Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 Tveir menn teknir fyrir ávísanafals * — Avísanirnar úr innbroti í Garðastræti 41, sem þeir segjast ekki eiga þátt í Tilræði við vin Thieu Saigon, 10. nóv., NTB, AP. EINN þeirra stjórnmálamanna, sem hvað helzt hefur komið til greina í embætti forsætisráð- herra nýju stjórnarinnar, sem innan skamms verður mynduð í Suður-Víetnam, prófessor Nguy- en Van Bong, beið bana í sprengjutilræði í Saigon í dag. Hann var nýsetztur upp í bifreið sína þegar hún sprakk í loft upp og beið hann samstundis bana. Bong var foringi svokallaðrar Þjóðlegrar framfarahreyfingar og náinn vinur nýkjðring varafor seta, Tran Van Huong. Lífvörð ur hans beið einnig bana i sprengjutilræðinu og bílsrtjórimn særðist alvarlega. Ný bók eftir Grostöl MORGUNBLAÐINU hefur borizt ný bók eftir Danann Alf Grostöl: „Hvorfor kommer hönsene bag- vendt hjem?“ Grostöl hefur áð- ur látið frá sér fara bækur, sem einkum fjalla um sveitalíf. Þessi nýja bók hans er skáldsaga, gef in út af Grevasforlag í Árósum. ÆBSL og ólæti voru meðal ungl- inga í miðborginni í fyrrakvöld, svo að kalla varð út aukavakt hjá lögreglunni. Skóladansleikir voru haldnir að Hótel Borg og í Sigtúni og voru þar að skemmta sér neniendur Menntaskólans við Hamrahlíð og Verzlunarskóla fslands. Búða var brotin í glugga Hótel Borgar. Á dansleiknum að Hótel Borg gætti skipulagsleysis. Húsfyllir varð, en þrátt fyrir það var fjöldi umiglinga utan dyra með aðgöngu miða og fengu ekki inngöngu Skiljanlega urðu unglingamdr argir yfir þvi að komast ekki imn í húsið og f'leiri unglingar kröfðust éinnig inngöngu. Um tíma urðu töluverð a.rri utan við húsið og hluti ungiinig- anna lét dólgslega. Brotnaði þá rúða í hótelinu og stúika skarst á glerbrotum, svo að fiytja þurfti hana á slysadeild Borgarspítal- ans. Töluverðrar ölvunar gætti meðal unglinganna utan við hús- ið. 1 frétt í Mbl. í gær iim að Náttúriiverndarráð liefði frið- lýst Eldborg við Drottningu urðu mistiik. Eldborg milli Her- dísarvíkiir og Krísiivíkur befur ekki verið friðlýst, heldur er sú Eldborg, sem friðlýst var hjá Kóngsfelli undir Bláf.iöllum, austur af BúrfelJi. Mistök þessi urðu vegna þess að kortið, sem btrt var í gær var byggt á röng- um iipplýsingum, sem Mbi. fékk. Hér birtist kortið leiðrétt og sýn- Ir, hvar Eldborg \ið Drottningu er. Klifrað tipp á styttima til þess að ná áfengisflöskunni. (Ljósm.: Kr. Ben.). Um kvöldið gerðist það að ein- hver unglinganna óvirti styttu Jóns Sigurðssomar, forseta. Klifr- að hafði verið upp á styttuna og brennivinsflösku komið fyrir við vinstri hönd styttunnar. Hneyksl- aður vegfarandi náði flöskunni af styttunni, en ekki lá ljóst fyr- ir hver komið hafði fiöskumni þar fyrir. Sakfræðingar funda um fangelsismál SAKFBÆÐINGAFÉLAG tslands efnir til ráðstefnu um fangelsis- mál í Norræna húsinu 13.—14. nóvember n.k. Fangelsisstjór- inn í Noregi, Helge Bpstad, kemur í tilefni ráðstefnunnar. Dómsmálaráðherra, Ólafur Jóhannesson, mun flytja ávarp á ráðslefnunni, en erindi flytja Heige Rþstad, Valdimar Stefáns- son, saksóknari ríkisins, sr. Jón Bjarman, fangelsisprestur og Jónatan Þórmundsson, prófess- or, en hann er formaður Sak- fræðingafélagsins og setur jafn- framt ráðstefnuna. Ráðstefna þessi er öllum opin. Aukasýningar á Hitabylgju VEGNA þess að ekkert lát er á aðsókn, hefur Leikfélag Beykja- víkur ákveðið að bæta við tveim- ur aiikasýninguni á leikritinn Hitahylgju, sem nú hefnr verið sýnt í Iðnó á aniuið ár. Sýningum átti að ljúka nú um helgina, en uppselt var enn og' urðu margir frá að hverfa. Var það 68. sýning leiksins. Þær tvær sýningar, sem