Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971 23 Innflatningslyrirtæki óskar eftir að ráða vana skrifstofustúlku tH starfa aflan daginn frá 1. nóvember. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin og gjarnan nokkur bók- haldskunnátta. Upplýsingar í síma 17373 á skrrfstofutíma. lESIfl DDCIECfl I ðnaðarhúsnœði Öska eftir að kaupa iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða Hafnarfirði, Tilboð, merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5540" sendist blaðinu. Lóubúð! Rýmingarsnln! Vegna þrengsla höfum við rýmingarsölu í þrjá daga, mánudag, þriðjudag og miðvikudag. 10% afsláttur af öllum vörum þessa daga. 20% afsláttur af kjólaefnum, úlpum og peysum. 30% afsláttur af Terelynebuxum og fleiru. 50% afsláttur af ýmsum vörum. LÓUBÚÐ, sími 30455, Starmýri 2. Kjd okknr er svo mnrgt nð fd og hjá okkur snýst allt um filmur Höfum umboð fyrir, og vélar • Liesegang skugga- myndavélar (3 gerðir) • GEPE litskuggamynda- ramma (allar stærðir) • Sýningartjöld margs konar • FUMEO kvikmynda- sýningavélar • ZEISS IKON fyrir kvikmyndahús 35 og 70 mm sýningarvélar • Vélaviðgerðir. • Ábyrgð á öllum seldum vélum • Verzlið hjá þeim, sem þekkja sitt fag út og inn. ■ ■ 'ITXm ■■■■■■■■■ ■TTTTTTTTTT FILMUR OG VÉLAR S.F. Skólavörðustfg 41 • Sfml 20235 • Pósthólf 5400 Heimboð til Husqvarna Við bjóðum yður að koma í verzlun okkar að Suðurlandsbraut 16 og kynna yður kosti þá sem einkenna HUSQVARNA FRYSTIKISTUR. Þér munið sannfærast um, að Husqvama frystikistur eru í — á undan tímanum. Husqvarna frystiskápar Umboðsmenn um land allt unriai cyfozeaiMn kf SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 35200 AÐKAUPA GÓÐAN BÍL KREFST YFIRVEGUNAR ••• Sveinn^ BJORNSSON SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Kynnið yður þess vegna vandlega kosti þeirra bíla, sem þér hafið í huga Við viljum vekja athygli á eftirtöldum staðreyndum um SAAB 99, drgerð 1972: lífið á línurnar I bílnum, takiS eftir breiddinni og hve mikill hluti af yfirbyggingunni er öku- manns- og farþegarými. Ekkert pjáfurskrauf að óþörfu. Breift bil á milli hjóla. Lítið á sterklega, hvelfda framrúðuna. Athugið gjaman vélina, viðbragðsflýtinn og hemlana. Akið / SAAB 99 og finnið sjálf, hve vel hann liggur 6 veginum, hve hljóðlát vélin er og hversu vandað hitakerfið er. Þér komið til með að mefa frábæra aksturseigin- leika hans á alls konar vegum. Erfiður í gang á köldum vetrarmorgnum? — EKKI SAAB. Kalt að setjast inn í kaldan bílinn? — Framsætið í SAAB er rafmagnshitað um leið og þér gangsetjið. Slæmt skyggni í aurbleytu, snjó? — Nýju Ijósaþurrkurnar gera þær áhyggjur óþarfar. Mikill farangur? — Baksætin er hægt að leggja fram, og þá fáið þér pláss (yrir æði mikið. Hdlka? — SAAB 99 er með framhjóladrifi, er á diagonal- dekkjum og liggur einsfaklega vel á vegi. Áreksfur? — SAAB 99 er búlnn sérsfökum höggvara, sem „fjaðrar” og vamar þannig tjóni f ríkum mæli. SAAB 99 STENZT FYLLSTU KRÖFUR UM ÖRYGGI — ÞÆGINDI — OG HAGKVÆMNI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.