Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVXKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 29 Miðvikudagur 15. september 7,00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfiml kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sólveig Hauksdóttir les úfram sóg una „Llsa I Undralandi“ eftir Lew- is Carroll (3). Útdráttur' úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25: Kirkjuleg tónlist: Kammerkórinn X Vin syngur mótettu eftir Bruckner og Heiller; Hans Gillesberger stjórnar. Karl Johan Isacsen leikur orgel- forleiki eftir Fischer. (11,00 Frétt- ir). Sígild tónlist: Rena Kyriakou og Pro Musica hljómsveitin i Vín leika Píanókonsert nr. 2 i d moll op. 40 eftir Mendelssohn; Hans Swarowsky stjórnar. Fílharmóníuhljómsveitin i Vín leik ur Sinfóníu nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Brahms; Sir John Barbirolli stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum Jón Aðils les (10). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Islenzk tónlist: a. Rapsódía fyrir hljómsveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Huldur“ eftir Þórarin Jónsson. Karlakór Reykjavíkur syngur; Sigurður Þórðarson stjórnar. c. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnús- son leika. d. Sönglög eftir Jóhann Ó. Haralds son, Ingunni Bjarnadóttur og Sig urð Þórðarson. Friðbjörn G. Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 10,15 Veðurfregnir. Vlst er hann til Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 10,45 Lög leikin á hörpu. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 250 þúsund smálesta saltverk- smiðja á íslandi. Baldur Guðlaugsson ræðir við Agn ar Friðriksson. 20,10 Einsöngiir: Kristinn Hallsson syngar lög eftir Þórarin Jónsson, Gylfa Þ. Gíslason, Sigfús Halldórsson, Karl O. Runólfsson og Sveinbjörn Svein björnsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20,20 Sumarvaka a. l'ndan Dyrfjöllum Ármann Halldórsson kennari á Eið um flytur frásöguþátt, sem hann nefnir Gönguna miklu. b. Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur nokkur lög. Söngstjóri: Áskell Jónsson. c. Þáttur af J6ni Sigurðssyni Dala skáldi Haildór Pétursson flytur. d. Tveir mansöngvar eftir Símon Dalaskáld Sveinbjörn Beinteinsson kveöur. 21.30 Útvarpssagan: „Innan sviga“ eftir Halidór Stefánsson Erlingur E. Halldórsson les (8). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þegar við Harris ktif um upp á Alpatindinn“ eftir Mark Twain Örn Snorrason les (2). 22,35 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir verk eft ír Karlheinz Stockhausen (1. þáttur). 23,20 Fréttir f stuttu máti. Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10. L0. Fréttir kl. 7.30, 8.30 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sólveig Hauksdóttir les áfram sög una „Lísa í Undralandi“ eftir Lew- is Carroll (4). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Siðan leikin létt lög og einnig áð- ur milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Henry Hálfdán arson skrifstofustjóri talar um slysavarnir. Sjómannalög. Fréttir kl. 11,00. Balletttónlist: Óperuhljómsveitin I Paris leikur „Le Cid“ eftir Massen et; George Sebastian stjórnar. Konunglega hljómsveitin 1 Stokk- hólmi leikur „Bergkonunginn“ eft ir Hugo Alfvén; höf. stjórnar. Hljómsveit tónlistarskólans í París leikur „Coppelíu“ eftir Delibes; Roger Désormiére stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum Jón Aðils les (11). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Bússnesk tónlist Svjatoslav Rikhter leikur Píanósón ötu nr. 5 i Fis-dúr eftir Alexander Skrjabín. Suisse Romande hljómsveitin leik ur „Antar“, sinfóniska svitu op. 9 eftir Rimsky-Korsakoff; Ernest Anserment stjórnar. Kim Borg syngur Rússnesk lög. Alfred Holecek leikur á pianö. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir Jón I. Bjarnason ritstjóri talar um Vestfirði. 19,55 Samleikur í útvarpssal: Erling Blöndal Bengtsson og Árni Krist- jánsson leika Sónötu 1 C-dúr fyrir selló og píanó op. 102 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 20,20 Leikrit: „Skammvinn lífssæla Franeis Macombers“ Eric Ewans gerði útvarpshandrit eftir smásögu Ernest Hemingways. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: Wilson ........ Pétur Einarsson Francis Macomber Guðm. Pálsson Margot ---- Margrét Ólafsdóttir Reddington .... Karl Guðmundsson Aðrir leikendur: Guðmundur Magn ússon, Margrét Magnúsdóttir, Sig urður Karlsson og Hallgrímur Helgason. Notaðir bílar fil sýnis og sölu í dag SAAB 99 árgerðir 1970. SAAB 96 árgerðir 1969 — 1970 — 1971. Sveinn Björnsson & Co., SAAB-umboðið Skeifan 11 — Sími 81530. 21,10 „Eurolight 1970“ Skemmtihljómsveit finnska út- varpsins leikur létt lög frá Finn- landi; George de Godvinsky stjórn 21,30 f andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt inn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Fegar við Harris klif um upp á Alpatindinn“ eftir Mark Twain örn Snorrason les (3). 22,35 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Hans Carste og hljóm sveit hans, Mario Lanza söngvari. Joan Sutherland söngkona og Sin fóníuhljómsveitin 1 Monte Carlo. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Frá æfinga- og tilraana- skólanam við Háteigsveg Börnin komi í skölann fimmtudagínn 16. septembef sem hér segir: 9 ára (6örn fædd 1962) komi kl. 9. 8 ára (börn fædd 1963) komi kl. 10. 7 ára (börn fædd 1964) komi kl. 11. 6 og 10 ára (börn fædd 1961 og 1966) komi kl. 13. 11 ára (börn fædd 1960) komi kl. 14. 12 ára börn (fædd 1959) komi kl. 15. Kennarafundur verður í dag kl. 4. Miðvikudagur 15. sentember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Vesalings ríka stúlkan (Poor Little Rich Girl) Bandarísk bíómynd frá árinu 1936. Leikstjóri Irving Commings. Aðalhlutverk Shirley Temple, Michaei Whalen og Alice Faye. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Lltil stúlka, sem misst hefur móð- ur sina, en á auðugan föður, er send í skóla. Svo hörmulega tekst til að barnfóstran, sem á að gæta hennar, bíður bana í umferðar- slysi á leiðinni, og sú litla stendur ein uppi. Hún fer nú á flakk, kynn ist brátt hjónum, sem vinna fyrir sér með söng og slæst í för með þeim. 21.45 Á jeppa um hálfan hnöKlinn 6. áfangi ferðasögu um ökuferö milli Hamborgar og Bombay. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 22.15 Venus í ýmsum myndum Laura Eintalsþáttur eftir Aldo Nicholaj. Flytjandi Rossella Falk. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikkonan Laura er að búast á brott frá Rómaborg. Hún hefur von um kvikmyndahlutverk i Par Is, og bíður nú eftir símskeyti frá væntanlegum vinnuveitanda. 22.35 Dagskrárlok. PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! PLASTSEKKIR I grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þd upphæð?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.