Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 256. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Santiago, 10. nóvember — AP RÚMUEGA 10.000 lögTeglumenn, einkennis- og óeinkennisklæddir, gættu Fidels Castros, forsætis- ráöherra Kúbu, þegar hann kom í dag til Chile í opinbera heim- sókn. Salvador Allende, fyrsti marxistinn, sem kosinn hefur verið forseti í frjálsum kosning- um í Suður-Ameríku, tók á móti homrni á flugveUinum. „Fidel Castro er ómndeilanlega foringi kúbönsku byltingarinnar og heimsókn hans mun treysta böriciiri, sem tengja lönd okkar," sagði AMende skömrnu fyrir komu Castros. Castro verður 10 til 12 daga i Chile og ferðast um landið þvert og endilangt. AUende er gamaU vinur Castros, og þetta er fyrsta ferð Castros til Suður-Ameriku sáðan hann sat fund Ameríku- ríkja í Buenos Aires 1959,. skömmu eftir að hann kom tál valda. Siðasta utaniandsferð Castros var ferð hans til Moskvu 1964. 1 fylgd með Castro eru ýmsir háttsettir embættismenn, þar á meðal Armando Hart, fuUtrúi Framhald á bls. 21. Vopn til Indlands Washinigton, 10. nóvember. AP. RdMLEGA 5.000 lestir af sovézk um hergögmim, þar á meðal flug vélar, eru væntanlegar tU Ind- lands fyrir næstu mánaðamót, að því er heimildir í bandarisku leyniþjónustimni herma. Þrjú sovézk flutningaskip lögðu af stað með hergögnin til Indlands i qiðustu viku. hjá Jenkins IBændur Nóvemberkvöld í Reykjavik. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) London, 10. nóvember — AP — ROY Jenkins, helzti foringi þeirra þingrmanna Verkamanna- flokksins, sem eru fylgjandi að- ild Bretlands að Efnahagsbanda- laginu þrátt fyrir afstöðu flokks forystunnar, náði ekki hreinum meirihluta í fyrstu atkvæða- greiðslu kosningar til stöðu að- stoðarflokksleiðtoga seni hann hefur gegnt. mótmæla! Dularfull VÍðdvÖl Kínverja í París Róm, 10. nóvember. NTB. | ÞÚSUNDIR ítalskra bænda, I j þrömmuðu í dag um aðalgöt- ur Rómar í ausandi rign- ' ingu, til að leggja áherzlu á i ) kröfur sínar um bætt lífskjör.' l Víða annars staðar í landinu I fóru tugir þúsunda verka-1 manna í verkföil og hin þrjú , stóru verkalýðsfélög landsins ] l hafa tilkynnt, að skyndiverk- föll séu fyrírhuguð meðal1 starfsmanna járnbrauta, póst- húsa og annarra stofnana. Bændurnir sem komu til ( Rómar, létu rigninguna ekki i á sig fá, en þótt þeir kæmu! prúðmannlega fram, varð um’ íerðaröngþveiti í miðborginni ( vegna f jölda þeirra. Þeir eru ( m.a. að mótmæla því að, stjómin styrki meira bændur I annarra EBE-landa en sána ( eigin. París, 10. nóvember — NTB-AP VÍÐTÆKAR öryggisráðstafanir voru gerðar þegar sendinefnd Peking-stjórnariunar hjá Samein- uðu þjóðunum kom í dag til Par- ísar á leið sinni til New York. Nefndin er skipuð 44 fulltrúum og er undir forsæti Chiao Kiian- hua, aðstoðarutanrikisráðherra. Dvöl Kínverjanna í París er alldularfuil. Skömmu eftir kom- una steig Chiao, aðstoðarutanrik- isráðherra, upp í eina af bifreið- um kínverska sendiráðsins, en fylgdarmenn hans stigu upp í hópferðabíl. Blaðamenn gerðu ráð fyrir að ferðinni væri heitið til sendiráðsins í miðborg- inni, en þremur tdmum síðar hafði ekkert til þeirra sézt i grennd við sendiráðið. Flokksráðsfundur S j álf stæðisf lokksins Skömmu eftir komuna skarst í odda með starf&mönnum sendi- ráðs Burma og þess kínverska á flugvellinum. Burma-mennimir biðu eftir eiginkonu Ne Win hershöfðitngja, forseta Burma, í svokölluðu VlP-herbergi, þegar