Alþýðublaðið - 22.07.1930, Blaðsíða 1
CfeflS át of JLl|>ýllBflokksi
1930.
Þriðjudaginn 22. júli.
167. tðlublað,
n ©JLMLA
FlqMw
Stórfengleg kvikmynd í 11
páttum.
Aðalhlutverk leika:
Ramon Novarro,
Anita Page.
Kvikmynd pessi hefir alt
pað til að bera, sem menn
meta mest. Hún er viðburða-
rík, spennandi, skemtileg og
listavel leikin.
Fluglistirnar, sem leiknar eru
í pessari kvikmynd, bera af
öllu slíku, er sést hefir.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverfisgötu 8, símt 1294,
tekur að sér alls kon-
ar tækifærlsprentun,
svo sem erfil]óð, að-
göngumiðn, kvlttanlr,
reikninga, hréf o. s.
frv., og afgreiðir
vinnune F,|ótt og rið
réttu veiði.
MUNIÐ: Ef y.kkur vantar hús-
gögn ný og vönduð — einnig
notuð —, pá komið í fornsöluna,
Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738.
Alls konar pottablóm,
einnig afskorin blóm.
Klapparstíg -29.
Sími 24,
X/OOOOOQOOOCA
20°|o afsláttar
verður gefinn af öllu, sem
eftir er at sumarkápum í
Soffíubúð.
S. Jöhannesdóttir,
xxxxxxxxxxxx
/| ' fftVTun EiHHim vxldhk aðoatt,
J H S S 41 CHLENDRA MÖFONDA
IÍMARITJÐ
HátíðarsýMWB 1930.
Fjalla-Eyvlndur
Leikið verður miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8 e. h,
Aðalhlutverk leika:
Anna Borg og Geigtua* Pálsson,
Aðgöngumiðar í dag kl. 1—7 og á morgun 10—12 og 1—8.
Alþýðusýning.
Sincif 191. Simi 191.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8 (áður Gamla Bíó)
fimtudaginn 24. p. m. kl, 1, e. h, og verða par seld alls-konar hús-
gögn og innanstokksmunir, ennfremur talsvert af merkilegum bókum,
bæði ísl. og útlendum. Þá verða seldar útistandandilskuldir protabús
Páls J. Þorleifssonar og Guðm. B. Vikar. Og loks 500 króna hluta-
bréf i hlutafélaginu Eimskipafél. íslands o. fl.
Lögmaðurinn í Reykjavik, 21. júlí 1930.
Björn Þórðarson.
NÝMJÓLK fæst allan daginn í
Alpýðubrauðgerðinni.
Allir kfésa
að
aka í bíl
frá
1S SIFSS O SðÞ T
Simi 1529.
Jnrðepli
ný á 18 aura V* kg„ snjöhvítur
strásykur 25 aura, Molasykur 30
aura, ísl. egg, Rjómabússmjör,
Kæfa, Sardínur, Kjöt í dósum,
Fiskabollur, Ostar allsk. Allar vör-
ur með lægsta verði.
Verzlun Fr. Steinssonar,
Grettisgötu 57. Sími 1295.
FEliL er fjðldans bdð
Súgfirzkur riklingur.
Rjómabússmjör, egg,
kæfa, sardínur, ostar.
kjöt í dósum, fiska-
bollur. Kex allskonar.
Verzl. „FEtL“,
Njálsgötu 43. — Sími 2285.
Á morgun: nýtt nautakjöt 1,10
pr. i/2 kg., ísl. smjör 1,75. Kjöt-
búðin, Grettisgötu 57, sími 875.
PétarA.Jónsson.
Söngskemtun í ípróttahúsi K.-
R. miðvikudagskvöld 23. júlí
klukkan 9. Herra Emil Thorodd-
sen aðstoðar.
Aðgöngumiðar á kr. 2,00. 2.50,
og 3,50 seldir í Bókaverzl. Sigf.
Eymundssonar og Hljóðfæraverzl-
un K. Viðar.
Akra
er
orðið
á smjörlíkinu, sem
þér borðið.
KR.'húsinn
i kvöld kl 9:
María Markan.
Emil Thoroddsen
aðstoðar.
Aðgöngumiðar á 2, 2.50
og 3.00 við innganginn
eftir kl. 8.
Mýp Míé
Sigrðn
á Snnnnhvoii.
Sænskur kvikmyndasjónleik-
ur í 7 páttum, er byggist á
samnefndri skáldsögu eftir
norska stórskáldið Björn-
stjerne Björnsson.
Aðalhlntverkin leika pau
hjónin:
Lars Hanson og
Karen Moiander.
Barnarúm, sundnfdregln.
Vðggur og rúmstæði eins og
tveggja manna. Húsgagna.
verzlun Reykjavíknr, Vatn-
stfg 3.
Bœfcua*.
„Smidur er ég nefndur“, eftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran
pýddi .0g skrifaði eftirmála.
Kommúnisía-áoarpid eftir Kari
Marx og Friedrich Engels.
Bylting og íhald úr „Bréfi ti)
Láru“.
Húsid oid Nordurá, íslenzk
leynilögreglusaga.afar-spennandi.
Rök jafnadarstefnunnar. Útgef-
andi Jafnaðarmannafélag íslands.
Alpýðubókin eftir Halldór Kilj-
an Laxness.
Njósnarinn mikll, bráðskemti-
leg leynilögreglusaga eftir hinn
alkunna skemtisagnahöfund Wil-
liam le Queux.
Söngoar jafnaðarmanna, valin
ljóð og söngvar, sem alt alpýðu-
fólk ætti að kunna og syngja.
Fást í afgreiðslu Alpbl.
faadlátar Msmæðnr
nota eingöngu
Van Hontens
\
heimsinas best
snðnsúkkðlaði.
Fæst í öllum veiziunum.