Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1971 Svona Iitu bílarnir út, sem rákus t saman á mótmn Gnoðarvogs ogr Skeiðarvogs á þriðjudagskvöld með þeim afleiðingum að fjórar manneskjur voru fluttar á slysadeild Borgarspítalans. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Selja V-í>jóðverjum 175 herþotur Hitaveita og gróður hús í Hveragerði Washington, 1. sept., AP, NTB. MELVTN Laird, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, sagði á fundi með fréttamönnum í dag, að fyrr um daginn hefðu verið undirritaðir samningar milli Bandaríkjastjórnar og vestur- þýzku stjórnarinnar um sölu á 175 herþotum af gerðinni Phant- — Spassky Framhald af bls. 1. kvöldl og spurði hann hvernig honum litist á þessa úkomu á mótínu í Kanada og hvort það kæmi á óvart að heimsmeistar- inn Spassky væri þar í öðru sæti. Friðrik sagðd að svo væri í rauninni ekkd. Honum sýndist heiimsmeistarinn vera að spara sig fcil heimsmeistaraeinvígisins, sem halda á í marz á næsta ári. Hann hetfði sýnt tillhneigingar í þá átt, að vera ekki að belgja sig upp, þegar ekki riði á mLkliu. Auk þess kvað Friðrik kerfið á svo stóru mótl slíkt, að ekki væri gott að átta sig á þessu. Oft væru margir í efistu sætun- um og útilokað væri að allir gætu keppt við alla. Efetu menn irnir gætu því sloppið við að keppa við heímsmeistarann. Því væri ekki alveg að marka þetta. — Landhelgis- málið Framhald af bls. 32 með visan til viðræðna Einars Ágústssonar, utanrikisráðherra Islands, og Joseph Godber, ráð- herra i brezka utanrikisráðuneyt- inu í London, hinn 18. ágúst 1971: Hinn 11. marz 1961 skiptust ríkisstjórnir Islands og Bret- lands á orðsendingum um lausn fiskveiðideilunnar milli land- anna, sem átfci rót sína að rekja til útfærslu fiskveiðitakmark- anna við Island árið 1958. 1 orð- sendingum þessum segir: „Ríkisstjórn Islands mun halda áfram að vinna að fram- kvæmd ályktunar Alþingis frá 5. maí 1959 varðandi útfærslu fiskveiðilögsögunnar við Island, en mun tilkynna rikisstjórn Bret- lands slika útfærslu með sex mánaða fyrirvara, og risi ágrein- ingur um slika útfærslu, skal honum, ef annar hvor aðili ósk- ar, skotið til Alþjóðadómstóls- ins.“ Ríkisstjóm Islands vinnur áfram að þvi að framkvæma ályktun Alþingis með hliðsjón af aukinni þekkingu og annarri þróun, sem átt hefur sér stað siðan skipzt var á orðsendingun- um og er þeirrar skoðunar, að nú hafi verið náð að fullu til- gangi og markmiði ofangreinds ákvæðis um að vísa tilteknum ágreiniingsatriðum til dómsúr- om f4. Þofcur þessar eru hljóð- fráar og hafa verið meginuppi- staðan í flugher Bandaríkja- miamna á sd. 13 árum. Samningur þessi er stærsti sinnar tegundar og er söluverð þotanna 750 millj- ónir dollara. Laird sagði, að þot- unnar myndu styrkja mijög stöðu NATO í Evrópu. — Fundur Framhald af bls. 32. kjaramálin. Urðu miklar umræð- ur. Kom m.a. fram i þeim, að sumir aðilar ASl telja sig hafa ákveðna sérstöðu í samningun- um í haust. Á fundinum áttu svæðasam- bönd tvo fulltrúa, Rafiðnaðar- sambandið, Landsamband mat- reiðslu- og framreiðslumanna og Landssamband vörubifreiða- stjóra tvo fulltrúa hvert, Málm- og skipasmiðasambandið, Sam- band byggingamanna, Landssam band Verzlunarmanna og Sjó- mannasamband fslands eiga 3 full trúa hvert. Verkamannasamband ið hefur 6 fulltrúa, Félag bóka- gerðarmanna 2 fulltrúa, Iðja á Akureyri og Iðja í Reykjavík 2 fulltrúa hvort, Starfsstúlkna- félagið Sókn einn fulltrúa og félögin á Vesturlandi fá saman tvo fulltrúa. lausnar. Á þvi tíu ára tímabili, sem nú er liðið, hefir ríkisstjórn Bretlands notið góðs af þeirri stefnu ríkisstjórnar fslands, að frekari útfærslu fiskveiðitak- markanna yrði frestað um sann- gjarnan og hæfilegan tima. Vegna þróunar á sviði vísinda og efnahagsmála (þ.