Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.11.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐH). FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 3971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS KÓPAVOGUR Aðalfundur TÝS F.U.S. Kópavogi verður haldirm þriðjudaginn 16. nóv. kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut í Kópavogí. Fundarefrri: 1. Skýrsla stjómar. 2. Kosning stjómar. 3. Jón Atli Kristinsson ræðir um kjördæmísmál. 4. Vetrarstarfið. 5. önnur mál. Ungir Síálfstæðismenn í Képavogi fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjém TÝS. L ANDSS AMB ANDSMN G SJÁLFSTÆÐISKVENNA verður haldið t Sjátfstæðishúsinu og „Skiphél" i Hafnarfirði föstudaginn 12. nóvember n.k. og hefst klukkan 9.30 árdegis. Dagskrá þingsins verður: Kl. 9,30 Þingsetning í Sjálfstæðishúsinu. Ragnheiður Guðmundsdóttir, formaður Landsambandsins. Kosning kjörnefndar. Skýrsla stjórnar Landssambandsirts. Skýrsla einstakra sambandsfélaga. Umræður. Kl. 12.00 Fundarhlé. Hádegisverður i boði miðstjómar Sjálfstæðisflokksirts. Avarp formanns Sjálfstæðisflokksins Jóhanns Hafstein. Kl. 1330 Fundur I „Skiphól". Guðjón Hansen tryggingafræðingur talar um tryggingamál. Kl. 16.00 Siðdegiskaffi ( boði „Vorboðans" I Hafnarfirði. Kl. 17,15 Famhald fundarstarfa. Stjórnarkosning. Lagabreytingar. Þingskt. Athygli skal vakin á því, að aHar SjáHstæðiskonur eru vel- komnar á fundinn um tryggingamáfin, sem hefst kl. 33.30 » Skiphól og þess vænzt, að sem flestar sjái sér fært að mæta. STJÖRNIN. Afvinnurekendur Ungan mann með stærðfræðideildarstúdentspróf vantar mikla og góða vinnu, sem fyrst. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „3482". ÓDÝRT - ÓDÝRT Tókum upp í gær SAFARI-SKÓ (velour) með kögri, nr. frá 40 til 46. Verð aðeins kr. 1060.— TELPNA- og DRENGJASKÓ (velour) í nr. frá 29 til 39. Verð aðeins kr. 695.— TELPNALAKKSKÓR úr vönduðu leðri, í 6 litum, háir, með rennilás, i nr. frá 29 til 39. Hagkvæmt verð — kr. 1793.— SKÖVERZLUN STEINARS WAAGE Domus Medica, Eg'rlsgötu 3, srmí 18519. Ilúsnaói fyrir vörugeymslu óskast. Stærð 250—450 fermetrar. Æskilegt væri að fá skrifstofuhúsnæði á sama stað. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 1 73 73. MlflGSlíP M * Sfc. St.: 597113117 — IVWv VB». IOOF 11 = 15211118%=S. pkv. IOOF 5 = 15311118% = E.TJ2. Kvöldvaka verður í Sigtúni fimmtudaginn 11/11 kl. 20.30, (húsið opnað kl. 20). — Efni: 1. myndir úr Miðlandsoræfa- ferð 1971, teknar af Einari Guöjohnsen og Mögnu Öl>- afsdóttur, Einar sýoir 2. myndagetraun 3. dans til kl. 1. Aðgöngumiðar hjá Isafold og bókaverzl. Sígf. Eym. og við innganginn. Ferðafélag Isíands. KF.U.M. — A.D. AðaWeildarfundur i húsi fé- lagsirvs við Amtmarvnsstig I kvöld kl. 8.30. Alþjóðabaena- vika K.F.U.M. og K. er þessa viku og hefur Jónas Þ. Þóris- son, kennari, hugleiðingu út frá efni dagsíns: „Lifníð við gagnvart mannlegu umhverfi. Nkðdsstarfsemi fer fram á vegum Sálarrann- sóknarfélags Islands fyrir gamta og nýja féfagsmeðfimi. Tekíð á móti pöntunum og fyrirspurnum svarað í sima 18130, á fimmtudögum kl. 5—6.30 e. h. — Aðgöngumið- ar afgreiddir i skrifstofunni, Garðastræti 8 á föstudögum kl. 5—6.30 e. h. Stjórn SRFt. F élagsf urvdur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Kristafssalnum að Hótef Loftfeiðum. — Fundarefni: 1. Arsþing bandariska Ijós- tæk-nifélagsins (IES) í CNcago 1971. Ðaðí Ágústsson sýnir Rt- myndir af ýmsum lýsingar- kerfum í Bandaríkjunum. 