Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 11 Kristín L. Sigurðar- dóttir — Minning KRISTIN L. Sigurðardóttir, fyrr- pg uim alþingiamaður, andaðist || suirunudaginm. 31. október, eftir langvarandi vanheilsu og fór ut- för hentmar fraan þriðjudagimn 9. móvember frá Dómíkinkj uirmi. Kristín var fædd 23. miarz 1898. Foreldrar hemniar voru Sig- urður Þórólfsson, skólastjóri á búsett voru í Reykj avik. Árin 1913—1915 stundaði Kristín nám í Hvítárbatkkasíkóla hjá föður eínum. Hún giftist aðeins 21 árs gömul árið 1919 Karli Óskari Bj amriasynd, varaslökkviliðsstj óra Hvítárbakka í Borgarfirði, og fyrri kona hans, Anma Guð- mUndsdóttir. Þegar Krisfín var aðeins þriggja ára gömul, dó móðir henmar og ólst hún upp eftir það hjá móðurforeldrum sínum, Kristíinu Ármiadóttur og Guð- muradi Ólafssyni, skipstjóra, sem hér í borginini. Þau stofnuðu heimili sitt hér og bjuggu hér ávallt síðam, en Karl amdaðist árið 1960. Þau hjón eigmuðust þrjú börm, sem öll eru á lífL Kristín L. Sigurðardóttir er ein þeirra fáu 'kvemma, sem átt hafa sæti á Alþingi. Hún átti þar sæti fyrir Sjálfstæðisflokkimn, sem þingmaður Reykvíkinga, kjörtímabilið 1949—1953 og var auk þess á Alþinigi, sem vara- maður 1953—1956, eimmig var húm varaþimgmaður árim 1942— 1946. Auk þimgstarfainma gegmdi Bridge Þær breytingar hafa orðið á iandsliði Islands, sem keppa mun á Evrópumótinu í Grikk- laridi, að Páll Bergsson og Ein- ar Þorfinnsson koma í stað Þor- geirs heitins Sigurðssonar og Símonar Simonarsonar. Lands- liðsnefnd Bridgesambands Is- lands tók þá ákvörðun, að fela fyrirliða sveitarinnar og farar- stjóra í væntanlegri Grikklands- férð, Alfreð Alfreðssyni, að velja tvo menn í sveitina. Fyrirliði sveitarinnar valdi þá Pál og Ein- ar, og er hugmyndin, að Páll spili með Stefámi Guðjohnsen og Þóri Sigurðssyni, en Einar spili með Ásmundi Pálssyni og Hjalta EMassyni. Telja margir þessa ferð hentugri, þ.e. að mynda tvo hópa með þrem spilurum í hvor- um hópi í stað þess að hafa þrjú pör, eins og oft hefir tíðkazt. Evrópumótið í Grikklandi hefst 23. nóvember n.k. og stendur til 4. desember. Islenzku þátttakendurnir fara utan 20. nóvember. í opna flokknum spila 22 sveitir en í kvennaflokknum spila 16 sveitir. Olympíumótið í bridge fyrir árið 1972 fer fram í American Hotel á Miami Beech í Florida í Bandarikjunum dagana 7.-23. júní. Búizt er við mikildi þátt- töku, og er sérstaklega reiknað með mörgum þátttakendum, frá Afrlku og Asiu, sem ekki hafa áður tekið þátt í alþjóðlegum bridgemótum. Ekki er vitað hvort Islenzk sveit tekur þátt í mótinu. Nýlega er lokið Reykjavikur- móti í sveitakeppni og sigraði sveit Stefáns J. Guðjohnsen. Auk Stefáns eru í sveitinni Þór- ir Sigurðsson, Hallur Símonar- son, Simon Símonarson, Krist- inn Bergþórsson og Hörður Þórð arson. Sigursveitin hlaut 84 stig, en í öðru sœti varð sveit Hjalta Elíassonar, sem hlaut 80 stig. LESIÐ DnCLEGD Kristín mörgum trúnaðanstörf- um fyrir Sjálfstæðisflokkimn ár- um saman. Jafn.framt þessu lét hún ýmis félagsmál kvenna mjög til sín taka. Hún var í Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, í Áfengisvamanefnd kvenina, Hús mæðrafélagi Reykjavíkur og í framlkvæmdanefnd Hallveigar- staða var hún frá 1945 og þar til