Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIM'MTUÖAGUR 2i SEPTEMBER 1971 : Herferð gegn ölvun við akstur - 599 ökumenn teknir fyrir ölvun við akstur í Rvík. frá áramótum Geimfarar Apollo 15 skildn þennan skjöld eftir á tunglinu til minningar um 14 bandaríska og sovézka g’eimfara, er látizt hafa. 7,35% hækkun til bænda Vísitöluvörur niðurgreiddar Hækkun til neytenda á nautakjöti, undanrennu o. fl Framkvæmdanefnd fræðalu- starfs til varnar gegn ölvun við akstur boðaði til blaðamanna- fundar í gær ! tiiefni þess, að 1. september hefst á vegum 12 að- ila víðtækt fræðslu- og upplýs- ingastarf til vamar ölvun við akstur. Þeir aðilar eem að fræðslustarfinu standa eru: Um ferðarráð, lögreglustjórinn í Reykjavík, Bindindisfélag öku- manna, Félag íslenzkra bifreiða- eigenda, Slysavamafélag íslands, Samband íslenzkra tryggingafé- laga, Stórstúka íslands, Klúbb- amir öruggur akstur, Bandalag isl. leigubifreiðastjóra, íslenzkir ungtemplaraf, Ökukennarafélag fslands og Samband bindindisfé laga í skólum. Tilgangur starfsins er að veita almenningi fræðalu og upplýsing ar um áfengi og akstur m.a.: 1. Kynna stacjreyndir um það hve áfengi dregur úr aksturshæfni manna. 2. Kynna staðreyndir um af- leiðingar ölvunar við akstuff 3. Kynna lög og refsingar við ölvun við akstur, Ástæðuna fyrir því að sept- ember varð fyrir vaiinu sagði Framkvæmdanefnd þá, að sam- kvæmt yfirlitsskýrslu í -Reykja- vík, væru flestír ökumenn kærð ir fyrir meinta ölvun við akstur I þeim mánuði. Meðaltal septem bermánaða siðustu 3 árin sýndi, að 69 ökumenn hefðu verið kærð ir að jafnaði en flestir voru kærðir í september 1970 eða 87 talsins. Hins vegar hefði nýlið- inn ágúst alegið öll met, en þá voru 100 manns kærðir fyrir ölv un við akstur. EFTIR að Rolls Royce flugvél- arnar, sem áður höfðu verið í þjónustu Loftleiða, hófu flug fyr ir Cargoiux, jókst starfsemi end- urnýjunar- og viðgerðadeildar félagsins í Luxemborg, en hún veitti Cargolux frá öndverðu fyr- irgreiðslu vegna flugvélanna, sem það félag notar til vöruflutn- inganna víða um heim. Þar sem nú er afráðið að eng- ar Rolls Royce flugvélar verði notaðar til áætlunarflugferða fé- lagsins eftir 1. nóvember nk., og að þeim tveimur, sem enn eru í eigu þess verði breytt í vöru- flutningavélar, sem bætt verði við flugvélar Cargolux, var auð- sætt, að starfsemi viðgerða- og endumýjunardeildar Loftleiða í Luxemborg myndi aukast veru- lega. Var þá tekið að hugleiða, hvort ekki myndi rétt að flytja meginstarfsemi þessarar deildar Loftleiða til Luxemborgar, og hefur það nú veríð afráðið. — Vegna þessa verður að reisa í Luxemborg nýja bygglngu til varðveizlu á varahlutum og ann- arra afnota deildarinnar. Er reikn að með að byggingaframkvæmd- uim verði lokið í nóvember nk. og Togaralandanir ÞORMÓEJUR goði kom til Reykja víkur í gær með 160 lestir af fiski og Marz er væntanlegur jnn í dag með afla. Harðbakur kom í gaer með 185 lestir af fisfki til Akureyrar. Umferðarráð hefur tekið sam an skrá yfir fjölda ökumanna, sem kærðir hafa verið fyrir meinta ölvun við akstur, í öllum lögsagnarumdæmum landsins. Kemur þar fram að ölvun við akstur hér á landi virðist fara vaxandi siðustu árin. Hækkun f.rá árinu 1966—1967 er rúm 11%, 1968 5%, stendur í stað 1969, en 1970 er hækkunin 31,15%, en það ár voru 1390 ökum-eran kærðir. Tölur benda til þess að veruleg aukning verði á fjölda