Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGUST 1971 3 Rætt um stöðu íslendingasagna í háskólanámi 4. greln frá ráðstefnunni um íslenzkar fornhókmenntir 1 DAG byigig® Marirna Muoradt tfmá Be-rigien 'undir þá keniniingu, að áikivieðSln) aihriði í lýsitngium íisOienKiinigasaigtna, seim áH'iitin ihaifla' vierið raiuniseðilsleg, svo og sumiir aðrir þættir þeirra, ®éu i ranjninini hietfðbuind.iini og eigi íyrirmyndir sínar í Þið- rilkisislögiu, Að tfyriiiesitrii iokn.um, var dljaiiliað um fanitasóiustietf i Hiriiga þættti Þórisisoinar i Fiait- ey'jarlbók, Eiiröks þæt.tli við- tflörila, oig Opitniberunarbó'k Jó- haninesar í BibHummá. Þá igetrði H. Mageinöj írá Osflö igrein tfyrir samanlburðar- ranmsókm simmi á Bamdamamma sögu og Gunmlaugssögu orms- tiutmgiu. SMSdegiiS urðu tfjlöiruigar um ræður um stöðu Isiemdimga- sagma i háiskóilamámi. Skoðam- ir voru miolktouð sikliptar etftir lömdium, em aflmianmit var mest ræifct um misjaifniam hflut tumgu rniálls og bólkmenmta á nám- iiniu, og lögðiu fiestir áherzlu á að hiiuibur bókmemmta yrði srtaerri. Notokrar uimræður urðu umo, hivorit ísliemdingasög uirmar væri ummit að rammsaka 5 þýðimgum þar sem tiíma- og þelktoingaiisitooirtur hamilaði ná kivæmri ranmsóikn á frummáfl- imiu. Aflrniemmit voru menm sam miáJa um að alvariegiur stoorí ur vsarí á textum við hæfi og rjýrri ísflemztori miálflræði. Um kvöldið tóto prótfessor Amigus Mclmitosih oig frú á móti ráiðstetfniugestum íýrir hönd Bdiimlborgarháislkóia, i himium Alan Boucher. ísland í Edinborg ágæta sal bötoasiaflns g’amöa háslkólanis. Bdimtoorg, ' tficmmitiudag 26. ágúist. — Danlr Frammh. atf bls. 1 á að atvimmiufleysá hetfur mimmík- að, að ihaflfli á greiðsfluijöfniuði hetf ut mimmlkað og að úttfíliu.tninigur thietfiur aulkizit töluvemt á sama rtfima og dreigiö hetfur úr in,n- tfOrutm.ingi. íbúðaibyggingar muniu arutoast taflsvert á mæsita ári sam tovtæmit stoýrsiiunmiL - Yenið Fira,mh. atf Ws. 1 Evxópskir fjármálamenn lita svo á að þar sem vöruflkiptahalli Bamdarikjanma gagnvart Japan, sem hetfur verið Stærsti hluti hine óhagstæða vöruskiptajöfn- uðar Bandaríkjanna undanfarið, muni minnka, verði doffiarinn eterkari og því ástæðu- flaust að hækka gemgi evrópskra gjaldmiðla. Þetta er ekki í samræmi við áætlanir Nixons, því hamn ætlaðist til að sterku evrópsku gjaldmiðl- arnir hækkuðu einnig gagnvart doharanum. Ekki er þó útilokað ®ð ®vo eigi eftir að verða. Doll- arimn hafði hækkað gagnvart fie®tum evrópskum gjaldmiðl- um, er kauphöllum var lokað í dag. Fflestir fjármálasérfræðingar i Evrópu hafa fagnað ákvörðun Japansstjórnar, og telja að hún leiði til þess að 10% aukatollur- inm verði afnuminn fljótlega. Japanska viðskiptamálaráðu- neytið skýrði írá þvi í dag að Japan myndi tapa 5.4 milljörðum dofllara á yfirstandandi fjárhags- ári vegna 10% aukatollsina í Bandarikjunum og ákvörðunar- innar um að láta gengi yensins fljóta. Fjárhagsárið endar 31. marz 1972. Útreikningar þessir eru byggðir á þvi að gengi yens- ins gagnvart Bandaríkjadoliara muni hætoka um 10% og það mimi kosta Japani um 3 millj- arða doilara og