Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MtÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 25 félK í fréttum Bjössi bílsitjóri var eitt simn varð'maður á Kleppi. Bar það þá eitt siítn við, að tveir sjúkl imgar reyndu að strjúfea. Var Bjössi á eftirl i tsgöng'u síöla kvöWs og verður þá var við þrusk í runna. — „Er nokkur þar?“ kallar Bjössi, en þá heyrðist aðeins — mjááá. Þeg- ar Bjössi er horfirm úr augsýn, segir annar sjúkslingurinn við hinn. „Maður kann jú ráð við öllu, en ef hann kemur aftur verður þú að mjáima." Þegar Bjössi var kominn inn fór hann að hugsa. Ekki famnst honum nú mjáiim þetta líkt mjálminu i heimiliskettimum sin um, en kettir mjálma jú svo misjafnlega. Ákvað hann þó að athuga þetta aftur og þegar hann kemur að runnanum kall- ar hann. „Er nokkur þar?“ — Heyrist þá úr runnanura: „Já, já, himn kötturinn llíka." — Vertu ekki svona forvitin kona. Ég neita algerlega að t-ala hátt. Kvenréttindakona hélt eitt sinn ræðu og sagði m.a.: — Hvar stæðu karlmetmirnir nú, ef kvenmaðurinn hefði ekki verið til? Já, hvar væru ka*rl- mennirnir þá? Rödd úr salnum: — í Paradís. Bjössi: — Hvernig stendur á því, að þegar ég stend á höfði stígur blóðið mér til höfuðs, en ekki til fótanna þegar ég stend á þeim? Stúdentinn: Það er vegna þes» að höfuðið er tómt, en það e>ru fæturnir ekki. — Þetta bréf er of þungt. Þér verðið að setja annað frimerki á það. — Já, en þá verður það ennþá þyngra. — Góði Jón minn. Þú verður að hætta að muldra svona upp úr svefninum. Konan mín hefur afskaplega erfitt hlutverk í leiknum, sem. verið er að leika hérna núna. — Erfitt? Ég hef ekki heyrt hana segja aukatekið orð. — Já, það er einmitt það sem er svo erfitt fyrir hana. Mest eftirsótti piparsveinn- inn í Washington, Henry Kiss- inger, ráðgjafi Nixons forseta um öryggismál, sést hér á myndinni með nýrri fylgikonu. Heitir hún Margaret Osmer og er leikstjóri við CBS-sjón- varpið. Myndin er tekin við vígslu Kennedy-menningarmið- stöðvarinnar i höfuðborg Banda ríkjanna. Menn nota tíðast regnhlífar í Róm, í öðrum tilgangi en í Reykjavík. Hér berjast menn i roki og rigningu við að halda sér þurrtim í skjóli regn- hlífar. f Róm veitir regnhlífin annars konar skjól, eða gegn sólargeislumim sem demba sér yfir ítölsku höfuðborgina, alveg eins og regndroparnir gera svo oft i liöfuðborg íslands. Og þeir sem vilja njóta sólarinnar í rólegheitum þurfa ekki ann- að en litla vrasaklútstjásii til að verja viðkvæmasta blett skall- ans. Italska kvikmyndaleikkonan Pier Angeli fannst fyrir nokkru látin á heimili sínu í Beverly Hills í nágrenni Hollywood. Banamein hennar er talið vera magasjúkdómur, sem hún hef- ur kennt um nokkurt skeið. Pier Angeli varð 39 ára gömul. Hin fagra Pier byrjaði feril sinn sem barnastjarna á Italíu, þar sem hún lék í fjölmörgum myndum sem „slógu í gegn“. Eftir að hún fluttist til Holly- wood 1950 tókst henni þó aldrei að fá hlutverk nema í annars flokks myndum. Hún náði þó heimsfrægð, ekki fyrir kvik- myndaleik, heldur fyrir það að vera náin vinkona kvikmynda- goðsins James Dean. Hún gift- ist seinna söngvaranum Vic Damone og loks tónskáldinu Armando Trovajoli. Hún lætur eftir sig tvo syni frá hvoru hjónabandi. Síðan Barbara Streisand „sló í gegn“ með leik sinum í mynd- inni „Funny Girl“ hefur hún verið ein af skærustu stjörnum kvikmyndaiðnaðarins. Hún hef- ur með mjög góðum árangri leikið í tveimur myndum á þessu ári, og fyrir hvora mynd fengið milljónir doUara. í ann- arri þessara mynda leikur hún á móti George Segal, og ber myndin heitið „Uglan og kettl- ingurinn". Sögusagnir frá kvik- myndaborginni HoUywood herma, að vinskapur þeirra Georgs og Barböru sé ekki ein- ungis á hvíta tjaldinu, heldur einnig í einkalifinu. Barbara sést þó oftast — eins og hér á myndinni — ein með fjögurra ára son siiim, Jason, sem hún á með fyrrverandi eiginmanni sinum, EUiot Gould. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams 3LD IT, ^ WREN IS TELLIN' IT STRAIGHT, CAP'N/ HE WAS IN MY SALOON WHEN THAT PROF- E550R GOT HIM- SELF RENDERED Wren seerir salt. lögregrluforinei. hann áreiðanlegra vitni, hershöfðingi. (2. mynd) Þarna, Don. Við hliðardyrnar. var » harnum hiá mér begar pröfessor- mynd) Canton getur verið mjög minnis- STANZAÐU. Sattu kyrr eða ég skýt. inn var myrtur. Sonur yðar GÆTI haft laus þegar hann vili það við hafa. (3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.