Morgunblaðið - 07.11.1971, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 07.11.1971, Qupperneq 2
2 MORjGUíNBLA.ÐIÐ, SUNINUDAGUR 7. NÓVEMIÍER 1971 Rádstefna íslenzkra stórkaupmanna: Ræða vandamál heildverzlunarinnar — með tilliti til þeirrar óvissu, sem ríkir í efnahagsmálum vegna adildar Breta aö EBE Málverkasýning Steinþórs ingunnii nú eru eingðngu olíu- FÉLAG íslenzkra stórkaup manna efnir til ráðstefnu dagana 12. og 13. nóvem- ber n. k. uni helztu hags- munamál heildverzlunar- innar á íslandi. í viðtali við formann og framkvæmdastjóra FÍS þá Árna Gestsson og Júlíus Sæberg Ólafsson kom fram, að þetta er í annað skipti sem stórkaupmenn efna til ráðstefnu, en hin fyrri var haldin í nóvem- ber 1969. Er ætlunin að fá fram sem almennastar skoðanir stórkaupmanna á þeim vandamálum sem við er að etja í atvinnugrein þeirra, með sérstöku tilliti til þess, að óvissa mun ríkja í markaðsmálum í framhaldi af aðild Breta að Efnahagsbandalagi Evr- ópu. MeSal þeirra mála, sem þarna verða rædd er „Hlut- verk heildverzlunar á Islandi" og mun prófessor Guömund- ur Magnússon flytja um það framsöguerindi. Dkki svo að skilja að við vitum ekki hvert hlutverk heildverzlunarinnar er. Okkur vantar sérgreind- ar tölfræðilegar upplýsingar um einstaka þætti atvinnu- greinarinnar í heild. Það er INTERNATIONAL Herald Trib- une skýrir frá því 29. okt. sl., að Gunnar Tómasson, fulltrúi hjá A1 þjóða gjaldeyrissjóðnum, hafi verið sendur tíl Kambódíu, til að aðstoða stjórnina þar við að sigr ast á verðbólgu, sem er geysilegt efnahagsvandamál í landinu. í fréttinni segir m.a.: Þegar stríðið i Indó Kína barst til Kam bódíu á síðasta ári. jukust útgjöld ríkissjóðsins feikilega, en útflutn Almennur stjórnmálafund ur á Akureyri ALMENNUR stjórnmálafundur verður haldinn á vegunn Sjálf- stæðisflokksins á Akureyri í dag í Sjálfstæðishúsinu kl. 16.00. — Prummæiendur verða alþingis- merunírnir Magnús Jónsson og Lárus Jónssan. eitt þeirra mála, sem efst er á baugi hjá FlS er einmitt öflun þessara gagna, en án þeirra er ekki hægt aö skýra nægjanlega hlutdeild heild- verzlunarinnar í þjóðarbú- skapnum. — Þá verður rætt um „Stöðu Islands í evrópskri efnahagssamvinnu í dag“ og mun Þórir Einarsson lektor flytja um það framsöguerindi. Verður þar rædd reynslan af aðild Islands að EFTA hvað innflutning snertir og við- horfin framundan með tilliti til hugsanlegra tengsla Is- lands við Efnahagsbandalagið í einni eða annarri mynd. — Þá flytur Brynjólfur Sigurðsson, lektor, erindi um „Verðmyndun og verðlags- eftirlit" og Ámi Gestsson, formaður FÍS flytur erindi um starfsemi félagsins og framtíðarverkefni. — Sérstakur gestur ráð- stefnunnar verður formaður danska stórkaupmannafélags- ins, Dan Bjömer, forstjóri, og flytur hann erindi um „Vanda mál danskrar heildverzlunar í dag.“ — Að loknu hverju fram- söguerindi starfa umræðu- hópar, sem ræða málefnin eins og þau blasa við í dag og hugmyndir um framtíðar- lausn. — Búizt þið við mikilli þátttöku í ráðstefnunni? — Já, við búumst við að þáttaka verði góð. Þetta eru ingur lagðist svo tii niður. Áætl unin um verðbólgustöðvun, sem Gunnar Tómasson hjálpaði til við að semja felur m.a. í sér að riel (gjaldmiðill Kambódíu) verður látinn fljóta gagnvart dollaran um, og verður gengið leiðrétt þrisvar í viku, þar til stöðugleiki