hún varð að láta af störfum vegna veikinda. Fonmaður framlkvæmdaraefnd- ar Hallveigarstaða var hún frá 1950. Kristín var árum saman mikið starfaradi í Kveniréttindafélagi íslandfl og sat þar leragi í stjóm; þar var hún gerð að heiðursíé- laga á sjötíu ára afmæli henmiar. Ég, sem þesisar fáu línur skrifa, íkynratist Kristínu aðallega irun- an Kvenréttindafélagsinis, enda störfuðum við saman að mörg- um málum. Hún var ágæt stam- starfskona, mjög vel greind og víðsýn, umbótasininuð á sviði félagsmála og sérlega félags- lyrad. Hún varð fyrir þeirri þung- bæru reynslu að missia heilsuraa langt um aldur fram, en það er trú míra að raú hafi hún endur- heimt heilsu og nýjan þrótt á öðrum stigum tilverunraar. Að endingu þakka ég henni fyrir góð kyrand og votta böm- um hemraar og öðrum venzla- mönnum, eiralæga eamúð. Blessuð veri minning þessarar mætu konu. Guðný Helgadóttur. N ey tendasamtökin: Vilja ekki sams konar opnunartímareglur og eru í Reykjavík Barði Friðriksson f ormaður Stangaveiði félags Reykjavíkur AÐALFUNDUR Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur var lialdinn að Hótel Sögu sunnudaginn 7. nóv- ember 1971. Fundarstjóri var kjörinn Sverrir Hennannsson. Að vanda var fundur þessi fjöl- sóttur. Axel Aspelund, sem ver- ið hefur formaður félagsins sl. 4 ár, baðst undan endurkosningu. Voru honum þökkuð lieilladrjúg störf í þágu félagsins. Starfsemi SVFR var blómleg á árirau og fer stöðugt vaxandi segir í fréttaitidkynninigu frá SVFR hefur haft á ledgu undan- 1080 að tölu. Á árinai var tekið í niotkuin myndarle.gt félagsheim- ili að Háaleitisibraut 68, þar sem er sikrifstofa félagsiras, fundar- herbergi og furadarsaliur. íYam- kvæmdastjóri SVFR er Kolbeiinin In-gölfsson. Auk þeirra veiðivatna, er SVFR hefur haft á leigu undan- 1 JtJNÍMÁNUBI sb sendu Neyt- endasamtökin borgarráði Reykja- vikur ályktim samtakanna um opnunartíma verzlana. Niður- staða samtakanna var sú, að óeðlilegt væri að setja auknar takmarkanir á opnunartímann og banna verzlunum kvöld- og helg- arsölu. Sagðl í ályktuninni, að Neytendasamtökin teldn allar takmarkanir á afgreiðsiutíma sölubúða skerðingu á þjónustu við neytendur. 1 fréttatdikyraningu frá Neyt- endasamtökunum segir að borg- arstjóm Reykjavikur hafi ekki séð sér fært að fara eftir tillög- um Neytendasamtakamia, og samþykkt verúlega skerðingu á opnunartdmareglum þeim, sem áður giltu. Neytendasamtökin hafa nú snúið sér til sveitar- stjóma í öldum nágrannasvedtar- félögum Reykjavikur, ag farið þess á iedt, að ekki verði settar sarns konar reglur um opnunar- tima sölubúða og þær sem sam- þykktar voru í borgarstjóran Reykjavíkur. Hefur eimnig verið fanið fnam á það, að nágranna- sveitarafélögin taki tilidt tll hagsmuna neytenda, korni til breytinga á opraunartimareglum þeirra. Neytendasamtökiin hafa í urad- inbúnánigi frekari aðgerðir til að kanna afstöðu neytenda sjálfra til opnunartima verzlana. Rækjuveiði treg á ísafjarðardjúpi farin ár, tók féla-gið á leigu á árinu Gljúfurá í Borgarfirði og Breiðdalsá í Breiðdal, en haustið 1970 gerði félagið, eins og kuran- ugt er, samning við Veiðifélag Fljótsdalshéraðs um fiskiræktar- framkvæmdir og veiðiréttindi til 10 ára í vatnahverfi Jökulsár á Dal og Lagarfljóts