Morgunblaðið - 29.07.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.07.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUKBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚLl 1971 „Þarf þetta nú líka að vera í lagi?66 Skyndisko5un hjá umferðarlögreglunni „ERUÐ þið nokkuð spjaldsjúk- ir í kvöld?,“ spurði ökumaðurinn áhyggrjíifullur, þegar starfsmenn Bifreiðaeftirlitsins tóku að skoða bíl hans náið. Eftir því sem listi skoðunarniannanna lengdist, þyngdist brúnin á ökumannin- tun. „Þarf þetta nú líka að vera i lagi?,“ tuldraði hann við og við, en allt kom fyrir ekki. Og þegar skoðimarmennirnir réðust að skrásetningamúmerunum, sá bileigandinn sína sæng útbreidda og náði sér í leigubO. Hann var ekki sá eini þetta kvöld. UmfiefrðiairdieiiM lögiregiluininiaa' fiór á stúfiajna s.l þriðjuidajgskvöM og ifiærðii tiil skoðumiar þá bíla, sem atíhygii lögretglulþjónainina vötetiu í umfierðiininL Fjörutíu og einin bíll var lærður tJil skoðunar; átján voru tetonir úr umfeið, mototum 10 var bönmuð og þrettám bílaeig- emidur fiemgu frest tii að toomrn bílum sinuim í fiuiilit llaig. Á fiimmtudiagskvöM varð úttooman úr sams toonar herfierð: 44 biiar fiiujttir till stooðumiar — af þetoi voru 24 tetonár úr umfierð, firek- ari mottoum tveggja var bönmiuð Og átjám fienigu fireist. Fresturimm, sem gefiinn er, spanmjar yfiirieitt 3—4 daigai. „Við teljium þetta mannúðleigri aðferð em að iúra úti á þjöðiveig- umum um verzliumiarmammaiheig- ima og srnúa fóitoimu þá við efitir aiiam þess undirbúniriig og spemm- iimg,“ sagði Óskar Óiasom, yfiirlög regluiþjánm. „Þetta fyriirkom/uiiag er tvímæiaiauist þægiiegra fiyriir aiia aðila.“ Fiestir bilistjóramina tóku með þoIimm8eði að veiða að sjá af farkositum sinum í hendur biif reiðaefitiiriiitsrnainmamina og fflest- ir reymdu að bera höfiuiðið hátt, þetgiar kfllippumiar máiguðust stará setniimgaimúme-rin, Eimm biflóiigiamd imm var meira að segja svo hjálp sarnur, að hanm var sjiákfiur bú- imm að taika múimerim af biinium, áður em stooðumairmemmjiirmiir litu hiamm aiuiga. Slta greiðvifcmi sýn- ir þó um iieáð, að etoki er aiitaif um að ræða, að ökumemm viiiti etoki af þvi, að þeir atoa iöstouið- um biflium í umferðimmi og eru þar með stórihættuiietgdr sjálfum sér og öðnuim. Þeim mum alvarieg ar verður að iáta á þessa hlið máisimis, sem skoðamármiar haifia ileitt í Ijós, að það er helzt ör- yiglgislbúinaði bíiamma, sam er á- 'bótavamt — eimikum hemium og stýri. Það alvarlegasta við útkomu skyndiskoðiinarinnar var, hve ör- yggisbúnaði margra bíla var áfátt. þvi „Kemst ég á bíó, eða ekld? “ hugsaði ökumaður fyrsta bilsins meðan skoðunajrmaðurinn var að verkl. „Við verðum víst að sleppa bíóinu," sagði hann svo við kunningja sinn, þegar skoð- „Ég er bara rafmagnslaus,“ sagði ökumaðurinn, þegar lögregluþjónarnir forvitnuðust um ástand unin leiddi í ljós, að farkosturinn var betur geymdur hjá Bifreiða- bílsins. í Ijós kom, að billinn var brernsulaus að auki og fleiri athugasemdir skráðu skoðunar- eftirlitinu. Að missa af bíóinu var það versta. menn hjá sér. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Flestir ökiunannanna reyndu að bera höftiðið hátt, þegar klipp- urnar nálgiiðust skrásetningarnúmerin. „Kvöldveiðin". MorgtmUui eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.