Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 Guðríður Þörarins- dóttir frá Drumb- oddsstöðum Fædd 5. september 1888. Dáin 31. október 1971. KYNSLÓÐIR korna. Kynslóðir fara. Þó eru engin raunveruleg akil milli kynslóðajma. Einstakl- iingur kemur og einstaklingur fer. Þeir, sem lifðu bemsku sina og æsku um og eftir aldamótin síðustu, hafa verið nefndir alda- mótakynslóðin og enginn er í efa um hvað við er átt. Svo skörp voru skilin, er urðu í tíð þeima í þjóðlífinu öllu. Þeir tóku með opnum huga við straumum meninta og umbreytinga í störf- um og háttum, er bárust utan úr heimi. Lyftu grettistaki við hin erfiðustu skilyrði í fram- sókn sinmi til betra lífs. Þessari kynslóð tilheyrði Guðríður Þór- t Eiginmaður minn og faðir okkar, Þorbjörn G. Bjarnason, pípulagningameistari, Drápuhbð 21, andaðist í Borgarspítalanum aðfaramótt 8. nóv. Guðríður Þórólfsdóttir, Sólrún Þorbjömsdóttir, Rósa Björk Þorbjörnsdóttir, Ragnhildur Þorbjörnsdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, Gústav Sigurbjarnason, Bergþórugötu 19, lézt hinn 25. okt. Þökkum auðsýnda samúð. Jarðarförin hefur farið fram. Fanney Andrésdóttir og böm. arinsdóttir frá Drumboddsstöð- um, vinikona mín, er andaðist 83 ára gömul 31. október 9.1. Ung draklk hún í sig, og tileinikaði sér hugsjónir aldamótanna og allt til þess síðasta hafði hún vakamdi áhuga á öllu, sem til heilla horfði. Guðríður giftist aldrei, en bjó á bemSkuheimili sínu með tví- burabróður sínum fjölda ára. Drumboddsstaðir eru í miðri sveit, Biskupstungum. Þar var tvíbýli og margt af ungu fólki í æsku Guðríðar og eftir að hún tók við búi með bróður sínum. Hjá þeim systkinum ólust upp, eða dvöldu árum saman, nokkur un'gmenini og nutu aðhlyinindngar heninar og þeirra beggj a. Á þessu heimili sköpuðust því ákjósanleg skilyrði til félags- legrar vakningar og forystu. Á áliðnu sumri 1906, sama ár og fyrsta ungmemnafélag landsins var stofnað á Akureyri, höfðu þau Drumboddsstaðasystkin for- göngu um stofnun unglingafé- lags í Eystri-Tungunmi, með svip- uðu markmiði og ungmemnafé- lögin síðar, enda rann það sam- an við ungmenmafélag sveitar- inmiar, þegar það var stofnað tveimur árum seinma. Lestrarfé- lag var í Eystri-Tungu um mörg ár, með aðsetri á heimili þeirra systkina. Þegar við þetta bætt- ist alúð og gestrisni þeirra hús- bænda, fór ekki hjá því að t Elsku litli drengurinn okkar, Hafþór, verður jarðsunginm frá Foss- vogskirkju laugardaginn 13. þ.m. kL 10,30 f. h. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Styrktarfélag van- gefinna. Sigríður Gústafsdóttir, Skúli Guðmundsson. t Mágkona mín GUÐBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, Hofsvallagötu 21, andaðist í Landakotsspítala 31. október. Jarðarförin hefur farið fram, Þökkum auðsýnda samúð. Steingrímur Sveinsson og vandamenn. t Maðurinn minn, TRYGGVI JÓNSSON, frá Fjallaskaga, Bræðratungu 21, Kópavogi, lézt í Borgarspítalanum að morgni miðvikudagsins 10. nóv. 1971. Jarðarförin auglýst síðar. Margrét Eggertsdóttir. t Þökkum vinarhug við andlát og útför föður okkar, JÓNS GUÐMUNDSSONAR, fyrrum skrifstofustjóra, og virðingu við minningu hans. Sólveig Jónsdóttir, Ólafur Jónsson. