Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 Danir flytja ferskan fisk með f lugvélum f Dansldr fiskútflytjendur eru að hefja útflutning’ á ferskum fisld til Miðjarðarhafslandanna. Flugfélagið Sea-Air sem hefur aðalstöðvar í Kaupmanna- höfn, hefur opnað flutn- ingradeild í Esbjerg, sem hefur {)VÍ megin hlutverld að gegna að þjóna fiskiðnaðinum. SKJÓT AFGREIÐSEA A FISKI ( Forsvarsmenn flugfélagsins segja að þörfin fyrir flutninga- fluig á þessu sviði sé mjög mikil og fari stöðugt vaxandi. Benda þeir á til samanburðar að fryst ar afurðir vœri hægt að flytja með ikælivögnum, en timinn væri mun mikilvægari þegar ferskur fiskur væri meðhöndlaður. Ef pantanir væru afgreiddar með fiugi, gæti fiskurinn verið kom- inn til móttakenda um kvöldið og verið seldur á mörkuðum við Miðjarðarhafið morguninn eftir að hann kæmi á land í Dan- mörku. Ríkir mikiJil áhugi fyrir þessari tilraun í Esbjerg. MIKÍE LÆKKUN A FLUTNIN GSGJ ÖLDUM Vandamál þessara flutninga fram til þessa hafa verið mjög há fLutnmgsgjöld. Er tekið dæmi um það að flutningsgjöld milli Esbjerg og Boulogne hafi verið 1.50—1.75 danskar kr. pr. kg. Með því að hafa fullfermi reikna Danimir með þvi að geta lækkað fflutningsgjaldið niður í 95 aura danska pr. kg. Flutn- ingsmagnið miðast við að vera 6—12 tonn í hverri ferð. Gera Esbjergbúar sér miklar vonir, með þessa nýju tiilraun fflugfé- lagsins og í fréttinni er bent á að slíkir fflutningar séu stundað- ir í Frakklandi með góðum ár- angri. Ráðstefna um málefni heildverzlunarinnar Félag íslenzkra stórkaup- manna efnir til ráðstefnu dag- ana 12. og 13. nóvember — föstu dag og laugardag, á Hótel Loft- leiðum. Á ráðstefnan að fjalla um málefni sem varða heildverzl uinina í dag. Auk þess verður rætt um félagsstarfsemi F.Í.S. Og mörkuð framtíðarverkefni fé- lagsins. Dagskrá ráðstefnunnar er mjög fjölbreytt, og meðal ann arra flytur formaður „Grosserer Societet" I Kaupmannahöfn, er- ín'di sem hann nefnir „Vanda- mál danskrar heildverzlunar I ðag“. Auk hans fflytja erindi þeir prófessor Guðmundur Magn úlsson um „Hlutverk heildverzl- Uhar á Isiandi", Þórir Einars- Son, Xektor um „Stöðu íslands í evröpskri efnahagssamvinnu í dag“, og Brynjólfur Sigurðsson lektor um „Verðmyndun og verð lagseftirlit". Umræðuhópar munu starfa og fjaila um hvert erindi fyrir sig og einnig um starfsemi F.Í.S., en Ámi Gestsson formaður samtak anna mun flytja erindi um það efni. Frá íslenzku vörusýningunni íFæreyjum. 95 Keypstefnan 1971 u Útffluitningsmiðsitöðin skipu- lagði þátttöku i kaupstefnu í Færeyjum dagana 2.—5. sept. 1971. Á sýningunni voru um 40 sýningarbéusar frá Fæneyjum, ís- iandi, Noregi og Danmörku. Þau Lslenzk fyrintæki sem þátit tólku i sýningunni voru: Saimbamd ísl. samvinnufélaga, Umibúðaimiðsitöðin h.f., Skjóifatagerðin, Vélaverkstæði J. MAGNUS GUNNARSSON* m ffi h. Námskeið á vegum St j órnunarfélagsins Starfsemi Stjómunarfélags Is- lands hefur verið mjög öfflug í haust. Félagið hélt í september námskeið fyrir einkaritara og í október var haldið námskeið um greiðsluáætlanir í Vestmannaeyj um. Útflutningur til Færeyja hefur nær tvöfaldazt í Viðskipti íslendinga og Færeyinga hafa aukizt mjög ' mikið á undanfömum árum, einikum útflutningur Islands til Færeyja. ÚTFLUTNINGUR TIL FÆREVJA 1967 34 mifflj. Isl. kr. 1968 65 mifflj. isl. kr. 1969 101 mifflj. ísii. kr. 1970 125 mifflj. isl. kr. Samsetning útflutningsins var siem hér segir 1970. SKIPTING ÚTFLUTNINGS 1970 (1000 ísl. króna) Fiskafurðir 51.628.00 Landbúnaðarafurðir Iðnaðarvörur Ýmsar vömr 3.278.00 Nýr ísvarin.n fiskur, þar á meðal síld, var helzta uppi- sitaðan í útfluttum flskafurð- um og nokkuð af skreið. Af iandbúnaðarvörum var aðal- lega fryst kjöt og ostur. Kassagerð Reykjavikur og Umbúðamiðstöðin ffluttu mik- ið magn af fiskumbúðum og af öðrum iðnaðaurvörum má nefna ýmsar vörur sem þjóna sjávarútveginum, uffl- arvörur og hlífðarföt. Fær- eyskir innflytjendur kvarta mikið undan lélegum sam- göngum við ísland. — Yfir sumarmánuðina væru óreglu legar ferðir, aðeins ein ferð í mánuði yfir vetrarmánuðina, og aðeins er ein flugferð í viku miili Reykjavíkur og 39.777.00 Færeyja. Til samanburð- 30.445.00 ar, má geta þess að á milli