Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 13
MORGÚNBLAÐlk MIÐVIKÚDAGÚÉ 15. SÚPTÉMBER 1971 Framkvœmdastjóri Verzlunarfyrirtæki á Austurlandi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Upplýsingar gefur Sverrír Hermannsson, Skólavörðu- stíg 30, sími 24515. Afgreiðslustörf Stúlka óskast seinni hluta dags i Ijósmyndavöruverzlun. Umsóknrr með upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sent á afgr. blaðsins merkt: „5862". Verzlunarstarf Rösk stúlka eða röskur maður (ökuréttindi æskileg) óskast I kjörbúð. Einnig duglegan pilt í benzín- og olíuafgreiðslu. KAUPFÉLAG KJALARNESÞINGS Mosfellssveit, sími 66226. Loðlóðroðar telpnnkópur úr terylene og rússkinnslíki á 4ra—10 ára. Einnig loðfóðraðir jakkar á drengi .6—10 ára. Tvískiptir gallar á 1-—4 ára og mikið úrval af öðrum barnafatnaði. VERZLUNIN SlSl, Laugavegi 53. Lóðir í Arnarnesi Byggingalóðir (einbýlishús) til sölu í Arnarnesi, Garðahreppi. Upplýsingar á skrifstofu minni í Iðnaðarbankahúsinu, Lækjar- götu, símar 24635 — 16307. vilhjálmur Arnason, hrl. Skrifstofuhúsnæði til leign Húsnæðið er II. hæð í verzlunarhúsi, hornlóð við fjölfarnar götur. Stærð húsnæðisins er 150 ferm., björt og skemmtileg hæð. Næg fullfrágengin bílastæði. Mundi einnig henta vel fyrir teiknistofur, læknastofur eða þess háttar. Gæti líka hentað fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 31385 og 14598 eftir kl. 7 á kvöldin. Crindavík - — Reykjavík FRA GRINDAVlK: FRÁ REYKJAVlK: Sunnudaga kl 13 og 21 Sunnudaga kl. 18,30 og 23,30 Mánudaga — 9 Mánudaga — 18,30 Þriðjudaga — 9 — 13,15 Þriðjudaga — 12 — 18,30 Miðvikudaga — 9 Miðvikudaga — 18,30 Fimmtudaga — 9 — 13,15 Fimmtudaga — 12 — 18,30 Föstudaga — 9 — 13,15 Föstudaga — 12 — 18,30 Laugardaga — 9 — 17 Laugardaga — 13 — 18,30 Afgreiðslutími í Grindavík 8091 Afgreiðslusími ! Reykjavík 22300. SÉRLEYFISHAFI. Kennara vantar að barna- og unglingaskólanum Laugalandi, Holtum Rangár- vallasýslu. Góð íbúð á staðnum. Skólinn byrjar 27. september. Umsóknir þurfa að berast fyrir fimmtudagskvöld 16. septem- ber til formanns skólanefndar Sigurðar J. Sigurðssonar, Skammbeinsstöðum, sími um Meiri-Tungu. ODÝR HÖTELHERBERGI í miöborg K aup'mainna'hafin ar, — tvær mín. frá Hovedbanegárden. Margir ánægðir hótelgestir frá ísfandii hafa verið hjá okkur. Vetrarmánuðina getum vnð boðið 2ja m herbengi á 75,00 danskar kr. ásamt morgunverði, Moms og þjóinustugjaldi. Hotel Centrum Helgolandsgade 14, sími 01 31 82 65, póstnr. 1653 Köbenhavn V. Skuldnbréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundssan, heimasimi 12469. Skrifsfofuhúsnœði Ca. 90 fermetra skrifstofuhúsnæði er til leigu frá 1. des. Umsóknir leggist í pósthóff 1308 merkt: „Miðbær", Skyndisala til að rýma fyrir stórri sendingu af ERLENDUM TÖSKUM hefst skyndisala á morgun f nokkra daga á eldri SKNNIN- TÖSKUM skinnfóðruðum með stórum afslætti, ennfremur islenzkar töskur fyrir helmings-verð, HANZKAR og fleira. TÖSKUBÚÐIN. Laugavegi 73. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í húsgagnaverzlun. Ekki yngri en 25 ára. Vinnutími frá kl. 13—18. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og/eða fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Sölukona — 3018". STARLET ELDAVÉLIM NÝTUR VAXANDI VINSÆLDA Hátt eða lágt bak með Ijósi og áminningarklukku. 40 iítra bakárofn með stilling- um fyrir undir- og yfjrhita. Tvöföld ofnhurð, glerhurð að innan. Engin hætta að börn geti brennt sig. Pottageymsla og vélin er auð- vitað á hjólum. Hæð 85, breidd 54,5, dýpt 57 cm. Norsk framieiðsia eins og hún gerist bezt. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Einar Farestveit & Co. Hf Raftækjaverzlun Bergstaðastr. 10A Síml 16995 Trésmiðir Okkur vantar trésmiði til vinnu nú þegar. Upplýsingar gefur Þorgeir Kristjánsson ! síma 8144. TRÉSMIÐJAN ÖSP, Höfn. Homafirði. Takið eftir önnumst viðgerðir á isskápum, frystiskistum, ölkælum og fleiru. Breytum gömlum isskápum í frystiskápa. Smíðum alis konar frysti- og kælitæki. Fljót og góð þjónusta. — Sækium — sendum. sf. Reykjavíkurvegi 25, sími 50473, Hafnarfirði. íþróttafélogið Gerplo |f ' . _ Kopav. VETRARSTARFIÐ HEFST 15. SEPTEMBER. RYTMISK LEIKFIMI stúlkna og frúarflokkar. Æfingar mánudaga og fimmtudaga. ÁHALDALEIKFIMI. Æfingar mánudaga og fimrrrtudaga. LEIKFIMI KARLA: Æfingar miðvikudaga. Innritun í síma 81423 og 41662. BADMINTON. Æfingar miðvikudaga og föstudaga. Innritun í slma 41315. STJÓRNIN. VERKSMIÐJUÚTSALA Okkar árlega útsala byrjar í dag. Mikið magn af vörum, pils, buxur, kápur, sokkar og efnisbútar Módel Magasín — klœðagerð Ytra-Kirkjusandi (Frystihús Júpiters og Marz) -------------------------------1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.