Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBL, AÐLÐ, MtÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 31 Tottenham heppið að ná jöfnu - Sheffield Utd. enn ósigrað MJÖG er nú ólíkt á komiið með Sheffield-1 iðunuim. Sheffield Utd. sem lengi hieÆur staðið I stougg- anum af Wednesday, er nú efst í 1. deild og heifur enn etoki tap- að leito, en Slheffield Wed. er neðst í 2. deild og hefur enn eklki unnið leito. Sheflfield Utd. flókk Tottenham í heimsókn á laugardaginn og Tottenham var heppið að halda öðru stiginu. Mitoe England stooraði sj'álfls- nriark í flyrri hálflleik, en Martin Pétere jafnaði fyrir Tottenham. 1 síðari háifleik náði Scuillion florystu fyrir Sheffield Utd., en Alan Gilzean tótost síðan að jafna fyrir Tottenham áður en ieik laiuto, og máititi varlla tæpara standa, því að þá var venjuleg- ur leiitotími liðinn. Arsenal og Leedis háðu harða baráittu fyrir fullu húsi á High- bury og Arsenal létk nú eins og meisturum sæmir og vann með tveirmir miörlkum, sínu i hvorum hállflleik. Mörk Arsenal skoruðu Graham og Storey. Crystal Palaœ er nú eitt og yf- irgefið á botni 1. deildar efltir tap gegn Manch. Ultd á heima- vtelli. Selhurist Park á greini- lega vel við Denis Law, því að hann skoraði tvö aif m/örhum Manoh. Utd. 1 fyrra skoraði Law þrjú mlörk á Sielhumst Parik. Derby er nú eina liðið auk Sheflfield Utd., sem etoki hefur tapað leik í 1. deild. Derby veitti Stokie ærlega ráðningu og fljör- uim sinnum varð Banks að sjá á eftir boltanum i netið. Colin Todd stooraði í leiknum fyrsta mark sitt fyrir Derby, en hann var keiyptur í flyrra frá Sund- erland fyrir 170.000 pund. Liverpool marði sigur gegn Southampton á Anfield og skor- aði John Toshack eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Manch. City er greinilega að nálgast sitt gamla forrn og sigr- aði Newcastle á heimavelili. Mc Donald skoraði fyrir Newcastle snemma í leiknum, en Francis Lee og Colin Bell tryggðu City sigurinn. Wast Ham vann góðan sigur yfir nágrönnum sínum, Chelsea og skoraði Clyde Best bæði mörk in. Úlfunum tólkist ekki að vinna Bverton, verður það að teljast til tíðinda því að Everton tefldi flram hálfgerðu varaliði vegna meiðsla. Á Ibrox Park í Glasgow vann Celtic Rangers í þriðja sinn á einum mánuði og voru áhorf- emdiur 75.000. Celtic hafði etoki yflirburði að þessu sinni og Rang erts hafði forystu í leitonum um tima. Celtic hafði þó betur und- ir lokin og var sig.urmarkiðskor að, er ein mín. var til leitasloka. Úrslit leikja á laugardaginn urðu annars þessi: 1. deild: Arsenal — Leeds 2:0 Coventry — Notit Forest 1:1 C. Palace — Man. Utd. 1:3 Derby — Stotoe 4;q Huddiersfield — WB.A. 1:0 Ipwich — Leicester 1:2 Liverpool — Southampton 1:0 Man. City — Newcastle 2:1 Sheffield Utd. — Tottenham 2:2 West Ham — Cheisea 2:1 Woilves — Everton 4.4 2. deild. Blackpool — Norwich 4:2 Bristol City — Hull 4:0 Cardiflf — Sheffield Wed. 3:2 Carlisie — Watflord 2:0 Charlton — Middlesbrough 0:2 FU'llham — Burntey 0:2 Luton — Birmingham 0:0 Oxford — Millwall 4:2 Portsmouth — Orient 3:2 