Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 9 Safari skór i öllum stærðum nýkomnir. < V E R Z LU N I N GEísm Leikfimibuxur, strigaskór á böm og fuHorðna. V E R Z LU N I N N Til sölu íbúðir og stök hús af ýmsum gerðufn og stærðum í borginni og nágrenni hennar. Svo og fasteignir í ýmsum kauptúnum og sveitum. Hef œtíð á biðíista fjársterka kaupendur að góðum íbúðum, 2ja—6 herbergja og einbýlis- og raðhúsum. [ Guítm. Þorsteinsson j V Ufglttur fnt*fgfl«i*H V AusturtiræU 20 . Sírnl 19545 23636 - 14654 Ti\ sölu 2ja herb. 65 fm jarðhæð víð Hvassaleitji. 2ja herb. 80 fm góð kjallaraíbúð við Lindargötu. 3ja herb. góð jarðhæð við Rauðalæk. 3}a herb. 100 fm íbúð við Hjarð- arhaga. 2ja herb. við Áffaskeið í Hafnarf. 3ja herb. á 1. hæð við Lindarg. 3ja herb. risíbúð við Lindargötu. Húseign með 3 íbúðum við Grettisgötu. Stór húseign á eignarlóð í Vest- urborginni. SALA OC SAMMIKCAR Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. 5 herbergja óverrju faHeg Jbúð á 3. bæð við Skarftahlíð er til sötu. Ibúðin er iim 137 fm og er 2 samliggjandí stofor, húsbófKteberbergi, eldhús gestasnyrting, skáli, 2 svefnherb á sérgangi. Sénhrti. Einbýlishús við Hlégerði í Kópavogi er tif sölu. Húsið er 14 ána gomarft tiimbunhús með 4ra berb. ibúð auk bílskúrs. Lítur mjög veJ út innan og irtan. Allt nýtt í eld- húsi. Falleg fóð. Einbýlishús við Köfdirkinn i Hafrwrfiröi er til sölu. Húsið er steinsteypt, hæð og nis. Á hæðinni eru góðer samliggjandi stofur, eitt sverfn- herbergi, eldbús, forstofa og anddyri. 1 risi, sem er súðarlítið, eru 3 stór herbergi og baðher- bergi. Fallegur trjágarður. Snyrti- legur kjallari með þvottahúsi og stóru geymsluherbergi. Lítur allt afar vel út. Verzlun Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í Austurborginni er til sölu. Einbýlishús við Holtagerði í Kópavogi er tsM sölu. Húsið er tvllyft. Á efri hæð eru 2 sarnl iggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldihús og bað- herbergi. Á neðri hæð eru 3 her- bergi og baðherbergi, einnig innbyggður bflskúr. Grunnflötur alls um 230 fermetrar. 5 herbergja íbúð við Háaleifisbraut er tiJ sölu. Ibúðin er á 3. hæð í fjöl- býlishúsi og er 2 samliggjandi stofur, eldihús með borðkrók, 3 svefnherbergii, baöherbergi, svaf- ir, tvöf. gler, sam. vélaþvotta- hús. Bílskúrsréttur. Skipti á minni ibúð einnig möguleg: 4ra herbergja sérhæð við Arnarhraun í Hafnar- firði er tiil sölu. libúðin er um 121 fm. Ný eldhúsinnrétting, sérhiti sérinngangur og sérþvottahús á hæðinni. 2/o herbergja íbúð á 1. hæð (ekki jarðbæð) við Ránargötu er tH sölu, laus strax. 2/'o herbergja íbúð við Reykjavíkurveg í Skerja firði er til sölu. íbúðin er á hæð í timburhúsi. Tvöf. gler, sérhiti, hitaveita, bílskúrsréttur. Húsið er nýmálað utan og litur vel út. Falleg eignarlóð. Einsfaklingsíbúð i kjallara við Álfheima er tiil sölu. 1 stofa, eldhús, baðherbergi og forstofa. 3/o herbergja fokheld jarðhæð við Álfheima er til sölu. 3/a herbergja íbúðir við Hringbraut i fjórbýlis- húsi eru til sölu, tilbúnar undir tréverk. Fokhelt raðhús við Hrauntungu í Kópavogi er til sölu. Búið er að steypa upp neðni hæðina og er hægt að fá húsið uppsteypt eða eins og það stendur nú. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsla rétta rlögmertn Austurstrwtl 9. Slmar 21410 og 14400. SÍMIl ER 24300 Til eöki og sýrws 15. Við Kirkjuteig Járnvarið bnrrburhús, 2 hæðir á steyptum kjarftera ásarrrt 1240 fm hornlóð. ) húsmu eru 3 'rbúðir, 5, 3ja og 2ja ber- beirgja og verzlunarpláss. Einbýlishús á eignarlóð við Njálsgötu. Einbýlishús 3ja herfo. íbúð ásamt bílskúr á 2000 fm lóð við Vatnsenda- blett, liggur að Elliðaánum. Söluverð 800 þ., útborgun helzt um helmingur. Húseign við Bragagötu. Steinhús á eignartóð við Grettis- götu. 5, 6/ og 7 herb. íb. Lausar 4ra herb. íb. 5 Austur- og Vesturborginni. Við Hraunbœ Jarðhæð um 40 fm, stofa, eld- hús, bað og geymsla, laus strax. Við Hraunbœ 1 kjallara: stofa, svefnberbergi og snyrting. Við Kleppsveg Nýleg íbúð um 46 fm á 2. hæð. Við Leifsgötu Nýstandsett og laus 2ja herb. jarðhæð með sériinngangi —- og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu fíkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 Kl. 7—8 e. h. 18546. