Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1971 23 Hulda Sigurveig Helgadóttir- Kveðja I DAG verður Hulda Sigurveig Helgadóttiir, Arnarhrauni 34 í Hafnarfirði, lögð tii hiinztu hvíld- ar. Leiðir otókatr hafa legið saman stíðasta ánatugimn, og niú þegar koanið er að því að fylgja henni aíðasta spölkiin, leita minindin.g- enrtnar á. Br mér þá efst í huga BÖtouður, en uim leið þakklæti fyxir að hafa átt þess kost að ganga dálítinm spöl af lífsbraut- inini með slikri komu. Hulda var greind kona og hátt- vís, svo af bar. Hún var gædd iþeim eigiinleika að kunma að mjóta þeiirrar gleði, sem M£iS hefur að færa og einrnig að bera þær byrðar sem það jafnan leggur otókur á herðar. Listelsk vair hún og áttu bótómenntir og tónlist einlkum rík ítöik í huga henmar. Hún lék prýðisvel á orgel og var organleikari í Bessastaðakirkju á Álftanesi um lamgt árabil. Hún hafði afburða- Gjöf til Örnefna- stofnunar LANDMÆLINGAR Noregs (Norges Geografiske Oppmál- ing) hafa sent Örnefnastofnun Þjóðminjasafns að gjöf til stuðn- ings við ömefnarannsóknir ein- tak allrar kortaútgáfu sinnar, samtals nær 1100 uppdrætti. Hér er um mjög verðmæta gjöf að ræða, ómissandi hjálpar- gögn við samanburð íslenzkra og norskra örnefna. Kann Örnefna- stofnun gefendum beztu þakkir fyrir hina góðu gjöf. (Frá Örnefnastofnun Þjóðminjasafns) fagra rithönd og vair vel ritfær, mun enida hafa átt allmiiMð af frásögnum og mammlýsimgum í hanidriti, þegar hún lézt. Umg að árum giftiat Hulda eftiirlifandi eigimmamni sínum, Þórði Björgvin Þárðairsyná, Eign- aðist hún þar lífaförunaut sem varð henmi stoð og stytta í blíðu og stríðu, til hinztu stundar. Þeim hjónum varð þriggja banna auðið. Hulda var mamni sínum ástrík eigimkona og mióð- urhlutverkið rækti hún af alúð og samvizkusemi. Má þar eimk- um tilniefna hversu mikla rækt hún lagði við sálarþrosíka bama sinna, enda bera þau því vitni, öll þrjú. Seinma bættust svo tengdabömiin og bamabömim í hópimn og öil urðu þau aðnjót- amdi hjartahlýju og umönnunar þeima hjóna. Unun var að horfa á litlu hnokkana trítla með eftirvæntingairsvip upp stigann til afa og ömmu. Þessi ár, sem við Hulda þekktumst var hún aldTei heil heilsu. Etóki minmtist hún á heilsufar sitt óaðspurð og aldrei heyrðist æðruorð af vör- um hennar, þótt hún yrði að liggja hverja leguna af anmarri, og gangast undir erfiðar aðgerð- ir. Ekki lét hún bugast, var ætíð fremur veitandi en þiggj- andi. Kunnugt er mér um að ættingjar og vinir sóttu oft ráð til Huldu, ef út af bair. Huldu var mikið gefið og mikið var á hana lagt. Laun sín uppskar hún ríkulega í ást- ríki barna sinna og maka síns og umönmun þeirra' í veikindum heninar. Má segja að þau hafi fylgt henni að dyrum dánar- heima. Nú er hún horfin sjón- um öfckar og margir munu horfa á eftir henini með sökmuð í huga, Við hjónin eigum mikið að þakka og minminguna um hana mumium við geyma í hugskoti oikkar, meðal