Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐJB, FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMEER 1971 7 Er jólasveinnmn kominn á span? Haukur Gunnarsson afgreiðir brosandi viðskiptavinina. „Hallð, er Jietta Haukur Gunnarsson f Rammagerð- inni?“ „Já, það er hann.“ „í»etta er á Morgunblaðinu. Okltur langaði að frétta, hvort jólasveinninn góð- kunni er kominn á span í gJugganum ?“ „Já, vist er um það, enda veitir ekki af því, að fólk fari að hugsa til jólagjafa til vina og ættingja erlendis, og sati að segja er það nú ástaeð an til þess, að við látum jóla sveininn iijóla í glugganum svona snemma. Eiginlega er hægt að kalla þetta þjónustu við fólkið, því að það er marg falt ódýrara að senda pakka með skipi en flugvél." ,,Og hvaða vörur eru það nú helzt, sem fólik sendir til útlanda núna?“ „Það er svo sem úr nógu að velja. Plattarnir með inn- brenndu myndunum hafa löngum verið vinsælir, og nú eru koannar á markaðinn bjór krúsir með Lslenzkum, þjóð- Jegum myndum, og ekki er rétt að gleyma islenzku spil- unum með myndum eftir TryggVa Magnússon, en þau þykja alltaf hentug gjöf, og fylgja þeim skýringar á ensku um þessa fornkappa okkar. Rétt er að geta þess Mka, að við höfum flestar fornsögurnar hér i erlendum þýðingum." „En hvað með íslenzka silfr ið, Haukur?" „Islenzk silfursmíði vekur hvarvetna athygli, ekki að- eins víravinkið, heldur og önnur smíð, því að óhætt er að fultyrða, að ístenzkir silf- ursmiðir eru einstaklega frumiegir, og eitt er víst, að lengur lita útlendingar ekki á silfrið, sem einstaka minja- gripi, heldur mi'klu frekar, sem fegurstu skartgripi, og þá koma önnur sjónarmið til greina. Rekaviðarmyndir Sól- veigar Eggerz gera ldka lukiku, og batikmyndir Kat- rinar. Og auðvitað er það að bera i bakkafullan lækinn að hæla íslenzku utlinni, en ég hef það fyrir satt eftir kunn áttumönnum, að íslenzkt gæruskinn sé hér um bil helm ingi Léttara en annað hráefni í úlpur og mokkakápur. Nú og svo er alltaf margt nýtt af keramiki frá Giit.“ „Hvernig er það svo, Hauk ur, þið aðstoðið fólkið við sendinguna?" „Já, það höfum við ailtaf gert, og fólk getur gengið trá henni hjá okkur, og við sjá- um um að tryggja hana þar til hún er komin í hendur við t takanda." { „Jæja, Haukur, þetta var / nú ekki annað. Þakka þér 1 fýrir uppiýsingarnar.“ \ Sömuleiðis, vertu sæll.‘ L — Fr.S. Tveggja mínútna símtal Smóvarningur Bensi, sem var mjög drykk- íelldur, gekk í stúku og nú skyldi hætta allri óreglu. Stað- festan var þó ekki meir en svo, að á hverju laugardagskveldi, eftir templaraheitið, braut Bensi og oftast svo, að ekki varð leyndu haldið. Það var þvi fast- ur liður á fundum að endurreisa Bensa. f átjánda skipti, sem sú athöfn fór íram, runnu tárin nið oir kinnar Bensa. Einn embættis- maður stúkunnar missikildi þetta og sagði í huggunarróm: „Það Uppfinningar Ca. 1400 f. Kr. notuðu Egyptar bók- fellsstranga til að skrifa á. Ca. 400 e. Kr. var farið að nota bókaformið 1 stað stranganna. tekur því ekki að gráta yfir þessu, Bensi minn, þetta getur alla hent.“ Bensi svaraði: „Það er ekki það, kæri bróðir, ég er bara svona skrambi timbraður." FRETTIR Kvenfélagið Seltjörn Félagskonur munið að skila munum á basarinn fyrir 15. nóv. