Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1971 23 Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum FÉLAGSSTARF BlE SJÁLFSTÆÐISPLOKKSINS K E F L A V I K K E F L A V I K AÐALFUNDUR HEIMIS F.U.S. Heimir, F.U.S., í Keflavik, heldur aðalfund sunnudaginn 21. nóvember klukkan 14.00 í Sjálfstæðishúsinu við Hafnargötu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaumræður með þátttöku bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Keflavík, alþingismanna Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og annarra gesta. Félagsmenn og nýir félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. STJÓRNIN. HANS PETERSENhf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 Kodak ■ Kodak ■ Kodak MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN Aðalfundur félagsins verður haldinn í Vathöll við Suðurgötu næstkomandi sunnudag. 21. nóv., kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Önnur mál. STJÓRNIN. Sjálfstæöisfélögin á Suöurlandi halda dansleik í Árnesi, laugardaginn 20 nóvember nk. ATHUGIÐ': Miðar verða ekki seldir við innganginn, en þeir fást hjá formanni félaganna. stelpan hefur náð mestri sölu í Englandi af öllum telpnaleikföngum Sindy-stelpan er brúða, sem er falleg, lífleg og hægt er að setja hana í hvaða stellingu sem er, skipta um hár á henni og föt. Sindy-stelpan er leikfang, sem allar góðar stúlkur óska sér. Þér get- ið keypt fyrir Sindy-stelpuna nýtízku föt, hárkollur, húsgögn, rúm- föt, klæðaskápa, snyrtiborð, bað, píanó, hesta, bíla, tjöld o. fl. o. fl. ÍT Nú er ekkert skemmtilegra en að leika sér með Sindy-stelpunni. Heildverzlun Ingvars Helgasonar Vonarlandi við Sogaveg, símar 84510 og 84511. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STÓRF: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Úthlíð — Lynghagi — Selás — Sóleyjargata — Skipholt I — Miðboer — Laufásvegur frá 2-57 —■ Langahlfð Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. □ Mímir 597111197 /t — kosn. St. M. Frl. Atkv. H Helgafell 597111197 — VI. 2. I.O.Ó.F. 12 m 15311198'/j = FL I.O.OF. 1 = 15311198>/2 = E.T.I. Stúkan Freyja Fundur fellur niður í kvöld, en föstudaginn 26. þ. m. kem- ur ísafold, fjallkonan í heim- sókn. Leikhúsferðerfyrktiuguð með Akureyringum laugardag- imn 27. þ. m. Tilkynnið æðsta temptar þátttöku, sem fyrst. Félagar mætið vel. — Æ.t. Armann róðradeild Róðradeild hetdur aðalfund laugardaginn 20. nóvember kl. 4 í félagsheimi-li Ármanns. Stjórnin. Austfirðingafélagið hðldur spilakvöld í Tjarnarbúð í kvötd, föstudagirm 19. nóv- ember kl. 20.30. — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu Fundur verður í kvöld kl. 9 á vegum Reykjavíkurstúkunnar. Flutt verður erindi eftir N. Sri Ram forseta Guðspekifélags- ins. Frá Aðventkirkjunni Almenn samkoma í Aðvent- kirkjunni í Reykjavík í kvöld kt. 8.30. Árni Hótm kennari, talar um efnið: Uppruni lífs- ins. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar í Safnaðarheim- ai sínu laugardaginn 20. nóv. kl. 2 e. h. Farfuglar — myndakvöld Myndakvöld verður haldið að Laufásvegi 41 föstudaginn 19. nóv. oð hefst kl. 20.30. Sýnd- ar verða myndir úr ferðalögum sumarsins. Kaffiveitingar. — Mætið vel ög stundvíslega. Farfuglar. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Basarinn verður 4. desember. Félagskonur vinsamlegast kom ið gjöfum til skrifstofu félags- ins. Gerum basarinn glæsi- tegan. Félagsvist Fétagsvist í Iðnó á morgun, (laugard.) kl. 2.30 í Iðnó (uppi). Góð verðlaun. Atlir vel komntr. Alþýðuflokksfélögin í Rvík. Kvenfélag Neskirkju l tilefni af 30 ára afmæli fé- lagsins verður efnt til leikhús- ferða sunrvudaginn 28. nóv. Þátttaka tilkynnist í sínrva 16093 (Maria), 14755 (Sig- ríður), fyrir sunnudagskvöld. Stjórnin. Safnaðarfundur í Laugamessókn verður haldinn í Laugarnes- kirkju S'Unnudaginn 21. nóv. kl. kl. 3 e. h. að lokinni guðsþjón- ustu. Fundarefni: 1. tekin ákvörðun um sóknargjöld. 2. önnur mál. Sóknarnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.