kærðra ökumanna á yfirstandandi ári, þvi 1. ágúst sl. höfðu 928 öku- menn verið kærðir fyrir meinta ölvun við abstur. Flestir ökumenn eru kærðir af lögreglunni í Reykjavík eða: 1968 572 ökumenn, 1969 546 ökumenn, 1970 740 ökumenn, 1971 til 1. sept. 599 ökumenn. f septembermánuði verður reynt að veita fræðslu um þá hættu, sem fylgir ölvun við akst ur og vekja á ýmsan hátt athygli á vandamálinu. Prentuð hafa ver Ið veggspjöld, sem dreift verðu.r víða um land og einnig dreifimið ar á bíla. Tákn fræðslustarfsina er „Herca STÚTUR“ og verður aðalslagorðið: „Ef STÚTUR fær að aka — svarar þú til saka.“ Fræðslusta.rfið hefur verið undir búið af starfshópi í samráði við skrifstofu Umferðarráðs. f starfs hópnum eru: Haukur íseld, fram kvæmdastjóri B.F.Ö., Konráð Ad olphsson, formaður F.Í.B., Ragn ar Tómasson, héí'aðsdómslögmað ur, Sigurður Ágústsson, fulltrúi S.V.F.f. og Pétur Sveinbjarnar- son framkvæmdastjóri Umferðar ráðs. að deildin veTði fullbúin til starfa í lok þesaa árs. — Af þeim sökum munu nokkrir starfs menn Loftleiða í New Yoark og víðar skipta um búsetu, en alls er áætlað, að í viðgerða- og endur- nýjunardeild Loftleiða í Luxem- borg muni vinna um 60 manns, þegar hún verður fuHskipuð. Seabord mun halda áfram að veita þotum Loftleiða aðalvið- gerða- og viðhaldsþjónustu í New York undir eftirliti trúnaðar- manna Loftleiða, en öll öninur við gerða- og endumýjunarstörf verða unnin af' starfsmönnum Loftleiða í New York, Luxem- borg og Keflavík. I GÆR kom hingað til lands feg- urðardís frá Bahamaeyjum, Em- eraldine Sandra Green að nafni, sem kjörin vax Miss Intemation- al Air Bahama í margþættri feg- urðarkeppni í Nassau fyrr í sum- ar. SandTa þessi hlaut m. a. að launum ferð með International Aiir Bahama til Luxemborgar og rneð Loftleiðum tH íslands og New York. Við komuna til ísiands tók á móti henni öranur fegurðardís, er starfar í flugafgreiðslu Loftleiða á Keflavíkurflugveni. Su er GRUNDVALLARHÆKKUN hef- ur orðið á landbúnaðarafurðum til bænda og nernur hæ'kikunin 7,35%, að þvl er Gunmar Guð- bjartsson, formaður Framleiðslu- ráð:s tjáði Mbl. í gær. Eh þar sem Iamibakjötið og flestar mjól'k urafurðir, þær sem eru rei'knað- ar I vísiitölunni, eru greiddar nið- ur, kemur hækkumm ekki á smá- söluverðið. Aftur á mótí hækka óniðurgreiddair vörur eins og nautakjöt, mysuostur og undan- renna. Lóðsinn dró skip til haf nar SNEMKA í gærmorgun kom l.óðsinn, björgunar- og dráttar- bátur Vestmannaeyinga til hafn- ar í Eyjimi með norskt fiskiskip, Fiskanes, í eftirdragi. Norsika skiplð var um 15 mílur útí af Hjörleifshöfða er vélin stöðvaðist og tókst skipsmönn- tmum ekki að koma herani í gang aftur. Á þessum slóð'um var hvassviðri, 8—9 vimdstig og sjór nokkur. Var Lóðsimn beðinm að fara skipiaiu til bjargar. Tókst ferð Lóðsins vel þrátt fyrir slsemt veður. Ekkert verður hreyft við vél skípsins fyrr en sérfræðingar koma frá Noregi. Henny Hennannsdóttir og eins og menn muna hlaut hún titilinn Miss Young Intemational í al- þjóðafegurðarkeppni í Tókíó í fyrra. Segir í fréttabréfi Loft- leiða að Henny fylgi Söndru í bæinn og aðstoði hana við að koma sér fyrir á Hótel Loftleið- um. En ljósmyndari Loftleiða, Lennart Carlen, átti að vera kom inn tH landsins frá Nassáu og Luxemborg til að festa þær á fUmu. Sandra hyggst ganga í þjónustu IAB eftir að ferðinni er lokið. Nýtt verð kom á mjólkurvörur