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Föndurfundur verður í kvöld, fimmtudag að Háaleitisbraut 13 kl. 8.30. Basarinn á laugardag. Tekið á móti basarmunum í Æf- ingastöðinni. ÁHEIT OG GJAFIR Góð gjöf til slysav.deildarinnar „Drafnar“, Stokkseyri Slysavarnadeildin Dröfn, Stokkseyri, hefur f( n.gið 10.000 kr. gjöf frá Sæmundi G. Sveins- syni, Vallargötu 25, Keflavik til minningar um, er m.b. Baldur lá bilaður fyrir frarnan Loftsstaði á vertiðinni 1925. Áttatiu ára er i dag frú Þuríður Kristjánsdóttir i Súg- andafirði. Hún verður stödd á heimili dó tur sinnar og tengda- sonar að Ásenda 10, Reykjavik. 1 dag verður 70 ára Guðmann Isleifsson, Jórvik, Álftaveri, V- SkaftafeMssýslu. M 1S70 f. Kr. e'r elzta egypska landakortið sem þekkist. Það er teiknað á paprus og sýnir gullnám- urnar við fjallið Bechem. va. 1100 f. Kr. eru klnverskar frá- sögur um fyrsta sólúrið (súla sem tlmamælir). Ca. 600 f. Kr. fundu Assyxíumenn upp vatnsúrið. KVÖLDVAKA FERÐAFÉLAGSINS Kkið og gengið á Yatns' jökul á Dyngjuhálsi. (Ljósm. EG). Fcrðafélagskvöldvaka verður i Sigtúni í kvöid kl. 8.30 (húsið opnsið ki. 8) og verða þar sýndar myndir úr Miðlandsöræfaferð Ferðnfélagsins s.l. sumsír. Einar Guðjolinsen mun sjá iim niynda- sýninguna en auk lians myndsi eru myndir frá Mögnn Ólafsdótt- ur. Ennfremnr verðnr myndagetrann og dans. TUDOR rafgeymar, allar stæröir og BROTAMALMUR gerðir, I bíla, báta, vinnuvél- ar og rafmagnslyfta.ra. Sænsk gæðavara. Einkasata og fram- Kaupi allan brotamákm hæsta verði, staðgreiðsla. ieiðsiuleyfi á Islaodi. Nóatúni 27. siími 2-58-91. Nóatún 27, sími 2-58-91, IBOÐ ÓSKAST YFIfi JÓUN AUKAVININA Ibúð óskast frá 20. des. til Gluggahreinsunartæki til sölu. 4. janúar. Hó leiga í boði. Föst viðskiptasambönd fylgja Uppl. í s>íma 17862. Sími 13243. AUSTIN CAM6RIDGE MK II, 1933 árgerð 1963, er til sölu, Ný- Hópflug Itala, óstimptað gott upptekin vél. Uppl. ( sima sett, nema takki á 5 kr., til 26086 í dag og næstu daga. sölu. Til’boð send'ist Mibl,, Til sýnis að Ármúla 44. merkt 3488. SENDILL ÓSKAST STRAX SAAB ‘71 Uppl. í sima 18860 eða ekinn 10 þ. km og Zephyr '62 I skriifstofu loeland Review mjög góður bóU til sölu. Laugavegi 18 A, 4. hæð. Uppl. í síma 21820. SCANIA VABIS JARÐÝTUR TIL LEIGU bátavél, 200 hö, til sölu ásamt niðurfserslugír, 1:3. Upplýsingar á kvöldin í sima D.7F. og D. 5 með rrftömn- um. Viggó Brynjótfs, sím'i 11550 Akureyri. 41367. Geymið auglýsingmna. KEFLAVlK Til sölu einbýlisihús við Birkiteig ásamt bMskúr. — Skipti á ódýrari íbúð koma BlLASALA - KVÖLDÞJÓNUSTA Opið alla virka daga til 10. laugardaga og sunnudaga til kl 6 til greina. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík sim i 1420. Bilasalan Höfðatúni 10 sím i 15175 og 15236. Framleiðslustjóri Fiskiðnaðarfyrirtæki á Suðurlandi óskar að ráða framleiðslu- stjóra. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi verulega þekkingu og reynslu af alhliða fiskframleiðslu og ennfremur er tækni- menntun æskfieg. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, eru góðfúslega beðnir að senda nöfn og heimilisföng ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Framleiðslustjóri — 3486". FERÐATÖSKUR HANDTÖSKUR SNYRTITÖSKUR MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL. GZísW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.