Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 15
MORGUÍNBLAEMÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 15 800 stólar úr Rolls Royce- vélum á markaðinn LOFTLEIBIR hl. eru um þessar mmidir að selja sæti úr Rolls Royce-flug"vélum sínum og hefur útsala verið i bragga við Flug- vaHarveginn næst Slökkvistöð- inni. Nærri 800 sæti eru til sölu ©g selzt hvert sæti á 1000 krón- ur. Þó er ekki unnt að fá færri sæti en3í einu, þar eð þau eru föst sanian. Goiðmundur Vigfússon, inin- kaupastjóri Loftleiða hf. tjáði MW. í gær að mikill áhugi væri á seetunum og hefði þegar selzt im þriðj ungur þeirra. Mikið er það að einstaklingar komi og (kaupi sér seeti í sumarbústaði, sjónvarpsherbergi, langferðabila — Námskeið Stjórnunar- félagsins Framhald af bls. 14 sölustjórum þeirra, en ætti einn- iig að vera gagnlegt öðrum þeim sem vilja sjá starf sitt í stærra samhengi syo sem innkaupa- etjórar. Leiðbeinandi verður prófessor Guðmundur Magnús- son. SlMANÁMSKEIÐ t>etta námskeið verður haldið í desembermánuði og er ætlað stúikum er stumda símavörzlu og aknenn skrifstofustörf. Þeir ViMijáimur Vilhjálansson, deild- arstjóri og Helgi Sigurðs- son skrifstofustjóri verða ieið- beinendur. Tapar fyrirtæki yðar peningum á hverjum morgni ? er hlutlaus aðili, sem segir yður og starfsfólki yðar nákvæmlega til um vinnutíma. Taflan sýnir tjón fyrirtækisins í eitt ár, ef 10 MÍNÚTUR tapast daglega af tíma hvers starfsmanns Vikukaup 10 menn 20 tnenn 30 menn 40 menn Kr. 3.900,— 42.250,— 84.500,— 63.375,— 169.000,— Kr. 4.700,— 50.700,— 101.400,— 152.100,— 202.800,— Kr. 5.500,— 59.150,— 118.300,— 177.450,— 236.600,— TÍMINN ER PENINGAR. Leitið upplýsinga um Simplex stimpilklukkur hjá okkur. SKRIFSTOFUVELAR H.F. 'St + — -r ^ Hverfisgötu 33 ' X Sím'20560 ~ Pósthólf 377 Lisfmunauppboð .-v SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR H.F. Málverkauppboð verður haldið á næstunni. Síðustu forvöð að koma málverkum til sölu. Góðfúslega hafið samband við skrifstofuna HAFNARSTRÆTI 11 — SlMI 13715. Opið til kl. 7 e.h. Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð merkt: „Framtíðarstarf — 3485 sendist afgreiðstu Morgunblaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld. Fríkirkjusöfnuðurinn Hafnarfirði Safnaðarfundur verður haldinn á morgun, föstudag kl. 20,30 í fundarsal iðnaðarmanna, Linnetstíg 3. Fundarefni: Ráðning safnaðarprests. SAFNAÐARSTJÓRN. Útsvarsgjoldendur Selfossi Næstsiðasti gjalddagi útsvara og aðstöðugjalda var 1. nóv. síðastliðinn. Skorað er á þá aðila, sem ekki hafa staðið í skilum að greiða nú þegar svo komizt verði hjá frekari innheimtuaðgerðum og öðrum óþægindum. SVEITARSTJÓRINN. Plastlagðar spónaplötur, 12, 16, 19 og 22 mm. Plastlagt harðtex. Harðplast. SÖLUAÐILAR: Akureyri: Byggingavöruverzlun KEA, Reykjavík: Ásbjöm Ólafsson, timburafgr. Hannes Þorsteinsson & CO„ Keflavík: Kaupfélag Suðurnesja, Frá Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Eitt fjölbreyttasta úrval IIJÓNARÚMA sem völ er á. — Flestar viðartegundir. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Brautarholti 2 — Sími 11940. TÆKIFÆRISKAUP Loftleiðir munu næstu daga selja flugvélasæti úr RR 400 flugvélum, en eins og kunnugt er, hafa Loftleiðir frá og með byrjun nóvembermánaðar eingöngu þotur til farþegaflutninga. Flugvélasæti þessi eru hentug fyrir langferðabifreiðar, sumarbústaði, skála og fl. og seljast á hagstæðu verði. Þau verða til sýnis og sölu í skemmu II við Flugvallarveg, en það er braggi sunnan við Flug- vallarveg, næst Slökkvistöðinni. Sætin seljast í núverandi ástandi. Opið kl. 2—6 e.h. virka daga þessa viku og í byrjun næstu viku. Frekari upplýsingar veitir inrrkaupadeild Loftleiða hf. 10FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.