Morgunblaðið - 17.10.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 17.10.1971, Qupperneq 28
nuGivsincnR ^-^22480 JWúrisMmMíifoifo sámi 33222 og 26096. SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971 Verður saltað nóg fyrir niðurlagningar- verksmiðjurnar ? Mikil óvissa um veidarnar nú — Meöalsöltun síðastliöin 10 ár mest í nóvemher og desember Þessi sýn blasti við einum af fréttamönnum Mbl., þegar liann í síðdegisboði í Þjóðminjasafninu fór að skoða sig um. Brá liomtm feiknalega, er hann rakst á þennan mannskap, pakkaðan í selló- fanumbiiðir, og þurfti að fá sér annan til að ná sér. En þarna var hann kominn í geymsiu, þar sem pakkað hefur verið niður vegna húsnæðisleysis vaxmyndasafnsins. Kleppur kaupir Laugarásveg 71 — fyrir vistheimili SEM kunnugt er hefur Beitu- nefnd farið fram á það við ríkis- stjórnina, að söitun Suðurlands- sildar verði bönnuð þar til búið sé að frysta til beitu 4500 tonn. í tilefni af þessu sneri Morgun- blaðið sér til Gunnars Flóvenz, framkvæmdastjóra Síldarútvegs- nefmdar í Reykjavík og spurði hann um viðhorf Sildarútvegs- I VIKUNNI sem leið seldu níu fiskibátar afla í Bretlandi — rúmlega 475 tonn fyrir samtals 18.860.000 krónur og er meðal- verð því 39.65 kr. á kíló. Tveir bátar seldu á föstudag í Grims- by. — Kristján Guðmundsson var með 43% tonn, og fékk £8036 eða 1.740.000 kr. — meðalverð 40 kr. á kg, og Oddgeir frá Greni- vik seldi 38% tonn íyrir £4078 eða um 885 þúsund kr. — meðal- verð 22.95 kr. á kíló. Hæsta með- alverð í sl. viku fékk Hegranes eða rúmar 44 kr. á kílóið, sem er hæsta verð sem íslenzkt skip heíur fengið erlendis fyrir afla sinn. 10 teknir fyrir ölvun við akstur nefndar og síldarsaltenda til þessara tilmæla Beitunefndar. Gunnar sagði, að allir væru samtmáia um nauðsyn þess að afla nægilegrar beitu fyrir þanm hluta bátaflotans, sean stundar lírauveiðar. Eftáx blaða- og út- vairpsfréttuim að dsema teldi BeituneJEnd að frysta þyrfti til beitu ca. 4500 toran, sumir teldu Að sögn Ingimars Einarssonar hjá LÍÚ er verðið, sem íslenzku skipin fá fyrir afla sinn nú, tölu- vert hærra en á sama tíma und- anfarin ár. Kvað hann 13 skip mundu selja ytra strax eftir heigina — fjögur skip landa á dag aUt frá mánudegi fram á miðvikudag. Húsavik, 15. okt. Margar rjúpnaskyttur héldu til hörkuárekstur á Rauðalæk á móts við Laugalækinn. Mercedes Framh. á bls. 27 þó að þetta magn væri of hátt áætlað. Gunmar sagðiist hafa reynt að afla upplýsiinga una það, hve mikið búið væri að frysita tíl beitu, en náúkvæmar upplýs- ingar virtust hvergi liggja fyrir en könsnuin miyndi gerð á því nú um miðjan mánuðir.n. Kumnugir menin teidu þó, að nú þegar væri búið að frysta á amnað þúsund tornn. if RÍKISÁBYRGÐ VEGNA BEITU SÍLDAR Sjávarútvegsráðumeytið hefir falið Beitunefnd að eeanja við frystihúsin um að þau kiaupi alit að 4500 tonn til' frystimgar á beitusíld, og er nefndinmd heimilað að ábyrgjast sölu á því miagni, emda verði sáldim stærðar- flokkuð og fryst í umibúðum, Eem hæfa til útflutmings. Ábyrgðin miðast við þá beitusfld, sem ekki tekst að selja á inmlendum mark- aði fyrir 1. febrúar 1972. Hafi elkfci teikizt fyrir þamm fímia að selja síldina til beitukaupemdia inmanlands, og ef selja verður síldina úr landi á lægra verði en Framh. á bls. 27 veiða í morgun frá Húsavik í góðu veðri á fyrsita degi veiði- timabilsins. Eftirtekja varð hins vegar mjög rýr og flestir skutu aðeins 2—3 rjúpur. Fannbreiður eftir síðasta hret gefa rjúpunni nokkur grið, því erfitt er að sjá hana. Einnig segjast rjúpna- skytltur ekki hafa komizt í bezta rjúpnalandið uppi á Þeystareykj um vegna snjóalaga á heiðánni. — Fréttaritari. KLEPPSSPÍTALINN er að festa kaup á einbýlishúsinu við Laugarásveg 71, en það er hús Skarphéðins heitins Jó- hannssonar arkitekts, þar sem hann hafði teiknistofu sína og heimili. Hyggst Kleppsspítalinn koma þar upp heimili fyrir sjúklinga, sem ekki þurfa að vera í spítalanum, en eiga