Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1971 Vantar meiri breidd Rætt við Guðmund f». Harðar son, landsliðsþjálfara í sundi Nafruirnir Guðmundur 1». Har ðarson landsliðsþjálfari og hinrt kunni sundmaður Guðmitndur Gíslason. — Ég er ánægður með árang- ur hvers einstaklings, en ef ég á að vera hreinskilinn, þótti mér sárast, að við skyldum tapa Jandskeppninni við Ira, sagði Guðmundur Þ. Harðarson lands- liðisþjálfari í sundi, þegar við hittum hann að máii í gær, þeörra erinda að ræða við hann um landskeppnir íslenzkra sund- manna við íra og Skota á dög- unum. — Mvernig var aðstaða til keppni í DubHn? — Þar var keppt í 25 m laug og var aðstaða ágæt, nema hvað erfitt var að sjá bakkana. Ég er á því að það haíi háð Finni Viðar Símonarson. Ill.VX kunni handknattleiksmað- «r úr Haukiun og margreyndi landsliðsmaður, Viðar Símonar- son, hefur nú skipt um félag og gengið í FH. Var umsókn hans iim aðild að FH samþykkt í fyrrakvökl, 31. ágúst. I gaer- kvöldi lék Viðar sinn fyrsta leik með FH-ingum, en þá fór fram æfingaleikur við Gróttu í íþrótta- húsi þeirra Hafnfirðinga. Eins og fram kom í Morgun- blaðinu i sumar, þá hafði Viðar í hyggju að skipta um félag og ganga í FH. Einn af félögum Garðarssyni i 100 m skriðsund- inu og Guðmundu og Vilborgu í 400 m skriðsundinu. — Þið hafið keppt við Ira áður? — Já, þetta var þriðja lands- keppnin við þá. Fyrst 1968, er við unnum með 10 stiga mun og í íyrra er við unnum með 6 stig- um, en töpuðum nú með 3 stig- um. Ég vil til gaman geta þess, að þetta er fyrsti landsiiðs- sigur íra í sundi frá byrjun. — Var margt fólk sem fylgdist með keppninni? — Það hafa sennilega verið miiii 3—400 manns hvorn dag- inn, sem þykir ágætt þar I landi. — Þú sagðir áðan, að keppt hefði verið S 25 m laug. Er ekki til 5(1 m laug þar? — Nei, það mun ekki vera til 50 m laug i Irlandi. Það má bæta þvi við, að laugin sem keppt var í er eign hinnar þekktu Guinneiss-þjórverksmiðju. — Að Jokinni keppninni i Ir- landi hélduð þið tíl Skotlands. Hvernig var aðstaðan þar til keppni? — Þar var öli aðstaða mun betri, bæði sundiaug og allur annar aðbúnaður. 1 írlandi bjuggum við á hcteli við mikla umferðargötu, þar ssem járn- brautariest gekk rétt fram hjá, en í Skotiandi bjuggum við í stúdentagörðum, þar sem var ró og næði. Þá var keppt í 50 m laug í Skotlandi, sem var eins góð og frekast verður á kosið hans í Haukum, Þórarinn Ragn- arsson, gekk þá í FH, en Viðar hætti hins vegar við það og tók við þjálfun Haukaliðsins. Var hann þjálfari liðsins fram yfir Islandsmótið i útihandknattleik, og var þá einn hezti maður þess, sýnilega í nokktið góðri aefingu. I gær fréttnm við svo að Við- ar hefði gemgið yfir í FH og staðfesf.i Einar Þ. Mathiesen, for maður handknattkáksdeildar FH í viðtali við blaðið, að það væri rétt. Fóru félagsskiptin fram í tæka tíð fyrir keppnistimahilið, og eön sú ailra bezta, sem ég heí séð. — Hvað viltu segja ltielzt um keppnina við Skota? — Það kom okkur á óvait að skozku stúlkurnar voru mun iakari en við bjuggumst við. Ég var búinn að reikna með að við mundum tapa með 30—35 stiga mun, en þegar við fórum að at- buga tímana hjá þeim, sáum við að um skemmtilega keppni gat verið að ræða, eins og raunar kom á dagtinn, þvi eftir fyrri keppnisdaginn vp.r staðan jöfn, en við töpuðum siðan með 10 stiga mun, sem var minna tap en áður. Síðast töpuðum við fyrir Skotum með 48 stiga