Q.P.R. — Preston 2:1 Suinderland Swindon 1:0 Skotland (1. deild). Airdrie —Partick 1:1 Clyde — Motherwell 2:0 Dundee — Duindee Utd. 6:4 Dunifermline — Hearts 1:4 Hibs — East Fifle 2:1 Kilmarnock — Ayr Utd. 1:2 Morton — Failkirk 3:1 Rangers — Oelitic 2:3 St. Johnstone — Abercteen 1:1 Á getraunaseðli vikunnar eru níiu leikir í 1. dleild og þrlr leik- ir í 2. deild og við stoulum rifja upp úrislit þeissara söimu leikja á síðasta keppnistímabili. Chelsea — Derby 2:1 Everton — Ansenal 2:2 Leicester — Shieffielid Utd. 0:0 Niewcastle — Wolves 3:2 Notft. Forest — Man. City 0:1 Southamipton — Ooventry 3:0 Stotoe — Huiddersfield 0:0 Tottenham — Crystal Palace 2:0 W.B.A. Ipswioh 0:1 Bumley — Q.P.R. — Middlesbrough — Cardiflf 1:1 Sheflf. Wed. — Suaidterland 1:2 Getraumaspáin: Chelsea — Derby 1 Ohelsea hefur etoki vegnað eins vel til þessa og margir ætl- uðu, en Derby er enn taplaust. Ég spái þvi, að Chelsea taki sig nú verulega á og sýni hvað í lið- inu býr og þar með tapar Derby slnum flyrsta leik á þessu keppn- Lstiimabili. Everton — Arsenal X Everton hefur eklki enn getað teflt fram fiullskipuðu liði vegna meiðfela, en liðið er til alls lík- legt á Goodison Park. Ég spái jafnit’eflii þó að Arsenal hafi sýnt góðan ieik gegn Leeds á lau'g- ardaginn. Leicester — Sheffield Utd. X Ef litið er á sfligatöfiu 1. deild- ar eru sigurlíkur Sheflfield Utd. miklar, en ég gie.ri ráð fyrir því að úr þessu fari róðurinn að harðna hjá liðin.u. Ég spái jafn- teflli. Newcastle — Wolves 1 Newcastle er nú iskyggilega nálægfl botninum í 1. deild og — íþróttir sigur í þossuim leik er liðinu nauðsynlegur. Áhorflendur á St. James Park munu etoki liggja á liði sinu og Ulfamir hljóta þá að bíða ósigur. Nott. Forest —Man. City 2 Ég hef áður spáð Nott. Forest erfiðleikum í vetur og ég er enn sama sinnis. Man. City hefur sýnfl stórgóða leiki að undan- flömu og etf liðið heldur enn sama striki ætti það að eiga sig- ur vísan í Nottingham. Southampton — Coventry 1 Southampton tapaði síðasta leik símum á heimavelli og liðið lætuir slikt etoki gerast á ný. Frammistaða Coventry heífiur verið upp og ofan til þessa og ég spái því Southaimpton sigri. Stoke — Huddersfield 1 Stotoe beið stóran ósigur flyrir Derby á laugardaginn, en von- andi heflur liðið etotoi glatað sjél'fls traustimu. Stdke vann sigur á Ar- senal flyrir stoömmiu og slílkt lið tapar ekki fyrir Huddersfield á heimavelli. Tottenham — Crystal Palaee 1 Ég tel siguir Tottenham vísan i þessum leik, þó að Kefllvitoing- ar kunni að gera liðinu einhverja skráveiifu I tovöld. Crystal Pal- aœ er nú neðst í 1. deild og verður það örugglega áfram um sinn. WJS.A. — Ipswich 1 W.B.A. hefur valdið mér von- brigðum að undanflörnu, síðan í leiknum gegn Arsenal, en ég treysti Don Howe betur en notokrum öðrum til að byggja upp gott lið. Ég spái þvi að W.B.A. reki nú af sér slyðru- orðið og Ipswich verður að telj- ast heppilegur mótíherjL til þess. Burnley — Q.P.R. 1 Burnleiy hefur lömgum verið þekkt fyrir að ala upp góð knattspyrnuilið, þó að félagið hafi neyðzt til að