Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 2
V 2 MORGUNB'LAfMÐ, FIMMTCTDAGUR 25. NÓVBMBEB 1971 Jóhann Hafstein utan dagskrár: Forsætisráðherra verður að skera úr Forseti synjar um frestun á umræðum ER Iiðið var á umræðurnar um skýrslu utanríkisráðherra sl. þriðjudagskvöld, kvaddi Jóhann Hafstein sér hijóðs ut- an dagskrár og fór fram á, að umræðum yrði frestað, þar sem forsætisráðherra væri fjarstaddur, en mjög mikið bæri á milli utanríkisráðherra og sjávartítvegsráðherra um það, hvernig skilja bæri ákvæði stjórnarsáttmálans í varnarmáliun. „Ég verð þvi að leita eftir úrskurSi haastvirts forsætis- ráðherra um það, hvor þess- ara aðila skilur sitjómarsamn- ingiran rétt,“ sagði Jóhann Hafstein. „Og meðan hæstvirt ur forsætisráðherra er ekki við, þá tel ég ekki viðkunnan- legt, að þessum umræðum sé haldið áfram. Forsetd sameinaðs þings, Eysteinn Jónsson, kvaðst ekki sjá ástæðu tii að úrskurða, að þessari umræðu væri hætt eða frestað, þar sem á dagskránni væru tvær þingsályktunartil- lögur um varnarmál og utan- rikisráðherra væri við. Gaf hann síðan Jóhanni Hafstein orðið. Jóhann Hafstein kvaðst harma, að það skyldi verða eitt af fyrstu verkum núver- andi hæstvirts forseita samein aðs þings að verða ekki við til mæl'uim um það, að umræðun- um væri frestað „tiil þess að hæstvirtur forsætisráðlherra gæti verið við, þegar rædd er skýrsla utanríkisráðherra Is- lands um utanrífkismál lands- ins.“ Sagði hann að ekki kæmi málin u við, þótt umnæð ur ættu að fara fram um önn- ur miáíL, og héiit áfram: „Hér giMir það heldur ekki, að hæst viirtur utanríikisráðherra sé við þvi að ág vii fá að viita frá hæsuvirtum forsætisráð- herra, hvort hæstvirtur utan- rikisráðherra skilur stjómar- sáttmáiLann rétt eða viðskipta- ráðherra, því að þeir hafa báð ir gefið al-veg gagnstæðar yf- irlýsingar um það, hvað i þess um samninigi felst.“ Að lokum sagði Jðhann Haf sitein: >að má hæstvirtur for- seui vita að mátinu er ekki lokið, eins og þessum furdi lýkur í kvöld. Við sjálfstæð- ismenn munum athuga írek- ari aðgerðir í þvi skyni, að þjóðin fái að vita, hver sé stefna ríikisstjómarinnar í vamar- og öryggismálum hennar. Jóhanna Egilsdóttir. Jóhanna Egilsdóttir níræð JÓHANNA EgUsdóttir, fyrrum formaður Verkakvennafélagsine, Framsóknar í Reykjavík, er ní ræð í dag. Jóhanna var um áratuga skeið í fararbroddi verkakvenna í bar áttu þeirra fyrir auknum rétt- indum og á formannstíma henn- ar var sett löggjöf um sömu laun fyrir sömu vinnu, jafnt karla sem kvenna. Jóhanna Egilsdóttir hóf afskipti af verkalýðsmálum árið 1917 er hún gekk i Framsókn. Hún var lormaður félagsins á árunum 1934—1962. Jóhanna mun taka á móti gest um í dag í Átthagasal Hótel Sögu kl. 4—7. „Baráttusamkoma“ 1. desember HÁTÍÐARNEFND stúdenta 1. des. mun að þessu sinni helga daginn brottför bandaríska ,,her- námsliðsins" af íslenzkri grund. Að þessu sinni gengst hátíðar- nefndin fyrir „baráttusamkomu“ í Háskólabíói, og verða þar m.a. fluttar þrjár ræður um fyrrgreint efni. Á fundi með blaðamönnum í gær greindi hátíðamefndin frá tilhögun hátíðarhaldanna. Dag- skrá 1. des. hefst með guðsþjón- ustu í Háskólakapellunni kl. 11, þar sem Gylfi Jónsson, stud. theol, prédikar. Afhending stúd- entastjörnunnar fer fram í há- tíðarsal H.