ám. sívax- andi hættu á aukinni hátækni- væddri sókn á íslandsmið) er framhald þeirrar stefnu orðið óhóflega þungbært og óviðun- andi enda stofnar hún í voða við- haldi auðlinda sjávarins, sem is- lenzk þjóð byggir afkomu sína á. 1 því skyni að efla vemdar- ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru til að tryggja lifshagsmuni íslenzku þjóðarinnar á hafinu umhverfis landið, telur ríkis- stjórn fslands nú nauðsyn bera til að færa út fiskveiðitak- mörk íslands, þannig að þau nái yfir hafsvæði landgrunnsins. Ráðgert er að hin nýju takmörk gangi i gildi eigi síðar en 1. september 1972 og verður ná- kvæm staðsetning þeiira til- kynnt síðar. Með hliðsjón af ofangreindu er ríkisstjórn íslands þess reiðubú- in, að á grundvelli umræðna þeirra, sem þegar hafa átt sér stað í London, verði stofnað til funda fulltrúa ríkisstjórna Bret- lands og fslands í þehn tilgangi að finna hagfellda lausn á þeim vandamálum, sem hér er um að ræða. Greinargerðin til Þjóðverja var samhljóða. f MORGUNBLAÐINU 21. ágúst síðastliðinn birti'sit viðtal við Sig- urð Pálsson sveitarstjóra í Hvera gerði. í þessu við-tali -geifur sveit- aristjóri villandi upplýsimgar um hitaveitu og gróðurhúis sitaðar- ins. Hann segir orðrótlt: „Gróður- húsamenn eru óánægðir með gjöldin." (þ. e. hiitaveifcugjöldin). Þetta er aðeins há'lfur sannleik- ur og verri en enginn. Sannleik- urinn er að garðyrtkjuibændur hafa lengi verið óánægðir með þjónustu hitajveiifcunmar, sem rek- in er af hreppmum, og þá einniig að þurfa að borga fullt gjald fyrir köld hitakerfi. Alls konar truflanir í ræktun, tjón á við- kvæamum plön-tum og dýrari reksfcur á stöðvunum, eru aifleið- ing ófullnœgjandi hi'taveifcu. Það er viðurkennit, að garð- yrkja á íslandi byggist á jarð- hiítanium, og við gefcum því að- eins verið samkeppnisfaeri r við aðrar þjóðir, að hann sé nýttur á ódýran og frarnar öðru örugg- — Hundamálid Framhald af bls. 32. á heimilum manna í Reykjavík og þeim er þess óska leyft að hafa þessa hunda á heimilum sín- um þangað til þeir deyja. Til að tryggja að þessu ákvæði verði framfylgt og eigi komið upp öðr- uim hundum á þessum heimilum, skal heilbrigðiseftirliti og lög- reglu falið að hafa eftirlit með þeim heimilum, sem í híut eiga, svo og að hafa strangt eftiirlit með því, að lögunum um bann við hundahaldi í borginni verði að öðru leyti fyllilega framfylgt." Mál þetta hefur vakið hina miestu athygli erlendia og eru nú staddir hérlendis erlendir blaða- mienn, m. a. frá Svíþjóð. í sam- bandi við afgreiðslu málsins í borgarráði í fyrrad-ag gerði Krist ján Benediiktsson grein fyrir at- kvæði sínu og lét bóka: „Ég tel enga á-stæðu til að breyta ákvörðun borgarstjómar frá 17. desember sl. varðandi beiðni Hundavinafélagsins um leyfi til hundahalds í borginni. Hins vegar legg ég áherzlu á, að elkki verði hafin sérstök útrým- ingarherferð gegn þeim hundum, sem viðgengizt hefur til þessa, að fólk hefði á heimilum sínum og ekki eru á almannafæri eða valda nágrönnum óþægindum. Þá þarf að gera öruggar ráðstaf- anir til að koma í veg fyirir, að nýtt hundahald verði til. Ætti þá að vera tryggt, að hundahald í borginni legðist með öllu niður á tiltölulega skömmum tíma.