aukatollurinni muni kosta þá um 2.4 milljarða doffiara. Telja talsmenn ráðu- neytisins að útflutningsverð- mæti Japana muni minnka úr 24 miflljörðum doliara fyrir árið nið- ur i 19.6 milljarða doliara. — Deilur Framh. atf Ms. 1 át.ti að ekki að Ijúka fyrr en á mið nætti 3. sept. Sumir þátttakend- anna í Vancouver hótuðu að hætta, en deilan hefur verið leyst þannig að siðustu skákimar verða tefldar fyrr en ætlað var. í síðustu umferð sigraði ástr- alski stórmeistarinn Walter Browne R. Smook frá Kanada i aðeins 10 ieikjum. Bandariski stórmeistarinn Paul Benkö sigr- aði Bandaríkjamanninn R. W. Avery frá Bandaríkjunum í 38 leikjum. Heimsmeistarinn Boris Spassky sigraði Kanadamanninn John MacDhail auðveldlega og Lubimor Kavaiek frá Bandarikj- unum sigraði landa sinn Craig Bames. — Fimm lið Framh. af bls. 27 þessá biikartaeppni FRÍ, sem er hin sjötta í röðinni, verði sú mesit spenmandi frá upphafi, a. mJk. hvað viðtoemnuir úrsiitumuim í þremiur fyrsit u sætumiuim. Búast má við að KR-imgair legigi mikið kapp á að vimma keppmimiai, þar seim þeir hatfa sigrað frá upp- hatfi, og eLga að þessiu silnmi kost á ,þvi að vinna veigilegan verð- laumagirip til eiigmar. Þedr eiru sfcertoastir i karlagreiiniuim, en tovennagreinarnar greiniiletga i lágmarki hjá þeim. Það er etoki i fyirsta sinmi seim kvenimamms- leiyisið gierir vart við sig i þeirra herbúðuim! Þá eru iR og UMSK með ágæt flið, og sérstök ástæða til að fagma fimmiföruim og áhuga þeirra siðartöldu. Er ektoi vatfi á þvi að þessi þrjú ilið heyja hörtou barátfu uim fyrsta sætið. Þá verður spemmandi toeppmi um hin sætin milli Ármamns, HSK og HSH. En þar sem þetta er að min- uim dómi, fjörugasta frjálsiþrótfa keppni ársins, vii ég noita tæki- færið og hvetja aflla unmendiur frjálsra iþrótta till að fjöhnenma á vöflllimm, og taka virkan þátt í baráttu llðanma. — Snákur Framh. af bls. 1 geymdi hann í hálfopnum toassa á svölunum. Snemma í gærmorgun vaknaði Fleury við gelt í heimiliishundinum, sem hatfði verið að snuðra í kassanum með þeim afleið- ingum að snákurimn beit hann. Hundurinm liggur þungt haidinn á dýrasjúkrahúsi. Koma Fleurys, Glenna, segir að hann hafi farið með smák- inm heim af golfvellinum aí ótta við að hann mundi bíta böm úr nágrenninu. Dýra- iæknir segir að snákurinn hafi vexið 14 ára. Snákurinn lézt af biti aftan við höfuðið. — Izvestia Framh. atf bls. 1 Izvestia. Nánari upplýsingar um æfingarnar liggja ekki fyrir. Izvestia vitnar í Sulzberger frá New York Times, sem hafi skrifað að Island megi undir engum kringumstæðum falla í „fjandsamlegar hendur". Slík sjónarmið noti áróðursmenn NATO til þess að réttlæta hem- aðarundirbúning eins og fyrir- hugaða flotaæfingu á Norður- Atlantshafi. Blaðið getur um áskoranir Breta til bandalagsþjóðanna i NATO um þörf á samskotum til þess að halda stöð NATO á Möltu. „Það er einkennandi að Norðmenn hafa veigrað sér við að verða við þessari áskorun frá London," segir Izvestia. FRY8TIKISTUR um land allt á ötrúlega láguverói DONSK GÆDAVARA 3Stærðir-250I-3001-400 I IMIIIIIIIMIIIHIIIi lllllllllll!lllll||||||||||||||||||. Verö: CF 250 