í. kl. 13.30. Baráttusamkoma í Háskóla- bíói hefst kl. 14.30 og verður hún heiguð brottför hersins. I>ar halda ræður Björn Þorsteinsson stud. mag., Ólafur R. Einarsson, menntaskólakennari og Bjarni Ólafsson, stud. mag. Um kvöldið verður svo dans- leikur að Hótei Sögu, sem hefst kl. 21.00. Þar flytur ræðu Ámi Björnsson, ca-nd. mag. og Þor- steinn frá Hamri flytur brag. Blaðamönnum var á fundinum afhent fréttatilkynning þar sem nánar er greint frá hátíðarhöld- unum: Um áraraðir hafa stúdentar við Háskóla íslands haldið fullveldis daginn, 1. desember, hátiðlegan. Að okkar dómi hafa þau hátíðar- höid oft farið lágkúrulega fram. Stúdentar hafa, undir forystu Heiðursfélagar NÝLEGA voru gerðir að heiðurs- félögum i Ljósmyndarafélagi ís- j lands, þeir Sigurður Guðmunds- son Ijósmyndari og Óskar Gisla- son ljósmyndari, fyrir mikil og óeigingjörn störf í þágu félags-' ins, Sigurður var t.d. formaður í j 29 ár og Óskar gjaldkeri í 12 ár. Þeir voru báðir hylltir á 45 ára j afinælisfagnaði félagsms þann |30 október sl ( Fréttatiikynrring). 1 hægri manna, etið og drukkið í minningu afreka forfeðranna, en lítið sem ekkert lagt til sjálf- stæðisbaráttu líðandi stundar. Við miimum á að sjálfstæði þjóðar er ekki hlutur sem feng- inn er í eitt skipti fyrir öll, heldur verður smáþjóð að heyja sífellda baráttu fyrir sjálf- stæði sínu. Þetta sanna landhelg- femálið, og hernámsmélið. í samræmi við þetta ákváðu vinstrisinnaðir stúdentar innan Háskólans að bjóða fram lista til hátíðarnefndar 1. des., sem myndi gera daginn að baráttu- degi fyrir brottför bandairíska hernámsliðsins af íslenzkri grund.“ Viðtals- tímar FYItSTT viðtalstímar þingmanna Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes kjördæmi fyrir íbúa Suðnrnesja verða í Keflavík í dag kl. 17—19 í Sjálfstæðisluisinu. í þessum fyrsta viðtalstíma mæta þing- memtirnir Matthías Á. Mathiesen og Ingvar Jóhannsson. Snður- nesjabúum er bent á að hagnýta þetta tækifæri til viðræðna við þingmenn kjördæmisins. Öldungadeildin um Evrópu: Felldi tillögu um einhliða f ækkun herliðs Washin'gtoin, 24. nóvemtber. — AP. NTB. — ÓLDUNGADEILD Bandaríkja- þings felldi í nótt með 54 atkvæð um gegn 39, tillögu um að lækka bandarískum hermönnum í Evrópu um fimmtíu þúsund. Nixon, forseti, hafði iýst því yfir að einhtiða fækkun í herliði Bandarikjanna gæti eyðilagt fyr- Irhngaðar viðræðnr við Sovétrík- in nm gagnkvæma fækkun í her- tiðum landanna í Evrópu. Nú sem stendur eru 300 þús- und ba-nidariskir hermer*n í Evr- -,pu, og það er Miike Mansfield, lei'ðlogi demókrata í ölduntga- deiildinítti, sem berut svo ákaf- lega fyriir fætekun þeirra, Hiran. 19. maí síðastliðinm var felld til- laga, sem haran bar fram um að faökka skyldi u-m 150 þúsund menin. Sú tillaga var felld með 61 atkvæði gegn 36. Margitr öldungadeildairþinig- meran eru þeirrar Skoðunar, að baradameran Bandaríkj a ntna í Evr- ópu leggi of lítið af mörikuin f jár hagslega, en vilja þó ektki veikja aðstöðu stjómar sinnar, rraeðam hún stendur í gaimningaviðræð- um við Sovétríkin. — Vestur- Þýzkalaind hefur líka hoðizt til að auka mjög fjárfram'lag sitt, til að hjálpa við að standa uiradir kostraaBi við dvöl bandarfeks her- liða í Evrópu, Sameiningarviðræðiir fiugíéiaganna: Lagahliðin könnuðogrædd MORGUNBLAÐIÐ snerl sér í gær tii Hannibals Valdimarsson ar, fliigmálaráðherra, og leitaði hjá linnum frétta af viðræðum Loftleiða og Flugfélags íslands