fæst. Gert er ráð fyrir að þetta lækki gengið úr 55 riel fyrir doll aramn upp í 140 riel 'fyrir dal. Þá er í áætluninni gert ráð fyr ir hækkuðum bankavöxtum og skattahækkunum á munaðarvör um, en lækkunum eða niðurfell- ingu skatta á nauðsynjum. Reynt verður að auka innlenda framleiðslu, m.a. með hækkuðu verði til bænda, fyrir afurðir þeirra. Innflutningshöft verða felld niður. Spilakvöld í Nes- og Melahverfi SAMTÖK Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi halda ann- að spilakvöld vetrarins, sunnu- daginn 7. nóv. kl. 20.30, að Hót- el Sögu (hliðarsal). Gísli Hall- dórsson, borgarfulltrúi fiybur stutt ávarp. SpLI/uð féiagsvisL Góð spilaverðlaun. Allt sjálí- stæðisfólk og gestir þeirra veL- kooaið. aLlt saman mál, sem eru ofar- Lega á baugi og hafa þegar boðað þátttöku sína stór- kaupmenn viðs vegar að af Landinu, m.a, frá Isafirði og Akureyri. Þess má geta að aLLs sóttu ráðstefnuna sem haLdin var 1969 um 100 manns. — Hver eru svo helztu framtíðarverkefni FlS? — Hagræðingarmálin eru nú það sem hæst ber þessa stundina hjá félaginu. Félag ið hefur efnt til tveggja nám- skeiða um hagræðingu í heild- verzlun, og sýnir sá fjöldi, sem námskeið þessi hafa sótt, að áhugi félagsmanna er mikið að aukast á þessum málum, og það er stefna stjómarinnar að halda þess- ari starfsemi áfram eftir föngum. Framtíðaráætlun félagsins er að útvega íslenzka starfs- krafta til starfa við heild- verziunina. — Annað mál sem er ofar- Lega á dagskrá hjá okkur I FlS er upplýsinga- og út- breiðslustarfsemi. Þá ber einnig að nefna, að ofarlega á baugi hjá félaginu er framtíðarskipan samtaka viðskiptalífsins. 1 framhaldi af ráðstefnu, sem haldin var á Höfn i HornafirSi um þessi mál í vor, hafa starfað full- trúar frá öllum samtökun- um, þ. á m. FlS, að gagna- söfnun um þessi mál. I Kennaraskóla- nemar þinga LANDSÞING Sambands ís- lenzkra keran araskól anemia var sett í gær í Norræna húsinu. Er þetta þriðja landsþing sambando in«, en í því eru nemendur í Kenmaraháskóla íslands, íþrótta- kennarasíkóla íslands, Húsmæðra- kennaraskóla fslands, söngkemn- aradeild Tónlisitarskólans í Reykjavík, teiknikennaradeild Myndlista- og handíðaskóla ís- Lands og Fóstruskóla Sumargjaf- ar. Á þinginu er m. a. fjallað um húsnæðisvand amál kenmaraskóla- nema, og er í því sambandi bent á þann hugsanlega möguleika, að nýta Hótel Esju að nokkru leyti sem heimavistanhúsnæði. Þá er ennfremur lögð fram tillaga þess efnia, að dkorað er á stjórnvöld að beita sér fyrír því, að komið verði á fót mötuneyti í Tónabæ LENDINGAR og flugtök & Keflavíkurflugvelli voru á síð- asta árl 76 þúsund. Eykst um- ferð um flugvöllinn jafnt og þétt. Þessar upplýsingar komu fram á blaðamannafundi hjá Loftleiðum á föstudag, en þá var blaðamönnum boðið að skoða stjórnstöð vallarins, sem er mið- svæðis á honum. Þar vinna 16 menn á tvískiptum vöktum og starfa 4 saman i senn. Mikill hluti þessara lendinga er á veg- uni varnarliðsina. STEINÞÓR Steirngríimsson opn- aði i geer máliverkasýningu að HverfLsgötu 44. Er þetta önnur sýning Steinþórs í ReykjavSk, en hann hiefur einnig sýnt á nokkr- uim stöðum úti um land. Á sýn- ENN hefur tekizt að seija bönk- um í Reykjavík og Hafnarfirði ávísanir úr heftum, sem stolið var frá starfsstúlku Krabba- meinsfélags íslands fyrir skömmu. í fyrradag