nú bætast við verða sem hér segir: Hin fyrri verður síðdegissýning n.k. sunnu dag, 14. nóvember og hefst hún kl. 15.00. Síðari sýningin verður svo á fimmtudagskvöld, hinn 18. nóvember og á venjulegum sýn- ingartíma. (Frá LR). FIMM inenn voru í gær í yfir- heyrslum hjá rannsóknarlögregl- unni vegna ávísanafalsana, en eyðublöðin, sem þeir notuðu, eru úr innhroti í hús Vinnuveitenda- sambands islands að Garða- stræti 41. Komið hafa fram ávís- anir iir tveimur heftuni og við- urkenndu tveir af fimmmenning- unum i gær ávísanafalsið, en neita að hafa stolið heftununi eða brotizt inn í Garðastræti 41. Þessir tveir menn voru lirskurð- aðir í alit að 30 daga gæzluvarð- haid í gær. Piltarnir, sem játuðu, segjast hafa fundið ávísanahefti við Glaumbæ á laugardagskvöld. DANSKIR fiskútflytjendur geta nú sent ferskfisk með flugvél- um til Suður-Evrópulanda, að sögn blaðsins Jyllands-Posten. Leignfliigfélagið Sea-Air hefur opnað sérstaka fraktdeild á Es- bjerg-flugvelli og verður aðal- verkefni hennar að annast fisk- flutninga. Forstöðumenn félags- ins segja, að mikil þörf sé á slíkri þjónustu. Með tilkomu þessa nýja frakt- flugs geta kaupendur á Ítalíu, Spáni, í Frakklandi og víðar fengið nýjan fisk að kvöldi og selt hann daginn eftir á fisktorg um. Fisikútflytjendur hafa sýnt málinu mikinn áhuga, en hár flutningskostnaður hefur hingað til staðið í vegi fyrir frarn- kvæmdum. Forstöðumenn Sea- Isafirði, 9. nóvember. Á FUNDI í bæjarstjórn Isafjarð ar, sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag var eftirfarandi til- laga samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. 2 bæjarfulltrúar sátu hjá, annar fulltrúi Frjáislyndra og vinstri manna og fulltrúi Framsóknar. Bæjarstjórn Isafjarðar hvetur til samstöðu í brýnasta hags- munamáli islenzku þjóðarinnar, iandhelgismálinu. Bæjarstjórnin áréttar eftirfar- andi samþykkt stjórnar Fjórð- ungssambands Vestfirðinga frá 17. júlí 1971, sem gerð var með samhljóða atkvæðum stjórnar- manna: „Með tiivísan til fyrri sam- þykkta stjórnar Fjórðungssam- bands VesUirðinga í landheigis- málinu og ítrekaðra óska vest- firzkra sjómanna og útvegs- manna um útfærslu landhelginn- ar og nauðsyn þess, að íslend- ingar hafi yfirráðarétt yfir öllu landgrunninu, skorar stjórn Fjórðungssambands Vestfirð- Flóttamanna- dansleikur DANSLEIKUR til styrktar flóttafólki frá Austur Pakistan verður haldinn í kvöld í Veit- ingahúsinu, Lækjarteig og eru það húsið og hljómsveitimar Ævintýri og Tríó Guðmundar Ingólfssonar, sem íyrir dans- leiknum standa. Með aðstoð annarra seldu þeir ávísanir hér og þar, en upphæðir ávísananna eru yfirleitt ekki mjög háar. Flestar þeirra, sem komið hafa fram, eru um 1000 krónur, en hin hæsta er að upp- hæð 4.500 krónur. Fjármunirnir, sem piltarnir sviku út með þess- um hætti, fóru að mestu í áfeng- iskaup. Rannsóknarlögreglan sagði í gær, að líkur bentu til þess, að samanlögð upphæð ávís- ananna allra væri um 50 þúsund krónur. Eftir að mennirnir tveir höfðu viðurkennt ávísanafalsið í gær, voru þeir hnepptir í gæzluvarð- hald, en hinum þremur var sleppt. Air hyggjast reyna að lækka flutningskostnaðinn. Hingað til hefur kostað allt að 1,75 danskar krónur að flyija ferskfisk til Frakklands, en Sea- Air segir að lækka megi kosín- aðinn verulega með því að flytja fiskinn með leiguflugfélagskjör- um og telur að það sé unnt ef flugvélarnar verða alltaf full- fermdar. Lækkun kostnaðarins í 95 danska aura hvert kiló er talið geía leitt til þess að kost- ir þess að koma fiskinum fersk- um á markaðinn á stuttum tíma hafi úrslitaáhrif í samkeppni við aðra flutningsaðila. Sea-Air