selja sina beztu ieitomenn vegna fjárstoorts. Núverandi leitomenn Bumley feta áreiðanlega í flótspor fyrir- rennara sinna og liðið hefur sýnt góða leiki að undanflörnu, Égheí mikla trú á Burnley og spái lið- inu sigri, þrátt fyrir greiniieg- ar framifarir hjá Q.P.R. Middlesbrough — Cardiff 1 Middlesbrough tapar sjaldan leik á heimavelli og liðið hetfur sett markið hátt í vetur. Card- iflf háði harða baráttu um sæti í 1. deild sl. vétur, en liðið hetf- ur ekki enn náð sínu fyrra filonmi. Ég spái því Middlesbro- U'gih sigri. Sheffield Wed. — Sunderlamd 1 Bæði þessi lið voru um ára- tugi meðal freimstu liða í 1. deild, en etoki er trúlegt að þau eigi þangað afturkvæmt á næst- unni. Sheflflield Wed. hefur etoki enn unnið leik á þessu toeppnis- tímabili og það er leitt að sjá þetta fræga flélag á botni 2. deild ar. Mér finnst toominn tiimi til að Shaffield Wed. vinni sinn fyrsta sigur. Getraunatafla Mbl. rmtm birt- ast i blaðinu á rnorgun ásamt stigatöfiilu 1. og 2. deildar. BX. 4—1 hefðu verið sanngjörn úrslit — rætt við leikmenn ÍBK KARL HERMANNSSON: — Ætli það verði ekki svip- — Mér flannst Tottenham þegar við mœtum þeim á mun betra lið en Bverton, eins White Hart Lane. I»ó er aldrei og það var er við létoum við það i fyrna. — >eir eru all'ir góðir og spila rnjög jáitovætt og örugg- lega. Mér faninst Chivers beztur. Já, svona sæmilega að vita, enda eru þeir harðir á heimavell'i. ÞORSTEINN ÓLAFSSON markvörður: — Ég er háilf svektotur, sagði Þorsteinn Óliatfssom, ánægður. Þó fannst mér sum markvörður efltir leitoinm. Ég mörtoin, sem við flenguim á otokur full ódýr. er ekki ánægður með framimi stöðu mírta, enda voru sum mörkin hálf tolúðursleg. — Ég á etoki svo gott með að dæma um það. Mér fannst Perryman steemmtilegur og hann þyggði vel upp. Sarna er , , _ „ að segja um þá Chivers og ir, enda var það ems og að peters .ir ^ * hlaupa á vegg, að koma við ’ S Soo- þá. — Mér fannst dómarinn of vægur við þá. Hann leytfði GUÐNI KJARTANSSON, fyrirliði ÍBK: — Þetta voru állt jaxlar og með aflbrigðum skrókksterk- ír. ÓLAFUR JÚLÍUSSON: —- Það var gaman að leika þeim alltoif miteið að nota a móti þessu liði og etóki spillti hendurnar, t.d. þegar þeir það ánægj’unni að mér skyldi voru að skalla. Þá var dóm- takast að skora. arinn alltaf að aðvara ototour _ ,Túi þetta er fyrsti stór- og biðja otokur að leika var- leitourinn, sem ég spila, enda lega ef við lékum fast á móti er þetta fyrsta árið mitt með 1. deildarliði iBK. Þá er þetta — Jú, þetta var erfiður leifc líka í fyrsta skipti sem ég ur o.g fannst mér við tapa otf lei'k á Laugardalisvelilinum. stórt. Ætli 4:1 heflðu eltoki ver- — Jú, iteikurinn var erfið- ið sanngjarnari úrslit. ur. Við höfum etokert úthald -— Mér flundust Gilzean og á við þessa karla. Chivers beztir, en annars er — Mér fannst við tapa of erfitt að gera upp á miillli leik stórt og sum miörkin sem við manna, sem aEir vonu góðir. fengum á oitokur voru ódýr. Framhald af bls. 30. Eigi að síður er töluverður fengur að þátttöku íslands í keppni sem þessari. Áhorfendum gefst