Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 23 Iiegt bú svo af bar, en var þó við önniur stönf hálflt árið. Velgiecngini hans var þv4 ekki síðmir að þaklka 'konu hans, EJlísa bettu Keflrup, gfleesilegri og diug- mi'kiilli konu, sam lifir mann sinn. Þau hjón eignuðust 9 gjörvi- leg börn, þau ólu og upp háíllf- bróður Kem:ps, Pétur Stefiáns- son. Við flrátfaU Kemps votta ég konu hans, Blisabetu, svo ag öðr 'Um aðs t andiend um samúð miína. Jón Hafsteinn Jónsson. Ludvig Ruidoflif Kemip eins og Ihann hét flufflu naflni, andaðist 30. júli s.L, 82 ára gamall. Hann var jarðsettur á Sauðárfcróki að viðstöddiu fljöflmenini, svo seen vænta mátti. Ludvig var þjóðlkiunnur mað- ur ag bar margt til þess. Sum af ijóðum hans haifa verið á hvers manns vörum, ef svo má segja, sakir frábærrar rimsnilii og málfars, en ekfci sízt af þeim blæ, sem yflir Ij'óðum hans er velfleistuffn. Lausavisur hans eru og margar þjóðfrægar. Ludvig Kemp var meðal mað- ur að vexrti og samisvaraði sér vel. Svipur hans var fast mót- aður, en gat verið gdettinn á stundium, og vissu fáir hvað und ir bjó. Gat þá gjarna orðið til ódauðleg visa af litliu tilefnL ÆJvistarf Ludvigs var marg- þætt. Hann stundaði búskap að IliLuigastöðum á Skaga norð- ur, en var jaflnflramt landisfcunn ur vegaverfcstjóri. Luidvig Kerap var gifltur Elísabetu Stef- úmisdóttur, mikilli mannfcasta konu. Eignuðust þau 9 mann- vænteg börn. Tveir synir þeirra eru látnir ag var það mikiil harmur þeiira hjóna. Síðasta starf hans, að ég hygg, var s j ú krasamlag sst j ór i á Skaga- strönd og nágrenni. Heyrt hef ég um hann, að hann skilaði verfcum þeim, sem honum voru flalin, með fullkamnum sóma. Þá hef ég heyrt af vörum þeirra manna, sem unnið hafa að vega gierð undir stjórn hans, að hann væri þeim ógfleymanlegur, sakir meðflæddra hæfileifca ag rnann- ibasta. Eitt af ævistönfuim L. K. er þó ótalið. Hann var óvenju vel greindur maður og íj'ölhæflur. Auk Ijóðagierðar hans, sem áð- ur getur, var honum jafnt sýnt um að rita óbundið mál, er ljóst fcamiur frarn í skrifium hans lum ættfræði og skrásetningu ýmissa heimilda, sem efllaust nnunu lifá lengi eftir hans dag, en fræðimennska var honum hugleikin. Mér er nær að halda, að margur fróðleikur, sem hann heflur haldið til haga um dag ana, hafi enn eklki fcomið flram í dagslj'ósið. Ég minnist þess, er Lúðvik tooim til Akureyrar að hitta vandaflólk sitt og dvaldist þar um lengri eða skemmri tima, að hann fcom og beimsótti mig. Lét ég þá allt annað „iönd og leið‘ til þess að geta dvaiið stund með þeissuim orðsniillingi, sem ihann vissuiega var í augum min um, og raunar fiestra þeirra, er til hans þekktu. Ég var eins og bergnuminn að hlýða á frá- sagnir hans og Ijóð. Fyrir þetta allt vil ég þafcka honum með þessari fátæklegu graflsikrift um ieið og ég sendi fconu hans og bömutn innilega samúðar- fcveðju. Harpan er þögnuð. Heiiöguist ró hjúpar nú snillingsins náinn. Ljóðvana söngfluigar læðast í mó. Ludivig R. Kemp er dáinm. Pétur Jónssom frá Hallgilsstöðum María Þorgerður Sigurðardóttir LE5IÐ MARÍA Þorgerður Sigurðardótt- ir fæddist að Dagverðareyri við Eyjafjörð hiinn 18. maii 1893. Hún var vorsins barn og bar þess vegina svipmót hins vatonandi vors í fasi og framkomu allri. Hún var gleðigjafi hvar sem hún kom. Það var eins og hún stráði geislum góðvildar kring- um sig og þessi birta yfirgaf hana efcki, því hún átfi hana innra með sér, og henni var óhætt að gefa af þessum fjár- sjóði sínum, hann endumýjaðist þótt af honium væri tekið. Efcki fór hún þó varfcliuta af sviptivindum og mótlæti hins hverfuila í Mfinu. Hún giftist árið 1919 Jóni Egg- ei-tssyni Davíðssonar bónda á Möðruvöllum í Hörgárdal, en þau höfðu þá verið heitbundin um árabil. Jón var hinn mesti efnismaður, listrænn og hag- leiksmaður mikiilil og vann hann alimikið að