Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 1

Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 1
52 SÍÐUR OG12 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 253. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1S71 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Loftárásir á Ho Chi Minh- stíginn í Laos Fj ármálaspilling Ceausescui hvetur til aukins aga, ábyrgðar og tilfinningar gagnvart samfélaginu Búkarest, 6. april — AP NICOLAE Ceausescu, forseti RMmeníti og leiðtogi kommún- istaílokks lamtsins, hefur byrjað mikla herferð gegn spillingu í fjármálalífi landsins og gefið ðtvírætt í skyn, að tekin skuli upp meiri harðtínustefna innan komnu'tnistaflokksins, 1 ræðu, sem Ceausescu flutti í lok fundar miðstjórnar kommún- istaflokksins í vikunni, tók hann rækilega til meðferðar spillingu á opinberum vettvangi. Flutti Kona skotin til bana í Londonderry Eondonderry, 6. nóvember. AP. I og skæruliða í morgun. Um tvö- hundruð hermenn voru á ferð i FHMM barna móðir beið bana i leit að skæruliðum, þegar skot- átökum milli brezkra hermanna I hríð var hafin á þá. Þeir svör- uðu í sömu mynt, en ekki er vit- að hvort konan féll fyrir kúlum hermanna eða skæruliða. Vinir hennar segja að hún hafi verið úti á götu ásamt fjöl- mörgum öðrum konum. Börðu þær öskutunnulokum í gang- stéttarnar, til að vara skæruliða við komu hermannanna. Þá urðu einnig átök í Belfast. Brezkur majór var skotinn og hættulega særður fyrir utan heimili sitt, og brezkir hermenn segjast hafa sært tvær leyni- skyttur. Um svipað leyti og brezki majórinn var skotinn, sprakk sprengja við ráðninga- stöð brezka flotans í Belfast. .— — —x------- Enginn starfsmanna þair meidd- prestair mættu kvæn- ist, en sex manna fjölskylda sem ast. Mikiii styir hefur staðið ók framhjá byggingunni í þann mund sem sprengjan sprakk, var flutt í sjúkrahús. Með kon- unni sem féil í Londonderry eru þeir nú orðnir 152, sem látið hafa h'fið siðan átökin hófust. Kaþólskir prestar mega ekki kvænast Páfagarði, 6. nóvember. AP. FIMM vikna löngu þingi róm- versik-kakólskra biskupa iauk í páfagarði í daig, eftir að felld tillaga um að kaþólsk- um þessa tíliögú. Þingið er aðeins ráðgefandi aðiOi, og saimþykktir þess eru ekki bind ændi fyrir páifa. hann ræðu þessa í kjölfar þess, að þremur háttsettum embættis- mönnum var vikið úr embætti fyrir „brot á sósíalistískum rétt- arreglum" í sambandi við hús- byggingar. Á meðal þessara manna voru ráðheri’a sá, sem fór með yfirstjórn efniskaupa handa byggingariðnaðinum og varafor- seti framkvæmdaráðs Búkarest- borgar. Sagði Ceausescu að hörð- ustu refsingum yrði að beita gegn brotum eins og þeim, sem þessir menn hefðu framið. Fundi miðstjórnarinnar lauk á föstu- dag, en lokaræða Ceausescus var birt í dag í málgagni kommún- istaflokksins, Scienteia. — Við megum ekki iáta kasta neinni rýrð á grundvallarreglur okkar né á lög ríkisins, segir i þessari ræðu Ceausescus. — Hér hefur verið rætt um misnotkun á fé, sem náði til manna í háum stöðum. Þeir voru reknir. En það, sem máli skiptir, er ástand- Framhald á bls. 31. MiG-23 yfir ísraelsku yfirráðasvæði Tel Aviv, 6. nóvember — AP TV.