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Til sölu ma. Einstaklingsíbúð við Hraunbæ um 40 fm, laus strax. 2ja herb. íbúð í Bústaðahverfi, sérimngangur, sérhiti. Snotur 2ja herb. íbúð á hæð við Ásbraut. Útborgun urn 500 þ. íbúðin er í góðu standi, ný teppi. Ibúðin getur verið laus fljótlega. Vönduð 3ja herb. íbúð við Heimana, allt sér. Góð lóð, girt og ræktuð. Sérhœð Um 121 fm 1. hæð t þríbýlis- húsi í Hafnarfirði, allt sér, ný teppalögð. Útb. 900 þ. — 1 milljón. Vönduð 5 herb. íbúð og með 1 herb. í kjallara á góðum stað við Skipbolt. Lóð frágengin, víðsýrrt útsýni, bílskúrsréttur, laus fljótlega. I smíðum skemmtileg raðöús á góðum stað á Flötunum. Höfum kaupendur að öHum stærðum íbúða, einbýlishúsa og raðhúsa. Jón Arason, hdL Sími 22911 og 19255. Sölustj. Benedíkt Halldórsson. 11928 - 24534 Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð i Aust- urbænum eða Breiðbolti. Há útb. eða staðgreiðsia í boði. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð i Vest- urbænum. Utb. a. m. k. 1 miHjón við sarrtning. Höfum kaupanda að 3ja tif 4ra herb. íbúð i t. d. Árfoæjarhverfi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að einibýlishúsi eða raðhúsi. Eignin þarf ekki að losna strax. Utborgun 2—3 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja til 3ja herb. risíbúðum og kjallaraíbúðum. Útb. 350—800 þ. Byggingarlóð á Reykjavíkursvæðimi óskast tfl kaups. 4IHAHIBIBIH VONARSTRfTI 12 simar 11928 og 24534 Sðlustjóri: Sverrir Kristínssun heimasimi: 24534. 26600 allir þurfa þak yfir höfudid Básendi 3ja herb. rúmgóð lítið niðuirgrafín kjallaraíto. í tvífoýlishúsi. Ifoúð í góðu standi. Bragagata Eintoýfishús, járnklætt timburhús á steyptum kj., um 80 fm að grunnfl. Mögulegt að harfa sér 2ja herb. íbúð í kjallara. Háaleitisbraut 5 herfo. 117 fm suðurendaíbúð á 1. hæð i blokk. Sérlega vönduð íbúð, mjög góð sameign. Sökkl- ar undir bílskúr fylgja. Verð 2.200 þús. Laugavegur 6 herb. íb. i steinhúsi. Ibúðin er 3 herb., éldhús og bað á 3. hæð og 3 herb. í risi. Rúmgóð ibúð, tvennar svalir. Selbrekka Rraðhús á tveimur hæðum um 250 fm aHs. Innb. bílskúr á neðri hæð. Að mestu fullgert hús. Vesfurgafa Húseign í gamla Vesturbaenum. Húsið sem er steinhús, kj., tvær hæðir og ris, er byggt 1925 og er I mjög góðu ástandi. Á 1. hæð eru 3 herb. og eldhús, á efri hæð eru 4 herb. (þar af 1 með Ktilli eldhúsinmr.) og bað- herb., I kj. er m. a. 2 herb., ekfh. og sturtubað I riei er gott geymsluris. Ræktaður garður. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 EIGNASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 Hötum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð, rrvá vera í éldra húsi, mjög góð útborgun, Hötum kaupanda að 3ja herb. íbúð, gjaman í fjöd- býrftehúsi, útfo. 1100—1200 þ. kr. Höfum kaupanda að góðri 4ra herfo. íbúð, helzt nýlegri, útb. 1300 þ. kr, Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð, helzt sem mest sér, gjarnan með bilskúr eða bílskúrsréttindum, mjög góð útborgun. Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð, helzt sem mest sér, mjög góð útb., alit að staðgireiðslu. Höfum kaupanda að einbýtishúsi eða raðfoúsi, gjaman í Smáíbúðahverfi, má einnig vera í Kópavogi, góð útfo. Höfum kaupendur með mikla kaupgetu, að öllum stærðum íbúða i smíðum. Veðskuldabréf óskast Höfum kaopendur að vel tryggð- um veðskuldaforéfum. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30834. Hafnarfjörður TIL SÖLU: Fokheld 6 herb. raðhús í Norðurbænum með bíl- geymslu. ARNI GUNNLAUGSSON hrl., Austurgötu 10, Hafflarfirði. Sími 50764. HŒimi FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRÐUSTfG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Við Miðbœihn 3ja herb. risíbúð í góðu ástandí, laus eftir samkomlagi. 3/o herb. íbúð Við Laugaveg 3ja herb. ibúð á 1. hæð í steinhúsi, laus strax. 5 herb. íbúð Við Laugaveg 5 herfo. íbúð á 2. hæð i steinhúsi. Við Miðstrœti 5—6 herb. íbúð, nýstandsett, laus strax. # Hafnarfirði 5 herto. endaíbúð á 1. hæð. Suðursvalir, rúmgott geymslu- rými í kjallara, stór bílskúr, ræktuð lóð. Á Stokkseyri Húseign með tveimur 3ja heifo. •búðum, vönduð eígn. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Úlafsson sölustj. Kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.