mun. — HvaA voru sett mörg fs- landsmet í ferðinní? — Ef ég man rétt voru sett 14 ný met og fjögur jöfnuð. — Þrátt fyrir miklar fram- farir hjá sundfólki að undan- förnu hafið þið tapað þrem landskeppnum á stuttum tíma. I hverju liggur veikleikinn? — Okkur vantar rneiri breidd. Við töpuðum t.d. keppninni við íra á þvl, að í öllum kvetnnagrein unum varð lakari keppandi okk- ar alltaf i 4. sæti, hvort sem sú betri varð nr. 1 eða 2. Veikleik- jnn í landskeppnunum liggur i þvi að það vantar meiri breidd. — Mundi þá annað keppnis- form henta ykkur hetur, t.d. þar sem einn keppamdi væri frá hverjn landi? — Nú nýiega fór t.d. fram Evrópukeppni landsliða þar sem einn keppandi var frá hverju landi i hverri grein. Danir höfðu t.d. gert sér vonir um sigur eða en það hefst hérlemdis 1. s«pt- ember, en reglur mæla svo fjrir um að menn megi ekkj leika með tveimur liðum á sama keppnis- tímabilinu. Viðar getur þó ekki farið að leika með FH-liðinu strax, þar s<Tii tveir mánuðir verða að líða, frá því hanii skiptir um félag, unz ha.nn getur farið að leika með hinu nýja félagi sínu. Verð ur Viðar því ekki gjaldgengur með FH-liðinu í immanlands- keppni fyrr en 1. nóvember, en mun hins vegar gefa leikið með FH í Evrópubikarkeppninmi. annað sæti í C-riðli kvenna- keppninnar, en það er lakasti riðiliinn. Ég er búinn að sjá nokkra árangra frá þeirri keppni í nokkrum greinum og hefðu okkar stúlkur unnið þær grein- ar. Við mundum ná mun betri árangri í siíkri keppni, þar sem einn keppandi er írá hverju landi í hverri grein. Ef við tök- um sem dæmi landskeppnina við ÞÓTT de.i! da kepp.ni'nmi sé ekki enn að fuMu lokið, er Rikar- keppnán hafiin fyrir nokkiu. BOaðinu er kunnwgt um úrsiit í nokkrum leikjum i Bikarikeppini meistaraflokks, en þar fer fram Dani, þá unnum við jafnmargar greinar og þeir, en okkur vant- ar breiddina og því fór sem fór. — Hvað er svo fram undam hjá sundfólkinu? — Næst er það Unglinga- meistaramót Isiands, sem haldið verður á Akureyri dagana 11.—12. sept. n.k. unidanlkeppni i hinutm ýmsu iandshJutum, en í aðaiikeppnina fara tvö lið af Suðuriawdi, eitt af Veistur-, Norður og Austur- landi. Suðurlaud: Hautoar — Stjarnan 4:1 Seifoiss — Hveraigerði 6:0 Njarðvik — Viðór 3:0 Þrótitur — Reynir 4:3 Ánmanm — FH 2:1 Hrömn — Víkingur 0:11 Næstu Jeilkir í þesum riðOi eru: Grindavik — Njarðvik, Haukar — Ármann og Þróftur — SeOfoss. Vesturland: iBl — Bolungarvík 2:1 UMSB — HVl 4:2 lBl — UMSB 5:1 Narðurland: Þar á'ttu að leika Völisungar og Leiftur og gaf Leiítur ieiteimm. Bikarkeppni 1. flokks: 1. umfierð: KR — ÍÐV 3:0 ÍBK — FH 7:0 Haukar — Ármamn 1:5 Breiðabhk — Vaíiur 1:3 Þióttu'r — SeJfoiss 9:1 2. umferð: Fram — Víkingur 6:0 lA — KR 2:0 Þróittur — Valur 0:5 Næsti Jieilkur er á milli Ármamms og iBK. Bikarkeppni 2. flokks: 1. umfierð: Hautear — Breiðabilite 0:2 2. umilerð: liBK — FH 1:2 tBV — ÍA 6:3 Þessi mynd var tekin af FH-liðimi eftir sigur þess í úrslitaleik ú tihandknattleiksmótsins, sem fram fór sl. föstudagskvöld. Fremri röð írá vinstri: Birgir Finnbogason, Geir Hallsteinsson, Birgir Bj örnsson, Helgi Ragnarsson, Öm Sigurðsson, Jón Gestur Viggós- son og Hjalti Einarsson. Aftari röð frá vintri: Magnús Ólafsson, Ólafur Einarsson, Tryggvi Harðarson, Þórður Sverrfsson, Krist- ján Stefánsson og og Gils Slefánsson. Viðar gengur í FH — Hdan. Bikarkeppnin hafin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.