smiðum. Þau hjónin, Jón og María, byrjuðu búskap á Möðruvöllum í sambýli við Eggert föður Jóins og bjuggu þar saman í tvö áir. En þá dró ský fyrir sólu. Jón veiktist af berfcl- um, „hinum hvíta dauða“, sem svo var kafllaður, en hann hafði um áratugabil höggvið stór Skörð í raðir islenzkra efnis- manna, en nú knúði hann dyra hjá þessum ungu og glæsilegu hjónum. Jón var fluttiur suður í heilsuhælið á Vífiilsstöðum og þar andaðist hann árið 1924. Eftir lát manns sins varð María ráðskona hjá tiengdafor- eldrum sinum meðan þau lifðu, en eftir að þau voru látiin og Davíð sonur þeirra tekinn við búi, vann hún við ýmis störf í búi hans. Þau hjónin, Jón og María, höfðu eignazit eina dóttur bama, Helgu. Var hún á 4. ári, þegar faðir hennar dó. Það var sjáltf- sagt og eðlffiegt, að María, þessi viðkvæma kona, legði mikið ást- ríki við þessa einu og vel gefnu dóttur og vildi veita henni hið bezta uppeldi, enda kom hún heruni til mennta. Þess vegna fluttist hún með dótturinni tffi Akureyrar árið 1934, þar sem Heiga hóf nám við Menntaskól- ann á Abureyri. Hélt María heimiili fyrir þær mæðgur á vetr- um, en var ráðskona við möfcu- neyti síldarveriksmiðjunnair á Dagverðareyri á surnrin og gegndi hún því starfi til ársins 1943, er hún fluttist suður tifl. Hafnarfjarðar tffi dóttur sinnar og tenigdasonar. Helga hafði þá lokið stúdents og kennaraprófi en var nú gift Guðmundi Matt- hiasisyni frá Grímsey, tónlistar- manni og kennaraskólakennara. Hjartans þakklæti vil ég færa börnum mínum, bamabörn- um, tengdabörnum, venzla- fólki og vinum fyrir góðar gjaflr, skeyti og hlý handtök, sem mér voru auðsýnd á 65 ára afmælisdegi minum, 4. september 1971. Guð blessi ykkur ÖU. Ólafur Theódórsson, Keldulandi 17, Rvík. Minning: Stefán B. Lárusson María fluttist með þeim fyrst til Reykjavikur, en síðan, eða 1948 tffi Kópavogs og dvaldist þar hjá þeim æ siðan og þegar böm þeirra hjóna ólust upp lagði hún ásfcfóstur við þau, enda elskuð og vkt atf þeim, sem og af tengdasyninum, sem reyndist henni ætíð hið bezta og kunni að meta haina að verðleikum. En nú dró haustsins fölva á heiðrikju iífsins, svo flytja varð Mariu í sjúkrahús i Reykjavík eftir skyndiiegt sjúkdómsáfail, og þar anidaðist hún eftir 6 vikna þungbæra legu, að kvöldi þriðju- dags 3. ágúst, á 79. aldursári. María var yngst f jögurra mann- vænlegra systkina: Kristjáns, kennara og bónda á Dagverðar eyri, Jöns myndasmiðs á Akur- eyri og Ambjargar, sem lengst af var ráðskona hjá Kristjáni á Dagverðareyri. Þau eru nú öll látiin. Á sínum yngri árum dvald- ist María ýmist heima á Dag- verðareyri eða á Akureyri, en þar lærði hún fatasaum og sórtti matreiðsluskóla í Gróðrarstöð- inni hjá Jóninu Líndal frá LækjamótL Að vailarsýn var María myndarleg kona, er bar mikla persónu. Einn var sá stað- ur er hún hélt sérstakri fcryggð- við, en það var hið aldna ættar- óðal, Dagverðareyri, sem stóð henini ættíð opið til lengri eða skemmri dvalar, og þangað ætl- aði hún að fara sér til hvíldar og hressinigar. Sú för verður eigi fariin á þann hátt er hún hugs- aði sér, en eigi þætti mér ólík- lega að þarngað hafi andi hennar leitað, er þangað var laus úr jarð arviðjuim, en jarðsett var hún að Möðruvötlum, við hlið manns sins, er ungur var lagður þar til hiinztu hvíldar fyrir 47 árum. Farðu vel frænfca min og hatfðu þökk frá ökkur frænd- systkinum fyrir allt og allt. Blessuð sé minning þín. Stefán Agúst. Fæddur 21. október 1900. Dáiirn 6. september 1971. f DAG er lagður til hinztu hvíld- ar í Fossvogskirkjugarði Stefán Bonj amín Lárusson, einn hinina hljóðlátu í landimu, miaður sem lét svo lítið yfix sér, að stundum fannst manni sem hann væri með öllu mietnaðairlaus. Þaninig var því þó ekki farið, heldur átti hann sér önnur metnaðarmál en þau sem í hávegum eru höfð meðal framagosa og spjátrunga í mýríku