Guðmumds- son, deildarstjóra, til þesa að vera skrifstofustjóri viðsikiptar&ðu- neytisins firá 1. júlí 1971 að tellja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.