varðandi aukna samvinnu eða sameiningra. Hannibal sagði, að engar af- gerandi ákvarðanir hefðu verið teknar í þessu máli, en viðræð- ur héldu áfram og allt benti tii þess að um einhvers konar sana- einingu yrði að ræða. Hann kvaS lögfræðinga flugfélaganna tveggja, þá Kristján Guðlaugs- son og Einar Baldvin Guðmunds- son, hafa hitzt til að kanna og ræða hina lagalegu hlið þessa máls, og kvaðst ráðherra ekki geta séð að hún gæti hindrað framgang málsins. I>rautgóðir á raunastund — þriðja bindið komið út f jallað um björgunarafrekið við Látrabjarg ílt er komið þriðja hindi bók- syni í Lond-on, og hún síðan of- arinnar Þrautgóðir á rauna in iran i atburðarásina. stund og spannar það árin 1842- Frásögn skipbrotsmannanna 1947. í þessu bindi er m.a. f.jail af dvölinni um borð, bæði fyrir að um björgunarafrekið við og eftir strandið, er stórhrika- Látrabjarg. Höfundur er Stein- leg og ölflum ó,gileymanleg, setn ar J. Lúðvíksson, blaðamaður. í hana Jesa. Þar koma fram at.r- fréttatilkynningu frá bókafor- iði, sem áður voru ölluan laginu Erni og Örlygi, sem gef- ókunn. Má þar sérstaklega til- ur bókina út í samráði við nefna frásögn vélstjórans, Tom Siysavarnafélag íslands segír Grundys, og bátsmannsins Al- svo: ber-ís Head, en öll-um sem til Stærsti kafli bókarin-nar er þó frásögn af hinu mikla hjörg unarafreki við Látrabjarg í des ember 1947, sem vakti athygli um all-an heim. Víðtæk gagnasöfnun um þenn an stórmerka atburð hefur far- ið fram um langt skeið. — Björ'gu-narmiennirnir eru hér sjálfir til frása-gnar, en auk þess var gerður út leiðangu.r til Bret- lands og þar leiiiaðir uppi s-kip- brotsmennirnir af togaranum Dhoon. Frásögn þeirra var tek- in upp af hinum veliþekkta útvarpsmanni, Páli Heiðari Jóns Lúðvik Ingvarsson. Doktors- vörn við HÍ LAUGARDAGINN 4. desember n.k. fer fram doktorsvöm við lagadeild Háskóla Islands. Lúð- vík Ingvarsson lektor mun verja rit sitt „Refsingar á Islandi á þjóðveldistímanum" fyrir dokt- órsnafnbót í lögum. Forseti laga deildar, prófessor Gaukur Jör- undsson stýrir vörninni, en and- mælendur verða prófessorarnir dr. Ármann Snævarr og dr. Magnús Már Lárusson. Doktorsvörnin fer fram í há- tíðasal Háskólans og hefst kl. 2 eJt. Steinar J. Lúðvíksson. þekkja ber saman um, að fyrir dugnað hans, hörku og fórnfýsi, hafi mennirnir lifað af hina ströragu vist um borð í togaran- um eftir strandið. 1 bókinni er fjöldi ljósmynda, sem sýna atburðinn við Látra- bjarg, teknar af Óskari Gísia- syni, þegar hann kvikr.iyr.deð' atburðinn. Iá eru einmg teikn- ingar af sama atburði eftir býzk an listamanin. Þriðja bindi bókarinnar, Þraut- góðir á raiinastund er tileirakað Bræðrabandinu, Bjöngunarsveit SVFl í Rauðasandsihreppi, Ósk- ari Gíslasyni, ljósmyndara, og oátsmanninum Albert Head. Bókin er gefin út í samráði við Siysavarnaféla.g Islands og í formáia þakkar höfundurinn, Steinar J. Lúðviksson, blaða-mað ur, forráðamönnum félagslns fyrir margvísltega aðstoð og íyr- trgneiðslu. Á bókarkápu er teikning sem sýnir þegar fyrsti skipbrots maðurinn er dreginn í land. Káputeikning er unnin af Hiim- ari Helgasyni hjá Auglýsinga- stofu Gisla B. Björnssonar. Preintmót eru gerð hjá Litróf. Setningu annaðist Prentstofa G. Benediktssonar, Pnentsmiðjan Viðey prentaði ag Bótkbindar- inn sá uim bókband.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.