standard CF 250 de luxe CF 300 standard CF 300 de luxe CF 400 de luxe 22.197,00 kr. 24.140.00 kr. 23 312,00 kr. 25.291,00 kr. 23 859,00 kr. „0e luxe"-gerðirnar hafa sérstakt hrað- tfirystihólf, Ijós í lokinu og lok á fjaðrandi Iflmum. HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 SIMI20455 SÆTÚNI8 SÍMI 24000 -'M STAKSTEINAR Orð Leníns Stjórnarblöðin, Þjóðviljinn ©g Timínn, hatfa verið afar fámál um ræðn þá, er sovézki fulltnfii- inn flutti á undirbúningsnefnd- artfnndinnm i Genf, er hann hvatti Jslendinga til þess að hverfa frá fyrirætliinum um át færslu fiskveiðilögsögiinnar. I gær fékk Þjóðviljinn hins vegar málið og verður ekki annað séð en blaðið hyggist taka upp við- ræðnr á hugmyndafræðilegiiim grundvelli við Sovétrikin winri þetta ágreiningsefni, n.m.k, er óspart visað til „rismikiUa sjón- armiða" hins „mikla hyltingar- og þjóðarleiðtoga, Leníns". Þjóð- viljinn sagði: „Og áður en fuiH- trúar hinna miklu sovétþjóða taka endanlega afstöðu gegn lifshagsmunum hinnar litlu Is- lenzku þjóðar í landhelgismáj- inu á alþjóðavettvangi þá mættil þeir minnast orða síns mlkla bylf ingar- og þjóðarleiðtoga Lenins, um afstöðu hans til hliðstæðra mála. Því fáir aðrir Inunu hafa undirstrikað rétt sérhverrar þjóðar tU að verja og berjast fyrir Mfshagsmunum sinum bet- ur en hann og að gera þann rétt gildandi með einhliða ákvörðuH- um. þegar þörfin krefðl þess, að það væri gert. Það er þetta laug- sýna, rismikla sjónarmið, sepa mun halda velU, þó gegn því verði barizt, því það hefur lífs- gildi I sjálfu sér.“ Lifi Lenln! Ólíkt höfumst vér að Ragnar Arnalds, formaðnr Al- þýðubandalagsins, hefur nú fengið það verkefni við ÞjóðvUj- ann að svara lesendabréfum. Minnir það á það háttalag Sovét- manna að fá föllnum foringjum ýmiss konar verkefni, sem ekkl voru í miklu samræmi við fyrrl valdastöður, svo sem þegar Malenkov, fyrrnm forsætisráð- herra i Sovét, var gerður að raf- veitiistjóra einhvers staðar f Sovétrikjiinum. 1 gær' svarar Ragnar lesendabréfi um þjóðar- atkvæðagreiðslur og telur, að ekki hafi verið farið að í sam- ræmi við vilja kjósenda 1949 vlð inngöngu Jslands í NATO eða 1961, þegar landhelgissamning- arnir við Breta voru gerðir eða 1966, þegar álsamningurinn var gerður. I öllum þessum tilvikum var það þó svo, að áður em samningar þessir voru gerðir, var ieitað heimildar Alþingis tii þess að gera þá og í næstu þing- kosningum á eftir hlutu flokkar þeir, sem að þessum samning- nm stóðu fullt traust kjósenda. En nú er koniið að úrslitastundu hjá vinstri stjórninni nýju ©g a.m.k. stendur það verulega i henni að faUast á þá sjálfsögðu ósk, að Alþingi fjalli um allar fyrirhugaðar breytingar á samn- ingunum við Breta og V-Þjóð- verja frá 1961. Var þó um sarnn- inga þessa fjallað á Aiþingi á sinum tima, áður en þeir voru endaniega gerðir og Alþingi veitti heimild sina tii þess. En kannski er það ekki ætlun þess- arar vinstri stjórnar að haida I heiðri þingræðislegum vinnu- brögðum — enda slíkar starfs- aðferðir ekki að skapi afflra þeirra, sem sæti eiga i stjórm- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.