Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLABH), LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971 - Í.B.V. Framhald af bls. 31 vair tapað íyrir Keflav'iik og þeir baía því farið með fiá stig frá eMkur í I. deild síðustu ára og þau verða eiklki fileiri í ár.“ „Friðfflnnur Finnbogason sagð ist vera bjartsýnn um úr- efit leikKÍnis. „Mér hefur alJltaf," sagði hann, „þóit gaman að leika gegn Ketfilvikingum. Það er mikill baráttuhrugur í liði þeirra, en það er llíka hjé okk- ur qg við höfiuim æft vel.“ „Þér finnst Kefflavlk seim sagt gott )ið?“ „Já, næst bezta liðið, og svo óska ég Keflvíkingum góðs gengis í borgakeppninni næsta ár.“ „Gullskallinn“ skallar Og til gamans birtum við hér enn einn baráttusöng Eyja- manna, sem þeir syngja umdir llaginu Ship o hoj: „1 knattspyrnu, í kinat'.spyrnu heimiur þér opnast nýr brimihijóð og veðragnýr burtu úr huga flýr. 1 knattspyrnu, í knatlspyrnu hugtsun er ein og skýr, sýndu hvað í þér býr ag sigurinn til þin snýr. l'BV, IBV þið sigrið í þessurn leik iBV, IBV við flylgjtum skio hvergi smeyk. Við andstöðumarkið skal orrustan háð eitt, tvö þrjú núld, þegar að verðuir gáð. IBV, IBV, þið sigrið í þessum leik o.s.frv.“ En hvað um það, úrsíitaleik- urinn mun skera úr um það hvort Eyjamenn ffljúga með bik arinn heim á sunnudagstovöld eða Keflvíkingar aka m.eð hann i rúbunni till Kefflavikur. Oíí I’áll ver Lið iBV í leiknum n.k. sunnudag: 1. PáM Pálmason 26 ára. 2. Óiafur Sigurvinsson 20 ára. 3. Gisiri Magmússon 24 ára. 4. Einar Friðþjöfiasan 24 ára. 5. Friðflinnur Finnbogason 21 árs. 6. Óskar Valtýssoin 20 ára. 7. Öm Óskarsson 18 ára. 8. VaJiur Andersem 24 ára. 9. Sævar Tryggvason 24 ára. 10. Haraidur J úEusson 24 ára. 11. Tómas Pálsison 21 áms. 12. Þórður Júliiusson 19 ára. 13. Hafsteinn Guðfinnsson 21 árs. 14. Sigurður I. Jngól'lksom 26 ára. 15. Sigimar Pálanasom 28 ára. - Í.B.K. E rnnthald af b)s. 31 — Á móti hvaða baikverði finnst þér erfiðast að leika? — Ja, ég veit ekki. Ólafur Sigurvinsson frá Vestmannaeyj um er erfiður að leika á móti, jlá, og Jóhamnes Atlason í Fram. Hann er leiðinlegur leikmaður ag skeMir manni, ef hann nær ekki boltanium. — Finmst þér Vestmannaeyja- liðið gott lið? — Já, þeir eru miklir baráttu menm. — Hverjir eru sterkustu leik menn þeirra? — Framilínumieninimir eru sterkastir ag fellilþylurimn, eða hvað hann Óskar Valtýsson er nú kafaður, hanm er grimimur. — Viltu sipá nokkru um úr slitaleikinn ? — Við vinnum leikinn 3—2. ÁSTRÁÐUR GUNNARSSON BAKVÖRÐUR — Hvað ert þú gamall? — Ég er 23 ára. — Hvað ertu búimn að leika lengi með meistarafíokki? — Þetta er 6. árið. — Þú hefiur leikið með yngri flokkum iBK? .— Já, ég hef leikið með öll- um yngri filokkunium. — Hvemig hefiurðu æsfit í sum ar? — Ég hef ætflt svona þokka lóga. — Hefiurðu alltaf leikið sem bakvörður? — Nei, ég byrjaði að leika stöðu bakvarðar þegar ég komast i naeistaraflokk, en það var þeg ar ég var á öðru árinu í 2. fil. — Ég lék alltaf mieð firamiín- unmi með yngri filokkunum, anm að hvort „semtir" eða á kamtin- um. — Hvemig hefiur þér fumdizt 1. defflldar keppmin í sumar? — Hún hefiur verið jöfn og skerémtileg. — Hvað íiinnst þér bezta liðið í deildinni? — Ég held að Keffla- vík og Veistmannaeyjar séu með sterkustu liðim, eins og raunar hefur komið á daginn, þar sem þau eru eflst og jöfn. — Lízt þér vel á að flá Eyja- menm, sem andBíæðmga í úrslita leik? — Ég hefiðd helzt viljað vera laus við úrsil'italeik. — Hafið þið KeflMkingar ver ið sérstaklega heppmir I ein- hverjumn leik í suimar? — Ég tel að við höfium verið heppnir þegar við unnum Akur eyringa 3—2 fyrir norðan. — Ertu taugaóstyrkur fyrir leiki? — Já, yfirleitt er ég það, svona daginn áður, en ekkert sérlega mikið. — Hvað heMurðiu