hyggst nota litlar flutn ingaflugvélar, sem geta flutt 6 til 12 lestir. Esbjergbúar binda miklar vonir við þetta frum- kvæði að sögn Jyllands-Posten. inga á ríkisstjórnina í sambandi við boðaðar aðgerðir stjórn- valda í þessu mikilvæga hags- munamáli þjóðarinnar, að tryggja óskoraðan yfirráðarétt íslendinga yfir öUu landigrunn- inu allt að 400 metra dýpi, en þó hvergi nær landi, — grunn- línumörkum — en 50 mílur. Til rökstuðnings þessari áskor un bendir stjórn Fjórðungssam- bands Vestfirðinga á þá alvar- legu og mikilvægu staðreynd, að þýðingarmikil fiskimið fyrir sunnanverðum Vestfjörðum, út af Húnaflóa, Breiðafirði og Faxa flóa verða utan landhelginnar ef miðað er við 50 mílna landhelgis- mörk. Augljós hætta vofir yfir mik ilvægasta undirstöðuatvinnu- vegi fjölmargra byggðarlaga, — fiskveiðunum — verði umrædd fiskimið frjáls athafna- og zeið: svæði stórvirkra fiskiskipa er lendra þjóða.“ Bæjarstjórn Isafjarðar lýsir yfir eindregnum stuðningi við þau sjónarmið, sem fram koma i tillögu Fjórðungssambandsins og skorar á Alþingi og ríkis- stjórn að standa þannig að þessu mikilvæga máli, að íslend- ingum verði tryggður óskertur réttur yfir öilu landgrunninu. Bæjarstjórnin beinir því sér- staklega til þingmanna Vest- fjarðakjördæmis, að þeir hviki hvergi frá hinum yfirlýsta vilja íbúa vestfirzkra byggðarlaga, sem fram kemur í tiMögu Fjórð- ungssambands Vestfirðinga. — Fréttaritari. Ærsl og ólæti í miðbænum Danskur fiskur með flugvélum Óskertur réttur yfir öllu landgrunninu f réttir1 í stuttu máli Aukin umsvif ,Bangla Desh4 \ NÝJU DELHI: Skæruliðar Bangla Desh hafa á sínu valdi rúmlega 800 ferkílómetra svæði i hérað- inu Kushtia i suðvesturhluta Austur-Pakistans að sögn ind versku fréttastofunnar PTI. Atmuthi Bamini, frelsisher Bangla Desh, hefur gert kröft ugar árásir á bæinn Meherp- ur og 17 landamærastöðvar i héraðinu. Blóðugar árásir DACCA: Sveitir úr indverska fas'a- hernum hafa ráðizt á pak!sr- anskar stöðvar á suður landa- mærum Austur Pakistans með stuðningi stórskotaliðs, að sögn pakistanska hersins. Pakistanar segja, að 18 Ind- verjar hafi fallið í einni árás- inni, 23 í annarri og 16 í hinni þriðju. Sagt er, að 28 borgar- , ar, þar af sjö konur, hafi fali ið í indverskri stórskotaárás á nokkur pakistönsk þorp. Eidflaugaárás PHNOM PENH: Nítján borgarar, þar af fimm konur og sjö börn hafa faliið í mikilii stórskotaárás sem skæruliðar kommúnista hafa gert á Phnom Penh, höf uðborg Kambódíu. Tvær þyrl- ur voru eyðilagðar og flug- ferðir lögðust niður. Krúnu- rakaðar LONDONDERRY: Tvær stúlkur um tvítugt fiafa verið krúnrakaðar af ka- I þólskum konum í London- | derry á Norður-írlandi bundn j ar við ljósastaura og ataðar tjöru vegna þess að þær hafa hagt lag sitt við brezka her- ,Fagur dauði4 ANN ARBOR: Tvær ungar konur í Ann I Arboi- í Miehigan í P.anda- |rlkjunum lögðu eld að klæð- j um sínum og sögðu lögreg!- unni að það væri „fallegt að ' deyja“. Konurnar liggja á | milli heims og helju i sjúkra- , húsi. Athugasemd ÖKUMAÐUR bifreiðarinnar, sem mynd er af á bls. 13 í Mbl. í gær í greininni „Þegar Bakk- us er borgarstjórinn", hefur kom ið að máli við blaðið og beðið að þess sé getið, að hann hafi ekki verið ölvaður, enda segir ekkert um það i greininni. 1 greininni segir, að áreksturinn hafi orðið, vegna þess „að kon- unni tókst ekki að stöðva í tæka tíð. Lenti beint í hlið annars bíls, sem hentist við það á ljósa- staur, rann upp eftir honum og hafnaði á hvolíi“. Eins og sjá má af þessari tilvitnun átti öku- maöur bílsins, sem myndin var af ekki sök á árekstrinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.