starfsmenn kínverska sendiráðs- ins komu á vettvang og kröfðust þess, að fá herbergið til afnota. Vandinn var leystur þannig, að þilvegg var komið fyrir til bráða- birgða í miðju herberginu. Á móti kínversku sendinefnd- inni tók Huang Hua, sendiherra Kína í Kanada, sem verður dag- legur formaður sendinefndarinn- ar hjá SÞ. Nefndarfulltrúarnir voru klæddir Mao-búningum. „Alþýðudagblaðið" í Peking segir í forsiðufrétt um brottför- ina, að nefndarmenn hafi lagt af stað í ferðina fullir byltingar- eldmóðs vegna mikils sigurs sem stefna Maos formanns hafi unnið. Fyrirsögnin var tilvitnun í Mao og hljóðaði: „Við eigum vini um allan heim.“ Blaðið Chicago Sun-Times hélt því fram í dag, að formaður kínversku nefndarinnar, sem Framhald á bls. 21. Jenkins hlaut 140 atkvæði, Michael Foot 96 og Anthony Wedgewood Benn 46 atkvæði. Sennilega verður kosið um Jenk ins og Foot i næstu viku. Jenk- ins skorti aðeins tvö atkvæði til þess að kosningin yrði lögmæt. Gert hefur verið ráð fyrir, að afstaða Jenkins í EBE-máilinu gæti kostað hann stöðu aðstoð- arflokksforingja. Hins vegar er talið vist, að Jenkins sigri Foot í atkvæðagreiðslunni í næstu viku. Talið er, að mangir stuðn- Framhald á bls. 21. Alitalia lækkar New York 10. nóvember. AP. ÍTALSKA flugfélagið Alitah’a lagði í dag inn umsókn til banda- rískra flugmálaylfirvalda um að fá að lækka verð á farmiðum milli New York og Rómar um 20—30% frá og með 1 febrúar n.k., er núverandi fargjaldasam komulag IATA fellur úr gildi. Sagði talsmaður félagsins að á- kvörðun um lækkunina hefði ver ið tekin, er Ijóst var að samn- ingsviðleitanir IATA höfðu farið út um þúfur. Fishing News lýsir ugg Breta: Ört minnkandi þorsk- veiði á komandi árum I>ungur róður Þúsundir gæta Castros í Chile EINS og áður hefir veriðgreint frá, verðnr um næstn helgi haid- imi fundur flokksráðs Sjálfstæð- isflokksins í Sigtúni við Austur- völl. Fundurinn hefst laugardaginn 13. þ.m. með hádegisverðarbnði miðstjórnar flokksins. Síðan verðnr gengið til da-gskrár með því að formaður Sjálfstæðis- flokksins heldur ræðu um stjórn málaviðhorfið og flokksstarfsem ina. Að lokinni ræðu formanns hef jast aimennar umræður, sem gert er ráð fyrir að etandi yfir fram til kl. 19. Daginn eftir, sitnnudaginn 14. þ.m., verður fundi fram haldið með almenmim imiræðiun og af- greiðslu stjórnmálayfirlýsingar. FundaraUt verða M. 17. BREZKIR fiskifræðingar gera ráð fyrir ört minnkandi þorsk- afia brezkra fiskiskipa á næsta fimm ára tímabili, að sögn brezka blaðsins Fishing Ncws. Aflinn verður ekki meiri en á árunum eftir 1960 með sama fiota og nú stundar veiðarnar og minnkar enn meir, ef skipunum fækkar, segir blaðið. Heildarþorsfcafli Breta er á- ætlaður 1.75 milljónir lesta á næsta ári miðað við 2.50 milljón- iir lesta áxið 1969, sem blaðið tel- ur sennilegt að verði mesta afla- ár allra tima. Samdrátturiiran í þorsikveiðun- um kemur harðast niður á þeim þjóðum, sem eru háðastar þorsk- stofninum á Norðaustur-Atlants- hafi og á miðunum við Vestur- Grænlamd, segir Fishing News. Samdrátturinin stafar af fæfckun í yngstu árgöngum þorskstofn- anma og getur verið tímabundið fyrirbæri, en getur einnig stafað af ofveiði, að dómi fiskifræðings sem blaðið vitnar í. Fishing News vitnar í skýrslu fiskrannsóknastofnunar, sem segí að eftir um það bil tíu ár megi aetia að þorskstofnarnir þoli aftur sa-ma álag og nú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.