komu fram í tveimur bönkum í Reykjavík og einum í Hafnarfirði þrjár ávísanir úr hefti Krabbameinsfé- lagsins; tvær að upphæð 30.200 krónur hvor og sú þriðja að upp- hæð 40.200. Ávísanahefti starfsstúlkunnar var stolið um leið og hefti Krabbameinsfélagsins og voru seldar úr því þrjár ávísianir, samtals að upphæð 28.630 krónr ur. I Sparisjóði Hafnarfjarðar var svo kona handtekin, þegar hún reyndi að aela ávísun úr heftinu, en sú ávísun var að upphæð 26.300 krónur. Fyrri EGYPZK kynningarvika hefst á Hótel Loftleiðum liinn 22. nóv- ember og stendur þar til sunnu- dagsins 28. Vika jx-ssi er höfð í samráði við egypzka flugfélagið United Arab Airlines. Vikan á að verða til að efla ferðamanna- straum miili landanna. Vegna þessarar viku mun fcoma hópur listafólks frá Eg- yptalandi og i fréttabréfi Loft- Aðeins ein flugbraut vaUarins fullnægir lendingarskilyrðuim í háliku og bleybu, svo að Loft- leiðaþoturnar geti lent og þá að- eins að vindátt sé hagstæð á brautinja. Allar aðrar brautir vallarins eru of stuttar. Sam- kvæmt upplýsingúm, sem veitt- ar voru þar syðra á föstudag, er brýnasta nauðsyn til lenginigar á flugbrautinni, sem snýr í norð ur og suður. Sú braut er aðeins 6.562 fet að lengd, en þyrfti að vtena 10 þúsund fet, svo sem málverk, 34 tateins. Sýningin er opin da.g hvern frá kl. 3—10 síðdeigis og stend ur til sunnudags 14. nóvember. ávísamimar þrjár voru seldar af ikarlmarmi, en konan segist eikfk- et um hann vita, heldur hafi hún fundið ávísanaheftið á. götu í Reykjavík. Kona þessi situr n.ú í gæzluvarðhaldi. Þess má geta, að um leið og starfsstúlka Krabbameinsfélags- ins varð vör við þjófnaðinm gerði hún viðkomamdi banka aðvart, en bankarnir munu tilkynma sím> í milli um þjófnaði sem þeasa með upplýsimgum um númier eyðublaða ávísanahefta. Þess skal getið almenmimgi til viðvör- umar, að stairfsstúlka Krabba- meinafélagsins hafði undirritað nokkur eyðublöð í hefti félags- ins, sem enm er ófumdið, og er umdirskriftin: H. Thoroddsen. — Ávísanánmar þrjár úr þessu hefti hefur karlmaður framiselt. leiða hf. segir frá því að aðal- stjarna hópsins sé magadans- mærin Wafaa Kamel. Með henmi er hljómsveit, sem leika mun á dragspil, trommu, flautu, gítar og austurienzkt pianó. Þá verður með í förinni matsveinn, sem bera mun fram fyrir gesti hótels- ins arabiska rétti. Þá verður og basar, þar sem til sölu og sýnis verður ýmiss konar varningur. brautin, sem homrétt á hana snýr og er eina brautin, sem er nógu lönig. Á þá braut þvera má þó vindur ekki fara upp fyrir 25 hnúta 1 þurrtoi og í bleytiu ekki upp fyrir 15 hnúta. Samkvæmt upplýsinigum Loft- leiðamanna kemur það iðulega fyrir að LoftJeiðaþotumar verða að yfirfljúga á leið sinni yfir Norður-Atlantshaf, viegna þess að ekki er þorandi að lenda á velliniuim. Lenging ffliugbrautar- innar, sem leysa myndii mesta vandann og gera Keflavtiikurfflug- völl þannig úr garði, að hann fullnægi kröfuim nútíma fflug- tækni, kostar um 510 miiHijórar króna. Gunnar Tómasson: Aðstoðar stjórn Kambódiu 1 efnahagsmálum fyrir skólanema. Þinginu lýkur í dag. Keflavíkurflugvöllur: 76 þúsund lendingar og flugtök Nú selst úr Krabba- meinsf élags - hef tinu - þrjár ávísanir - 100.600 kr. komu fram í bönkum í fyrradag Egypzk vika á Loftleiðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.