ekki ann- ars staðar höfði sínu að halla, og verða þeir undir eftirliti sjúkrahússins, að því er Tóm- as Helgason, yfirlæknir Kleppsspítaians tjáði Mbl. Bátasölur í Bretlandi: 9 bátar seldu fyrir 18,8 millj. í sl. viku 13 bátar selja ytra í þessari viku Hörkuárekstrar vegna ölvunar við akstur Húsavík; Rýrrjúpnaveiði í fyrrinótt EKKI verður séð að herferðin gegn Stúti ökumanni hafi borið mikinn árangur. Aðfararnótt laug ardags voru 10 ökumenn teknir fyrir ölvun við akstur. Þar af hlutust slys og skemmdir á bíl um i tveimur tilvikum, og i einu tilviki var um akstur á stolnum bíl að ræða. Alis urðu fjögur um ferðarslys í fyrrinótt. Um kl. 1,30 varð ungur piltur fyrir bifreið við Lækjargötu-Frí kírkjuveg. Virðist hann hafa hlaupið út á götuna, og þvert í veg fyrir bíl, sem átti þar leið um. Hann kvartaði undan verk 1 fæti, og eins var hann hruflað ur í andliti. — Var hann látinn dveljaat í Borgarsjúkrahúsinu yf iir nóttina. Um svipað leyti varð slys við Essoplanið við Tryggvagötu. Bíl var ekið inn á planið, en síðan ekið aítur á bak. í sama mund voru maður og kona þar á gangi og lenti bfllinn á manninum. — Hann féll í götuna, og dró kon- una með sér í fallinu. Hrufluðust þau bæði, auk þess sem maður- inn kvartaði undan meiðslum á fæti. Um fimm-Ieytið varð svo Fyrsta rannsóknasumri lokið við Mývatn og Laxá Mikið af gögnum safnað Næsta sumar mikilvægast RANNSÓKNIRNAR í sum- ar gefa æði góða mynd. En hingað til hafa þær einkum legið í gagnasöfnun. Síðan á eftir að líta á þetta í heild og ekki hægt á þessu stigi að segja til um niðurstöður, sögðu þeir Jón Ólafsson, haffræðingur og Hákon Að- alsteinsson, vatnalíffræðing- ur, er Mhl. leitaði frétta hjá þeim af rannsóknunum á Mývatns- og Laxársvæðinu í sumar. En sumarrannsóknun- um er nú að ljúka og Hákon að fara utan til áíramhald- andi náms, en Jón mun í vet- ur vinna hér úr gögnum og fara strjálari ferðir norður. — Þó er þegar hægt að sjá hvað við munum geta séð af rannsóknunum síðar, sögðu þeir ennfremur, T.d. hversu framleiðnigetan hefur verið mikil í vatniniu í sumar og við getum gert okkur grein fyrir næringarbúskap vatns- ins. Þá munum við einnig sjá að nokkru þýðingu Jind- anna, sem eru unppspretta Mývatns, hæði volgu lind- anna og þeirra sem eru kaldar. Sem kummugt er hófst þetta þcriggja ára raninsóknarviðfamgs- efini á Mývatnis- og Laxársvæðimu sl. voir. — Verkaskiptimg er sam- kvæmt áætium, seim gerð var 1 desember sl., útslkýrðu þeir Jón og Hákon. Þá boðaði iðnaðar- ráðuneytið á íund Pétur Jónas- som, Nils Arvid Nielsen og Jón Ólafsson til að leggja drög að mammsóknairáætlumimmi og slkipta verkum. Um efma og eðlisfræði Mývatina og Laxár skyldi Jóm Ólafssom sjá. Dýra- og jurta- lífið í vatnimu féll í fflut Péturs Jómiassomar, seim starfar i Dam- möúku og hefur Hákon, sem er við vatnalíffræðinám, athugaö dýra- og plöntusvtf á hams veg- um í sumar. Og Nils Arvid Niel-' Framhald á b)s. 3. i Sagði Tómaas að lengi væri búið að Jeita að svo hentugu og stóru húsi fyrir þess háttar starfsemi, því að þar þurfi bæði að dvelja nægilega margir til að það sé hentug rekstrareiming og einnig þurfi það að rúma ibúð fyrir forstöðukonu. Sé þetta hús við Laugarásveg 71, alveg tfl- valið til þessara nota, nær ekk- ert þurfi að breyta því og þar séu fallegir garðar, bæði bak- garður og forgaröur, og fólkið geti búið þarna eins og á hverju öðru litlu heimili. Þarna munu sennilega dvelja um 15 manns, sem flytjast af Kleppsspitalanum. Er það gert til að rýma til í gamla spitala- húsinu, þar sem húsnæði er óhæft fyrir sjúklinga. Vantar þetta fólk samastað, þótt það þurfi ekki á beinni sjúkrahús- vist að halda, en Kleppsspítal- inn mun útvega starfsiið og fylgjast með fólkinu. Fleiri slik heimfli eru rekin í bænum, t. d. hefur Guðríður Jónsdóttir á eigin vegum 8—9 slika vistmenn. Rikissjóður hefur íaflizt á kaupin og er verið að ganga frá þeim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.