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma fleiiri ættu eriindi að Drumbodds- stöðum, en framhjá. Benda þessar ljóðlínur, er einn sveit- ungi Guðríðar reit í gestabók hennar, til þess: „Sezt ég við og les og les / lítið sinni flestum / hér er komið vafstur og ves / og vitlaust allt í gest- um / eins og væri ös í búð á lestuim.“ Um sama leyti og unglinga- félagið var stofnað lagði eldri bróðir Guðriðar grundvöllinn að litlum skrúðgarði, þeirn fyrsta í sveitimni, að ég ætla. Fljótlega tók hún við umhirðu hans, eftir að sá bróðirinn hóf búslkap á anmiarri jörð í sveitimmi. Var henini það yndi, því að hún unni blómarækt alla tíð. Mér eru í barmsimimmi þær ánægjustundir, sem ég niaut við að koma þama í heimsókn, horfa á framandi gróður, þótt ekki væri tegunda- fjöldi á við það, sem nú er í stærri görðum, og svo hims veg- ar að fá lánaðar bækur til lestr- ar. Urðum við Guðríður þá vinír og alla tíð síðan. Breyttar aðstæður við fráfall bróður henmar ollu því, að hún varð að flytjast frá Drumbodds- stöðum til Reykjavíkur og átti heima þar og í Kópavogi á seinni árum, hjá fósturdótturdóttur sinni. Samt var hún með annan fótinn og allan hugann „fyrir austan“. Fyrir um aldarfjórðugi síðan gekkst Guðríður fyrir stofnun Félags Bislkupstunignamianna í Reýkjavík og nágrannabyggð- um. Starfaði það með milklum blóma um ártabil, en ytri að- Gustav Sigurbjarna- son — Minning Fæddur 28. júlí 1901. Dáinn 25. október 1971. Á þriðj'udag fór fram í kyrr- þey bálför Gústavs Sigurbjarna sonar fulltrúa, svo sem hann hafði sjálfur mælt fyrir um. Gústav var fæddur á Borð- eyri hin 28. júli 1901 og var þvi rétt aðeins orðinn sjötugur að aldri. Foreldrar hans voru þau Sigurbjarni Jóhannesson verzlunarmaður (f. 17. okt. 1886, d. 5. apríl 1947) og Soffía kona hans (f. 7. júlí 1873, d. 7. jan. 1960). Sigurbjami var ættaður úr Laxárdal í Dölum vestur, en t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okk- ar, tengdaföður og afa, Jóhannesar Jónssonar, Skálholti ÍIA, Ólafsvík, Þökkum einnig læknum og hjúkrunarliði á Sjúkrahúsi Akraness fyrir frábæra alúð og umhyggju. Fyrir hönd aðstandenda, Geirlaug Geirsdóttir. Soffía var dóttir Jóns Jasonar- sonar veitingamanns á Borðeyri, var Jason bóndi I Auðbrekku í Hörgárdal, en Jón fluttist til Borðeyrar árið 1878 og var verzl unarmaður fyrstu ár sín þar. Móðir Soffíu var Ásta María, dóttir Ólafs smiðs á Vatnsenda i Vesturhópi Ásmundssonar og síðari konu hans, Ingibjargar Magnúsdóttur Óbeðssonar, af Stórbrekkuætt í Fljótum. Ólaf- ur á Vatnsenda hafði áður átt hina nafnkunnu skáddkonu Rósu Guðmundsdóttur, sem hef- ir af þessu jafnan verið nefnd Vatnsenda-Rósa, en þau Rósa og Ólafur slitu samvistir. Sigurbjarni, faðir Gústavs, fluttist til Hvammstanga árið 1901 og gerðist þar verzlunar- stjóri við Riis-verzlun. Gegndi hann þvi sitarfi til ársins 1910, er hann fiuttist til Reykjavík- ur. Vann hann hér bók- arastörf. Gústav fluttist til Reykjavik- ur með foreldrum sínum. Hann lauk hér bamaskólanámi og sett ist í neðri deild verzlunarskól- ans haustið 1917. Hann hvarf frá því námi að verzlunarstörf- um um skeið, en gerðist starfs- maður Landssíma Islands ár- ið 1927. Hóf hann störf sin hjá símanum við símalagningar í flokki Einars Jónssonar sima- verkstjóra, en varð birgðavörð- ur árið 1939 og siðar fulltrúi við birgðavörzlu simans og gegndi því starfi til æviloka. Er það erilsamt starf mjög og Þökkum innilega samúð og