annars fágætis, sem okkur hefur hlotnazt á lifs- ledðinni. Aðstandendum heninar vottuim við dýpstu samúð. Tnnilegar þakkir fyrir mér veitta virðingu og vinsemd á sjötugsafmæli miruu. Hólmfríður Kristjámsdöttir. Hjartanlegajr þakkír sendum við börnum, tengdabömum, bamabörnum, vinum og vamdamönnum sem á einn og annan hátt glöddu okkur á 35 ára hrúðkaupsafmæli okk- ar 16. okt. síðastliðinn. Guð blessi ykkur ÖIL Guðrún Magnúsdóttir, Gísli Gestsson, Suður-Nýjabæ.. B. I. GRINDAVÍK - TIL SÖLU 3ja herb, ágæt neðri hæð (lítið niðurgrafin) í tvíbýlishúsi við Túngötu. Sérinngangur og sérþvottahús. íbúðin er laus í þessum mánuði. Útborgun aðeins 600 þúsund. Arni grétar finnsson, hrl.. Einbýlisbús í Halnarfirði Tii sölu 5 herb. einnar hæðar um. 100 ferrn. einbýl- ishús á Hvaleyrarholti. Árni Gunnlaugsson, hrL Austurgötu 10, Hafnarfir&i Simi 50764 MUNAS bb KMTI «s BMJUNO LISnilMLPPROD KNCTUR BRUIJIV Vegna fyrivhugaðs málverkanppboðs á næsí- unni eru þeir, sem selja vilja góð málverk beðnir að hafa samband við skrifstofu und- ritaðs hið allra fyrst. GRETTISG. 8 • REYKJAVÍK SÍMI 17840 • PÓSTHÓLF 1296 I™ .«■». Armúla 3-Sfmar 38900 m áKSSfe . 38904 38907 ■ Wbilabdðis I I I árg. tegundir bifreiða í þ. kr. '71 Chevrotet Malitou 550 '71 Vauxhali Viva 225 '70 Opel Rekord 350 '70 Vauxhall Viva 210 '70 Vauxhall Victor 260 '69 Vauxhatl Victor 200 325 '69 Opel Caravan 300 '63 Chevrolet Chevelle 350 '63 Chevrolet Malibu einkb . 385 '68 Scout 800 250 '67 Opel Rekord L 4ra dyra, sjátfskiptur 280 '67 Opel Caravan 6 strokka 275 '67 Opel Caravan 306 '66 Buick Special einkab. 280 '66 Ope.l Admiral 280 '66 Scout 800 195 '65 Chevrolet Acadian 215 '69 Ta un us 17 M 310 '67 Toyota jeppi 210 '67 Dodge Corona 280 '66 PMC Gloria 150 '64 Rambler American 150 Strandgötu 25 Hafnarfirði, sírrvi 51500 Framfíðarstarf Viljum ráða nú þegar afgreiðslumenn í varahlutaverzlun. Góðir möguleikar á þjálfun við sérhæfð verzlunarstörf og í notkun varahlutaspjaldskrár. Tilboð sendist afgr. Mbl, fyrír 20 þ.m. merkt: „Varahlutaverzlun — 3461". Karlakóríon ÞRESTIR Hafnarfirði SKEMMTIKVÖLD fyrir kór- og styrktarfélaga í félagsheimili iðnaðarmanna n k. laugardagskvöld kl 9 Miðasala og borðpantanir kl. 1—4 á staðnum. NEFNDIN. LJÓSTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Haustfundur verður haldinn fimmtudagjnn 11, nóvember kl. 20,30 I Kristalsal Hótel Loftleiða Fluttar verða skýrslur frá ársþingi IES í Chicago 1971 og alþjóðaþingi CIE í Barcelona 1971. en að því loknu verður kvikmyndasýoing. STJÓRNIN. Opið til kl. 10 ö!l föstudagskvöld í þessum mánuði. '-á Skólavörðustíg 12. Lausf embœfti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Hveragerðishéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1971. Embættið veitist frá 1. janúar 1972. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. nóvember 1971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.