“ ★ LÖGREGLAN MUN FARA AÐ MÁLINU MEÐ FRIÐSEMD OG GÁT Ásgeir Friðjónsson, aðalfull- trúi lögreglustjórans í Reykjavík, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær að ekki væri liðinn sólar- hringur frá því er embættinu hefði verið tilkynnt endanleg niðurstaða borgaryfirvalda í hundamálinu. Því hefði enn ekki verið ákveðið neitt um fram- kvæmd málsins í smáatriðum. Þá sagði Ásgeir að hann byggist við að fyrsta framkvæmd í málinu yrði sú að hundaeigendum yrði formlega tilkynnt um lyktir mála ins, þó að þær ættu raun-ar að vera öllum kunnar. Ásgeir Friðjónsson sagði, að aldrei hefði verið látið að því liggja frá hendi lögreglunnar, að gripið yrði til harkalegra útrým- ingaraðgerða á hundum og þeiim öllum útrýmt tafarlaust. Mikið hefði verið um málið rætt og 1. september lýst sem eins konar dómsdegi í málinu. „Það hafa aðrir aðilair gert, en ekki lögregl- £in,“ sagði Ásgeir. Áður en borgarráð tók endan- lega afstöðu til frestunartillögu Alberts Guðmundssonar óskaði það umsagnar lögreglustjóraemib ættisins á framkvæmd bannsina við hundahaldi. Kvað Asgeiir lög- regluna staðráðna í að fara að an háfct við ylrætoti'na. 1 Hvera- -gerði er ástandið þaxtnig, að hvenær sem er igetur sikapazt neyðarástand, bæði í gróðrar- stöðvuim og íbúðarhúsum, vegna þess að oúverandi lagnir hita- veilfcunnar eru ónýtar og ek-ke-rt er gert til að endiunbæta þær. Sveitarsfcjóri segir einni-g: „Gróðurihúsin hér eru aðeins at- vinnuvegur fyrir eigenduma." Samkvæmt vinnulaunaskýrsl- um síðasfca árs, gneiddu garð- yrtojubændur i Hveragerði tœpar 5 millljónir króna í vinnulaun á því ájri. A-f þesisu er ein stöð hlutafélag þar sem kaup eig- enda er talið með, hifct er allt borgað öðnum en eiigendum. Á þeissu sésfc, að maðurinn fer með hneina fjanstæðu. Það er greinilega stefna yfir- valda Hveragerðis að koma garð- yrkjubændum héðan burt. Það hefur ekki verið úitihlutað lar.di undir gróðrarstöð árum saman. A. m. k. sjö aðilar hafa sótt urn land undir gróðrarstöðvar en þessu máli með hinni mestu var- úð og friðsemd. Þó sagði Ásgeir að þróun mála myndi að sjálf- sögðu ráðast eitthvað af viðbrögð um hundaeigendanna sjálfra. Vonar lögreglan, að ekki komi til stóraðgerða, henni finmst sann- gjarnt að hundaeigendur fái stuttan ótiltekinn frest til þesa að átta sig á því að ákvarðanir réttra yfirvalda eru nú endan- legar, þannig að þeir geti enn að eigin frumfcvæði ráðstafað hund- um sínum á brott úr borginni. Verður þá heldur rýmkað til um tímata'kmórk í einstökum tilfell- um, en að friði sé spillt. Að ó- reyndu trúir lögreglan því akki, sagði Ásgeir, að til harkalegra að gerða þurfí að korna banni þessu til framfylgdar. Aðspurður sagði Ásgeir Friðjónsson, að öðru nuáli gegndi um sendiráðshunda, þar eð sendiráðin hafa þá sérstöðu, að þangað nær ekiki íslenzk lög- saga. ★ ÓSKA AÐSTOÐAR ALÞJÓÐA DÝRAVERND- UNARSAMBANDSINS MorgunbLaðið rseddi í gær við formann Hundavinafélagsins, Jak ob Jónasson, lækni, og spurði hann um viðbrögð félagsins við afgreiðslu málsins í borgarráði. Jakob sagði að féla-gið myndi nú. láta þýða öll skjöl málsins og senda Alþjóða dýraverndumar- sambandinu í Zúrich. Skjölin yrðu send sambandinu til um- sagnar og með ósk um aðstoð. Jakob kvað samtök þessi mjög sterk. En-nfremur kvað Jalkob Hundavinafélagið mundu senda upplýsingar um málið tU er- lendra fjölmiðla, því að undar- legt væri ef slík reglugerð gæti staðizt í lýðiræðisríki. Jakob kvað félagið hafa rætt við lögregluyfirvöld um málið en fengið loði-n svör. Þó kvaðst hamn halda að lögreglan myndi ekki vaða inn í húa og inn á heiimiU manna. Um lögbann við aðgerð- um lögreglu kvað Jakob of snemmt að ræða um, en lögfræð- ingur félagsins hefur þá leið í huga og er að kanna hana, sagði Jakob. í sambandi við afgreiðslu borg- arráðs á tillögu Alberts Guð- mundssonar og Steinunnar Finn- bogadóttur skal það tekið fram, að Stemumn Finnbogadóttir á ekki sæti í borgarráði, en hefur þar tUlögurétt 3©m borgarfull- trúi. Þeir sem greiddu atkvæði gegn beiðni Hundavinafélagsins og felldu