vináttu okkur sýnda við andlát og útför móður okkar ÞURlÐAR BJÖRNSDÓTTUR, frá Einarshúsi Eyrarbakka. Sérstaklega þökkum við starfsfólkinu Elliheimilinu Grund fyrir góða umönnun. Dætur, tengdabörn og barnaböm. t Hugheilar þakkir fyrir sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför GRlMS BJARNASONAR, pípulagningameistara. JÓNA PÉTURSDTTIR, Austurgötu 38, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 12. nóv- ember kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afbeðin. Asgeir Ásgeirsson, böm, tengdabörn og barnaböm. Sérstakar þakkir færum við Meistarasambandi bygginga manna fyrir þá virðingu er það sýndi við útför hans. Thelma Grímsdóttir, Einar Þórðarson, Dagbjartur Bjamason, Haraldur Bjarnason, Hróbjartur Bjarnason, Sigriður Bjarnadóttir, Elín Bjarnadóttir. stæður hafa valdið því, að hlé hefur orðið á nú um siran. Fé- iagið gaf út þrjár bækur uodir saimheitinu „Iran til fjalla". Var Guðríður aðalhvataimiaður út- gáfuininiar, dró að efni, sikipu- lagði og ritaði auk þess mikið sjálf. Þegar við áttum tal samara í sumair sagði hún, að allmikið efni væri hjá sér í fjórðu bók- Lna. Svo var hugurinin. enn. vak- andi. Það er kunnugt, að rætur bjarkamna geta lifað lengi í jörðu undir lággróðrinum, eftir að skógurinin er horfimm. Mér er nær að halda, að svipað sé hægt að segja um Skálholts- skóla hinin forraa. Áhrifa hans hefur lengi gætt, þótt dult sé, í meninimgu og menmtaþrá um Biskupstungur. f þeinri sveit stóðu rætur Guðríðar djúpt, þar mótaðist hún fyrst og fremst, eims og fleiri mertoar samtíðar- teoraur í sveitinmi, þó að nám í Flemsborg, vefnaðarnám o. fl. hafi gefið þeirri mótum auteinm þrostea. Ævi merlkrar konu er ölL . Meninirniir hverfa. Mimmimgin lifir. Gunnlaugur Ólafsson. •krefst góðrar skipulagsgáfu samfara reglusemi og nákvæmni í verkum. En vist er um það og sammæli allra, sem til þekktu, að Gústav leysti starf sitt með af- brigðum vel af hendi. Gústav var lágur maður vexti, en þéttur á velli. Hann var prýðilega greindur maður, vel að sér og næmur á kveð- skap, dulur um sinn innra mann. Hamn var hægur í dagfari, látlaus maður og prúður í fram- komu. Hann var glöggur á menn og málefni og hafði opin au.gu fyrir öllu kýmilegu, var bæði fyndinn og skemmtinn og sagði manna bezt sögur, enda kunni margar. Hann var óhlutdeilinn, en fljótur til liðs, óeigingjarn maður, hollur vinum sínum oig traustur í raun. Gott þótti okk- ur vinum Gústavs að sitja að spilum með honum eða eiga við hann tafl. Var hann einkum ágætur skákmaður og um skeið forystu-maður í Taflfélagi Reykjavíkur, átti m.a. sæti í stjórn þess félags 1927—1931. Hann var einnig maður félags lyndur og tók virkan þátt I starfsemi Félags islenzkra síma- manna alla tíð. Gústav Sigurbjarnason lézt af hjartaslagi hinn 25. okt. síðast- liðinn. Hann var kvæntur Fanneyju Andrésdóttur bónda á Þórisstöð um í Gufudalssveit Sigurðsson- ar. Hún bjó honum hlýtt og gott heimili og athvarf í dagsins önn um. Ég færi henni innilegar sam úðarkveðjur minar, svo og böm um hans og systrum. Lárus Blöndal. t Faðir okkar, tengdaifaðir og afi, Marteinn Pétursson, Lindargötu 34, andaðist 10. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Pétur L. Marteinsson, Karl G. Marteinsson, tengdadætur og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.