með úr- slitaleikinn ? — Ég vona bara það bezta. — Hvað átfcu við með því? — Ég vona að við sigruim. ÞORSTEINN ÓLAFSSON MARKVÖRÐUR — Þorsteinn. Fyrst vil ég fá að vita hvað þú ert gamall og hvað þú starfar? — Ég er 20 ára og ætli ég verði ekki að teljaist namandi, því ég stunda nám við Memnta skólann í Reykjavilk, eins og hann heitir. — Og stunda sflðan framhalds nám að því lok.n u ? — Já, ég er eiginlega búinn að ákveða að fiara í sjúfcraþjálf- ég ekki með í ölium leikjum tvö un. — Mér skilst að þú haiir leik ið imeð mieistaraflokki í þrjú ár, en þar áður í yngri fiokkiunium. Heflurðu aliltaf ieikið í marki? — Þegar ég var í 4 flokki lék ég í markimu, en í 3. fflokki léfc ég í stöðu framvarðar, en Æór í markið í 2. fflokki og hef verið þar siðan. — Finnst þér skemmmtilegt að leika í markinu ? — Ekki till lengdar. — Hefðirðu áhuga á að breyta til? — Ég hef áhuga á þvi, en breyti vart til úr þessu. — Hvaða framiherji hefur reynzt þér erfiðastur í sumar? — Mér finnst Mattlhías HaJi- griimsson frá Akramesá eimma hættulegastur, enda hefur hanm gert mér marga skráivelfuna í surniar, sérstakflega í leikmum á Akranesi, þegar hanm skoraði ÖH mörk Sflcagamanma. — Hvernig Izt þér á að mæta Vesimamnaeyingum í úr- siitaleik? —- Mér ffizt vel á það og hflakka til leiiksins? — Vifltu spá uim úrsílitin? — Ekki anmað em það, að ég vona, eins og alffir Keflvílking- ar, að við vinnuírrL KARL HERMANNSSON FRAMVÖRÐUR — Ert þú efcki með elztu mönnuim liðisims? — Jú, ég er 26 ára og nœst- elztur, Jón Óla'ftur er efldri. — Hvað starfar þú ? — Ég er slökkvilliðsmaður á Kefllavífcu rf liu gvefll i. — Þú ert búinn að leika lengi með meistarafflokki? — Þetta er 10. árið. — Ef ég man rétt þá léfcstu í framffiniunmi í gamla daga, em nú ertu tengilliður. Hvor staðan fimnst þér skemmtilegri? — Ég lék á bamtin.um í sjö ár, en tvö sJL ár hetf ég verið tengi liður. Ég veit ekki hvor staðan er skeimmtfflegri, þar sem ég kanm vel við mig i þeim báðum, en nú orðið gæti ég hugsað mér að skipta. — Hetfurðu æft vel í sumar? — Já, mér er óhætt að ségja það. Við höfluim æft þrisvar í vikiu og eru venjuil'ega tvær erf- iðar æfimgar, en sú þriðja léttari. — Hvað er þér minnisstæð- ast i sarmbandi við 1. deildina í sumnar? — Ætli það sé ekki helzt hvað Fram hefur dottið niður, etftir að hafa leitt mótið firaman af ag svo hvað Akiumesingar hafa átt misjafna leiki. — Koim firamimiistaða Breiða- bliks þér e'kki á óvart? — Nei, ég reiknaði alltaf með að þeir muindu halda sér í deildinmi? — Hetfðirðu kiosið þér aðra andlstæðinga, en Vestmannaey- inga til að leika við úrsl'ita- leik? — Nei alfls ekfci. Það er gam- an að ílá að mæta þeim enn eimu sinni. Vestmanneyjaliðið er mikið baráttulið. Þeir leika fast án þess að vera grótfir. Fram-KR í dag KL. 14.30 í dag heíst á Tjaug- ardalsvellinum lcikur Fram og KR og er iþað jafnframt siðasti leikur íslandsmótsins að þessu sinni. Ueikur þessi er mjög þýðiugarmikill fyrir KR-inga, en tapi þeir leilknum, eru þeir þar imeð fallnir nið- ur í aðra deild. Jafntefli trygg ir KR-ingum hins vegtar auka leik við Akureyringa mii sæt- ið í 1. deild og sigri KR-ing- ar eru Akureyringar fallnir. Bæði )iðin iminu tefla fram sinu beztu Hðum og má bú- ast við mjög spennandi og jnfnrt viðureign. — Minnisstæðasti leikurinn firá sumrimu? — Það var leiktuirinn í Kefia- vik á móti Vestmanneyingum, enda held ég að það hatfí verið bezti leikurinn okkar i sumar. ■— En hver þá sá lakasti? — Það var þegar við töpuð- «m fiyrir Aknmesingum á Akra nesi. Þá vorum við úti að aka og lékum á núflli, etf svo má að orði kornast. — Viltu spá uim úrslit leiksins á snnnudaginn? — Nei helzt eklki. Þetta verð ur örugglegH jafn leifcur. HAFSTEINN GUÐMUNDSSON FORMAÐUR ÍBK — Hvernig hefur sú breyting, sem samþykkt var á síðasa árs- þingi KSl varðandi tekjuskipt- ingu aí leifcjum 1. deiMar komið út fiyrir ykkur? — Ég held að tekjur okkar Kefllvíkiniga atf 1. deiM i ár hatfi verið meiri en nokkru sinni áð- ur. — Geturðiu neflnt einhverjar tölur? — Ég er ekki viss um að ég sé með réttar töflúr i því sam- bandi, en þó held ég tekjurnar séu arðnar um 500 þús. kr. og á þá eftir að greiða ferðakostn að og annað í sambandi við leik ina. 1 fiyrra varð hagnaður á hvert lið i 1. deiM um 170 þús. kr. svo þetta verður mun betra í ár. — Á síðasta þingi KSl varð einnig gerð sú breyting, að Mð- in, sem leika auikaleik um efista sæíi'ð, skipta tekjum af honum á milli sin, gagnstætt því, sem áð- ur var. Margir telja, að nauð- syn sé að breyta þessu og skipta tekjum af slikum leifcjium á milii aJ'lra í deildinni. — Hver er þín skoðun á þessu miáli? -— Mér finnst að mörgu leyti rétt, fiyrst á annað borð var far ið út í það, að breyta reglum um teikjU'Skiptingu, að hatfa þennan háttinn á. þ.e.a.s. að lið sem standa bezt I deildinni, fiái mestar tekjur, eins og raunin hetfur orðið á í sumar og það er þá rétt að þau njöti góðs af styrkleika símiim ag getu og fái tekj ur af úrslitaleik, etf hann er á annað borð. Svo má aftur deila um það, hvort þessir úr- slitaleikir eigi ytfirleitt að vera eða elkki. Við enum sennilega ein atf fiáum þjóðum i Evrópu, sem ekki lætur markatöluna Framhald á bls. 19 Island - frland 26. sept. SAMIZT hefur mUli íslands og trlands um leikdaga í forkeppni Unglingakeppni Evrópu i knatt- spymu en löndin hafa komið sér santan tim að leika hér heima 26. september og hefur stjém KSÍ góð vilyrði forráðamanna um að leikurinn fari fram á Laugardalsvellinum, en síðari leikur landanna verður leikinn í Dublin, Irlandi 20. október njc. Samþykki Evrópusambandsins lá þó ekki fyrir í gær fyrir nefnd um leikdögrim, en allar tikur era á að samþykki þcss fáist. Þátttaka islenzka unglingalliðs- ins vehur nú nolkkra athygli, ekki hvað sizt fyrir áramgur Faxaílóaúrvallsins i Skotlandi í sumar og etftir hinn frátoæra leik umglingaliðanna á Lauigardals- vefflinum sl. laugardag er horft nokikrum vomaráugum til góðs áramgurs gegn Irlandi, en það land sem vinnur keppmi þessa milli landanna keppir siö- an við Wales um það hvaða land leiki í aðalkeppninni, sem fram fer á Spáni síðari hlliuta maímánaðar 1972. Unglinganeflnd KSl sér um val liðisins en í keppmina eru til- kynntir alls 25 leikmenn, en fiyr- ir hvern leik vaMir úr þeim hópi 16 1/eikmenn. Áhugi er mdkiffi fyrir vafli Un.glinganefindarinmar, en val nefndarinnar mum liggja fiyrir etftir helgina. Borðtennis BORÐTENNISÆFINGAR hjá Borðtennisklútobinuim Erninum hefjasf n.k. mámudag 20. se,pt. kl. 6 í borðtennissal Laugardate- hallarimnar. *_ Kastkeppni IR KASTKEPPNI IR fer fram á Melaveffiinum kl. 14.00 í dag. Keppt verður í (kúluvarpi, kringlu og spjötkasti. \ Atii Björgvin Einar Loftur Þorbjörn Meistararnir mætast í DAG fer fram hjá Golf- klúbbi Ness „Afrekskeppni Flugfóiags íslands". Er þetta I 7. sinn sem sú keppni er Iháð, en samkvæmt reglugerð uin verðlaunin geta aðeins fimm golfmeistarar öðlazt þátttöku rétt. Leika þeir saman ( riðli, svo áhorfendur geta vd fýlgzt með og keppendur h\er með öðrum, Þeir sem keppa eru Björg- vim Þorsteinsson núverandi íslandsmeistari, Þorbjörn Kjiærbo flyrrv. ÍSlandsorraeistari og Suðurnesjámeistari, Lotft- ur Ólaflsson frá Nesklúbton- um, Einar Guðnasom flrá Goltf klúbbi Rviíkur og Atli Aðal- steinsson frá Vestmannaeyj- um. Keppnin er 18 hofl'u högg- leikur án fiorgj'afiar. Flugfié- lagið gefiur verðflaiumin og flyt ur einnig utanbæjánmeistar- ana till og frá keippninnii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.