báðar tillögurnar voru því þessir: Kristján J. Gun-nars- son, Kristján Benedi)ktS3on, Ólaf- ur B. Thors og Adda Bára Sigfús dóttir. Sá sem greiddi atkvæði með tillögunum var Albert Guð- mundsson. ★ GREINARGERD HEILBRIGÐISMÁLARÁÐS REVKJAVÍKURBORGAR í greimairgerð Heilbrigðiflmála ráðs Reykjaví'kurborgar, sem lögð var fyrix borgarráð í fyrra- verið synjað. Bezfca landisvæðið, sem hreppurinn hofur yfir að ráða, frá Vanmá að Breiðarmörk, er á akipulagsuppdrætti æfclað umdir Ruthland kíttisvenksmiðj- una. Þegar sá framitíðardraumur yfirvalda Hveragerðis ræt- ist, geta íbúamir hætt að senda börn sin og unglinga til vlnnu í gróðrarsfcöðvamar, en sent þau í verksmiðjuvinmu í staðimn. ESn er það vilji Hvengerðiniga að svo verði? Hannes Þ. Arngrímsson Garði, Hveragerði. „Hitabylgju4í vel tekið Akureyri, 31. ágúst — LEIKFÉLAG Reykjavíkur sýndi sjónleikinn Hitabylgju eftir Ted Willis á Akureyri i gærkvijldi fyrir fullu húsi og prýðilegar við tökur leikhúsgesta. Leikstjóri er Steindór Hjörleifsson, en þýðandi Stefán Baldursson. 2, sýning er hér í kvöld og hin þriðja annað kvöld, þriðjudag og sennilegt er að sú fjórða verði á miðvikudags kvöld. — Sv. P. dag og dagsett er 30, ágúst 1971, segir að „stór orð og fullyrðinigar í bréfi Hundavin-afélagsins og mikill fjöldi fylgiirita, er því fylgdu, fá ekki haggað þeton rök- semdum, er heilhrigðismálaráð fæirði fyrir afstöðu sinni tíl hundahalds í Reykjavík, sbr. bréf, dags, 20. 11. 1970. Síðan telur heilbrigöis-mála- ráð upp ýmsar röksemdír fyrir afstöðu sinni, sem eru í 5 liðum. Bent er á að engri þjóð hafi orð- ið eins ágengt i baráttuinni við sullaveiki og Islemdingum og eng in þjóð hafi notað fækkun hunda í barátfcunni gegn veikinni. Siðan er rakið nokkuð og vitnað til skrifa Páls A. Pálssonar yfirdýra læknis og sagt: „Ekkert orma- lyf er þekkt í dag, sem er ör- uggt til að eyða bandormum I hundum.“ Þá er rætt um baráttu Nýsjá- lendinga gegn sullaveiki. Vitað er um 600 sullaveikitilfelli í kajupstaðahumdum þar, en síðan er fjallað um krufningar á hund- um að tiliraiunastöðinni að Keld- um. Síðan um áramót hafa verið krufnir þar 25 hundar úr Reykja ví'k og Hafnaríirði og höfðu 8 spóiuorma eða spóluormaegg. — Lyf séu til við þeim sjúkdómi, en þegar eigamdi verður sjúk- dómseinkenna var hef ur hundur- inn verið smitberi í langam eða skamman tíma. Spóluormar í mönnuim er alvarlegur sjúkdóm- ur, sem borizt getur í ýmis líf- færi, m. a. augu og heila. Alllr, sem til þekkja — segir i grein- argerðinni — munu álíta það vonilausfc verk i vamarskyni að útrýma spóluormi í hundum. Þá segir enn-fremur að vonlajuist sé að ná till allra hunda tii bðlu- setninga, Heilbrigðismáiaráð tetar hundasóttkví allt of kostnað- arsama og dýra og hefu-r ein- arngrun heldur ekki reynzt ein- hlít, H-undafár er alvarlegasti sjúkdómiurinn, sem herjar hunda í nágrannalöndum ökkar og er ísland enn laust við þennan sjúk dóm. Undir lok greinargerðarinn ar til borgarráðs segir heilbrigð- ismálaráð: „Hundavinafélagiinu virðist mjög umbugað uim að láta Mta svo út, sem afstaða borgarstjórn ar í des. sl. til hundiahalds hafi eingöngu, eða a. m. k. að mestu leyti, byggzt á hinni heilbrigðis- legu hlið þessa máls. Hifct mun sönnu nær, að sambýlisvamdamál ið hafi verið þar öllu þyngra á metunum. Humdaeigendur gera litið úr þvi, eins og úr sýkingar- hættunni, og lýsa því þannig: .. ýmsir smávægilegií ókostir, sem hundahald gæti haft í för með sér, eins og t. d. nágranna- krytur, ónæði vegna gelta í hund um, h-uindsbit o. fl. ...“ Það vffll oft gleymast, að rétfcur eins end- ar, þar sem réfctur ainnars byrj- ar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.