oig nautgripa'kjöt í gær. Hækkum- in verOux greidd niður á smjöri, Harður árekstur MJÖG harður árekstur varð í gærkvöldi á gatnamótum Bol- hoits og Laugavegar, og var maður fluttur í slysadeild Borg- arspítalans. Lítill Fíat-bíll ætlaði að beygja upp Bolholtið er hann kom aust- ur Laugaveg. Kom þá inn í hlið hans utanbæjarbiU af Zodiac- gerð, sem ók austur Laugaveg. Varð áreksturinn svo harður að Fíatinm smerist meira en hálf- hring og lenti uppl á graseyjtt, sem skiptir akreinum Bolholts. Hinn bíUinn kastaðist líka til og stóð þvert á akstursstefnu. Rign- ing var og dimmviðri og aksturs- skilyrði slæm. Mbl. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta: Stjórn Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta, hefur ákveð ið að hafa ekki Lvsta í kjöri við koeningar til stjórnar Stúdenta félags Háskóla íslands nú í haust. Sú ákvörðun byg.gíst á eftirf arandi: 1. Sinnuleysi aHs þorra stúd- erata um verkefni SFHf verður, eins og nú háttar, ekki svarað með öðru móti en því, að félags | störf taki gagngerum breyting- \ um. 2. Reynslan sýnir, að raun- I hæfur tilgangur SFHÍ er með öflu úr sögumni, og að því skal stefnt, að starfssviði félagsins verði breytt. 3. Félagsþörf stúdenta verður : að fá tóm ti'l að beimast inn á þær brautir, sem hermi eru eðli- iegar við breyttar aðstæðu>r, en verði ekki áfram reyrð i viðjar úrelts skipmlags. 4. Sameinmg SFHÍ og SHl osituim og nýmjólk og kemiur því ekki á smiásöluverðið. Þó er umd- anskilin a-f mjól/kuTVÖnxim und- anrenma, sem hæ-kkar um 50 aura lítriinin, mysa, sem haekkar um 60 aura og mysoosit'ur, sem hækkar um 4,80 kr. kg. En verð- lagsnefnd fjallar ekki um þesisar vörur. Verðið á nauitakjötmu hækkar um 7,35% í útisölu, þar eð það er ekki niðurgreitt og hækkunin þvi í sama hlutfalli og til bónd- ans. Guranar Guðbjartsson sagði að haustverðiagming yrði ekki ákveðin á laimbakjöti fyrr en í október, en verð á s'umarslátr- uðu hefur breytzrt. 1 gær lækikaði kjötverðið til f ramlei ffenda um 12 kr. frá því sem var þegar suimarslátrun byrjaði. 1 hei'lxim skrokkuim lækkaði það til bænda úr 142 kr. í 130 kr., en í smá- sölu út 145,20 kr. í 131,80. — Þetta er niðuirgreitt um sörnu krómutölu og gamla kjötið, þ. e. 48,67 kr. á kg. Inmmat'ur er ekki verðlagður 6 marma nefndimni, en siama verð er á eldri innmat og áður. verður eikki taHn leysa þann vanda, sem við er að etja, era Stúdentaráð f jalli áfram um „hag stúdenta og námsaðstöðu þeirra", óháð pólitisikri skemmti starfsemL 5. Stjórnmiálaáhiugi stúdenta á að firana sér farveg iranan hiiiínia pól.itisku félaga stúdenta, en heildarsamtök eins og SFHl verði ekki notuð til þess að túlka viLja og skoðanir rraeirA- hluta stjómar í nafni allra stúd enta. 6. 1 sarraræmi við það, sem að ofan greinir, skal að þvi stefnit, að Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, styrki inraviði særia til muna og Játi sig í auknum mæíi skipta hina pólitísku framivinidu í þjóðfélagirau. Ofangreind ákvörðun stjórn- ar Vöku verðuir lögð fyrir fé- lagsfiund till afgreiðsLu í I. kennsl'UstoÆu HáskóLans laugar- dagirm 4. septemiber kL 14.00. Reykjavlk, 31. ágúst 1971, Stjórn Vöku. Viðgerðadeild Loftleiða flutt til Luxemborgar - Ný bygging þar — 60 manns í vinnu Fegurðardís frá Bahama - komin hingað í verðlaunaferð V akabýður ekki f ram í haust

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.