-KK rússneskar orrustuþotnr af gerðinni MIG-23 flugu yfir ísraelskt yfirráðasvæði í dag. Israelskar flugvélar voru sendar tipp á eftir þeim, en rússnesku vélarnar voru komnar út úr ísraelskri lofthelgi áður en til þeirra náðist. MIG-23 er fullkomnasta orr- ustuþota, sem Rússar eiga, og það eru rússneskir flugmenn sem fljúga vélunum i Egypta- landi. MIG-23 getur flogið hærra og hraðar en nokkur orrustuþota sem bandamenn hafa yfir að ráða. 1 tilkynningu frá stjórn Israels segir, að hún hafi sent Tito, forseti Júgóslavíu, liefur verið á ferðalagi um Bandaríkin og Kanada að undanförnu. Hann heimsótti meðal annars Houst- on i Texas, og auðvitað setti liann upp ekta hvítan kúrekaliatt, sem honum var gef inn í tilefni dagsins. vopnahléseftirlitsnefnd Samein- uðu þjóðanna mótmælaorðsend- ingu vegna flugs rússnesku orr- ustuvélanna. Þetta er í fyrsta skipti sem þotur af gerðmni MIG-23 fljúga yfir israelskt yfir- ráðasvæði, en nokkrum sinnum áður hafa þær flogið meðíram landamærunum, þó alitaf haldið sig Egyptalandsmegin. Atvinnu- leysi í Svíþjóð ATVINNULEYSI heldur áfram að vaxa í Svíþjóð. Hefur verið skýrt frá því af opinberri hálfu, að í október hafi tala atvinnu- lausra verið 116.000. Umræður á stjómmálavett- vangi um þennan þátt í sænsflni þjóðlífi hafa jafnfraimt euMzt imjög. Borgaraflokkarnir þráir hafa mú í fyrsta sinm samneinazt uim stefnusfcrá til þess að bimda enda á^ eða hefta atvinnuleysið. En tiHögum þeirra var fljótt hafmað af Olof Palme forsætis- ráðherxa. Aukningin á atvimm>uleysi í október var ekki svo ýkja rnikil. Atvimnuleysimgjum fjölgaði þá um 3.000. En munurinn sést bezt, ef atvinnuleysið mú er borið sam an við atvinmuleysistöluna á sama tima í fyrra. Þá voru 59.000 manns atvinnuiausir. Þetta þýð- ir, að á einu ári hefur þessi fjöldi nær tvöfaldazt. gangi, og voru þær árásir sagðar vel heppaðar. Óboðnir gestir Washington, 6. nóvember. AP. TVEIR bandarískir stúdentar úr svonefndum Vamarsamtökum Gyðinga fóru inn í sovézka sendi ráðið í iYashin^ton á föstudags- kvöld, en þar fór fram gestaboð í tilefni októberhyltingarinnar. Handjárnuðu þeir sig við glóðar- grind rétt hjá gestgj af anum, Anatoly Dobrynin, sendiherra Sovétrikjanna. Bandarískir öryggisverðir og leynilögreglumenn voru kallaðir til og leystu þeir stúdentana, sem voru þegar í stað handtekn- ir og fluttir á lögreglustöðina. Brezkir hermenn eiga ektó sjö dagana sæla á Xorður írlamli, hvar sem þeir fara, mega þeir búast við að vera skotnir úr launsátri, eða grýttir. Á myndinni hér að ofan stökkva nokkrir þeirra til að dreifa liópi manna sern var að grýta þá. Rúmenía: Saigon, 6. nóvember. NTB. BANDARÍKJAMENN hófn mik- ar loftáráslr á Ho Chi Minh-stíg- inn í Laos, síðastliðinn miðviku- dag, til að hindra flutninga á hergögnum og vistum til norður- vietnamskra hermanna í Suður- Vietnam. Ho Chi Minh-stígurinn svoneíndi liggur frá Norður- Vietnam gegnum Laos og Kam- bódíu, inn í Suður-Vietnam, og er heizta birgðaflutningaleið kommúnista. Norðuir-Vietnömsku hersveitim ar í S-Viétnam eru nú mjög þurfandi fyrir nýjar birgðir, þar sem flutaiingair til þeirra lögðust niður í monsún-rigningunum. Við sprengjuárásirnar eru notað- ar flugvélar af flugmóðurskip- um frá Thailandi og flugvöllum í Suður-Vietnam. Bömdarískar flugvélar gerðu árásitr á Ho Chi Minh-stíginn um svipað leyti í fyrra, í sama til-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.