Morgunblaðið - 24.09.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.09.1971, Blaðsíða 20
20 MORGÚNBLÁÐJÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1971 ALLT MEÐ EIMSKIP 'A næstunni ferma skip voi'> 'til Islands, sem hér stgir: fANTWERPEN: Skógafoss 27. september^ Reykjafoss 4. október Skógafoss 12. október* Reykjafoss 20. október LROTTERDAM: Skógafoss 28. september* Reykjafoss 6. október Skógafoss 14. október* Reykjafoss 22. október FELIXSTOWE Mánafoss 28. september Dettifoss 5. október Mánafoss 12. október Dettífoss 19. október Mánafoss 26. október [HAMBORG: Mánafoss 30. september' Dettifoss 7. október Mánafoss 14. október Dettifoss 21. október Mánafoss 28. október ^WESTON POINT: Askja 11. október Askja 25. október ►'NORFOLK: Seffoss 20. sept. 1 Laxfoss 6. október Brúarfoss 22. október {HALIFAX: Brúarfoss 25. október í LEITH: Gullfoss 24. september Gullfoss 15. október. Gullfoss 5. nóvember ^KAUPMANNAHÖFN: Ljósafoss 29. september *,< Fjallfoss 4. október Tungufoss 7. október Gullfoss 13. október Skip 20. október Gullfoss 3. nóvember .HELSINGBORG Tungufoss 6. október Tungufoss 20. október ’ 3AUTABORG: Tungufoss 5. október Skip 12. október Tungufoss 19. október JKRISTIANSAND: Ljósafoss 30. september * Bakkafoss 13. október rFREDERIKSTAD: Tungufoss 21. október ’ GDYNIA: Fjallfoss 30. september Fjallfoss um 18. október • KOTKA: Fjallfoss 27. september Fjalffoss um 20. október ’ VENTSPILS: Fjallfoss 29. september. ’Skip, sem ekki eru merktí fmeð stjömu, losa aðeins íj ÍRvík. Skipið lestar á allar aðal-j Shafmr, þ. e. Reykjavík, Hafn- Sarfjörður, Keflavík, Vest-] smannaeyjar, Isafjörður, Akur- .eyri, Húsavik og Reyðarfj.® UJpplýsingar um ferðir skip- *anna eru lesnar í sjálfvirkumj ►símsvara, 22070, allan sólar- íhringinn. rAUGLÝSINGA^ml TEIKNI- STOFA . \ MYNDAMOTA tSÍMI 2-58-10 J MORGUNBLAÐSHUSINU Frystihólf Leiga fyrir frystihólf óskast greidd sem fyrst og eigi síðar en 30. september nk. Annars leigð öðrum. Sænsk-íslenzka frystihúsið hf. Byggingarlóð til sölu Tíl sölu er byggingarlóð með byrjunarframkvaemdum fyrir iðnað og verzlun á mjög góðum stað í borginní. Óvenju mikil og góð aðstaða, utanhúss og innan. Byggingarmöguleikar alft að 15 þúsund rúmmetrar. Til greina kemur einnig að viðkomandi ger- ist félagi að framkvæmdunum. Þeir, sem áhuga hafa á að fá nánari upplýsingar leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar. „Byggingarfram- kvæmdir — 6630". Farið verður með öll nöfn sem trúnaðarmál. Skipstjóra og stýrimannafélagið ALDAN Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11, laugardaginn 25. september klukkan 2 eftir hádegi. DAGSKRÁ: 1. Almenn félagsmál. 2. Samningarnir. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinum. STJÖRNIN. H úsbyggjendur Notið gagnvarið (fúavarið) efni í gluggana, einnig í utanhússþiljur. — Notið gagnvarið timbur. — TtMBURVERZLUN ARNA JÓNSSONAR & CO. HF. Einbýlishús til sölu í Kópnvogi Hef til sö'lu einbýlrshús við Hlíðarveg, á tveimur hæðum. Hægt að hafa tvær íbúðir og leyft verður að stækka húsið. Stór lóð. Húsið er til sýnis milli klukkan 3-—5 í dag. Tilboð óskast. Upplýsingar gefur Sigurður Helgason hrl., Digra- nesvegi 18, Kópavogi. Sími 42390. Múrarar Vantar strax 2—3 múrara í sameign í fjölbýlishúsi. Góður vinnuskúr til sölu á sama stað. Upplýsingar á staðnum, Seljalandi 5, Fossvogi. Vegabréfsúritanir til Mexífeó Utanríkisráðuneytið vekur athygli á því, að íslenzkir ríkisborg- arar, sem ætla að ferðast til Mexíkó, þurfa að fá áritun í vega- bréf sín i mexíkönsku sendiréði eða ræðisskrifstofu. Reykjavík, 23. september 1971, Utanríkisráðuneytið. heimurinn segirjá vi&hinum íogagylltu BENSONand HEDGES kr.52 hafið þið sagt Já ? Vinsamlegast takið eftir! — Dagskráin með ERLANDER og GEBHARDSEN verður af tækniiegum ástæðum haldin í AUSTURBÆJARBÍÓI sunnudaginn 26. september klukkan 17.00, en EKKI í Háskóla- bíói> eins og áður var auglýst. Aðgöngumiðar á 100,00 krónur seldir í kaffistofu Norræna húss- ins í dag og á morgun frá klukkan 9.00—18.00 (pantanir teknar í síma 17030) og í Austurbæjarbíói á sunnudag klukkan 14.00— 16.45 (dagskrá hefst stundvíslega klukkan 17.00). Beztu kveðjur, NORRLNA HL51D POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Stahlfix-gluggakítti FYRIR TVÖFALT GLER í MÁLM- OG VIÐARGLU GG A. HEFIR VERIÐ NOTAÐ UNDANFARIN ÁR í FLESTAR STÓRBYGGINGAR í REYKJA- VÍK. í 5 — 10 — 25 kg. dunkum. Grátt og teakbrúnt. PLAST-riitðuklossar, 3 gerðir. SKRÚFUR fyrir glerlista, galv. og messing. PLASTTJARA á þök, rennur og grunna. ÞÉTTILISTAR fyrir glugga og hurðir. ÞAKSAUMUR, galv., venjulegur og snúinn. Verzlun O. ELUNGSEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.