samkeppnisþjóðfélagi. Hanm lágði metmað simn í að hlúa að þeim gróðri, sem erfiðast á uppdráttar í mislyndum veðrum norðurhjarans; hann græddi og gróðursettL ræktaði í kringum sig, ól og annaðist alifugla og bjó sér lítinn friðarreit utan við alfaraleið að Vindheimum við Blesugróf, þar sem þau hjónin, hamn og Steimunn Jóhannesdótt- ir, áttu fallegt og hlýlegt heimilL sem stóð öllum opið og laðaði mann beinlínis til sín. Þar var lifað við kröpp kjör lemgat af, en hjartahlýjan og gestrismin þeim mun meiri og sjálfsagðari. Svo barngóð voru þau hjómin, að ómálga börn drógust að þeim eins og ósjálfrátt, að ekki sé minnzt á eldri börn, en sjálfum vairð þeim ekki bama auðið. Að öllum öðrum ólöstuðum held ég ekbi að ég hafi nokkum tíma kynnzt grómlausari sál en Stef- áni heitnum, og blíðlyndi hans var næstum ójarðneskt. Síðastliðin 35 ár gékk Stefán sjaldan heill til skógair, því hann veiktist heiftarlega í lungum sumarið 1936 og náði sér aldrei til fulls. Var aðdáaniegt að sjá þrautseigju þanis í glimunni við hinn erfiða og þráláta sjúkdóm. Hann gat ekki umnið erfiðisvinnu Hjartanlega þakka ég börn- um mínum, tengdabörnum, barnabörnum og öðrum ætt- ingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöf- um, blómum og skeytum á80 ára afmæli mínu 1. september sl. og gerðu mér daginn ógley manlegan. Guð blessi ykkur öll. Inglbjörg Einarsdóttlr, Stokkseyrl. OflCLEGn Eigendum farnndvinnuvélo er hér með bent á, að þeim er, samkv, lögum nr, 23 frá1952 um öryggisráðstafanir á vinnustöðum, skylt að tilkynna til öryggiseftirlits ríkisins vélar sínar svo unnt sé að skoða þær. ÖRYGGISWIALASTJÓRI. af þessum sökum, en starfaði 16 ár í Rafstöðinni við Elliðaár, með an þrótturinm leyfði, en varð sivo að láta í minni pokanm og snúa sér að hægari störfum heima við. Mér er í bamsmiinni þegar þessi ljúflyndi móðuTbróðir mimn dvaldist á heimili okkar eftir ársvist á Reykjahæli í ölf- usi rétt fyrir stríð. Einhvem. veginn fannat mér þá, að lífslogi hans væri svo veikur, að ekki mundi hann brenna mörg ár, en Stefán lifði sér hraustari og þróttmeiri menn, 9eiglaðist gegn- um lífið, kumni sér yfirleitt hóf þannig að hann ofgerði eklki veik um kröftum, og naut þar að sjálfsögðu umönnuinar og frá- bærs dugnaðar Steinunnar Oó- hamnesdóttur, sem hann gekk að eiga árið 1940. Áttu þau fairsæla og ástríka sambúð. Ég votta Steinumni hjartanlega hluttekn- ingu við missi ástríku lífsföru- nauts. Sigurður A, Magnússon. Lœknaþing Lœknafélags íslands dagana 16.—19. september 1971. DAGSM 16. september. [RÁ Kl. 20.30. 1. Þingsetning. 2. Skýrsla stjórnar lögð fram. 3. Skýrsla Ðomus Medica lögð fram. 4. Almannavamir Ámí Björnsson læknir. 5. Önnur mál. 17. september. Kl. 15.00. 1. Tillögur um breytingu á heilbrigðislöggjöf. 2. Nýiiðun heilbrigðisstétta 3. Samvinna sjúkrahúsa. 4. Reikningar L. 5. (Umræður um ársskýslu og reikninga). 5. Önnur mál. Kl. 20,30. 1. Cystostatica and Dr. Eva Wiltshaw 35 mín. treatment of Royal Masternal Hospital malignant tumors. London. 2. Immunology og ili- Helgi Valdimarsson 35 min. kynja sjúkdómar. Hammersmith Hospita'f London. 3. Radiologisk meðferð Kolbeinn Kristófersson 15 mín. á tumorum. 4. Radium meðferð Guðmundur Jóhannesson 10 min. á cancer uteri. 5. Lyfjameðferð á Sigmundur Magnússon 10—15 mín. blæði og illkynja æxlum. 18. september. Kl. 14.00. 1. Efteruddannelse Dr. Jon Skátun, form. 40 mín. og videre-uddannelsa norska læknafélagsins. af læger í Norge. 2. Viðhaldsmenntun Tómas Helgason, próf. 20 mln. sérfræðinga. 3. Viðhaldsmenntun Þóroddur Jónasson, embættislækna. héraðslæknir. 15 mín. Kaffihlé. Umræður. Kl. 16 30. Fundarlok. Kl. 19.30. Læknaþingshóf í Domus Medica. Ath. Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna er kl. 16.30. LÆKNAFÉLAG ÍSLANOS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.