2. Alþjóðaljóstækniþing CIE í Barcelona. Aðalsteinn Guð- johnsen skýrir stuttlega frá störfum þingsins. 3. KaffiMé og umræður. Stjórnin. Kvenféfagið Keðjan Skemmtifundur að Bárugötu 11 fimmtudaginn 11. nóv. kl. 8.30. Spifað verður bingé. Skemmtinefnd. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðira. kvennadeild Basar félagsins vwður laugar- tfagin-n 13. nóv. n. k. Tekið er á móti basarmunum að Háa- Iteiti-sbraut 13. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma í kvöld kl. 8 30. Alti-r velkom-nir. Hjálpræðisherinn Abnenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Kafteinn Knut Gamst tafar. Alfir velkomni-r. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður hal-din-n fimmtu- daginn 11. nóvember kl. 8.30 e. h. i fé-lagsheim-ilinu, efri sak Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. Kvennadeild Slysavamafélagsins í Reykjavik þakkar öllu-m þeim, er veittu þeim lið við hl-utaveltuna sf. sunnudag. Heimatrúboðið Atmenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kk 20.30. AHir velkomnir. Miðiflinn Hafsteinn Bjömsson hefur skyggnilýsingar á veg- u-m Sálarrannsóknafélags 1s- iands þriðjudagin-n 16. nóv- ©mber kk 9 e. hád. í Austu-r- bæjarbíói. Aðgöngumiðar a-f- hentir i skri-fstofunni Garða- stræti 8> föstudag kk 5.30 trl 7 e. hád. og taugardag 13. nóv, kk 2—3 e. had. Félaga-r og anrvað áhugafólk velikomið meðan húsrúm leyfi-r. Stjórnin. Sálarrannsóknafélag Islands heldur fund í Norrærva húsinu við Hringbraut í kvöld fim-mtu- dag kl. 8.30. — Dagskrá: 1. Tónlist. Halldó-r Haralds-son píanóleikari. 2. Ávarp: Úlfur Ragnarsson læk-ni-r, forseti S.R.F.T. 3. Upplestur: Ævar R. Kva-ran leikari les upp úr verku-m frú Elínborgar Lárusdóttur í tilefni áttræðisafmælis sikáldkonunnar 12. nóve-mb- er nk. Félagsmenn og annað áhuga- fóHc velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Basarinn verður 4. desember. Félagskonu-r vinsa-mlegast ko-m ið gjöfu-m til skrifstofu félags- ios. Gerum basarion glæsi- legan. Judofélag Reykjavíkur í nýjum h-úsakynnum að Skip- holtí 21. — Æfingaskrá: Almervnar æfingar á mánud., þríðjud., fimmtud. kii. 7—9 sd. Byrjendur á miðvikudögum og föstudögu-m kl. 7—8 síðcfegis. Drengi-r, 13 ára og yngri, mánudaga og fim mtudaga kk 6—7 siðd. Laugardagar: Lei-kfimi og þnek- æfirvgar kl. 2—3 eftir hádegi. Sunnudagar: Kl. 10—11J0 almenn æfng. Þjálfarar: Sig. Jóhannss. 2. dan Svavar M. Carlsen 1. da-n Hörður G. Afbertsson 1. daci. Judofélag Reykjavíkur. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI í EFTIRTALIN STÓRF: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST TJARNARGATA — HÁTÚN — BARÐA- VOGUR — LYNGHAGI — HRÍSATEIGUR LAUGAVEGUR frá 34—80 — LAUGAVEG- UR frá 114—171 — VESTURGATA frá 46— 68 — IN GÓLFS STRÆTI — SÓLEYJAR- GATA. Afgreiðslan. Sími 10100. BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. VANTAR FÓLK til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umhoðsmanni, sími 7128.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.