og þverám þeirra. Fonmaður SVFR var nú kos- iran Barði Friðriksson hrl., eri aðrir í stjóm félagsins eru Ásgeir Ingólfsson blaðamað-ur, varaformaður, Bjöm Þórhalls- son viðskiptafræðingur, gjaid- keri, Magnús Ólafsson læknir, ritari, og Jón Baldvinsson deild- arstjóri, meðstjóm-andi. 1 vara- stjórn vor-u kosrair Kol- beinn Guðjónsson skrifstofu- maður, Haukur Sveimbjamarson fuUtrúi og Eyþör Sigm-undssion bryti. ísafirði, 29. aktóber. RÆKJUVEIÐI hefur verið mjög treg það sem af er vertíð á ísa- fj arðardýpi. Nú etru gerðir út um 70 bátar á rækjuveiðar við Djúp. Hafa þeir mjög fáir náð tilsettu aflahámarlki, sem er 6 toran á viku. Rækjan, sem veiðzt hefur, er mjcg blönduð. Ekki hefur orðið vart við seiði í aflaraium, en í fyrrahaust voru nokkur brögð að því að þorisk- og ýsuseiði kæmu í rækjuveiðarfærin. Þá voru settar takmarkarair á veiðar á vissum veiðisvæðum, en engra takmarikana hefur verið þörf nú í haust af fyrrgreindum ástæð- um. — Fréttaritari. Vegleg afmælishátíð að Reykholtsskóla Mikil uppbygging við skólajnn á næstu sex árum REYKHOLTSSKÓLI minntist 40 ára afmælis síns með hátiðlegri dagskrá sl. sunnudag. Veður var gott og færð greið, enda voru gestir margir — um 250 talsins, mestmegnis gamlir nemendur og fólk úr héraðinu. Afmælisdagskráin hófst kl 2 með messu í Reykholtsldrkj u, séra Þorgrúnur Sigurðssora á Staðastað prédikaði. Strax eftir messu hófst svo dagskráin í leik- fimisal akólans, era þar fór vígslu hátíðin fram fyrir 40 árum. Séra Eimar Gíslason, skólanefndarfor- maður, stýrði dagskránrai. Þar tóku til máls m. a.: Halldór E. Sigurðsson, fjájmálaráðherra; Helgi Elíasson, fræðslustjóri; Ingimuradur Ásgeirsson, bóndi að Hæli; séra Kristinn Stefámsson, fyrsti skólastjórinin að Reyk- holti; Þórir Steinþórsson, fyrx- verandi slkólastjári, og Þorgils Guðmundsson, fyri'um kennari við skólaran, sem færði skólanum 40 þúsunid krónur til miirmmgar um korau sína, er var lengi haindavmraukeranari við skólanm. Þá söng fjölmenmur kór nem- enda undir stjórra Kjartams Sig- urjónssoraar, og m. a. var frum- raemendur. flutt lag eftir skólastjórann, Vil- hjálm Einarsson, við Ijóð eftir Andrés Eyjólfsson, er samið var í tilefni að vígslu skólans, en Andrés var eixun af frumherj - um hans. Þá fluttu ávörp og færðu gjafir fulltrúar eldri nemenda. Orð fyrir 40 ára nemendum hafði Sólveig Guðmundsdóttir, orð fyrir nemendum úr framhalds- deild fyrir 30 árum hafði Helgi Halldórssora cand. mag., fyrir 20 ára nemendum Bjami Guðráðs- son, fyrir 10 ára raemendum Jón Emilsson og Jón Amar Guð- mundsson fyrir núverandi nem- endum. Allir þessir aðilar fluttu skólanum ámaðaróskir og góðax gjafir, auk þess sem honum bár- ust peningagjafir frá gömlum raemendum í héraðinu og Kven- félagi Reykholtshrepps, um 70 þúsund krónur samtals. í ávarpi fjármálaráðhema kom fram, að gerð hefur verið sex ára áætlun um heildaxuppbygg- ingu skólans, og samkvæmt henrai munu rísa að Reykholti veglegar byggingar á næstu sex árum, sem rúma eiga um 150 iinMfl»1T‘"''r -r--**------------------------n _____t Á er Valdar baunir, fullkominn vélakostur og þrautreynt starfsfólk lykillinn að góðum drangri. Gœðakaffi frd 0.J0HNS0N &KAABER HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.