Kaupmannahafnar og Fær- eyja eru þrjár skipaferðir í viku og um 5 fflugferðir. í nóvembermánuði eru svo fyrirhuguð f jögur námskeið. EYÐUBLAÐATÆKNI Sverrir Júlíusson, rekstrar- hagfræðingur mun leiðbeina um teiknun og gerð eyðublaða fyrri hluta nóvember. Námskeið þetta er affls 15 timar og er sér- stök áherzla lögð á verklegar æf ingar. Verður höfð hliiðsjón af nýútkomnum staðli um stærð og gerð eyðublaða. CPDJ FRAMK V ÆMD AÁÆTLUN Critical Path Method er kerf- isbundin aðferð, sem notuð er tii skipulags og eftirlits hvers kon ar framkvæmda og til að finna ódýrustu og ffljótiLeigustu Ieiðina til að leysa ákveðið verk af hendi. Þetta er 17 tíma námskeið og mikil áherzla er lögð á verk- legar æfingar. Aðaffleiðbeinandi námskeiðsins verður Egill Skúli Ingibergsson. Utboð, tilboð og VERKS AMNIN GAR Á þesisu náimskeiði verður fyrst og fremst Iðtgð áherzla á að kenna þátttakendum að vinna eftir nýútkomnum staðffl um þessi efni. Verkfræðingarn- ir Skúli Guðmundsson og Sigur- björn Guðmundsson munu leið- beina, en námskeið þetta er affls um 9 tímar. SALA OG MARKAÐSFRÆðl Námskeið þetta er sérstaklega ætlað stjórnendum fyrirtækja og Framhald á bls. 15 Hinriikssonar, Hampiðjan h.f., Brjóstsykursgerðin Nói, Effliðd Norðdal Guðjónsison, Ámi Óiafssion Co. Veittaj voru upplýsingar um fyrirtækm Simfisk, Stálvinnsl- una Sylgju, Viði, Model hús- gögn, Stálumibúðir, Stáfflðj- una, íshaf og vörulisti var frá Islenzíkum markaði. Einn helzti mMigöngumað- ur Islendinga á sýningunni var Ólafur Guðmundsson, Islend- ingur sem lengi hefur verið búsettur í Færeyjium. Þátttakan var svo skipulögð með umboðs- mönnum ísienzkra fyrirtækja í Færeyjum, en þeir eru: Poul Hansen, Heilsöla, Hr. Ólafur Guðnaundsson Impo-Vágsbotn og Brandur Össurarson Heilsöla. Færeykiigar söttu sýninguna mjög vel og vöktu mesita athygffl föt frá S.Í.S. og Belgjagerðinni, ásamt vörum frá Simfisk og Eleotra handfæravindan.. Voru gierðir ýmsir söluisarnniinigar, ásamt því, að ýmisiir aðiiar ósik- uðu eftir því að gerast urnboðs- mienn íslienzkra framleiðenda. Keypstevnan '71 verður , vænlt anlega árlegur viðburður i fram tíðimni. Þá er i ráði að halda alþjóða fiskitækjakaupstefnu í Þórs- höfn í aprílmánuði 1972 og hef- ur Utffluítnimgsmiðstöðinni verið boðið að skipuleggja islenzká þátttöku. 392 fyrirtækja- sameiningar ‘70 Sameining og samvinna fyrir- tækja er stöðugt að komast á dagskrá islenzkra fyrirtækja. Á Norðurlöndunum, hefur væntan leg aðild að EBE og aukin sam- keppni almennt gert stjórnend- um fyrirtækja ljóst, að aðeins með samvinnu og stærri stjórn- unareiningum tekst fyrirtækjum að hialda velli. Fram til þessa hafa ekki leg- ið fyrir upplýsingar um fyrir- tækjasameiningar á Norð- urlöndunum. Þess vegna gerði bókaútgáfufyrirteekið „AS ökonomisk Literatur", mjög ná kvæma könnun á þessum málefn um árið 1970. Niðurstöðumar voru svo birtar í skýrslu sem nefnd var .Soandinavian Merg- er & Acquisitions". Þar kemur fram að 392 sameiningar hafa átt sér stað á 3 Norðurlandanna. Þ.e. 197 í Svíþjóð, 106 i Dan- mörku og 89 i Noregi. Þar fyr- ir utan voru gerðir 154 samnimg ar um samvinnu miffli fyrir- tækja. Aðalfundur Hag- fræðafél. í kvöld Dr. Jóhannes Nordal ræðir þróun alþjóða peningakerfis Aðalfundui Hagfræðafélags ins verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Krystalsal Hótel Loftleiða. í viðtali, sagði fráfarandi formaður félagsins Ragnar Borg viðskiptafræðingur, að efni fundarins væri vanaleg aðalfundarstörf. Þar á meðal mundi fara fram kosning um nýjan formann og sennilega stóran hluta stjórnarinnar. Eftir að vanalegum aðalfund- arstörfum er lokið mun dr. Jóhannes Nordal, seðlabanka- stjóri flytja erindi sem fja’ia mun um „Gengismál og vænt- anlega þróun þeirra". Dr. Jóhannes er nýlega kom inn heim frá fundi Alþjóða- bankans i Washimgton og verð ur vafalaust mjög fróðlegt fyrir þá er áhuga hafa fyrir viðskipta- og efnahagsmálum að hlýða á erindi hans. Ragnar Borg sagði að lok- um að hann vænti mikils fjölda á fundinn, bæði vegna erindisins sem fjallar um það málefni sem efst er á baugí í viðskiptalifi í dag, og sörnu- leiðis vegna væntanlegra kosn inga í stjórn félagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.