tækifærd á því að kynnast þvi bezta sem til er í íþrótta- greininni, og sjá með eigin aug- um, þá kappa sem margir kann ast við af orðspori. Varla er hægt að segja að einn Tottenhamleikmaður hafi verið öðrum betri. Þá var ekki hægt annað en að veita „kóngiinum á White Hart Lane“, Alan Gilze- an, sérstaka athygli. Hann hafði ótrúlega yfirferð á vellinum, og spymur hans og sendingar voru stórglæsilegar. Samia mátti reynd ar segja um þá frægu menn, Martin Peters og Martin Chivers, en sá síðarnefndi lagði þó greini- lega ektoi mikið að sér í leikmum. í Keflavíkurliðinu átti Gísli Torfason beztan leik, og var eini Keflvíkingurinn sem virtist etotei bera virðingu fyrir hinum frægu andstæðingum sínum. Þá átti Ólafuæ Júlíusson prýðilegan leik, svo og þeix Guðni Kjartans- son og Einar Gunnarsson. Dómari í leiknum var D. Barr- ett frá írlandi og línuverðir þeir Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús V. Pétursson. Fannst manni dóm arinn leyfa leitomönnum helzt til mikið, en ef til vill tilheyrir slíkt atvinn umannakn attspymunni. stjl. Vona að Spurs haf i ekki brugðizt áhorfendum - sagði Bill Nicholson eftir leikinn við Keflvíkinga MBL. náði tali af BiŒl Nioholson, framitovæmdastjóra Tottenham eftir leikinn í gærtovöldi og leit- aði eftir áliti hans á ieiltanum. NichOlison kvað erfitt að leggja dóm á knattspyrnuleik semþenn an til þess hefiðlu yfirburðir Tott enham verið of milklir. Hann sagði, að raunveruleg geta lið® síns hefði ektoi toomið í ljós í þessurn leito, enda væri erfittfyr ir þrautþjálfaða atvinnumenn að sýna hvað í þekn býr gegn áhuga mönnum. NiOholson sagði leik- menn Tottenham hafa hatft yflir- burði á ölluim sviðum tonatt- spyrnunnar, en hann vildi á eng- an hátt kasta rýrð á flrammi- stöðu Keflviikinga, sem hann sagði viðunandi fyrir áhuga- menn. NiohOlson sagði&t mundu teflla sinu sterkasta liði gegn Keflvitoingum á White Hart Lane eftir hálfan mánuð, enda væri siítot skylda sin gagnvart áhangendum Tottenham. Þó tovaðst hann ef til vill hvíla ein- Bill Nicholson. staka leitomenn ef hann teldí það nauðtsyndegt vegna leitoja Tottenham í deiLdakeppninni. Niohólson var að vonura dapur yfir meiðslum þeirra Ralph Có- ates og Alan Gilzean, en hann tovaðst vongóður um, að Ralph Coates gæti leitoið á laugardag- inn gegn Crystal Paiace. Hixis vegar sagði hann mjöig vaifla- sam:, að Alan Gifizean næði sér á svo stoömmum tima og yrðí það mikill skaði flyrir liði'ð, því Gilzean væri nú markahaastur liðsmanna. Aðspurður um I>aug- ardaisvöllinn, sagði NidhoLsoin hann alltof mj'útoan og iilla sleg- inn. Hann tóto það þó fram, að hiann vildi alls etóki kvarta yfir aðsta'ðuim á vellinum, en þær væru mjög góðar á allan hátt, en hann myndi ráðleggja vallár- starfsmönnum að þé.ta völlimn og herða og að slá hann n*in sneggra og sennilega oftar. Að lotoum sagðist NichoLson vona. að Tottenham hefði etoki brugð- izt vonum manna og að áhonf- endur heflðu ektei farið vonsviten ir heim, þó að lið þeirra hefði beðið ósigur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.